Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 15

Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 15
DACDVELJA Þriöjudagur 15. mars 1994 - DAGUR - 15 Stjörnuspá * eftir Athenu Lee Þribjudagur 15. mars (jL Vatnsberi 'V (20. jan.-18. feb.) J Fólk er reibubúib til ab notfæra sér veikleika þinn. Cættu ab hverjum þú treystir og reiddu þig abeins á þá sem þú þekkir vel. (Fiskar 'N (19. feb.-20. mars) J Taktu daginn snemma ef þú þarft ab Ijúka einhverju sem lengi hefur bebib því ýmislegt óvænt og freistandi kemur upp. Happatölur: 4, 23, 34. (Hrútur A (21. mars-19. apríl) J Þab er sterkt samband á milli einkalífsins og vinnunnar og því blandast oft saman vibskipti og ánægja. Framundan er tímabil breytinga svo vertu vibbúin. (Gaffr Naut ^ (20. apríl-20. maí) J Þú ert í góbu formi fyrir þær samningavibræbur sem framund- an eru. Þér tekst ágætlega ab tjá þig og koma þannig skobunum þínum á framfæri. (/JvjK ^ (21. maí-20. júní) J Ekki bregbast of hart vib tillögu sem þér fellur ekki í geb. Ekki er allt sem sýnist og fljótlega kemur þú auga á björtu hlibarnar. ( Krabbi ^ \V(vc (21. júní-22. júlí) J Þér leibist og þab er hversdags- leikinn sem angrar þig. Reyndu þess vegna ab breyta til og gera eitthvab nýtt í góbum félagsskap. (23.júli-22. ágúst) J Þab gengur allt upp hjá þér í dag og þér verbur vel ágengt. Þab hjálpar til ab abrir skilja þig vel og eru fúsir til samstarfs. (Meyja A V (23. ágúst-22. sept.) J Forbastu félagsskap fólks sem sér lífib öbrum augum en þú sjálfur. Ef þú leitar á ókunnar slóbir er hætta á ab upp komi ágreiningur. rMv°é ^ (23. sept.-22. okt.) J Ef þú vilt vekja athygli á sjálfum þér skaltu halda ró þinni og vera ekki meb látalæti. Hætta er á streitu í dag svo forbastu ab blanda þér í vandamá! annarra. (tÆC. Sporðdreki^V (23. okt.-21. nóv.) J Tækifærin boba breytingar: þú kynnist nýju fólki og tekur þátt í áhugaverbum athöfnum. Skob- abu alla möguleika meb opnum huga. (£A Bogmaður \«l \ (22. nóv.-21. des.) J Þú nærb aubveldlega skilningi annarra sem er eins gott því þú stendur frammi fyrir erfibri ab- stöbu. Kvöldib er tími tækifær- anna og nýttu þau vel. (rmí* Steingeit \jWi (22. des-19.jan.) J Þú færb dularfullar fréttir úr óvæntri átt. í dag er upplagt ab stofna til nýrra kynna því vináttu- andi svífur yfir vötnum. Happatöl- ur: 11, 19, 31. E v Uí U) LU „Jæja dömur, nú kemur góð( æfing fyrir gömlu góðu t? lærapokana..." A léttu nótunum Kennarinn Kennarinn: - Skammastu þín ekki, Oli, ab berja strák sem er minni en þú sjálfur? Oli: - Nei, ég hef hugsab mér að verba kennari þegar ég er orbinn stór. Afmælisbarn dagsins I ársbyrjun ríkir skilningur eftir ágreining undanfarib. Farbu fetib næstu tvo mánubina samt sem ábur; sérstaklega í fjármálum og hlustabu á ráb sérfræbinganna. Eftir þab ætti lífib aftur ab geta gengib sinn vanagang. Orbtalcíb Flóa einhverjum heitt Orbtakib merkir „láta einhvern kenna á því, láta einhvern fá fyrir ferbina". Orbtak þetta er kunnugt frá 17. öld. Frummerkingin er „hita mjólkina um of". Þetta þarftu ab vita! Skuidugustu löndin Skuldugustu löndin eru 25 og mebal þeirra eru flest lönd Subur- Ameríku og Kúba. Þau skulda samtals 370 miljarba dollara eba um 23.680.000.000.000 ísl. kr. Spakmælib Hamingjan Allar hamingjusamar fjölskyldur líkjast hver annarri, en hinar óhamingjusömu eru óhamingju- samar hver á sinn hátt. (Tolstoj) STÓRT Sægreífar og hrefnu- veibar Halldór Ás- grimsson, fyrr- verandl sjávar- útvegsráb- herra, segir í nýútkomnu tölublabi ÆCIS ab fullyrbingar um samþjöpp- un valds og aubs í sjávarútvegi eigi vib viss rök ab stybjast. „Vtb verbum ab reka einlngar sem eru hagkvæmar. Og þegar talab er um sægreifana þá má spyrja á mótl: Hverjir eru þessir sægrelfar? Fyrirtæki eins og Útgerbarfélag Akureyringa er einn af þeim, í eigu almennings og bæjarfélags- ins á Akureyri. Fiskibja Saubár- króks er sambærilegt félag í eigu almennings í því hérabi, þannig ab sumu leyti er þessi umræba á villigötum. Abrar þjóbir eru tll- búnar til þess ab heyja styrjaldir meb mannfórnum fyrir því lífi sem þær vilja lifa. íslendingar verbl ab gera sér grein fyrir því ab til þess ab halda réttindum sínum verbi stundum ab færa fórnir. Þab ab hefja hvalveibar mun valda tímabundnum erfib- leikum en ekki megi láta bilbug á sér finna í þeim efnum. Halldór telur ab hefja eigi hrefnuveibar í sumar í smáum stfl. Þab muni valda vandræbum en því lengur sem bebib er, þeim mun erfibara verbur ab byrja aftur." • Fermingargjafafáríh Tími ferming- anna nálgast nú óbfluga meb tilheyr- andi veislum og gjafaflóbi. Þetta er oft eina tilefnib í stórum fjöl- skyldum tll þess ab hlttast og gera sér dagamun ef jarbarfarir eru undanskildar. Kostnabur vib fermingar er reyndar fyrir löngu síban kominn út í algjörar öfgar en enginn virbist vilja taka af skarlb og draga úr tilstandinu því þetta sé nú dagur fermingar- barnsins og upp á hann verbi ab halda meb „stæl". Nú á tímum samdráttar í atvinnulífinu og þar meb þverrandi tekna er ástæba til þess ab benda á þab ab ánægja fermingardagsins verbur ekkl mæld í fjárhagslegu umfangi heldur mlklu frekar hugarfarinu. • Drakúlakynslóbin Framkvæmda- sjóri leiguþjón- ustu Leigjenda- samtakanna segir í nýút- komnum BSRB- tíbindum ab vaxtapólitíkin og verbtrygg- ing lána valdl því ab nú sé komin upp önnur þjób í landinu. Þab eru börn Drakúlakynslóbarinnar (ábur 68-kynslóbin, innsk. blm.), þeirrar kynslóbar sem rændi for- eldrana meb því ab tæma banka- bækur þeirra, og sló út lán á börnln. Þau eru nú ab koma út á húsnæbismarkabinn, og láglauna- fólklb í þelrra hópl getur ekki elnu sinnl komist inn í verkamannabú- stabakerfib heldur verbur ab lefta á leigumarkabinn. Umsjón: Geir A. Guösteinsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.