Dagur - 09.03.1994, Side 7
Miðvikudagur 9. mars 1994 - DAGUR - 7
Markaðsstarfið þarf sínn tíma
- en við eigum vissulega möguleika, segir Erlendur Garðarsson, markaðsráðgjafi, um útflutning á kjöti til Bandaríkjanna
Vottun bandarískra yfirvalda um
að íslenskt nauta- og lambakjöt
teljist hrein vara hefur vakið
verulega athygli, ekki síst á með-
al bændastéttarinnar. Vegna
samdráttar í framleiðslu á und-
anförnum árum liafa bændur
leitað möguleika til útflutnings.
I>ótt með vottuninni sé stigið
viðamikið skref í áttina tii að
koma íslenskum kjötvörum á
markað vestanhafs er of mikið
sagt að björninn sé að fullu unn-
inn. Eftir er að sannfæra kaup-
endur um að kjöt frá Islandi sé
kjötið sem þeir eigi að kaupa. Er-
lendur Garðarsson í Kaupsýsl-
unni hefur unnið mikið starf að
þessum markaðsmálum að und-
anförnu og ræddi hann við Dag
um hvað fælist í þessari viður-
kenningu og hver væru næstu
skref að því marki að íslenskar
kjötvörur verði á borðum
Bandaríkjamanna.
Erlendur sagði að hinn vestræni
markaður gcri stöðugt auknar kröf-
ur um öryggi matvæla. Mörg dæmi
hafi komið upp á undanfömum ár-
um þar sem þessu öryggi sé ábóta-
vant. Því l'ari sá hópur sífellt vax-
andi cr gcri kröl'ur um að eiga að-
gang að viðurkenndum öruggum
matvælum.
Tvennskonar
neytendahópar
Erlendur sagöi að raunar sc um tvo
ncytendahópa að ræða. „Annars
vcgar cr fólk scm kýs svokölluð líf-
rænt ræktuð matvæli. Mcð því cr
átt við að sláturdýr séu alin á líf-
rænt ræktuðu fóðri, þar scm notkun
tilbúins áburðar er mcðal annars
stillt í hóf cða hann alls ckki nýttur.
Einnig gcra þessir ncytendur kröfur
um sérstakan aðbúnað dýra, að þau
hafi ákveðið frelsi og séu ekki alin
í þröngum búrum. Eg tel að kröfur
þessara neytenda byggist fremur á
ákveónum lífsstíl, ákveðinni hug-
sjón en hollustukröfunni eingöngu.
Engu að síður mun fólki með slíkar
lífsskoðanir fjölga og markaður
fyrir þessar vörur því vaxa. Hinn
hópurinn er fólk sem fyrst og
fremst leitar eftir svokölluðum
hreinum matvælum; það er að segja
matvælum sem eru laus við horm-
óna, leifar sýklalyfja, skordýraeitur
og illgresiseyðandi efni. I þessu
felst nákvæmlega sú vottun sem ís-
lenskt nauta- og kindakjöt hefur nú
fengið í Bandaríkjunum.“
Með þcssu merki vcrða kjötvörur
frá Islandi auðkenndar í Bandaríkj-
unum. Eins og sjá má er varan
kynnt undir merkinu „Arctic Becf“
og síðan er tilgrcint að hún sé laus
við; hormóna, lyfjaleifar, skordýra-
citur og illgresiscyðandi efni.
