Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 14

Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Þriðjudagur 15. mars 1994 VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 1 10.668.717 Z. 4af5^ W 6 146.970 3. 4af5 203 7.493 4. 3af 5 6.621 536 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 16.620.472 m f i UPPLÝSINGAR: SIMSVARI91-681511 LUKKULlNA 991002 Ráðhústorgi 5, 2. hæð Gengiö inn frá Skipagötu Sími 11500 Lerkilundur: Húseign með tveimur Ibúöum og bllskúr. Á efri hæð 4 herb. Ibúð, en 2ja herb. á neðri hæð. Hagstæð áhvllandi húsn.lán. Skipti á minni eign. Hamragerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bflskúr samtals um 157 (m. Hugsanlegt að taka minni eign I skiptum. Víðilundur: 3 herb. endalbúð á 3. hæð 78 fm. Laus eftir samkomulagi. Borgarhlíð: 4-5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bllskúr samtals um 142 fm. Hagstætt verð. Sólvellir: 5 herb. parhús (suðurendi) á tveimur hæðum um 128 fm. Skipti á lítilli Ibúð. Vantar: Einbýlishús eða raðhús á Brekkunni - má þarfnast gagngerðra endurbóta. Verðhugmynd t.d. 6-7 millj. Hjallalundur: Mjög góö 2ja herb. Ibúð á 3. hæð um 54 fm. Laus eftir samkomulagi. FASTEIGNA & M SKIPASA LaSC NORÐURLANDS ii Ráðhústorgi 5, 2. hæð gengiö inn frá Skipagötu Opiö virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaöur: j* Benedikt Ólafsson hdl. f| Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. yr™ Styrkir úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins: Megmáherslan lögð á rann- sóknir á bnóstakrabbameini Nýlega var úthlutaö tíu styrkjum úr rannsóknasjóóum Krabba- meinsfélags íslands að heildar- upphæó 8,4 milljónir króna. Ann- ars vegar voru veittir þrír styrkir samtals að upphæö 1,5 milljónir króna úr Rannsóknasjóði Krabba- meinsfélagsins, og var þaó í sjötta sinn sem veitt var úr þeim sjóði. Hins vegar var nú í fjóröa sinn út- hlutað úr Rannsókna- og tækja- sjóói leitarsviós Krabbameinsfé- lagsins, ails sjö styrkjum aö fjár- hæó 6,9 milijónir króna. Tilgangurinn með þcssum styrkvcitingum er að efla rann- sóknir á krabbamcini hér á landi. Meirihluti styrkjanna fer til rann- sókna á brjóstakrabbameini, cnda er það lang algengasta krabba- meinió meóal kvenna hér á iandi eins og víóa annars staöar. Þessi sjúkdómur er mikið rannsakaöur urn þessar mundir og Islendingar eru taldir standa framarlega á því sviói. Styrki úr Rannsóknasjóði Krabbameinsfélagsins hlutu: iip • ..... 11 ■ —ii K.A. heimilið v/Dalsbraut, sími 23482. Nýtt - Nýtt - Nýtt Komdu og slakaðu á í nýja vatnsgufubaðinu okkar. Pottur + gufa aðeins kr. 200. Munió ódýru Ijósatímana á morgnana. Stórir og litlir salir fyrir veislur og árshátíðir. ^ ...-.. -... , =y VFulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri boðar til fundar miðvikudaginn 16. mars kl. 20.30 í Kaupangi við Mýrarveg. Fundarefni: Undirbúningur að stefnumótun fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta og taka þátt í mál- efnaundirbúningnum. Jafnframt boðar fulltrúaráðið til aðalfundar, þriðju- daginn 22. mars kl. 20.30 á sama stað. Venjuleg aðalfundarstörf. Ennfremur mun Sigurður J. Sigurósson ávarpa fundar- menn. Stjórnin. Sýslumaðurinn á Akureyri 14. mars 1994. UPPB0Ð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 107, 3. h., Akureyri, föstudaginn 18. mars 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Brúnalaug 2, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Davíð Jóhannsson og Margrét Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag íslands. Duggufjara 12, (húsgrunnur) Akur- eyri, þingl. eig. Ólafur Guðmunds- son, gerðarbeióandi Bæjarsjóður Akureyrar. Furuvellir 5, A-hluti, Akureyri, þingl. eig. A. Finnsson hf., gerðarbeið- endur Björninn hf., Flnpússning hf., Iðnlánasjóður, Lífeyrissjóður versl- unarmanna, S. Helgason hf. og Verkstjóraf. Akureyrar og nágr. Helgamagrastræti 48, e.h., Akur- eyri, þingl. eig. Marjo Kaarina Krist- insson og Gísli Kristinsson, gerðar- beiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Hjallalundur 3d, Akureyri, þingl. eig. Ingimar Harðarson og Kristín Svavarsdóttir, gerðarbeióendur Ak- ureyrarbær og Húsnæðisstofnun ríkisins. Hjallalundur 3e, Akureyri, þingl. eig. Jón Geir Jónatansson og Krist- ín Jósteinsdóttir, geróarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri. Langahlíó 5d, Akureyri, þingl. eig. Árni