Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 15.03.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 15. mars 1994 ENSKA KNATTSPYRNAN ÞORLEIFUR ANANÍASSON Þrenna Man. Utd. enn í sjónmáli - liðið komið í undanúrslit FA-bikarsins Man. Utd. á möguleika á sigri í öllum þrem stórmótunum á Englandi þetta keppnistímabil- ið. Um helgina fóru fram fjórð- ungsúrslitin í FA-bikarnum, þar Úrslit ívikunni 1. deild: Grimsby • Peterborough 3:2 Luton - Middlesbrough 1:1 Um helgina FA-bikarinn Qdrðungsúrslit: Bolton ■ Oldham 0:1 Manchester Utd - Charlton 3:1 Chelsea - Wolves 1:0 West Ham - Luton mánudag Úrvalsdeild: Aston Villa - Ipswich 0:1 Manchester City - Wimbledon 0:1 Newcastle - Swindon 7:1 Norwich - QPR 3:4 Southampton • Sheffíeld Wed 1:1 Liverpool - Everton 2:1 Sheffíeld Utd - Leeds Utd 2:2 1. deild: Barnsley - Tranmere 1:0 Crystal Palace - WBA 1:0 Derby - Millwall 0:0 Grimsby - Birmingham 1:0 Notts County - Watford 1:0 Oxford - Peterborough 1:2 Southend - Portsmouth 2:1 Stoke City • Nottingham For 0:1 Lcicester - Middlesbrough 2:0 Staðan Úrvalsdeild: Man.Utd 30 20 8 2 59:28 68 Blackburn 31 19 7 5 46:2364 Arsenal 31 14 12 5 39:1754 Newcastle 31 16 6 9 59:29 54 Liverpool 32 14 8 1052:41 50 Leeds 31 12 13 644:3149 Aston Villa 31 13 10 838:2949 Sheff.Wed 31 11 11 8 54:4045 Norwich 32 1014 8 53:47 44 QPR 29 12 7 1047:4043 Wimbiedon 3011 91035:4042 Ipswich 31 9 12 1028:37 39 Coventrv 32 911 12 32:38 38 WestHam 30 911 10 28:38 38 Everton 32 10 6 16 36:44 36 Tottenham 32 7 11 14 42:4632 Chelsea 29 8 8 1331:3932 Southampton 31 9 5 17 33:42 32 Manch.City 32 6 12 14 26:4030 Oldham 30 6 9 1526:50 27 Sheff. Utd 31 4 13 14 28:49 25 Swindon 33 4 12 17 38:81 21 1. deild: Crystal Pal 34 19 8 7 56:35 65 Leicester 3316 9 853:40 57 Nott. Forest 32 16 8 8 52:3356 Charlton 32 16 7 9 42:3055 Millwall 31 14 10 7 44:34 52 Derbv 34 14 7 12 51:47 52 N.Counly 34 16 4 14 49:54 52 Stoke 33 14 8 1142:44 50 Tranmere 32 14 7 11 43:38 49 Wolves 31 11 12 8 46:32 48 Southend 34 14 5 15 49:48 47 Bristol City 33 12 1011 37:38 46 Middlesbro 32 11 11 1041:34 44 Grimsby 33 10 14 9 42:39 44 Bolton 3211 101143:37 43 Luton 32 12 6 14 43:4142 Sunderland 32 12 6 14 35:40 42 Portsmouth 34 10 11 1437:4741 Barnsley 31 9 7 1540:4637 Peterboro 33 8 10 15 34:43 34 Watford 34 9 7 18 49:66 34 WBA 33 9 9 15 45:50 33 Birmingham 34 7 9 18 32:53 30 Oxford 32 7 7 18 34:60 28 sem nánast er talið formsatriði fyrir Man. Utd. að sigra í þeirri keppni eftir mikið stjörnuhrap í fyrri umferðum keppninnar. Tveir leikir fóru fram á laugar- dag og sá þriðji var leikinn á sunnudeginum, en leikur West Ham gegn Luton fór ekki fram fyrr en á mánudagskvöldið og því höfum við ekki úrslit úr þeim leik þegar þetta er skrifað. ■ Ekki blés byrlega framan af í leik Man. Utd. á heimavelli gegn 1. deildarliði Charlton og liðið varð fyrir því áfalli í lok fyrri hálf- leiks að Peter Schmcichel, ntark- vörður liðsins, var