Dagur - 08.04.1994, Blaðsíða 1

Dagur - 08.04.1994, Blaðsíða 1
77. árg. Akurejri, (ostudagur 8. apríl 1994 66. tölublað Gengið úti í góðviðrinu að loknu páskahreti. Mynd: Robyn EyjaQarðarsveit: Tveir listar í kjöri og sameiginlegt próíkjör Samherji hf.: Tveir togarar á úthafskarfaveiðum I>eir sem stóðu að framboði E- lista og N-lista í EyjaQarðar- sveit í síðustu kosningum hafa ákveðið að láta fara fram próf- kjör um röðun á framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarn- ar í vor. í síðustu kosningum fékk E-listinn fimm menn kjörna en N-Iistinn tvo menn kjörna. Prófkjörið veróur sameiginlegt fyrir listana. Kosið verður á tveim stöðum, í Sólgarói og Gamla barnaskólanum á Hrafnagili. Próf- kjörið fer fram að rúmri viku lið- inni, laugardaginn 16. apríl. I Sól- Tómas Ingi Olrich, þingmaður Sjálfstæðisflokks á Norðurlandi eystra, og Valgerður Sverris- dóttir, þingmaður Framsóknar- flokks í sama kjördæmi, hafa lagt fram á Alþingi Iagafrum- varp sem miðar að því að þeim sem verið hafa atvinnulausir um nokkurn tíma gefist tækifæri til að stunda nám og halda bóta- greiðslum á mcðan. Samkvæmt frumvarpi þing- mannanna veróur sett inn í lög um atvinnuleysistryggingar að stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs geti hcimilaó einstaklingum, sem verið hafi án atvinnu og á atvinnuleysis- bótum í a.m.k. eitt ár, að stunda nám á bótum í allt að átta mánuði í senn í því skyni aö bæta með varanlegu móti atvinnumöguleika sína með formlegri menntun, enda liggi fyrir rökstutt einstaklings- garði verður kjörfundur kl. 13-17 og kjósa þar þeir sem búa í f.v. Saurbæjarhreppi en á Hrafnagili íbúar í f.v. Hrafnagils- og Önguls- staðahreppum. Fyrirkomulag prófkjörsins verður þannig að kjósendur fá einn kjörseðil. Á honum verða nöfn frambjóðenda beggja lista. Kjósendur merkja við allt að 7 nöfn á öörum listanum. Þeim skal raðað mcð því aö skrifa tölustaf- ina frá 1 upp í 7, þannig aó 1 cr sett við nafn þess sem menn velja í efsta sæti listans, 2 við þann næsta og svo koll af kolli. Ekki bundið mat og meðmæli þess efn- is frá stjórn vinnumiðlunarskrif- stofu í heimasveit. Þetta er veruleg breyting frá núverandi lögum. Þar er gert ráð l'yrir að einstaklingi sé heimilt að stunda Iengst átta vikna nárn á at- vinnuleysisbótum. I greinargerð Tómasar Inga og Valgerðar segir aö slík námskeið séu gagnleg en breyti í reynd litlu um forsendur til atvinnuleitar fyrir þann hóp at- vinnulausra sem hafí ófullkomna grunnmenntun og hafi því orðið harðast úti. Með þeirri takmörk- uðu og einstaklingsbundnu heim- ild sem með frumvarpi þeirra sé lögð til að verði lögfest, sé leitast vió að opna leið til að nýta At- vinnuteysistryggingasjóð til þess að breyta verulega vinnuhorfum einstaklinga þar sem þessi leið þyki vænleg til árangurs. „Ljóst er má mcrkja við nema á öðrum list- anum, þá cr kjörseðillinn ógildur. Kosning verður bindandi fyrir 3 efstu sæti á báðum listurn. E- listinn sctur þó þann fyrirvara að til að kosning verði bindandi þurll 10% þeirra sem eru á kjörskrá í sveitarfélaginu (rúmlega 60 manns) að taka þátt í prófkjöri listans. Kynning á frambjóðend- um listanna veróur send íbúum sveitarlclagsins og cinnig sýnis- horn af kjörseðli, þannig að kjós- cndur í prófkjörinu geti íhugað með fyrirvara hvernig þcir vilja raða fólki á þann lista sem þcir styöja. óþh að sú skipan, sem hér er gerð til- laga um, getur ekki orðió að al- mennri reglu en heimild talin vera til bóta,“ segja Tómas Ingi og Valgerður loks í greinargerð sinni. Hættuastandi vegna snjóflóða hefur verið aflýst í Ólafsfirði en nokkur hætta var talin á að snjóflóð gætu fallið úr fjallinu fyrir ofan bæinn vegna mikillar snjókomu um páskana. Einkum var lögð áhersla á að fólk væri ekki á ferð í fjallinu að óþörfu. Að sögn Guðna Aöalsteinsson- - aflinn