Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 2

Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Laugardagur 26. mars 1994 TP fl •• I ll SOIU Eigum ennþá óseld 4 hús af 11, sem framleidd verða á árinu '94. Tvö einbýlishús 110,5 fermetra, húsin geta verið fullbúin 1. sept. '94. Verð kr. 6.875.000,00. Getum einnig útvegað þessi hús hvar sem er á landinu. FRETTIR Fjölbýlishús aldraðra við Lindarsíðu 2 og 4: Framkvæmdum að ljúka við stærsta útboðsverk á Akureyri - seinna húsið verður afhent um mánaðamótin - aðeins 2 íbúðir af 70 óseldar Jóhannes Erlendsson byggingameistari, Hvammstanga, sími 95- 12617. Framkvænidir við seinna fjöl- býlishús Félags aldraðra á Ak- ureyri, við Lindarsíðu eru vel á veg komnar og er stefnt að því að afhenda húsið 1. apríl nk. og að fyrstu íbúarnar flytji inn fljótlega eftir mánaðamótin. Þá er aðeins eftir utanhússfrágang- ur og að ljúka við byggingu 26 m tengigangs frá húsunum og yfir í Bjarg. Byggingafyrirtækið SS Byggir hefur byggt bæði fjölbýlishúsin, sem eru 7 hæðir hvort, með sam- tals 70 íbúóir. Fyrra húsið var af- hent í ágúst sl. og hér cr því verió að Ijúka vinnu við stærsta einstaka útboðsverk á Akureyri til þessa en tilboó SS Byggis í verkið hljóðaði upp á 420 milljónir króna. Fyrsta skóllustungan var tekin þann 19. maí 1992. „Framkvæmdir vió verkið hafa gengið mjög vel og samkvæmt þeim áætlunum sem geróar voru. Þeir íbúar sem þegar eru fluttir inn í Lindarsíðu 2, eru mjög ánægóir og ég mann ekki eftir að hafa byggt fyrir ánægðara fólk,“ sagði Sigurður Sigurósson, fram- kvæmdastjóri SS Byggis í samtali vió Dag. Aðalsteinn Oskarsson, formaó- ur Félags aldraðra á Akureyri, sagói aö aðeins væru 2 íbúóir óseldar af þessum 70. Hann var mjög ánægður meó viðskiptin við Fyrir páskaferðina Fjallafarar Vélsleðamenn Jeppafólk Plöstuð lóranstikuð landakort 50 km landsvæði á hverju blaði. Vatnsþéttir farangurspokar þrjár stærðir, sterkir brúsar, áttavitar, kortamöppur og hólkar. XJrvaliö aldrei tneira. Tryggvabraut, Leirustöð. Alþýðubandalagið á Akureyri heldur almennan félagsfund mánudaginn 28. mars kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Framboðslisti til bæjarstjórnarkosninga lagður fram. 3. Skipulag kosningabaráttu. 4. Önnur mál. Fjölmennið! Stjórnin. Framkvæmdum við fjölbýlishús aldraða við Lindarsíðu á Akureyri er að ljúka og er stcfnt að því að fyrstu íbúarnir flytji inn í scinna húsið eftir næstu mánaðamót. Myndir: Robyn SS Byggi. „Það er ekki hægt ann- að en að vera ánægður, þegar þaó stenst sem menn segja og semja um, bæði peningalcga og verk- Icga.“ Aðalsteinn sagói að ekki stæði til að félagið færi í frekari bygg- ingarframkvæmdir á næstunni enda varla markaður fyrir fleiri íbúóir í bili aö minnsta kosti. Eins og komið hefur fram í fréttum, er verkefnastaða bygg- ingarfyrirtækja á Akureyri mjög slæm. SS Byggir sagði upp 26 starfsmönnum fyrr í vetur og eiga uppsagnir einhverra starfsmanna að koma til framkvæmda um næstu mánaðamót. Siguröur Sigurósson sagðist vonast til þess að geta naldió öll- um mannskapnum í vinnu áfram. Framundan væru stór útboð sent hann rnyndi bjóða í eins og aðrir