Dagur - 29.01.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 29.01.1994, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. janúar 1994 - DAGUR - 13 UMSJÓN: STEFAN SÆMUNDSSON GAMLA MYNDIN Spaug Guðfræðikennari, sem oró lék á aó hefói lif'aö nokkuð hátt á yngri árunt, var aö áminna guófræói- nenia, sem haföi ekki um alllangt skeið sótt tíma hjá honum. „Eg hef séö yður oftar cn cinu sinni drukkinn á götu,“ sagöi guö- fræðikennarinn. Guöfræöinemandinn sat sorg- bitinn og niðurlútur undir ávirö- ingunum. Loks komst kennarinn viö af iðrun ncmandans og sagói: „Þaö er nú fyrirgefanlcgt, þó þetta hendi unga menn. Ég hcfi sjálfur vcriö ungur og haft gaman af að njóta lífsins.1- Þá rétti nemandinn sig upp í sæti sínu og sagöi glaður í bragói: „Já, ég hefi hcyrt mikið látiö af því.“ „Steini frændi rcyndi aö búa til alveg nýja tegund af bíl. Hann tók hjól undan Ford, vatnskassa úr Merccdes Bcnz, stuóara af Chevrolct..." „Og hvaö fékk hann út úr þcssu öllu saman?“ „Atján mánuði á Litla-Hrauni.“ Furður Wolfgang Amadeus Mozart (1756-1791) skrifaói 3 stærstu sinfóníur sínar á 6 vikum sumarið 1788. Ludwig van Beethoven (1770-1827) notaði 3 ár í aó semja Opus 1, 3 tríó fyrir píanó. Nótna- bækur hans, fullar af hugmyndum og breytingum, vitna unt hversu lengi hann var að þróa hugmyndir sínar. Hæga kaflanum í 5. sinfón- íunni í „Orlagasinfóníunni" var breytt að minnsta kosti 12 sinnum áóur en hann fékk þaö form sem vió þekkjum svo vel í dag. Alfræði Forkambríum: Fyrsta tímabil í sögu jarðar; spannar tímann frá upphafi jaröar fyrir um 4500 milljón árum fram aö kambríum scm hófst fyrir 590 milljón árum. Aóur var taliö aö forkambrísk jarölög væru gersneydd steingerv- ingurn en nú hafa fundist allt aö 3300 millj. ára gömul merki urn líf á jörðinni. (Islenska alfræöi- oröabókin, Örn og Örlygur 1990) Málshættír Hirðulaus ei hótun kvíðir. Hirting er góð með hófi stýrð. Orðabókin Þingvíti H sekt fyrir að mæta ekki til alþingis. M3-41 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akurcyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvern á þeim myndum sem hér birtast cru þeir vinsamlegast beönir aö snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort mcö því aö senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eöa hringja í síma 24162 eöa 12562 (símsvari). SS SPOI SPRETTUR Gáta Hvaó er það stökk sem reióum veitist auóveldast en óreióum öróugast? ■J3s jau v. ddn HA>j>jojs pv Ég stunda aðallega skíði til að auka sjálfstraust mitt. DAOSKRÁ FJÖLAAIDLA son er í blóma lifs sins þegar hún fær blóðtappa i heila og þá er meóal annars hugað að þvi hvort hér sé um arfgengan sjúkdóm að ræða. Við eftirgrennslan kemur í ljós að Julia var ættleidd í frum- bernsku en hafði aldrei fengið neina vitneskju um það. Þessi tíðindi eru mikið áfaU fyrir kon- una sem reynir nú að hafa uppi á raunverulegum foreldrum sínum meðan heilsan varir. Hún kemst fljótlega á sporið og uppgötvar þá ýmislegt miður faUegt sem tengist upprunanum. AðaUrlut- verk: MeUssa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og WUliam Shatner. Leikstjóri: Sheldon Larry. 23:00 í svlðsljósinu (Entertainment This Week) SkemmtUegur þáttur um aUt það helsta sem et að gerast i kvik- mynda- og skemmtanaiðnaðinum i Bandarikjunum og viðar. 23:45 Vitnl að aftöku (Somebody has to Shoot the Pict- ure) Spennandi og vel gerð bandarísk sjónvarpsmynd um ljósmyndara sem ráðrnn er af fanga sem dæmdur hefur verið tú dauða eftir að hafa verið fundinn sekur um að myrða lögregluþjón. AðaUilutverk; Roy Scheider, Ro- bert Cariadine og Bonnie Bedel- ia. Leikstjóri: Frank Pierson. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 01:25 Dagskráriok Stöðvar 2 STÖÐ2 MÁNUDAGUR 31. JANÚAR 16:45 Nágrannar 17:30 Á skotskónum 17:50 Andlnn i flöskunni (Bob m a Bottle) Teiknimynd um dálitið spaugUegan anda sem býr í töfraflösku. 18:15 Popp og kók Endurtekmn þáttur frá siðasthðn- um laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:35 Neyðarlinan (Rescue 911) WUUam Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönnum lífsreynslusögum fólks. 