Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 3

Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. mars 1994 - DAGUR - 3 FRETTIR Löndunarbannið á Mecklenburgertogarana: Steingrímur J. tók ríkan þátt í að lögfesta löndunarbann á afla úr samciginlegum stoínum - segir Tómas Ingi Olrich, alþingismaður Tómas Ingi Olrich, þingmaður á Norðurlandi eystra, segir að með gangrýni sinni á sjávarút- vegsráðuneytið í Degi sl. laugar- dag, vegna löndunarbanns á Mecklenburgertogarana, sé Steingrímur J. Sigfússon að kenna ráðuneytinu um að beita þeim lögum sem hann hafí sjálf- ur beitt sér fyrir að setja. Tómas telur að grundvallarreglan ætti að vera sú að landanir erlendra skipa séu heimilar hér á landi en ráðherra fái vald til að tak- marka Iandanir, skaði þær sannanlega íslenska hagsmuni. „Mér þótti þctta nokkuð sér- kcnnileg umi'jöllun í Dcgi. Sjávar- útvegsncfnd Alþingis gckkst fyrir því að lögfcst var löndunarbann á aíla úr sameiginlcgum stofnum. Viðmælandi Dags, Steingrímur J. Sigiusson, á sæti í sjávarútvegs- ncl'nd og tók mjög virkan þátt í aó brcyta lögunum til hins vcrra. Upphaflegt frumvarp sjávarút- vcgsráðhcrra fól í sér þá grund- vallarrcglu að crlcndum vciðiskip- um var hcimilt að landa cigin atla og selja í íslcnskum höfnum. I meðferó Alþingis, cinkum innan sjávarútvegsnefndar, gengu nokkrir þingmcnn mjög hart fram í aó brcyta frumvarpinu á þann veg að ekki væri heimilt að landa aíla crlendra skipa þcgar um væri að ræða vciðar úr sameiginlegum nytjastofnum scm ekki hefði vcrið samiö um. Mcöal þcirra sem helst töluðu fyrir þcssari brcytingu voru Stcingrímur J. Sigfússon og Hall- dór Asgrímsson. Sjávarútvegs- ráðuncytið hefur notað sömu rök þcgar það hefur synjað um lönd- unarlcyfi og fram komu í máli þessara þingmanna við umræður á Alþingi. Það skýtur því nokkuð skökku við aó Stcingrímur J. Sig- lússon skuli gcra sig nú að sér- stökum málsvara löndunarleyfis þegar hann tók ríkan þátt í því að lögfcsta löndunarbann á afla úr sameiginlegum stofnum. Við greiddum atkvæði gegn þessari brcytingartillögu, nokkrir þing- menn Sjálfstæðisfíokksins og cinn ráðherra, ásamt Ólafí Þ. Þórðar- syni og hlutum fyrir ákúrur frá Steingrími J. Sigfússyni, ef ég man rétt," sagði Tómas Ingi í samtali við blaðið. Hann tclur að bcst sé aó hafa löndunarlcyfí fyrir crlcndu skipin mcginrcglu cn að ráðhcrra vcrði hcimilt að takmarka landanir þeg- ar hægt sé að sýna fram á með rökum að slíkar landanir skaði ís- lcnska hagsmuni. „Það cr erl’itt í tilfelli Mecklcnburgertogaranna því löndunarbann á þá hefur ckki minnstu áhrif á samningsstöóu okkar gagnvart Grænlendingum, að því er varðar karfann. Ég held að óhjákvæmilcgt sé að taka málið upp aftur frá grunni. Að vísu er það þcim mun crllðara sem menn, eins og Steingrímur J. Sigfússon, lögðu sig fram við að sannfæra meirihluta þingsins um mikilvægi þess að lcggja til grundvallar bann viö löndun úr sameiginlegum nytjastofnum, scm ckki hcl'ur ver- ið samið um, cn ég trúi því hins vegar að hann hafí séð sig um hönd og gangi í það mál mcó okk- ur að brcyta þcssu og lögfcsta það scm grundvallarrcglu að hcimila löndun," bætti Tómas Ingi við. JÓH Deildafundir KEA að hefjast: Akureyrardeild fundar í kvöld Deildafundir Kaupfélags Ey- fírðinga 1994 hefjast í kvöld, er Akureyrardeild heldur fund kl. 20.00 á Hótel KEA. AIls eru fyr- irhugaðir 12 fundir á