Dagur - 26.03.1994, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 26. mars 1994
Smáaualvsinaar
Saumar/vélprjón
Get tekiö aö mér sauma og vél-
prjón.
Þórunn, sími 26838.
Sveitavinna
Bændur athugiö!
Duglegur 15 ára strákur, vanur í
sveit, óskar eftir aö komast í sveit í
sumar.
Helst í Eyjafirði.
Uppl. í síma 96-26558.
Sumarhús
Sumarhús til sölu!
Húsiö er 38 m2 og 20m2 svefnloft.
Fullfrágengiö aö utan, gler í glugg-
um og tvær útihuröir. Panell í lofti.
Afhendist fullfrágengið ef óskaö er.
Get lánaö 1 milljón til 3ja ára.
Uppl. hjá Smára I síma 96-43521
eða Harald I síma 96-26838, fax
96-26938.
Vélhjól
Óska eftir aö kaupa lítiö mótorhjól.
Uppl. I síma 11118 á kvöldin.
Leikfélag
Akureyrar
fittrPar
eftir Jim Cartwright
Þýðandi: Guðrún J. Bachmann
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson
Leikmynd og búningar: Helga I. Stet-
ánsdóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Sunna Borg og Þráinn Karls-
son
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Sunnud. 27. mars kl. 20.30
UPPSELT
Þriðjud. 29. mars kl. 20.30
Föstudagur 1. aprfl
Miðnætursýning
Fimmtud. 7. apríl kl. 20.30
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
OPERIJ
DRAlCiURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Laugard. 26. mars kl. 20.30
ÓRFÁ SÆTI LAUS
Miðvikud. 30. mars kl. 20.30
Fimmtud. 31. mars
skírdag kl. 20.30
Laugard. 2. apríl kl. 20.30
ORFÁ SÆTI LAUS
6. sýning
Mánud. 4. apríl
annan í páskum kl. 20.30
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Sími24073.
Símsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar I miðasölunni í Þorpinu
frákl. 19sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðsiukortaþjónusta.
Sími 24073
Takið eftir
SÁÁ auglýsir:
Mánudaginn 28. mars n.k. heldur
Þórarinn Hannesson læknir SÁÁ fyr-
irlestur um kvíðaþol og bataþróun
aö Glerárgötu 20, 2. hæð kl.
17.15. Aögangseyrir kr. 500.
SÁÁ,
fræðslu- og ieiðbeiningarmiöstöö,
Glerárgötu 20, sími 27611._______
Frá Raftækni s/f.
Erum meö hinar frábæru austur-
rlsku EUMENIA þvottavélar meö og
án þurrkara.
Einnig fljótvirkar EUMENIA upp-
þvottavélar.
Hinar vinsælu NILFISK ryksugur,
varahluti og poka.
Vönduð RYOBI rafmagnshandverk-
færi frá Japan, td. borvélar, hjólsag-
ir, fræsara, brettaskífur og margt
fleira.
Heimilistæki og símar I miklu úrvali.
Úrval af Ijósaperum og rafhlöðum.
VISA og EURO þjónusta.
Raftækni s/f,
Brekkugötu 7, Akureyri,
Símar: verslun 26383,
verkstæði 12845.
Húsnæði í boði
3ja herbergja íbúð til leigu á góö-
um staö í bænum.
Uppl. I síma 22936. Lói eða Júlíus.
Til leigu frá 1. apríl ársgamait raö-
hús 4ra til 5 herbergja og bílskúr.
Uppl. I slma 25953.______________
Til leigu einstaklingsíbúð.
Leigist meö hita og rafmagni. Laus
strax.
Uppl. I síma 27314.
Húsnæði óskast
4ra til 5 herbergja íbúö óskast til
leigu á Brekkunni sem fyrst.
Um er að ræöa hjón með tvö börn á
skólaaldri.
Upplýsingar veitir Helga Haralds-
dóttir, Ferðamálráði I síma 12915.
Herbergi meö aöstööu óskast fyrir
ungan reglusaman mann, frá og
meö mánaðamótum mars/apríl.
Uppl. I síma 25042, Ólafur.___
Óska eftir 3ja til 4ra herbergja
íbúö til leigu frá 1. júní.
Uppl. I síma 96-23146.________
Fjögurra manna fjölskyldu vantar
3-4ra herb. íbúö frá seinni hluta
apríl.
Reglusemi heitið.
Uppl. 1 síma 81396.
Ymislegt
Er gifting á döfinni?
Ef svo er þá höfum viö mjög fallega
brúðarkjóla ásamt slörum, höttum,
hönskum og fleiru til leigu. Getum
sent myndamöppu út á land ef
óskað er.
Brúðkjólaleigan,
sími 96-12634 (Fjóla),
sími 96-21313 (Birna).
Sala
Bændur og hestamenn ath!
Til sölu ný tveggja hesta kerra.
Uppl. I slma 26426 á daginn.
Vantar þig ekki íslenskan búning á
þjóöhátíöarárinu?
Til sýnis I Langholti 13 (Ramma-
gerðinni).
Einnig til sölu kanínupels, stærö
42.
Upplýsingar I síma 31190.
Til sölu alhliöa æfingabekkur meö
löglegri lyftingastöng og lóðum.
Verðhugmynd kr. 18.000.
Uppl. I síma 12352.
Til sölu vélbundið hey, verö 7 kr.
pr. kg.
Einnig hvítur MMC Lancer, árg.
’84. Ekinn 112.000 km, sk. '95,
verð kr. 220.000.
Ford Fiesta, góður bíll verö kr.
50.000.
Upplýsingar I síma 31149 eftir kl.
20.
Til sölu rafmagnsháþrýstidæla.
Uppl. I síma 43210.