21:25 Matreiðslumeistarinn í þessum þætti ætlar Sigurður að elda nokkra framandi hrísgrjóna- rétti. Sem dæmi má nefna Vind- aloo, mdverskan lambakjötsrétt meðkryddgrjónum, „Creole" ýsu og innbakaðan rússneskan rétt eða „Couhbiaka" ems og hann heitir á móðurmálinu. Umsjón: Sigurður L. HaU. 21:55 Veglr ástarlnnar (Love Hurts) Breskur mynda- flokkur um ákveðna konu á fer- tugsaldri sem starfar sem yfú- maður Uknarfélags í þróunarlönd- unum. 22:45 Vopnabræður (Ciwies) Þriðji hluti þessa vand- aða breska spennumyndaflokks um félagana sem lenda í ýmsu misjöfnu eftú að herþjónustu lýk- ur. Þættúnú eru sex talsúis. 23:35 5000 flngra konsertlnn (5000 Frngers of Dr. T) Bart CoU- ins, niu ára strákur, flýr í drauma- heúna eftú að móðú hans skammar hann fyrú að slá slöku við við pianóæfingarnar. Hann dreymú kastala þar sem Dr. T heldur 500 drengjum i gíslingu. Daglega þurfa þeú að æfa sig á píanó og búa sig undú 5000 fingra pianókonsertinn. AðaUúut- verk: Peter Lrnd Hayes, Mary Healy og Hans Conried. Leik- stjóri: Roy Rowland. 1953. 01:05 Dagskrárlok Stöðvar 2 RÁS1 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir 6.55 Bæn Söngvaþing. Söngfélagar Eúin og átta, Karlakór Reykjavikur, Ólafur Þ. Jónsson, Karlakórmn Goði, El- úi Ósk Óskarsdóttú, Sigurður S. Stemgrúnsson, Karlakórinn Hreimur o.fl. syngja. 7.30 Veðurfregnir - Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir 8.07 Músik að morgni dags Umsjón: SvanhUdur Jakobsdóttú. 9.00 Fréttlr 9.03 Skólakerfl á krossgötum Eru lslendúigar menntuð þjóð? HeimUdaþáttur um skólamál. 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.251 þá gömlu góðu 10.45 Veðurfregnlr 11.00 í vikulokiu Umsjón: PáU Heiðar Jónsson. 12.00 Utvarpsdagbókln og dag- skrá laugardagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnlr og auglýs- ingar 13.00 Fréttaauki á laugardegl 14.00 Botnssúlur Þáttur um Ustú og menningar- mál. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttú. 15.10 Tónllst 16.00 Fréttir 16.05 islenskt mál Urasjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 16.30 Veðurfregnir 16.35 Hádeglsleikrlt llðinnar viku: Konan i þokunni eftú Lester Po- weU. Fjórði og síðasti hluti. Þýð- úig: Þorstemn Ö. Stephensen. Leikstjóri; Helgi Skúlason. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Sigríður HagaUn, Róbert Amfúinsson, Jón AðUs, Kjartan Ragnarsson, Guð- björg Þorbjarnardóttú, Jón Sigur- björnsson, Lárus Pálsson, GisU Alíreðsson, Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Guðmundur Pálsson og Margrét Ólafsdóttú. (Áður úr- varpað i okt. 1965). 18.00 Djassþáttur Umsjón: Jón MúU Árnason. (Eúinig útvarpað á þriðjudags- kvöldikl. 23.15). 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsbigar og veður- fregnlr 19:35 Frá hljómleikahðllum beimsborga Hljóðritun frá sýnrngu Metróp- óhtan óperunnar frá 15. janúar s.l. ’ I Lombaidi eftú Giuseppe Verdi. 23.00 Gamall vlnur röltir fram- hjá Smásaga eftú Björgu Vik. Torfi Ólafsson les þýðúigu Sigurjóns Guðjónssonar. 24.00 Fréttlr 00.10 Dustað af dansskónum létt lög í dagskrárlok 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguns RÁS2 LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 8.00 Fréttir 8.05 Morguntónar 8:30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustenduma. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór- dís Arnljótsdóttú. (Enduitekið af Rás 1). 9:03 Laugardagslif Umsjón: Hrafnhildui Halldórs- dóttú. 12.20 Hádeglsfréttlr 13:00 Heigarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdóttú. • Uppi á teningnum. Fjallað um mennrng- arviðburði og það sem er að ger- ast hverju sinni. 14:00 Ekkifréttaauki á laugar- degL Ekkifréttú vikunnar rifjaðai upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauksson. 14:30 LeUchúsgestir. Gestú af sýningum leikhúsanna litainn. 15:00 Hjartans mál. Ýmsú pistlahöfundar svara eigrn spurningum. - Tilíinningaskyldan o.fl. 16:00 Fréttlr 16:05 Helgarútgáfan lieldur áfram 16:30 Seifoss-Szeged Seinm leikur hðanna i fjórðungs- úrslitum i Evrópukeppm bikar- hafa i handbolta. Bern lýsing frá Hafnarfúði. 18:00 Siðdeglstónar 19.00 Kvðldfréttlr 19.30 Veðurfréttlr 19.32 Ekldfréttaaukl endurtek- inn 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Englsprettan Umsjón: Stemgiúnur Dúi Másson. 22.00 Fréttir 22.10 Stungið af Umsjón: Darri Ólason/Guðni Hieúisson. (Frá Akureyii.) 22.30 Veðurfréttir 24.00 Fréttlr 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. Nætunitvarp á samtengdum rás- um til morguns Fréttú kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚT V ARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 02.00 Fréttir 02.05 Vlnsæidalistinn Umsjón: Snorri Sturluson. (Endur- tekinn frá laugardegi). 