rekinn af leik- velli. Staðan var markalaus er Kim Grant lyfti boltanum yfír Ste- ve Bruce miðvörð Man. Utd. og átti greióa leið aö marki, cn Schmeichel kont þá útúr vítateign- um og sló boltann frá og ekkert annað aó gera fyrir dómarann en að reka hann útaf. Les Sealey kont í markið, en Paul Parker tekinn út- af í staóinn, en þaó tók meistarana þó aðeins 45 sek. af síóari hálfleik aó ná forystunni er Mark Hughes náði að konta boltanum í markið eftir homspyrnu Ryan Giggs. Vegna leikjanna í FA-bikarnum voru aðeins leiknir fimm leikir í Urvalsdeildinni á laugardag, en tveir bættust síðan við á sunnu- deginum. Tvö efstu Iiðin sem berjast um titilinn áttu bæði frí þannig að athyglin beindist að- allega að fallbaráttunni sem er að verða mjög hörð. En Iítum Jtá á leikina sem leiknir voru í Ur- valsdeildinni um helgina. ■ Ahorfendur fengu mikið fyrir aógangseyri sinn í leik Ncwcastle gegn Swindon, átta mörk litu dagsins ljós þar af sjö hjá heima- liðinu. Newcastle hafði yfír 2:0 í hálfíeik, en markasúpan í síðari hálfleik var ótrúleg. Henni lauk er Ruel Fox skoraði sjöunda mark Newcastle 6 mín. fyrir leikslok, en áður höfðu þeir Peter Beardsley, Robert Lee og Steve Watson skor- að tvö mörk hver fyrir Newcastle. Eina mark Swindon í leiknum skoraði John Moncur, en það dugói skammt gegn Newcastle sem ekki hefur gengió sem best að undanförnu og merkilegt við þennan leik er aö markakóngurinn Andy Cole komst ekki á blað hjá Newcastle. ■ Þaö vantaði heldur ekki mörkin í leik Norwich gegn Q.P.R., sjö mörk alls, en þeim var jafnara skipt þar sem gestirnir höfðu þó betur aó lokum og sigruðu 4-3. Norwich sent ekki viróist geta sigraó á heimavelli náói þó foryst- unni í leiknum og komst aftur yfír 2-1 og var Efan Ekoku að verki í bæói skiptin. Simon Barker jafn- aöi fyrir Q.P.R. og skallamörk frá Darren Peacock og Gary Penrice komu Q.P.R. í 3-2. Dcvon White skoraói fjóróa mark Q.P.R., en Mark Bowen átti lokaorðið með þriðja marki Norwich. Chris Sutton fór illa með færin hjá Nor- wich í fyrri hálfleik, en hann er nú einn eftirsóttasti leikmaðurinn í ensku knattspyrnunni og þess má geta að Les Ferdinand miðherji Q.P.R. lék ekki með, en það kom þó ekki nióur á markaskoruninni. ■ Manchester City er að komast í Ukraínumaðurinn Andrei Kanc- helskis bætti síðan tveim mörkum við fyrir Man. Utd., en eina mark Charlton skoraði Carl Leabum og nú getur liðið lagt aila áherslu á aö koma sér upp í Urvaisdeildina, en Wembley blasir við liói Man. Utd. ■ Eftir að hafa slegið út Everton, Arsenal og Aston Villa var Bolton liðið talið sigurstranglegra í leik sínum á heintavelli gegn Oldham. Sennilega hefur þaö þó ekki hent- að leikmönnum Bolton sem kunna betur viö að koma á óvart og eftir því sem á leikinn leið virtust lík- umar á sigri Bolton fara hratt þverrandi. Oldham liðið virtist þó ekki líklegt til sigurs og greinilegt aó leikmenn liðsins stefndu á jafn- tefli og annan