Dagur - 08.04.1994, Page 5

Dagur - 08.04.1994, Page 5
Föstudagur 8. apríl 1994 - DAGUR - 5 HVAÐ ER AE> CERAST? FÉSÝSLA DRÁTTARVEXTIR Mars 14,00% April 14,00% MEÐALVEXTIR Alm. skuldabr. lán mars Alm. skuldabr. lán apríl Verðlryggð lán mars Verðtryggð lán apríl 10,20% 10,20% 7,60% 7,60% LÁNSKJARAVÍSITALA Mars 3343 Apríl 3346 SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Tegund K gengi K áv.kr. 91/1D5 1,3854 4,99% 92/1D5 1.2259 4,99% 93/1D5 1,1416 4,99% 93/2D5 1,0782 4,99% 94/1 D5 1,9873 4,99% HÚSBRÉF Flokkur K gengi Káv.kr. 93/1 1,1565 5,25% 93/2 1,1335 5,19% 93/3 1,0066 5,19% 94/1 0,9673 5,19% VERÐBREFASJOÐIR Ávðxtun f.jan umfr. verðbólgu siðustu: p^j Kaupg. Sölug. 1 1 Fjárfestíngarfélagjð Skandia ht. Kjarabréf 5,124 5,282 10,4 10,2 Tekjubréf 1,539 1,587 16,3 15,8 Markbrél 2,762 2,847 10,5 11,0 Skyndibrél 2,072 2,072 4,9 5,3 Fjölþjóðasjóður 1,378 1,421 Kaupþing hf. Einingabrél 1 7,066 7,196 5,3 4,7 Einingabréf 2 4,112 4,132 15,9 10,4 Einingabrél 3 4,644 4,729 5,3 5,3 Skammtímabréf 2,509 2,509 13,7 9,0 Einingabréf 6 1,190 1,226 23,7 22,7 Verðbréfam. Islandsbanka hf. Sj. 1 Vaxtarsj. 3,481 3,498 6,3 5,7 S). 2 Tekjusj. 2,022 2,062 14,1 10,9 Sj. 3 Skammt. 2,398 Sj. 4 Langt.sj. 1,649 Sj. 5 Eignask.frj. 1,603 1,627 22,0 14,9 Sj. 6 ísland 756 794 Sj. 7 Þýsk hlbr. 1,560 Sj. 10 Evr.hlbr. 1,588 Vaxtarbr. 2,4528 6,3 5,7 Valbr. 2,2991 6,3 5,7 Landsbréf hf. islandsbrél 1,537 1,565 8,7 7,9 Fjórðungsbréf 1,170 1,187 9,0 82 Þingbréf 1,812 1,835 30,8 25,7 Öndvegisbréf 1,644 1,666 21,0 15,1 Sýslubrél 1,330 1,348 1,2 ■2,3 Reíðubréf 1,499 1,499 7,9 7,4 Launabréf 1,041 1,057 22,3 15,0 Heimsbréf 1,456 1,500 12,7 18,0 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Lokaverð Kaup Sala Eimskip 3,80 3,76 3,85 Flugleiðir 1,00 1,01 1,05 Grandi hf. 1,95 1,81 íslandsbanki hl. 0,83 0,77 0,82 Olis 1,98 1,90 2,04 Útgerðarfélag Ak. 2,75 2,55 3,10 Hlutabrélasj. VÍB 1,10 1,11 1,17 isl. hlutabréfasj. 1,10 1,09 1,14 Auðlindarbréf 1,03 Jarðboranir hf. 1,87 1.81 1,87 Hampiðjan 1,14 1,15 1,30 Hlutabréfasjóð. 0,84 0,86 0,99 Kaupíélag Eyf. 2,35 2,20 2,35 Marel hf. 2,69 2,50 2,65 Skagstrendingur hf. 1,60 1.62 1,90 Sæplasl 2,80 2,90 Þormóður rammi hf. 1,83 1,81 1,95 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Alm. hlutabr.sj. hl. 0,88 0,88 0,91 Ármannslell hf. 1,20 0,98 Árneshl. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun ísl. 2,15 1,95 Eignfél. Alþýðub. 0,85 1,20 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn Haföminn 1,00 Haraldur Böðv. 2,60 2,48 Hlutabréfasj. Norðurl. 1,12 1,12 1,17 isl. útvarpsfél. 