Dagur - 08.04.1994, Side 2

Dagur - 08.04.1994, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 8. apríl 1994 FRETTIR & Aðalfundur Norræna félagsins á Akureyri verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl n.k. kl. 20.30 í Strandgötu 19b. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. V í K I N G A Vinn ngstölur f---- miðvikudaginn: 06.04.1994 Aðaltölur: 5 14 18 A <rt r Hjá okkur fást allír uppáhaldsdískarnír: Ringulreif, Heyrðu 3, Reíf í tólið, Algjört Kúl, Heyrðu aftur, 24/7, Now 27, Mariah Carey & fl. & fl. Opíð á laugardögum frá 10-15. <1 þar sem geisladískar eru gersemi Hafnarstræti 98 • 600 Akureyri • Sími 12241 Kirkj ulistahátíð bamanna hefst í Glerárkirkju á simnudagiim - og stendur til sunnudagsins 17. apríl Kirkjulistahátíð barnanna verð- ur haldin í Glerárkirkju dagana 10.-17. apríl nk. Laufey Bald- ursdóttir, formaður undirbún- ingsnefndar, segir að undirbún- ingur kirkjulistahátíðarinnar hafl staðið yfir í um þrjá mán- uði og að fjölmargir hafi komið að því starfi og taki þátt í hátíð- inni. hátíð er haldin í Glerárkirkju en stefnt er aö því að þetta verói ár- legur viðburður. „Við höfum á undirbúningstímanum verið í sam- bandi við skóla og leikskóla í Glerárhverfi og það munu fjöl- mörg börn koma fram á hátíð- inni,“ sagði Laufey. Hátíðin veröur sctt á sunnudag- inn kemur kl. 14.00 en síðan verð- ur helgistund, söngur, helgileikur, tónlistarflutningur og llcira efni frá skóium og leikskólum í Gler- árhverft. Kór 75 barna syngur og í anddyri og göngum kirkjunnar veróur sýning á myndefni. Dagana 11.-15. apríl veróur op- ið hús í Glerárkirkju og þá er börnum úr skólum og leikskólum og öðrum gestum boðið að koma í heimsókn í kirkjuna milli kl. 10.00 og 16.00 og sjá sýningu sem þar er. M.a. á lræðsluefni og öóru kirkjulegu efni frá Fræðslu- deild Þjóókirkjunnar og Kirkju- húsinu í Reykjavík. Þriðjudaginn 12. apríl er opió hús fyrir mæður og börn frá kl. 14.00-16.00 og þá kemur Elín Jó- hannsdóttir, kennari, í heimsókn og fjallar um börn og trúarþroska. Elín er höfundur þess barnaefnis sem notaó er í sunnudagaskólum í kirkjum landsins. Kirkjulistahátíö barnanna lýkur sunnudaginn 17. apríl, með fjöl- skylduguðsþjónustu, þar sem einnig verður hljóðfæraleikur, söngur og fleira. „Þcssi hátíð cr opin fyrir alla bæjarbúa og við vonumst til þess aó sjá sem flesta í kirkjunni þessa daga,“ sagði Lauf- ey Baldursdóttir ennfrcmur. KK Þetta er í fyrsta skipti sem slík Það verður rnikið um að vera í Glerárkirkju þá daga sem Kirkjulistahátíð barnanna stendur þar yfir. Listi Framsóknarflokksins á Dalvík: Kristján Ólafsson efstur Framsóknar- félag Dalvíkur hefur lokió viö uppstillingu á lista félagsins l'yrir bæjar- stjórnarkosning- arnar í vor. Mik- il endurnýjun hefur átt sér stað á listanum frá síðustu kosningum og ljóst er aó báöir núverandi bæjarfulltrúar flokksins hætta. Kristján Ólafsson skipar efsta sæti listans en hann er fyrrum bæjarfulltrúi flokksins á Dalvík. Listinn er að öðru leyti þann- ig skipaður: 2. Katrín Sig- urjónsdóttir, skólafulltrúi, 3. Stelan Gunnars- son, bakara- meistari, 4. Helga Eiríks- dóttir, banka- starfsmaður, 5. Sigurlaug Stefáns- dóttir, bókari, 6. Brynjar Aðal- steinsson, bifvélavirki, 7. Ragn- hciður Valdimarsdóttir, af- greiðslukona, 8. Daníel Hilmars- son, framkvæmdastjóri, 9. Val- gerður Guö- mundsdóttir, húsmóðir, 10. Einar Arngríms- son, málara- meistari, 11. Guöný Bjarna- dóttir, af- greiðslukona, 12. Björg Ragú- Stefán els, bankastarfs- maður, 13. Jóhanncs Hafsteins- son, vélvirki, 14. Guðlaug Björns- dóttir, bankastarfsmaður. Núverandi fulltrúar llokksins í bæjarstjórn eru Valdimar Braga- son og Guðlaug Björnsdóttir. JÓH Kristján Katrín Bflasala • Bílaskipti Peugeot 405 GR. árg. 92. Ekinn 1.000. Verð 1.300.000. Subaru Legacy st. árg. 91. Ekinn 60.000. Verð 1.450.000. MMC Pajero bensín árg. 86. Toyota Camry GLi A/T árg. 87. Ekinn 94.000. Verð 850.000. Ekinn 83.000. Verð 850.000. Vantar bíla á skrá og á staðinn Bílasala • Landcruiser bensín árg. 87. Toyota Hilux X-C, V-6 árg. 89. 2.000. Verð 1.250.000. Ekinn 95.000. Verð 1.400.000. Bílaskipti Nissan Micra 5.d. árg. 94. Chevrolet Picup D-C árg. 89. Ekinn 16.000. Verð 840.000. Ekinn 48.000. Verð i. 100.000. HftASAUNN Möldur hf. BÍLASALA við Hvannavelli Símar 241 19 og 24170

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.