Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Laugardagur 26. mars 1994 - DAGUR - 3
Akureyri:
punktar
■ Bæjarráð samþykkti á fundi
á fítnmtudag aó veita Sinfóníu-
hljómsveit Tónlistarskólans
200 þúsund króna styrk vegna
hljómleikaferóarinnar til Dan-
merkur í næsta mánuói. For-
maður bæjarráðs, Sigríöur
Stefánsdótlir og Jakob Bjöms-
son, sátu hjá vió afgreióslu
málsins.
■ Bæjarráö gerir ekki athuga-
semd viö að Félag stúdenta á
Akurcyri rcki gistihcimili í
stúdcntagörðum félagsins.
Sýslumaðurinn á Akureyri leit-
aði umsagnar bæjarráðs um
málið.
■ Fyrir bæjarráö var lagt bréf
fornranns skólanefndar bæjar-
ins og skólafulltrúa til bygg-
ingadeiidar í tilcfni þess að
kostnaður við lyftu og lyftuhús
við Lundarskóla hefur farið
fram úr kostnaðaráætlun og er
óskað skýringa á því. Einnig
var lagt fram svarbréf frá for-
stöðumanni byggingadeildar.
■ Bæjarráð hefur fengið til
kynningar críndi Fjórðungs-
sjúkrahússins á Akureyri þar
sem óskað er eftir viðræðum
við Akureyrarbæ um rekstur
leikskólans Stekks eftir veru-
lega skerðingu á fjárframlög-
um frá ríkinu til rckstursins.
Bæjarstjóri hefur þcgar átt viö-
ræður viö framkvæmdastjóra
FSA um erindið og bæjarráð
hefur fengiö minnispunkta fé-
lagsmálastjóra um leikskóla-
rckstur á vcgum FSA.
■ Á fundi sínum á fimmtudag
tók bæjarráð fyrir erindi frá
Jóni Arnþórssyni, þar sem
hann leitar eftir fjárstuðningi
frá Akureyrarbæ til að hrinda í
framkvæmd hugmynd um að
koma á fót verksmiðjusafni á
Akurcyri. Menningarmála-
ncfnd hcfur fjallað um málið
og telur hugntyndina áhuga-
verða. Greinargerð lá einnig
fyrir frá Minjasafninu á Akur-
eyri um söfnun iðnminja og er
þar lýst yfir vilja til samstarfs
um varðvcislu iðnminja í bæn-
um. Bæjarráð samþykkti að
veröa vió erindinu og veita til
þess styrk að upphæó 300 þús-
und krónur.
■ Hafnarstjóm og hafnarstjóri
mættu til fundar bæjarráós til
að ræða um tillögur starfshóps
um endurbyggingu dráttar-
brautarinnar og kaup á flotkví,
sem kynnt var á síðasta lúndi
bæjarráós. Hafnarstjóm gerði
þar grein fyrir vióhorfí sínu til
vcrkcfnisins og kynningu m.a.
mcð viðræöum við ráðherra og
þingmenn kjördæmisins.
Einnig var lagt fram bréf frá
Útrás hf. varðandi tilboð í nýj-
ar og notaðar flotkvíar og
áhuga erlcndra aðila á sam-
starfi um rckstur. Bæjarráð
ákvaó að fela bæjarstjóra aó
mæta á fundi hafnarstjómar
þegar ákvörðun verði tekin um
framvindu málsins.
Rekstur Tónlistarskólans á Akureyri fram úr áætlun:
Óraunhæfar tölur um nemendaQölda
frá fyrri árum hluti vandans
Rekstur Tónlistarskólans á Ak-
ureyri fór nokkuð fram úr áætl-
un á sl. ári og er aðalástæða
þess að nemendafjöldi varð
miklu meiri en heimild var til að
Þriggja vikna greiðslustöðvun
Vélsmiðjunnar Akureyri hf.
rann út í gær og hefur verið
óskað eftir framlengingu.
Aó sögn Erlings Sigtryggsson-
ar, fulltrúa hjá Héraósdómi Norö-
vera með. Öllum þeim sem sóttu
um skólavist á sl. ári var veitt
hún ef kennari var til staðar og
var nemendafjöldinn um 540
þegar mest var. Nemendafjöld-
urlands cystra, var lögð fram
beiðni um framlcngingu á
greiðslustöðvun til a.m.k. tvcggja
mánaða og bjóst hann við að úr-
skurður yröi kvcðinn upp í málinu
nk. mánudag. SS
inn hafði lækkað mjög niikið
um tíma og var kominn í um
450 nemendur og því gerði fjár-
hagsáætlunin ekki ráð fyrir eins
mikilli fjölgun nenienda og raun
varð á.