ÖKUKENNSLA
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð - Endurnýjunarpróf
Greiðslukjör.
JÓN S. ÁRNASON
Sími 22935
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Atvinna
Óska eftir duglegum, reglusömum
og áreiðanlegum manni ekki yngri
en 20 ára I vinnu á sveitaheimili.
Uppl. I síma 93-47787 á kvöldin,
Halldóra.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tlmar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.
Húsgögn óskast
Óska eftir notuöum hornsófa eöa
sófasetti, fyrir lítið verð eða gefins.
Uppl. I síma 12955, Hulda.
Bífreiðaeigendur
Höfum opnaö púst- og rafgeyma-
þjónustu aö Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góö þjónusta.
Opiö 8-18 virka daga og 9-17 laug-
ardaginn 26 mars.
Slmi 12970.
Hundaeigendur
Hundaeigendur takiö eftir.
Ný hlýðninámskeið að hefjast.
Hlýöni I fyrir byrjendur.
Hlýöni il fyrir lengra komna.
Skráningar I síma 33168.
Hundaskóli Súsönnu.
Félagsvist - félagsvist.
Spilum félagsvist að Melum, Hörg-
árdal. miövikudagskvöldið 30.
mars.
Happdrætti, Kaffiveitingar.
Kvenfélagiö.
Fataviðgerðir
Tökum aö okkur fataviögeröir.
Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Fatageröin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæö,
sími 27630.
Athugið
Símar - Símsvarar - Farsímar.
it Ascom símar, margir litir.
■it Panasonic símar og Panasonic
símsvarar.
if Swatch símar.
■£f Dancall farsímar, frábærir símar.
>r Smásnúrur, klær, loftnet o. fl.
Þú færð símann hjá okkur.
if Nova ir Kalorik if Mulinex
i5r Black og Decker smáraftæki.
☆ Samlokugrill it Brauöristar
☆ Djúpsteikingarpottar it Hand-
þeytarar ☆ Handryksugur ir Mat-
vinnsluvélar it Kaffivélar ofl. ofl.
☆ Ljós og lampar.
Opiö á laugard 10-12.
Llttu á úrvalið hjá okkur.
Radíóvinnustofann,
Borgarljósakeöjan,
Kaupangi, simi 22817._____________
Viö erum miösvæöis.
Bíla- og búvélasalan,
Hvammstanga, símar 95-12617 og
985-40969.
Vegna mikillar sölu I janúar og
febrúar vantar allar gerðir bíla og
búvéla á söluskrá.
Til sölu
Jeepster árg. ’67
Einn með öllu.
Gott eintak.
Ýmis skipti koma til greina.
Á sama stað til sölu
frambyggður Rússi árg. ’76
með Perkins dieselvél,
selst ódýrt.
Upplýsingar í símum
96-26645 og 22499.
Bifreíðir
Til sölu Daihatsu Charaid, árg '80.
Litur grár.
Uppl. I síma 96-21545.
Lögfræðiþjónusta
Siguröur Eiríksson, hdl,
Kolgerði 1, 600 Akureyri,
slmi og fax 96-22925.
Barnapössun
Okkur vantar barngóöa eldri konu
sem vill koma heim til okkar og
passa eitt barn, stundum tvö.
Erum I Innbænum.
Allar nánari upplýsingar I síma
11194 á milli 18 og 22 á kvöldin.
Rimlarúm (barna-) óskast fyrir
páska.
Uppl. á skrifstofu Dags á Húsavlk,
sími 41585.
Freyvangleikhúsið
HAMFÖRIN
Gamanleikur með eyfirsku ívafi
Höfundar: Hannes Ö. Blandon
og Helgi Þórsson.
Dansahöfundur og stjórnandi:
Margrét Rögnvaldsdóttir.
Leikstjórar: Hannes O. Blandon
og Emilía Baldursdóttir.
8. sýning:
Laugard. 26. mars kl. 20.30.
9. sýning:
Miðvikud. 30. mars kl. 20.30.
10. sýning:
Laugard. 2. apríl kl. 20.30.
Miðasala í Freyvangi
frá kl. 17.00
alla sýningardaga.
Símsvari v/upplýsinga
og pantana 31196.
(ÁrGirhíí
leStsIeosím og cnsku tali
ALADDÍN
Með íslensku og ensku tali.
Aladdín - Aösóknarmesta
eiknimynd allratíma!
Aladdín - Walt Disney perla
í fyrsta sinn með íslenku tali!
Aladdin - Sýnd við metaðsókn
um allan heim!
Aladdín - Stórkostleg skemmtun
fyrir alla aldurshópa!
Aladdín - Með íslensku tali!
Laugardagur
Kl. 9.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 9.00 Aladdín (Enskt tal)
Kl. 11.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 11.00 Demolition Man
Sunnudagur
Páimasunnudagur
Kl. 3.00 Aladdín (ísl. tal)
Kl. 3.00 Aladdín (Enskt tal)
Kl. 5.00 Aladdín (ísl. tal)
Kl. 5.00 Aladdín (Enskt tal)
Kl. 9.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 9.00 Aladdín (Enskt tal)
Kl. 11.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 11.00 Demolition Man
Mánudagur
Kl. 9.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 9.00 Aladdín (Enskt tal)
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Malice
- Lævís leikur
Kl. 9.00 Aladdín (Enskt tal)
Lævís leikur
Malice
lllgirnir-Svik-Morð
Sumt getur þú aldrei séð fyrir.
Myndín fór beint á toppinn í Bandaríkjun-
um og Bretlandi.
í aðalhlutverkum eru Alec Baldwin (Hunt
for Red October) og Nicole Kidman (Dead
Calm, Days ol Thunder).
Leikstjóri er Harold Becker (Sea of Love).
BORGARBÍÓ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- *23T 24222