2,70 Kðgun hf. 4,00 Olíuíélagið hf. 4,65 4,75 4,95 Samskip hf. 1,12 Samein. verktakar hf. 6,65 6,65 6,80 Síldarvinnslan hf. 2,40 2,50 Sjóvá-Almennar hf. 5,40 4,50 5,90 Skeljungur hl. 3,68 3,80 3,95 Soltis hf. - 6,50 4,00 Tollvörug. hf. 1,10 0,97 1,24 Tryggingarmíðst. hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 4,00 1,00 4,50 Þróunartélag íslands hl. 1,30 0,60 1,25 CENGIÐ Gengisskráning nr. 125 7. aprfl 1994 Kaup Sala Dollari 72,47000 72,69000 Sterlingspund 106,62100 106,95100 Kanadadollar 52,27600 52,51600 Dönsk kr. 10,81630 10,85430 Norsk kr. 9,77360 9,80960 Sænsk kr. 9,17580 9,20980 Finnskt mark 13,11520 13,16520 Franskur franki 12,37220 12,41820 Belg. franki 2,05420 2,06240 Svissneskur franki 50,12100 50,30100 Hollenskt gyllini 37,76070 37,90070 Þýskt mark 42,38310 42,51310 ítölsk líra 0,04395 0,04416 Austurr. sch. 6,02350 6,04750 Port. escudo 0,41940 0,42150 Spá. peseti 0,52260 0,52520 Japanskt yen 0,69401 0,69621 irskt pund 102,30700 102,74700 SDR 101,24380 101,64380 ECU, Evr.mynt 81,84270 82,17270 Barnakórar syngja í Akureyrarkirkju Þrír bamakórar syngja við fjöl- skylduguösþjónustu í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Hér er um aó ræóa Bamakór Akureyrar- kirkju, Kór Lundarskóla og Barna- kór Borgarhólsskóla á Húsavík, en þessir kórar vcróa meö mót í Þela- merkurskóla á rnorgun og sunnu- dag. Þá munu kóramir einnig taka þátt í fjölskylduhátíð í Glerárkirkju síðdegis á sunnudag. Stjórnandi Barnakórs Akureyrarkirkju cr Hólmfríður Benediktsdóttir, Kórs Lundarskóla Elínborg Loftsdóttir og Line Werner stjórnar Barnakór Borgarhólsskóla. Karlakór Akureyrar-Geysir í Vín Karlakór Akurcyrar-Geysir heldur söngskemmtun í Blómaskálanum Vín í Eyjafjarðarsveit nk. sunnu- dagskvöld kl. 21. Kórinn syngur m.a. lög sem vcrða á söngskrá kórsins á vortónleikum í lok þessa mánaðar. Aðgangur er ókeypis og verða veitingar á staðnum. Radíusbræður í Sjallanum Radíusbræður, þeir Steinn Armann og Davíð Þór, skemmta í Sjallan- um í kvöld. Þeir félagar hafa sl. tvö ár skemmt gestum víðsvegar um land og notið mikilla vinsælda. Bræóumir cru ekki nýgræðingar í skemmtanabransanum en þcir voru með þátt á útvarpsstöðinni Aðal- stöðinni scm naut mikilla vinsælda á sínum tíma og hafa skcmmt landsmönnum í Dagsljósi síðustu mánuði. Þá starfa þeir með gleði- sveitinni Kátir piltar l'rá Hafnar- firði. Skcmmtunin hefst kl. 22 og stcndur yllr í tvær klukkustundir. Herramenn á Hótel KEA Hljómsveitin Hcrramenn frá Sauð- árkróki leikur fyrir dansi á Hótel KEA á Akureyri annað kvöld, laugardagskvöld. Eyjólfur Kristjánssson á Pollinum Eyjólfur Kristjánsson tekur lagið á veitingastaðnum Pollinunt á Akur- Björn Magnússon mun laugar- daginn 9. apríl mæta á sinn síð- asta RT fund sem virkur félagi. Björn varð fertugur á síöasta ári en við þann aldur er sjálf- hætt í Round Table. Menn halda þó áfram að taka þátt í ýmsum skemmtunum á veguni klúbbsins og það mun Björn gera af miklum krafti. Á fundinum á laugardag, sem er 187. fundur RT7 frá upphafi