Rekja má uppruna allrar
kjötvöru til sláturdýra
„Til að fullnægja þeim kröfum sem
hin bandaríska vottun gerir til mat-
vælanna hefur verið byggt upp
ákveöið kerfi varðandi framleiðslu
hinna hreinu afurða. Kerfið er
hannað af Landssambandi kúa-
bænda, Kaupsýslunni og embætti
yfirdýralæknis. Þetta kerfi virkar
þannig að starfandi dýralæknar á
þeim stöðum þar sem leyfi er til
slátrunar á Bandaríkjamarkað er
fyrir hendi; það er á Húsavík,
Hvammstanga og Höfn í Homa-
firði, munu fylgjast með slátrun og
meðferó kjötsins. Starfandi ráðu-
nautar munu lciðbeina bændum
sem ætla að framleiða eftir þessu
kerfi um á hvem hátt þeir verða að
hirða og umgangast sláturdýrin á
vaxtarskeiði. Hvert dýr verður
merkt þannig aó unnt sé að rekja
uppruna neysluvörunnar allt til
cnda. Kaupandi vestur í Bandaríkj-
unum getur því, ef hann óskar þcss,
fengiö upplýsingar um hvaðan sú
vara sem hann kaupir kemur, jafn-
vcl á hvaða sveitabæ á Islandi hún
cr framleidd.“
Varóandi fúkkalyfin sagði Er-
lcndur að ef gefa þurfi tilteknu dýri
lyf vegna sjúkleika þá verði að
merkja þá skepnu sérstaklega og
gæta þess að kjöt af henni fari ekki
á þennan markað, þar sem mjög
dýrt spaug sé að senda frá sér kjöt
scm ekki stenst allar kröfur til hins
ýtrasta. „Ef upp kemst um svik
vcrður viðkomandi framleiðandi
sviptur rétti til aó selja á Banda-
ríkjamarkað um alla framtíð og slík
atvik myndu einnig hafa óþægilcg-
ar aflciðingar fyrir íslenska fram-
lciöcndur sem hci!d.“
Erlendur Garðarsson.
Ekki nóg að varan komist
í hillur
Erlendur Garðarsson sagði að þótt
hin bandaríska vottun sé vissulega
mikilvægt skref í átt til útflutnings
á landbúnaðarafurðum þá sé langt
frá því að bjöminn sé unninn.
„Með vottuninni hafa aukist líkur á
að við gctum opnað okkur leið að
hilluplássi í vcrslunum í Bandaríkj-
unum en þar með er ekki öll sagan
sögð. Þótt varan sé komin inn í
landið og í hillur verslana er ekki
búiö að selja hana. Hún er ekki
komin á borð ncytenda. Þar liggur
næsta vcrkefni scm þarf að fást vió;
þaó er aö sannfæra neytendur um
aö íslcnska kjötið, sem kynnt er
undir vörumerkinu Arctic Beef, sé
cinmitt kjötið scm þeir eigi að
kaupa. I Bandaríkjunum fer mark-
aðs- og sölustarfsemi aö nokkru
leyti fram með þeim hætti að selj-
andi verður sjálfur að annast sölu-
starf inni í verslunum. Mikið starf
er því enn óunnið og gatan fram-
undan liggur nokkuð upp í móti
þótt ég sé bjartsýnn og telji að okk-
ur muni takast að vinna markaði
þama. En þrátt fyrir bjartsýni og
sannfæringu um að við séum að
vinna að réttu marki þá verðum við
einnig að gera okkur grein fyrir því
að þctta tekur nokkum tíma - jafn-
vel nokkur ár áður en um verulegt
útflutningsmagn og hátt skilaverð
verður að ræða. Þá tel ég gleðiefni
þann skilning sem komið hefur
fram hjá landbúnaðarráðherra varð-
andi þessi mál og þá áherslu scm
hann leggur á að að þeim verði
unnið. Þetta segir manni að hið op-
inbera kerfi hefur tekið fljótt við
sér og er skilnings að vænta af þess
hálfu.“
*
Oþolinmæði eðlileg við
núverandi aðstæður
Erlendur kvaðst skilja að nokkrar
óþolinmæði gæti á meðal bænda
um hver árangur verði af þessu
markaðsstarfi. „Bændur hafa þurft
að draga framleiðslu sína verulega
saman að undanförnu og margir
framleiða nú mun minna en þeir
hafa aðstæður til. Það er sárt fyrir
duglega og framsýna menn að geta
ekki nýtt aðstæður sínar til starfa
vegna markaðsmála. Menn horfa
því eðlilega til allra möguleika er
skapast geta til útflutnings. En mið-
að við framleiðsluaðstæður hér á
landi þá eigum ótvíræða möguleika
til útllutnings á kjöti í ljósi vaxandi
áhuga og krafna um öryggi mat-
væla.“ ÞI
Miðstöð fólks í atvinnuleit:
Er unnt að endurvekja
heimilisiðnað á íslandi?