byggingaverktakar. „Það sem liggur fyrir hjá okkur í framhald- inu, er vinna við 9 íbúóir og inn- réttingu kjallara Glerárkirkju. Fyr- ir tæpum tveinrur árum lá hins vegar fyrir vinna við þær 70 íbúð- ir sem nú er að ljúka,“ sagói Sig- urður. KK Greiðslustöðvun Haraldar hf. á Dalvík framlengd: Skuldir fyrirtækisins 40 miUjónir Þriggja mánaða greiðslustöðvun útgerðar- og fiskvinnslufyrir- tækisins Haraldar hf. á Dalvík lauk 23. mars sl. en hefur verið framlengd í þrjá mánuði, til 23. júní nk. Að sögn Ingólfs Hauks- sonar, löggilts endurskoðanda, eru eignir fyrirtækisins á sölu- skrá og einnig er verið að vinna að undirbúningi að frumvarpi um nauðasamninga. Bátur út- gerðarinnar, Haraldur EA-62, var seldur í októbermánuði sl. til Hornafjarðar ásamt kvóta. Fiskverkunarhúsið viö Hafnar- Mikið fannfergi er í Jökuldölum á Fjallabaksleið nyrðri og Landsvirkjun vill vara við því að leiðarar á háspennulínum, á Sigölduiínu 4 eða Suðurlínu, eru hættuiegir ferðamönnum, eink- um vélsleðamönnum. Áttunda sýning verður í kvöld hjá Freyvangsleikhúsinu á hlát- urleiknum „Hamförinni“ eftir Hannes Örn Blandon og Helga Þórsson. Tvær sýningar verða á verkinu um páskana. Að sögn Helgu Ágústsdóttur hjá Freyvangsleikhúsinu eru ráð- braut 7 hefur vcrið í leigu hjá Fiskvcrkun Jóhannesar og Helga hf. á Dalvík og fer frarn saltfisk- verkun þar en frysting fer fram í cigin húsnæði Fiskverkunarinnar að Ránargötu. Verulcg óvissa ríkir urn upphæð nauösamninga vegna óseldra eigna en líklegt er aó greidd vcrði milli 30 og 40% af skuldunum ef nauðasamningar verða samþykktir. Nettóskuldir Haraldar hf. að frádregnum pen- ingalegum eignum ncma um 40 milljónum króna. Fasteignamat eignarinnar er 32 milljónir króna Þar sent fannfergið er mest eru einungis þrír metrar upp í vírana. Lífshættulegt er að korna of nærri þeim og mikilvægt að allir sern þarna eiga leió um forðist þá staöi þar sem stutt er upp í leiðara há- spennulínunnar. SS gerðar sýningar á miðvikudag í næstu viku og á laugardag fyrir páska. Þá sagði Helga að fyrirhug- að sé að halda sýningum eitthvað áfram eftir páska. „Við teljum fyllstu ástæöu til aó minna Eyfirð- inga á sýninguna enda verða þeir ekki samkvæmishæfir nema hafa séð hana.“ JÓH cn erfitt er aó ákveða markaðsverö hennar, sem og annarra cigna í sjávarútvegi um þessar mundir. GG Varmahlíð: arskóla aðfaranólt íostudags eða á föstudagsmorgun. Þegar Dagur hafði samband viö lögrcgluna á Sauðárkróki í gær voru lögrcglumenn að vinna að rannsókn tnálsins á vettvangi og ekki var Ijóst hvort einhverju hefði veriö stolið. Skemmdir virtust ckki vcra nriklar. SS Akureyri: Vinnuslys á togarabryggju Laust eftir kl. 13 á fimmtu- dagínn varð viunuslys á tog- arabryggjunni á Akureyri er maður féll niður á gám og var hann fluttur á sjúkrahús. Lögreglunní var ekki kunn- ugt um meiðsl mannsins en taldi þau þó ekki hafa verið al- varleg. Þá vissi lögreglan um tvo minniháttar árekstra í umlcrð- inni á Akureyri sl. fimmtudag. Aðfaranótt föstudagsins var ró- ieg. SS Hætta á Fjallabaksleið nyrðri: Stutt í háspennulínur Freyvangsleikhúsið: Sýnt um páskana

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.