Gunnarsson og Ingunn Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins. Laxagata 2, n.h., norðurhl., Akur- eyri, þingl. eig. Svavar Guðjónsson og Valgerður Jóhannsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og íslandsbanki hf. Melasíða 5k, Akureyri, þingl. eig. Anna S. Þengilsdóttir, gerðarbeið- endur Akureyrarbær, Bygginga- sjóóur verkamanna og Landsbanki íslands. Norðurgata 2, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Böðvar Ingvason, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkis- ins. Noröurvegur 25, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Þverá II, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Ari Biering Hilmarsson, gerðarbeió- endur Samvinnutryggingar, Stofn- lánadeild landbúnaðarins, Sýslu- maðurinn á Akureyri og íslands- banki hf. Sýslumaðurinn á Akureyri 14. mars 1994. Frá athendingu styrkja úr rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins. Jón Þorgcir Hailgrímsson formaöur Krabbameinsfélags íslands, Hólmfríður Gunnarsdóttir, Laufey Tryggvadóttir, Sólveig Grétarsdóttir, Valgerður Sig- urðardóttir, Sigurður Ingvarsson, Steinunn Thorlacius, Kristján Skúii Ás- geirsson, Helga M. Ögmundsdóttir, Ástríður Páisdóttir formaður vísinda- ráðs Krabbameinsfélagsins og Tryggvi Páisson formaður stjórnar Rann- sókna- og tækjasjóðs ieitarstöðvar Krabbameinsfélagsins. Guðmundur Geirsson: Meóferð blöðruhálskirtilskrabbameins. Valgeróur Sigurðardóttir: Lífs- gæöi sjúklinga með sortuæxli á háu stigi. Vilhjálmur Rafnsson: Dánar- mein og krabbamcin meðal þeirra sem hafa leyfi til notkunar eitur- efna. Styrki úr Rannsókna- og tækjasjóði ieitarsviðs Krabba- meinsfélagsins hlutu: Helga M. Ögmundsdóttir, Kristján Skúli Asgeirsson o.fl.: Ahrif boöcfnisins interieukin-6 á hrcyfanlcika og samloðun brjósta- krabbameinsfrumna. Hólmfríóur Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Rafnsson: Brjósta- krabbamcin meöal hjúkrunarfræð- inga. Jórunn Erla Eyfjörö, Steinunn Thorlacius o.fi.: Brjóstakrabba- mein í köriuni. Laufey Tryggvadóttir o.fl.: Getnaðarvarnapillan og brjósta- krabbamein. Laufey Tryggvadóttir, Agústa Hafliöadóttir o.ll.: Tengsl brjósta- krabbameins og genaseta fyrir ABO-blóóflokka. Siguröur Ingvarsson o.fl.: Lcit aó litningasvæóum sem tengjast ættlægu krabbameini í brjóstum og öórum líffærum. Sólveig Grétarsdóttir, Jórunn Erla Eyfjöró o.fl.: Stökkbreytingar í æxlisbæligeninu p53 og horfur krabbameinssjúklinga. Kirkjuvika Kirkjukvöld í Akureyrarkirkju Jóhanna Siguró- ardóttir, félags- niálaráöhcrra, veróur aóal- ræöumaóur á kirkjukvöldi í Akurcyrarkirkju í kvöld kl. 20.30. Samkom- an hefst með leik Málmblásara- kvintctts úr Tónlilstarskólanum á Akureyri. Þá mun Michael Jón Clarkc, baríton, syngja negra- sálma og cinnig vcróur almennur söngur undir stjórn Björns Stein- ars Sólbergssonar. Fiutt verða stutt ávörp og kirkjukvöldinu lýkur meó því aó Æskulýðsfélag Akur- eyrarkirkju sýnir helgileik og ann- ast helgistund. [BJBIBJBfBJBfBlBlBlBIBfBIBlBlBIBlBlBIBlBlBlBlBIBlBiaBlBlBMBlBJBlBfBiBlBlBJBfBlBlBlBlBIBfa Orlofsferðír Vlf. Eíníngar sumaríð 1994 ORLOFSFERÐ: Faríð verður tíl Færeyja dagana 23. til 30. júní nk. ef næg þátttaka fæst. Farið verður með Norröna frá SeYðísfirðí og gist um borð í fjögurra manna klefum. Gíst verður í tveggja manna herbergjum á sumarhótelí í Þórshöfn. Farið verður í skoðunarferðír um eyjamar, þó ekki Suður- eyjar. Verð kr. 40.000 pr. mann og míðast við gengí frá 1. mars sl. Innifalíð í verðí: Akstur, gisting, morgunverður og kvöldverður í Færeyjum og ferðír á mílli eyja. Fæðí um borð í Norröna er ekkí ínnífalið. FJALLAFERÐ: Fjögurra daga ferð í Landmannalaug- ar, Eldgjá, Alftavatn og víðar dagana 12. tíl 15. ágúst nk. Gist verður í skálum í Landmannalaugum og Álftavatni. En í Reykholtí í Biskupstungum verður gíst á sumarhóteli. Verð kr. 8.500 pr. mann. Innifalið í verðí: Akstur og grillkjöt eítt kvöld. Að öðru leyti verður fólk að nesta sig sjálft. Hámarksfjöldí er 40 manns í hvora ferð. Óafturkræft staðfestíngargjald kr. 1.000,- greíðist ínn- an fimm daga frá skráníngu í ferðírnar. Allar nánarí upplýsíngar um ferðatilhögun og skrán- ing í ferðímar er á aðaískrífstofu félagsíns, Skípagötu 14, Akureyrí, símí 23503. Tekið verður á móti pöntunum frá og með mánudeg- ínum 21. mars nk. FERÐANEFND EININGAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.