næstu tveimur vikum. Dalvíkurdcild og Svarfdæla- deild halda fund í Víkurröst á Dal- vík á morgun 16. rnars kl. 20.30. Ólafsfjarðardeild fundar 17. rnars kl. 20.30 á Hótel Ólafsfirði, Siglu- fjaröardeild fundar 19. mars kl. 14.00 í Þormóðsbúð og Grímseyj- ardeild fundar sama dag kl. 17.00 í félagsheimiiinu. Strandardeild fundar 21. mars kl. 13.15 í Ráðhúsinu, Hríseyjar- deild fundar sama dag kl. 20.00 í íslandsmótið í sveitakeppni í bridds, undanúrslit: Tvær norðlenskar sveitir komust í úrslit - tíu sveitir munu berjast um íslands- meistaratitilinn um páskana sveita riðlum og komust tvær efstu sveitirnar áfram úr hverjum riöli. Sveit Tryggingamióstöóvarinn- ar varð efst í A-riðli en Metró hafnaði í öðru sæti. Sveit Magnús- ar Magnússonar varð efst í B-riðli cn Hjólbarðahöllin hafnaði í öðru sæti. Sveit V.Í.B. varó efst í C- riðli en DV hafnaði í öðru sæti. Sveit Landsbréfa varð efst í D- rióli en Sparisjóður Siglutjarðar hafnaói í öðru sæti. Sveit Bíóbars- ins varð efst í E-riðli en S. Ar- mann Magnússon hafnaði í öðru sæti. Svcitir Hcrmann Tómasson og Sigurbjörns Haraldssonar frá Ak- ureyri spiluöu í E- riðli og urðu jafnar í 4.-5. sæti. Einnig sveit Kristjáns Blöndal frá Sauðárkróki og hafnaði hún 7. sæti riölisins. Sveit Birkis Jónssonar frá Siglu- fírði spilaði í B-riðli og hafnaöi í 7. sæti. Sveitir Björns Friðriksson- ar frá Blönduósi og Jóhanns Stef- ánssonar úr Fljótum léku í A-riðli og höfnuðu í 7. og 8. sæti. KK Tvær norðlenskar briddssveitir tryggðu sér rétt til að spila í úr- slitum Islandsmótsins í sveita- kcppni, sem fram fara á Hótel Loftleiðum í Reykjavík um páskana. Það voru sveitir Spari- sjóðs Siglufjarðar, sem er nú- verandi Islandsmeistari og sveit Magnúsar Magnússonar frá Ak- ureyri. Það mun orðið langt síð- an að tvær sveitir af lands- byggðinni vinni sér sæti í úrslit- um sveitakeppninnar. í svcit Sparisjóös Siglufjarðar eru bræðurnir Anton, Jón, Ás- grímur og Bogi Sigurbjörnssynir og synir Jóns, þcir Stcinar og Ól- afur. I sveit Magnúsar cru auk fyr- irliðans, þcir Pétur Guðjónsson, Anton Haraldsson, Stcl'án Ragn- arsson og Grcttir Frímannsson. Undanúrslitin fóru l'ram um hclgina og komust 10 sveitir áfram í úrslitakcppnina. Hinir sveitirnar 8 eru frá Reykjavík. Alls tóku 40 sveitir þátt í undanúr- slitunum og þar af 5 frá Noróur- landi vestra og 3 frá Norðurlandi cystra. Keppt var í l'imm átta kaffistofu frystihússins. Fnjósk- dæladeild fundar 22. rnars kl. 14.00 á Illugastöðum og Hrafna- gilsdeild, Saurbæjardeild og Öngulsstaðadeild funda í Laugar- borg sama dag kl. 20.30. Glæsi- bæjardeild, Skriðudeild og Öxn- dæladeild funda í Hlíðarbæ 23. mars kl. 14.00. Höfðhverfinga- deild fundar sama dag kl. 20.30 í Gamla skólanum og Árskógsdeild og Arnarnesdcild funda í Árskógi 25. mars kl. 13.30. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna á deildarfundina. KK Föstudaqur ii HKERfflHNI lill 09 Ilmkynninq frá Vöruhúsi KEA KEANETTÓ kynnir Golden Lady sokkabuxur MatseóiU: RjómalöquðspwqUsúpa m(.ð»£w£w.n»4i Kaftioqkonfekt Miðaverð aðeins kr. 1900 Miðaverð á sýninqu kr. 1200 Húsið opnað kl. 19.00 Sýninqkl. 22.00 Konur! Látið ekki einstakan viðburð framhjá ykkur fara Lokað fyrir karlmonn til kl. 24.00 Diskótek SJALLINN Scengurverasett kr. 995,- Einnig mikið úrval af efnum Þar sem leitin byrjar og endar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.