Gunnar Frímannsson, lrarn-
kvæmdastjóri, segir að stofnuð
hal'i vcrið alþýðutónlistardcild
mcð rafhljóðfærakennslu og því
hali fylgt töluvcrö nemendafjölg-
un og cins hefur verið mikil
þensla í söngdcildinni sl. tvö ár. Á
móti kemur að nemendum hefur
fækkað í blásaradeildinni. Fram-
lag Akurcyrarbæjar til Tónlistar-
skólans nam á sl. ári um 50 rnillj-
ónum króna cn launalióurinn cr
hclsta ástæða þcss að rcksturinn
fór fram úr áætlun, cóa um 3
milljónir króna. Samkvæmt ljár-
hagsáætlun má gera ráó fyrir að
nemendafjöldinn verði um 540 á
næsta skólaári en í dag eru þeir
rétt um 500.
Gunnar segir að við ákveóinn
fortíðarvanda sé að glíma, en
nemandi sem stundaði nám t.d. í
þremur greinum var áður talinn
sem þrír nemendur og þetta á ræt-
ur að rekja til þess tíma cr ríki og
bær ráku skólann saman og áður
en skólinn varð hrcin bæjarstofn-
un en meö þessu varð hlutur ríkis-
ins hlutfallslega meiri. Gunnar
segir að stjórnendur og stjóm
skólans verói aó standast þá
pressu aó veita ekki lleirum skóla-
vist en fjárhagsáætlun segir til um
og ekki gangi að vcita öllum sem
sæki um skólavist aógang cf ekk-
crt fjármagn l'ylgir í kjölfarió.
Fjármagnið hall á hinn bóginn
verið vel nýtt. GG
Vélsmiðjan Akureyri:
Óskað eftir framleng-
ingu á greiðslustöðvun
Leikfélag Húsavíkur:
Gamla Heidelberg -
frumsýning í dag
Leikfélag Húsavíkur frumsýnir
Gamla Heidelberg, eftir Vilhelm
Meyer Fröster, í leikstjórn Sig-
urðar Hallmarssonar, laugar-
daginn 26. mars kl. 17. Alls
koma 43 leikarar og söngvarar
fram í verkinu á sviði garnla
Samkomuhússins.
Þctta cr í annað sinn scm vcrkið
er sett upp hjá lciklélaginu. Þaó
var áður sýnt 1955. „Þetta cr geysi-
lcga skemmtilcgt," sagði Sigurður,
aðspurður um æfingatímann. Hann
sagði að orðið „vandamál" hefði
aldrei hcyrst frá því æfingar hóf-
ust, þrátt fyrir að um umfangs-
mikla sýningu væri að ræða. Leik-
félagið hcfur cignast hús viö höfn-
ina, og munar miklu að hægt er aó
vinna þar að sviósmynd og bún-
ingasaum.
Sex manna hljómsvcit undir
stjórn Jóns Aðalstcinssonar kcmur
fram í sýningunni. Ingimundur
Jónsson samdi og æfði þýskan
þjóðdans fyrir sýninguna. Jón
Hlöðver Áskelsson útsctti lögin cn
söngtextar cru cl’tir Iðunni Steins-
dóttur. Margir fara mcð stór hlut-
verk í sýningunni. Friðrika Bald-
vinsdóttir lcikur Kátic og Siguróur
Illugason prinsinn.
Lciksviðió cr hannað af Svein-
bimi Magnússyni, Sigurði Sigurðs-
syni og Sigurði Hallmarssyni en
fjölmargir lögóu hönd á plóginn
við smíói þcss og einnig búninga-
saum og hönnum sem Hcrdís Birg-
isdóttir hafði yfirumsjón með. IM
Frá æfíngu Leikfclags Húsavíkur á Gamla Heidelberg. Á myndinni eru
Friðrika Baldvinsdóttir og Svavar Jónsson í hlutverkum sínum. Mynd: IM
Aðalfundarboð
Aðalfundur Hlutabréfasjóðs Norður-
lands hf. vegna ársins 1993 verður
haldinn mánudaginn 28. mars 1994
á Hótel KEA klukkan 17.30.
Dogskrá:
Venjuleg aÖalfundarstörf skv. 12. grein sam-
þykkta félagsins.
Stjórn Hlutabréfasjóós
Noróurlands hf.
,SKIPA-0G
MALMIÐNAÐAR-
FYRIRTÆKI
Á grundvelli samþykktar ríkisstjómarinnar,
til stuðnings skipaiðnaði, hefur verið ákveðið að veita
fyrirtækjum í málm- og skipaiðnaði fjárhagslegan stuðning
til verkefna á sviði þróunar og markaðssóknar.
Heiti verkefnisins er:
SKIPAIÐNAÐUR '94
Marka&ssókn og þróun
til aukinnar samkeppnishæfni
Nánari upplýsingar veitir:
lóntæknistofnun íslands
Karl Friðriksson, sími 687000.
IÐNAÐAR- OG
VIÐSKIPTARAÐUNEYTIÐ
MÁLMUR
Samtök fyrirtækja í málm- og skipai&naöi
SAMIÐN
Samband i&nfélaga