leik, en til þess kom þó ekki. Völlurinn var mjög slæmur og hættan á mistökum því mikil. Það kom einnig á daginn er 7 mín. voru til leiksloka er Mark Patterson leikmaöur Bolton ætlaði að senda boltann aftur til mark- varóar síns, en Darren Beckford komst í sendinguna og skoraói sigurmark Oldham. Beckford lék meó í leiknum þar sem Sean McCarthy, sem vcnjulega spilar í alvarlega fallhættu eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Wintbledon. Baulað var á leikmenn liósins eftir leikinn og það bætir örugglega ekki úr skák fyrir stuðningsmenn liðsins aó þurfa að horfa uppá aó- alkeppinautana á toppi deildarinn- ar. Leikur liðanna var slakur og Steve Watson skoraði tvö af sjö mörkum Newcastle gegn Swindon. eina markið var skorað á 33. mín. af Robbie Earle, en Wimbledon hefói hægiega getað skoraö rneira í fyrri hálfleik gegn óöruggri vörn City. Paul Walsh sem lék sinn fyrsta leik fyrir City fékk besta færi liðsins, en Hans Segers í marki Wimbledon varði mjög vel. Dean Holdsworth og Brian McAllister leikmenn Wimbledon voru báðir bornir útaf eftir að hafa skallað saman, en vörn Wimble- don lét engan bilbug á sér fínna í síðari hálfleiknum og lióið átti ekki í vandræðum með aó inn- byrða sigurinn. ■ Þaó varð jafntelli í sjónvarps- leik Southampton og Sheff. Wcd. þar sem Kevin Pressman mark- vörður Sheff. Wed. kom tvívegis í veg fyrir að heimamenn næóu for- ystunni í fyrri hállleik. Þaö var síðan Chris Bart-Williams sem náði forystu fyrir Sheff. Wed. á 67. mín. með lúmsku skoti eftir að stöðunni, mátti ekki leika þar sem hann hafói leikið með Bradford í keppninni áður en hann var keypt- ur til Oldham. ■ A sunnudeginum mættust síöan lió Chelsea og Wolves á Stamford Eric Cantona, lcikmaður Man. Utd., á yfir höfði sér málshöföun frá Howard Wilkinson, stjóra Leeds Utd., vegna rógs og lyga í nýrri bók, cn Frakkinn þykir ekki merkilegur gripur ef knattspyrnuhæfileikarnir eru frátaldir. hafa sýnt harófylgi í vítateig Sout- hampton. Er 12 mín. voru til leiksloka náði miðvörðurinn Ken Monkou að jafna fyrir Southamp- ton meö skalla eftir aukaspyrnu Matthew Le Tissier. Leikurinn ekkert sérstakur, en skapvonska leikmanna og óöryggi dómarans góó skemmtun fyrir áhorfendur. ■ Það urðu óvænt úrslit í leik Aston Villa sem lék á heimavelli gegn Ipswich og tapaði með cina ntarki leiksins. Það var Gavin Johnson sem skoraói sigurmark Ipswich strax á 8. ntín. meö góóu langskoti, cn oft hel'ur þó Mark Bosnich í marki Villa tekið erfið- ari skot. Besta færi Villa í leiknum var er Dean Saunders komst einn í gegn, en Clive Baker í marki Ipswich sá við honunt. Liverpool að komast í gamla formið ■ Nágrannaslagur Liverpool og Everton á sunnudaginn var harður, en vel leikinn og spennandi. Ever- ton hóf leikinn betur og náði verð- skuldað forystu á 22. ntín. er Dave Watson skallaói inn aukaspyrnu frá Preki. Ekki höfðu leikmenn Everton þó lokið fagnaóarlátum sínum er