og aðalfundur síðasta starfsárs, verö- ur Björn kvaddur á viðeigandi hátt. Þar munu cldri félagar taka hlýlega á móti honum í sinn hóp. Björn Magnússon kveður Round Table. eyri í kvöld og annað kvöld. Veit- ingastaðurinn Pollurinn er opinn mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 20-01, fimmtudaga og sunnudaga kl. 15-0! og föstu- daga og laugardaga kl. 15-03. Kaffi og kökur alla daga. „Gúmmíendur synda víst“ á Akureyri Fræðslulcikhúsið sýnir leikritið Gúmmícndur synda víst eftir Eddu Björgvinsdóttur og Súsönnu Svav- arsdóttur um hclgina fyrir nern- endur 8„ 9. og 10. bekkjar Síðu- skóla, Glerárskóla og Gagnfræóa- skóla Akureyrar. Leikþátturinn er um 25 mín. langur og fjallar á skoplegan hátt um áfengisvenjur Islendinga. Sýnt verður í Glerár- skóla í kvöld kl. 20, í Síóuskóla í kvöld kl. 21.30 og á morgun, laug- ardag, fyrir nemendur Gagnfræða- skólans; kl. 17 fyrir 8. bekk, kl. 20 fyrir 9. bekk og kl. 21.30 fyrir ncmcndur 10. bekkjar. Þóra opnar sýningu í Galleríi AllraHanda Á morgun, laugardag, verður opn- uð sýning Þóru Sigurþórsdóttur, lcirlistakonu, í Gallerí ÁllraHanda á Akureyri. Þóra cr kunn listakpna og hefur vinnustofur sínar í Ála- fossi í Mosfellsbæ þar scm hún er í nágrcnni viö marga aðra þekkta listamenn. Sýning Þóru vcrður cins og áður segir opnuð kl. 15 á morgun og stcndur hún yllr næstu tvær vikur. AI Pacino í Borgarbíói Spennumyndin Carlito’s Way með A1 Pacino í aðalhlutvcrki vcröur sýnd í Borgarbíói á Akureyri kl. 21 og 23.15 um helgina. í hinum salnum vcrður sýnd kl. 21 hin at- hyglisvcrða mynd Malice. Klukk- an 23 vcrður síðan sýndur sál- fræðiþrillerinn Mothcrs boys. Á bamasýningum á sunnudag kl. 15 verða sýndar tciknimyndirnar Al- addin og Einu sinni var skógur. Flóamarkaður í Kjarnalundi Flóamarkaður Náttúrulækningafé- lags Akureyrar veröur á morgun, Round Table er lclagsskapur manna á aldrinum 20-40 ára. Fé- lagar cru úr hinum ýmsu starfs- stéttum þjóðfélagsins. I hvcrjum klúbbi eru aðeins 15-20 félagar, þ.e. fámcnnir klúbbar þar scm hverjuni og einum cr ætlað að taka virkan þátt í mótun félags- starfsins. Hvcr klúbbur starfar mjög sjálfstætt og cr fundarform frjálslegt. Á Islandi starfa nú 9 klúbbar, þar af tveir á Akureyri, RT5 og RT7. Klúbbarnir hafa meö sér landssamtök og eru í gegnum þau aðilar að alþjóðlcgum samtökum sem í eru um 100.000 manns. Samskipti við crlenda RT félaga cru töluverður hluti klúbbstarfs- ins. Þannig taka félagar úr RT5 og RT7 þátt í svokölluðum samnúm- eramótum á hverju ári. Á mótun- um hittast RT félagar frá Evrópu og Miðjaröarhafslöndum og kynn- ast þjóðlífi og menningu þess lands sem mótið cr haldið í og svo cr líka „mikið grín og mikið gam- an“. Björn lor t.d. á mót í Englandi, Svíþjóð, Frakklandi, Islandi og Danmörku, cn þótti leitt aö