Dagur - 09.03.1994, Síða 5

Dagur - 09.03.1994, Síða 5
Miðvikudagur 9. mars 1994 - DAGUR - 5 FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Febrúar Mars 14,00% 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán febrúar Alm. skuldabr. lán mars Verðtryggð lán lebrúar Verðtryggð lán mars 10,20% 10,20% 7,60% 7,60% LÁNSKJARAVÍSITALA Febrúar 3340 Mars 3343 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3789 4,99% 92/1D5 1,2201 4,99% 93/1D5 1,1362 4,99% 93/2D5 1,0731 4,99% 94/1 D5 1,9826 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi K áv.kr. 93/1 1,1552 5,21% 93/2 1,1258 5,21% 93/3 0,9997 5,21% 94/1 0,9606 5,21% VERÐBRÉFASJÓÐIR Avöxtun 1. janumtr. Kaupg. Sðlug. 6mán. 12 mán. Fjárfestingarfélagið Skandia hf. Kjarabrel ■ 5,089 5,246 11,4 10,2 Tekjubréf ' 1,602 1,651 21,2 14,8 Markbrél 2,743 2,828 11,6 10,9 Skyndibréf 2,062 2,062 4,9 5,4 Fjolþjódasjóður 1,452 1,497 33,3 31,4 Kaupþing hf. Einingabréf 1 7,041 7,170 5,4 4,9 Einingabrél 2 4,088 4,109 14,7 11,4 Einingabrél 3 ' 4,624 4,709 5,4 5,5 Skammtímabréf 2,496 2,496 12,8 9,8 Einingabréf 6 1,191 1,228 23,4 21,4 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,458 3,475 6,3 5,7 Sj. 2Tekjusj. 1,996 2,036 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,382 Sj. 4 Langbsj. 1,638 Sj. 5 Eignask.frj. 1,585 1,609 21,0 14,4 Sj. 6 ísland 802 842 7,2 59,4 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4367 6,3 5,7 Valbr. 2,2840 6,3 5,7 Landsbréfhf. íslandsbréf 1,529 1,557 8,7 7,8 Fjórdungsbréf 1,184 1,201 8,5 8,2 Þingbréf 1,803 1,826 30,4 25,9 Öndvegisbréf 1,636 1,658 21,0 15,4 Sýslubréf 1,330 1,349 2.1 ■2,2 Reiðubréf_ 1,491 1,491 7,7 7,4 Launabréf 1,068 1,084 22,3 15,3 : Heimsbréf 1,546 1,593 20,5 25,9 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 4,25 4,17 4,25 Flugleiðir 1,14 1,08 1,15 Grandi hf. 1,85 1,85 2,05 íslandsbanki hl. 0,82 0,82 0,84 Olís 2,16 2,00 2,18 Útgerðarfélag Ak. 3,20 2,70 3,24 Hlutabréfasj. VÍB 1,10 1,11 1,17 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,10 1,15 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Jarðboranir hf. 1,80 1,80 1,87 Hampiðjan 1,30 1,20 1,35 Hlutabréfasjóð. 0,91 0,91 1,00 Kaupfélag Eyf. 2,35 2,20 2,34 Marel hf. 2,69 2,50 2,65 Skagstrendingur hf. 2,00 1,90 Sæpiast 2,84 2,95 Þormóður rammi hf. 1,80 1,50 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91 Ármannsfell hf. 1,20 0,99 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun isl. 2,15 1,95 Eignfél. Alþýðub. 0,85 0,80 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 2,50 2,85 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,20 1,15 1,20 isl. útvarpsfél. 2,90 2,94 Kógun hf. 4,00 Oiíufélagið hf. 5,40 5,16 Samskip hf. 1.12 Samein. verktakar hf. 6,60 6,95 Sildarvinnslan hf. 2,40 2,50 3,00 Sjóvá-Almennar hf. 4,70 4,00 5,50 Skeljungur hf. 4,25 4,20 4,45 . Softis hf. 6,50 4,00 6,50 Tollvörug. hf. 1,15 1,15 1,24 Tryggingarmiðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 3,50 5,00 Þróunarfélag íslands hf. 1,30 1,30 GENGIÐ Gengisskráning nr. 96 8. mars 1994 Kaup Sala Dollari 71,69000 73,81000 Sterlingspund 106,38700 109,73700 Kanadadollar 52,37700 54,67700 Dönsk kr. 10,65190 11,00190 Norsk kr. 9,58850 9,92850 Sænsk kr. 8,89380 9,23380 Finnskt mark 12,85420 13,32420 Franskur franki 12,19260 12,66260 Belg. franki 2,01680 2,09180 Svissneskur franki 49,72060 51,32060 Hollenskt gyllini 36,93560 38,30560 Þýskt mark 41,60650 42,94650 ítölsk líra 0,04202 0,04382 Austurr. sch. 5,88980 6,11980 