Nú stendur yfir kirkjuvika í Ak-
ureyrarkirkju og er þema henn-
ar tengt ári fjölskyldunnar og
fjölskylduandinn mun einnig
svífa yfir vötnum í Miðstöð fólks
í atvinnulcit í Safnaðarheimili
Akureyrarkirkju í dag. Gestur á
samverustundinni verður Lene
Zachariassen, bóndakona úr
Svarfaöardal, svo og Þráinn
Karlsson, leikari.
Lcnc er norsk að uppruna og
þekkt l’yrir að endurvekja ýmis
konar gamalt handverk og j’önrul
vinnubrögó, scm ficstum Islcnd-
ingum cru nú týnd og glcyrnd. A
vinnustofu sinni hefur hún unnið
marga góða gripi, föt og listmuni
scm hafa vakið athygli og hún
Hinn hefðbundni Bólumarkaö-
ur verður haldinn nk. laugar-
dag, 12. mars, kl. 11-15. Þar
verða m.a. á boðstólum prjóna-
vörur, veislubakkar, keramik,
postulín, skartgripir og margt
fleira.
Nú fcr að styttast í páskana og
af því tilefni veróur að þessu sinni
efnt til kökubasars á Bólumarkaði.
Einstaklingum og félagasamtök-
mun scgja frá og kynna. Einnig
mun lcikarinn góókunni, Þráinn
Karlsson, Icggja sitt af mörkum til
að hrcssa upp á andann og skapa
glaða og góða „fjölskyldustund“,
cins og það cr orðað í fréttatil-
kynningu frá Mióstöð fólks í at-
vinnulcit.
Lcnc byggir fyrst og l'rcmst á
gamla íslcnska handvcrkinu cn
hcl'ur lagað þaó að nútímanum.
Hrácfnið cr það sem til fcllur af
hcstum, kindum og geitum auk
fiðunnar af hinni innfluttu angóra-
kanínu. Þá hefur Lene spunniö
mannshár og gert úr því fallega
gripi og cnnfrcmur glímt viö skinn
af ýmsum gerðum.
I tilefni kirkjuvikunnar vcrður
sérstaklega vandað til veitinganna
um gcl'st kostur á að koma með
brauð og kökur.
A laugardaginn verður cinnig
cfnt til fióamarkaóar og er þctta
tilvalið tækifæri fyrir fólk að taka
til í geymslum og fataskápum.
Fólk er hvatt til þess að koma á
laugardag og skapa ekta markaðs-
stemmningu. Upplýsingar og
borðapantanir hjá Beggu (27075)
Og Eygló (27029). (Fréllalilkynning)
í Miöstöðinni í dag. Ýmsar lil-
kynningar verða einnig á dagskrá
og cru allir sem nú eru án atvinnu
og þcir scm hafa sérstakan áhuga
á kynningarclninu hvattir til að
mæta. SS
Kirkjuvika
i i
úr Ólafsfirði
Séra Svavar Alfreð Jónsson,
sóknarprestur Olafsfirðinga,
prédikar í föstumessu í Akur-
eyrarkirkju í kvöld kl. 20.30.
Kór Ólafsfjarðarkirkju syngur
undir stjórn Jakobs Kolosow-
sky. Meðhjálpari er Björn Dúa-
son.
Bæjarbúar eru hvattir til að
koma í föstumessuna í kvöld og
taka vel á móti góóum gesturn úr
Ólafsllrði. Ekki síst eru brottfiuttir
Ólafsfiröingar hvattir til að koma.
(Frétlatilkynning)
Kökubasará
Bólumarkaði
Höfum opnað trésmiðju
aö Óseyri 1a þar sem við leggjum
sérstaka áherslu á vandaða smíði
innréttinga og hurða.
Trésmiðjon fllfo hf. "> Óset/ri 1q 'i 603 flkureyri
Sími 96 12977 ' Fox 96 12978
Innréttingar og hurðir
Hestamenn!
Látum ekki aka á okkur
í skammdeginu - notum
ENDURSKINSMERKI
HESTAMANNAFÉLAGID LÉTTIR
__________ Stotnaö S nóv 192$ POBo«348 - 602 Akuioyr.