allt að Víðir EA-910, einn togara Sam- herja hf. á Akureyri, landaði 315 tonnum í Hafnarfirði í gær, þar af um 230 tonnum af úthaf- skarfa. Hann hefur verið á út- hafskarfaveiðum á Reykjanes- hrygg ásamt öðrum togara út- gerðarinnar, Baldvini Þorsteins- syni EA-10. Aflaverðmætið er um 40 milljónir króna. Afli tog- aranna hefur verið mjög góður, frá 20 upp í 40 tonn í holi en karfinn hefur verið fremur smár. Reynt hefur verið að fá ekki allt of stór hol til þess að fara betur með fiskinn og má segja að stærri hol séu aðeins bjarnargreiði. Karfinn cr hausaður og heil- frystur og fer aðallega á Japans- markað og að sögn Þorsteins Más Baldvinssonar, framkvæmda- stjóra, er verðið á karfanum nú sæmilegt. Einnig hefur úthafskarfi vcrið scldur til Spánar og Ítalíu. Tveir togarar Samhcrja hafa verið á ýsuslóð fyrir sunnan land á blönduðu fiskeríi, þ.c. eru að fá karfa, þorsk og ýsu, og aflað sæmilega en ýsan hefur þó verió fremur smá. Vegna skyndilokana á þessu svæði hafa togararnir Á sl. ári seldi Sæplast hf. á Dal- vík um 1.000 ker til Rússlands og að undanförnu hefur sjónun- um verið beint að Indlandi og Grikklandi og hafa nokkrir sölusamningar náðst við aðila í þeim löndum. I dag er verið að framleiða á innanlandsmarkað en þó aðallega á markað í Skot- landi. Sæplast hf. hefur selt til Skotlands í allmörg ár og hefur skapað sér sterka stöðu á þeim markaði. Fulltrúar Sæplasts hf. hafa ný- verið heimsótt sjávarútvegssýn- inguna í Boston og einnig sölu- sýningu í Aberdcen. Á sl. sumri voru seldar yfir 300 rotþrær hjá verksmiðjunni og ar, lögreglumanns í Olafsfirói, er ekki talin hætta á aó snjóflóð falli nema ef breytingar verói á veðri; annað hvort aó l'ari að snjóa eða mikil sólbráð komi til. Þótt hættuástandi hafi verió af- lýst sagði Guðni þó ástæðu til að beina því til fólks aó fara varlega 40 tonn í holi þurft að færa sig til og má búast við að þar aflist ekki alveg jafn- vel. Þorsteinn Már segir engar ákvarðanir hafi enn verið teknar um að senda togara útgerðarinnar til veiða í Smugunni, en eflaust sé orðið þar íslaust og því stutt 5 það að einhver íslensk skip haldi þangað til veiða þcgar styttist í fiskveiðiárinu og þrengja fer meira um kvóta. GG Akureyri: Kona fyrir bifreið Kona varð fyrir bifreið í miðbæ Akureyrar síðdegis í gær. Hún hlaut áverka á fæti og var jafn- vel talið að um fótbrot væri að ræða. Þá var 18 ára ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á Drottning- arbrbaut á Akureyri í fyrrakvöld. Mældist ökutæki hans á 125 kíló- metra hraða á klukkustund, en á þessum vegarkafla er aðeins 50 kílómetra hámarkshraði. Ökumað- ur þessi var sviptur ökuleyfi. ÞI farnar eru að berast pantanir og fyrirspurnir í rotþrær, aðallega frá sveitarfélögum víós vegar af land- inu. Stefnt er að því að hefja fram- leiðslu á rotþróm seinni hluta apr- ílmánaðar en gert er ráð fyrir að framleiða a.m.k. sama magn og á sl. ári, hugsanlega meira ef eftir- spurn eykst. Þessa dagana er verið að hefja framleiðslu á hitaþolnum plastör- um fyrir heitt og kalt vatn í ýins- um sverleikum, en nýlega lauk niðursctningu á vélum til þeirrar framleiðslu. Kaupendur eru aðal- lega sveitarlélög, byggingaraðilar og hitaveitur en þau eru m.a. not- uð í bílastæði og ganstéttar til að verjast snjó og ísmyndun. GG og vera ekki á feró þar sem um miklar snjóhengjur væri að ræóa. Á Siglufirói var aldrei lýst yfir hættuástandi þótt ástæða þætti til að hvetja fólk til að fara varlega. Ekki er talin nein hætta á snjó- flóðum á Siglufirði að óbreyttum aðstæðum. ÞI Frumvarp Tómasar Inga Olrich og Valgerðar Sverrisdóttur á Alþingi: Atvinnulausir geti stnndað nám á bótum Ekki búist við snjóflóðum í Ólafsflrði og Siglufirði Sæplast hf. á Dalvík: Framleiðsla hafin - á hitaþolnum vatnsrörum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.