Liverpool hafði jafnað lcikinn. Aðeins 9 sek. eftir að Li- verpool hafói tekið miójuna, var boltinn sendur innfyrir vörn Evcr- ton og Ian Rush afgrciddi hann af öryggi í netið. Rétt fyrir hlé bætti síóan Robbie Fowler við ööru marki Liverpool er hann slapp í gegn eftir frábæra sendingu John Barnes og skoraði mcð glæsilegu skoti framhjá Nevillc Southall hinum sterka markverói Everton. I upphafi síðari hállleiks fékk Rush síðan gullið l'æri á að tryggja sigur sinna rnanna, en Southall varði frá honum úr sannkölluðu dauóafæri. Þaö kont þó ckki að sök því Li- verpool sigraði 2-1, en þó mátti minnstu muna á síðustu ntín. Iciksins að Peter Beagric jal'naði fyrir Everton, en David James markvörður Liverpool varði glæsilega frá honum. Bridge í London og þar var hart barist og mátti vart á milli sjá hvort liðið væri sterkara. Guy Whittingham fékk tvívegis góð færi á að koma Ulfunum yfír í lciknum sent var markalaus í hálf- leik. Hlutirnir fóru hins vegar aö gerast hjá Chelsea er Glenn Hoddle kom inná sem varamaður, cn sendingar hans og skot sköp- uðu rnikla hættu fyrir Ulfana. Eftir að David Hopkins hafði brennt af úr dauöafæri fyrir Chelsea skoraói United-baninn Gavin Peacock sig- urmark Chelsea með glæsilegu skoti úr vítateignum. Gífurlcgur fögnuður braust út mcðal stuðn- ingsmanna Chelsea eftir lcikinn og þcir þustu þúsundum saman nióur á leikvöllinn til að fagna sínum mönnum. Þeir leika í undanúrslitum Að loknunt leik á sunnudaginn var síðan dregið til undanúrslita þar sem leikið er á hlutlausum vclli og þá kont í ljós að eftirtalin lið leika saman. Oldham - Manchester Utd. Chclsea - West Ham/Luton. ■ Annar nágrannaslagur fór fram ntilli Sheffield Utd. og Leeds Utd. á sunnudag og þar skildu liðin jöfn, 2-2, eftir aó Leeds Utd. virt- ist hafa leikinn í hendi sér. Gary Speed náði forystu fyrir Leeds Utd. á 21. ntín. mcð góðu skoti eftir undirbúning Brian Dcane, sent virtist staóráðinn í því að standa sig gegn sínuni gömlu fé- lögum. Og það var Dcanc sent bætti öðru marki við fyrir Lccds Utd. á 13. ntín. síóari hállleiks er hann slapp í gegnum vörn Sheff. Utd. eftir undirbúning þeirra Rodncy Wallacc og Specd og sig- ur Lceds Utd. virtist vera í höfn. En svo var aldeilis ekki og Jostein Jamic Rcdknapp hcfur hér bctur í baráttu við lcikmann Evcrton i sigri liðsins á sunnudag. Flo náði að ntinnka muninn er 16 mín. voru til leiksloka ntcð rang- stöðumarki og lánleysi Leeds Utd. hélt áfram er Brian Gaylc jafnaði fyrir Sheff. Utd. mcð ntarki úr þvögu á síðustu mín. lciksins. 1. deild Crystal Palace virðist vera að tryggja sér sæti í Urvalsdeildinni næsta ár og sigraði W.B.A. á heimavelli mcð cina ntarki lciks- ins. Það var Paul Stewart, scm cr í láni frá Liverpool, sem skoraði sigurmarkið strax í upphafí leiks Þ.L.A. Þ.L.A. Newcastle valtaði yfir Swindon - óvænt tap Villa - Man. City í mikilli fallhættu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.