Port. escudo 0,40340 0,42070 Spá. peseti 0,50330 0,52430 Japanskt yen 0,67573 0,70173 írskt pund 101,70000 105,80000 SDR 101,42690 101,76690 ECU, Evr.mynt 81,74990 82,05990 Dalvíkurskóli: Allt undirlagt og skjálfandi - nemendur setja upp sýningu undir handleiðslu íslenskra og erlendra atvinnulistamanna Þaó hcfur vcrið mikið að gerast í Dalvíkurskóla að undanförnu, allt undirlagt ef svo má segja. A föstu- daginn voru haldnar árlegar skóla- sýningar nemcnda að aflokinni þemaviku, en að þessu sinni var óvenjumikið haft vió. Til þessa hafa nemendur unnið sýningarnar undir handleiðslu kennara, en nú voru hvorki fleiri né færri en fimm aðkomnir listamenn fengnir til að leiðbeina þcim. Af þeim voru tvcir útlcndir. Það sem hér var á seyði var liö- ur í verkefni sem Norræna ráð- herraráðiö hefur skipulagt og nær til níu svæóa á Norðurlöndunum. Það nefnist Norræn æska norræn list og hér á landi varö Eyjaljörður fyrir valinu. Tilgangur verkefnis- ins er sá að gefa börnum og ung- lingum á grunnskólaaldri kost á því að vinna að listsköpun undir handlciðslu atvinnulistamanna. Dalvíkurskjálftinn Skólarnir hér við Eyjafjöró hafa margir hverjir lengió í heimsókn til sín listamcnn frá hinum Norð- urlöndunum og til Dalvíkur komu tvcir slíkir: finnskur lcikmynda- hönnuður og danskur lcikstjóri. Dalvíkurskóli bætti raunar um betur og íckk cinnig Örn Inga fjöllistamann, Aslaugu Borg föró- unarmeistara og Kolbrúnu Gunn- arsdóttur lcirlistamann til að vinna mcð krökkunum. Akveöið var að helga vcrkcfniö Dalvíkurskjálftanum scm cr senni- lega stærsti cinstaki viðburöurinn í sögu byggðarlagsins, cn í vor verða lióin scXtíu ár írá því hann reið yfir. Ncmcndur hafa í vctur kynnt sér tíðarandann og rætt við cldri Dalvíkinga scm muna jarð- skjálftann. Þcir hafa cinnig kynnt sér livaó jaröskjálfti cr, bæði skýr- ingu vísindamanna og norrænnar goðafræði. Þcgar listamcnnirnir mættu á svæðið átti þó alvcg eftir að búa til sýningu úr þcssu cfni. Það var unniö slcitulaust í Ijóra daga og afraksturinn svo sýndur þann fimmta. Tugir ncmcnda og vcl- llcstir kcnnarar skólans, já og raunar cinnig kcnnarar Tónlistar- skóla Dalvíkur, tóku þátt í sýning- unni scm cr sú umfangsmcsta í sögu Dalvíkurskóla. Og þaó mátti grcina nokkurn mun á þessari og fyrri sýningum því allt yfirbragð hcnnar var fagmannlcgra og smá- atriðin úthugsuó. Enda var á ncrn- cndum aö hcyra aö þcir hcfóu lært margt al’ þcssu samstarfi við lista- mcnnina. I"ungumálaerfiðleikar Útlendu listamcnnirnir voru rcyndar þrír því danski lcikstjór- inn Prcben Friis tók mcð sér eig- inkonu sína, Marianne Knorr, sem er Icikari og vísnasöngvari. Finn- inn Kaj Puumalaincn er leik- myndateiknari og í stuttu spjalli við blaðamann að lokinni scinni sýningunni á föstudagskvöldið kom fram að hann starfaði scm leikmyndatciknari við Borgarlcik- húsið í Turku í 34 ár, cn frá 1991 hefur hann starfað scm frjáls lista- maður og unniö mcö hinurn og þcssum, bæði áhuga- og atvinnu- mönnum. Hann scgist hafa unnió meó börnum á aldrinum 4-100 ára að lciklist og hann átti ekki í vandræðum með að ná sambandi viö dalvísku börnin því hann skil- ur íslcnsku og talar hana sæmi- lcga, Öðru máli gcgndi um þau Prcben og Mariannc, þau scgjast hafa orðið að tala ensku mcstalla þau voru að gera. Þau fengu við- brögó. Þau voru líka mjög dugleg, mættu öll upp á hvern dag og eng- inn varð veikur. Það segir sína sögu um áhugann, bætti Marianne vió. Þau eru á einu máli um gagn- semi verkefna af þessu