0400 Næturlög 0430 Veðurfréttir 04.40 Næturlðg haida áfram 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tið Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Endurtekið af Rás 1). (Veðurfregnú ÍL 6.45 og 7.30). Morguntónar RÁS 1 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR HELGARÚTVARF 8.00 Fréttlr 8.07 Morgunandakt Sr. Eúiar Þ. Þorstemsson flytur. 8.15 Tónilst á sunnudags- moignl 9.00 Fréttir 9.03 Á orgelloftlnu Fantasia fyrú orgel eftú Gunnar Reyni Svemsson. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel Laugarneskúkju. 10.00 Fréttlr 10.03 Ugian hennar Minervu Umsjón: Arthúr Björgvúi Bolla- son. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Messa f Seltjarnames- klrkju Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttú prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr, auglýsing- ar og tónUst 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14:00 Clara Schumann og Alma Mahler Dagskrá um tvær tónhstarkonur. Umsjón hefur Eúrar Hemússon og lesari ásamt honum er Hrafnhild- ur Hagalrn Guömundsdóttú. 15.00 Aflífiogsál Þáttur um tónhst áhugamanna. Umsjón: Veinharður Lmnet. (Eúmig á dagskrá þriðjudagsk. kl. 20.00). 16.00 Fréttir 16.05 Náttúrusýn (8). Maria Ágústsdóttú flytur erúidi: Hyggið að liljum vallarms; af skynjun manns í sköpun Guðs. Áður flutt á málþingi Siðfræði- stofnunar í sept. sl. 16.30 Veðurfregnlr 16.35 Haust - fléttuþáttur Umsjón: Þorstemn J. Vilhjálms- son. (Eútnig á dagskrá þiðjudags- kvöld kl. 21.00). 17:40 Úr tónllstarlíílnu Frá tónleikum Triós Reykjavíkur og EUsabethar Zeuthen Schnei- der i Hafnarborg 3. okt. 1993: 18.30 Rimsirams Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Eúrnig út- varpað nk. föstudagskv.) 18.50 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Veðurfregnlr 19.35 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: El- isabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þoisteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáidskap Kynnt verða fjögur þeúra verka sem tilnefnd eru til Bókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs. Um- sjón: Jón Karl Helgason. (Áður útvarpað sl. miðvikudagskv.) 21.50 íslenskt mál Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl, laugardag). 22.00 Fréttlr 22.07 Tónllst 22.27 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Tónlist 23.00 Frjálsar hendur IUuga Jökulssonar. (Einnig á dag- skrá i næturútvarpi aðfaranótt fúnmtudags). 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkom i dúr og moli Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi). 01.00 Nætunítvarp á sam- tengdum rásum U1 morguns RÁS2 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 08.00 Fréttir 08.05 Morguniög 09.00 Frétth 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurnúrgaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsms. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps Uðlnnarvlku Umsjón: Lisa Pálsdóttú. 12.20 Hádeglsfréttir 13.00 Hrlngborðlð i umsjón starfsfólks dægurmálaútvarps. 1400 Gesth og gangandl íslensk tónhst og tónhstarmenn í Mauraþúfunni kl. 16:00. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Með grátt i vöngtun Gestur Einar Jónasson séi um þáttmn. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags kl. 02.05). 19.00 Kvöldfrétth 19.32 Skífurabb- Umsjón: Andrea Jónsdóttú. 20.00 Sjónvarpsfrétth 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttú. 22.00 Fréttb 22.10 Blágreslð bhða Magnús Emarsson leikui sveita- tónhst. 23.00 Af risum og öðm fóUd Tom Wits. Umsjón: Jón Stefáns- son. 2400 Frétth 24.10 Kvöldtónar 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum tU morguni: Næturtónar. Fréttú kl. 8.00,9.00. 10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.30 Veðurfregnb Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttb 02.05 Tengja Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekmn þáttur frá fúnmtu- dagskv.) 03.30 Næturlög 0400 Þjóðarþel (Endurtekmn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr 0440 Næturlög 05.00 Frétth 05.05 Föstudagsflétta Svan- bildar Jakobsdóttur (Endurtekúm þáttur há Rás 1). 06.00 Fréttir og frétth af veðri, færð og Ðugiamgðngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfrétth HLJÓDBYLGJAN MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son á léttum nótum. Fréttú frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.