tagi. Þetta ætti að vera skylda á hverju ári í hverjum einasta skóla, segir Kaj. Hann bætir því við afr mikilvægt sé að la fólk frá öðrum löndum scm ekki sé bundið af þeint hefó- um sem ríkja á staðnum. Vió Finnar fengum ágæta vísbendingu um þetta fyrir nokkrum árum. Þá vorum viö orðnir svo fastir í stöðnuöum hugmyndum um þaö hvernig ætti að túlka þjóðkvæðiö Kalevala að enginn hafði lengur áhuga á því. Þá komu tveir Ung- vcrjar til Finnlands og túlkuöu það á nýstárlegan hátt og fyrir vikið losnuóum vió úr þessum viðjum. Hugsunin að baki þessu verk- cfni cr að brydda upp á nýjungum, að láta börnin last við citthvað scm ckki cr vanalegt í þeirra um- hverfi. Þcss vcgna cru settir í þetta peningar, scgir Prcben. Preben Priis, Marianne Knorr og Kaj Puumalainen við líkan af Daivík eins og hún var árið 1934. Myndir: 1>H Úr skólasýningu nemenda Dalvíkurskóla. vikuna. En þótt Preben scgöist vera nokkuð ánægóur mcð útkom- una hcl'ði vcrið crfitt að tala ckki málió, cinkum að skilja ckki sam- ræður krakkanna. Þcss vegna veit ég ckki cnnþá alvcg urn hvað sýn- ingin Ijallar, scgir hann og brosir. Þau Prebcn og Mariannc hafa langa reynslu af að vinna mcó börnum og setja upp sýningar fyr- ir börn. Prcbcn starfar scm lcik- stjóri og sctur upp sýningar hér og þar í Danmörku. Mariannc var lcngi starfandi lcikkona cn hcfur upp á síðkastið snúið sér að vísna- söng. Hún tekur undir þctta um tungumálið og segir að Norður- löndin þurli aö koma sér upp sam- ciginlegu máli til að tala saman. Kannski væri best að allir læróu sænsku því hún cr auðvcldust l'yrir ficsta, í þaö minnsta auðvcldari l'yrir ykkur cn danskan. Kaj scgist hafa sloppió við að tala sænsku eða cnsku. Börnin skildu mig oftast vel. Ef citthvað fór á milli mála teiknaði ég bara það scm ég þurfti að segja. Raunar skapaði þaó crfiðleika að íslensk- an á sér eigin orðaforða yfir allt scm gcrt cr í lcikhúsi svo við gát- um ckki notast við alþjóðlegt lág- mál. Þcss vegna fór oft talsvcróur tími í að útskýra hlut scm eitt orð hcfði útskýrt hcima hjá okkur. Ætti að vera skylda í hverjum skóla En fannst þcim ckkcrt erfitt að koma á ókunnan stað þar scrn þau skilja ckki málið og ciga að setja upp lciksýningu á fjórum dögum? Jú, ckki var því að leyna, cn þau búa yfir mikilli reynslu af leikhús- starfi og hún kom aö góóu gagni. Kaj segir aö sýningin í sjáll'u sér skipti ckki mcstu máli. Það rnikil- vægasta fyrir mig var að vinna mcð börnunum og þaó gckk mjög vcl. Þctta cru glæsilcgir unglingar og við urðum góðir vinir á þcssum fjórum dögum. Prcbcn tekur undir þcssi oró og bætir því við að börnin hafi haft gagn af þessari vinnu, ckki síst af því að fólk kom aö sjá þaó sem Skjálftinn, leikhúsið og veruleikinn Að lokum spuröi blaöamaður hvort þau hel'ðu haft mikla reynslu af jarðskjálftum áður cn þau komu. Svarið var nei. Marianne hafði aó vísu lcnt í mjög vcikum jaróskjálfta í Danmörku sem hún hcfði vísast ekki vitað al' el' hann hefði ckki orðió til þess að velta um koll kanarífugli sem svaf á priki í búri sínu. Kaj sagði hins vcgar að fyrir honum væri Dalvíkurskjálftinn nú raunvcrulegri cn nokkur annar jarðskjálfti. Enda cr leikhúsið oft- ast raunvcrulcgra cn lífið, bætti hann við. Þrcmcnningarnir hafa ekki al- vcg sagt skilið við land og þjóð því þessa viku cru þau í Olafsfirði þar scm skólarnir tveir hafa sam- cinast um að setja upp sýningu urn næstu helgi. im Fcekkum atvinn ulausum Kaupum norðlenskt

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.