missa af mótum í Sviss, Austurríki, Kýpur, Bclgíu og Eistlandi. Björn er einn at' stofnfélögum RT7 og hcfur alla tíð verið ötull og áhugasamur. Þótt eftirsjá sé að Birni þá kemur maður í manns Stað. (Tilkynning) laugardag, kl. 14-17 í Kjamalundi. Á boðstólum veröur rnikið úrval af nýkomnum vörurn. Auk þess er í boði hræódýr fatnaður og ýmis- konar munir. Lýður Björnsson með erindi „Spunastofa Stefáns amtsmanns“ er heitið á erindi Lýðs Bjömsson- ar, sagnfræðings, sem hann flytur í Laxdalshúsi á morgun, laugardag, kl. 16 í boði Sögufclags Eyfirð- inga og Lýðveldishátíöamefndar Akureyrar. Efnið er forvitnilcgt m.a. meó tilliti til þróunar band- vinnslu í Eyjafirði og uppruna Laxdalshúss. Glæisleg ljósmyndasýning í Hekluhúsinu Ljósmyndasýningin „Island við aldahvörl'- verður opnuð í húsnæði gömlu Hcklu á Akurcyri nk. laug- ardag kl. 14. Þessi glæsilega sýn- ing var opnuð formlcga 1. fcbrúar sl. í Ráðhúsinu í Reykjavík vegna 90 ára al'mælis hcimastjómar á Is- landi. Hún er lánuð hingaó aö beiðni Lýðveldishátíðarnefndar Akureyrar, en forráðamenn Reykjavíkurborgar sýndu málinu mikinn velvilja. Veg og vanda að sýningunni hafði Ljósmyndasafn Reykjavíkur að bciðni Lýðveldis- hátíóarncfndar Rcykjavíkur. Öll- um ber saman urn að hér hafi sér- staklega vcl tckist til og á sýningin crindi jafnt við skólanemcndur og þá scm cldri eru. Fræðslufundur Guðspekifélagsins I kvöld verður Guðspckifélagið með kynningu á bók cl'tir hinn þekkta bandaríska lækni, dr. Shaf- ica Karagulla. Bókin heitir Orku- stöðvar mannsins og er þar fjallað um vitundarbreytingu þá sem er að verða hjá nútímamanninum og einnig er fjallað um orkustöðvar mannsins. Esther Vagnsdóttir les þýðingu úr bókinni. Kaffiveitingar veróa í lok fundar. Aðgangur er ókeypis. Bólumarkaðurinn Bólumarkaðurinn Furuvöllum 13 á Akureyri veróur opinn á morgun, laugardag, kl. 11-15. Á boðstólum verður fjölbreytt úrval vara. Tekið er á móti pöntunum í sölubása í símum 27075 (Begga) og 27029 (Eygló). Bótin-markaður Bótin-markaður Óseyri 18 verður opinn á morgun, laugardag, kl. 11- 16. Aó vanda verður ýmislegt eigulegt á boðstólum. Borðapant- anir í síma 21559 milli kl. 18 og 20. F rey vangsleikhúsið Frcyvangslcikhúsið sýnir í allra síðasta skipti í kvöld kl. 20.30 hamfaraleikinn Hamförin. Miða- sala í Freyvangi frá kl. 17. Sím- svari vegna upplýsinga og pantana 31196. Leikfélag Akureyrar Lcikfélag Akureyrar sýnir Óperu- drauginn í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Þá verður Barpar sýnt í Þorpinu á sunnudagskvöld kl. 20.30. <3 Við mirmum leikhúsgesti á okkar glæsilega leikhúsmatseðil ☆ Laxafrauð með dillsósu ☆ lnnbakaðar lambalundir á villisveppagrunni ☆ Pistasíuterta Verð aðeins kr. 1.950,- Verð á laugardagskvöldum aðeins kr. 2.500,- (þá innifalinn dansleikur) ATHI Höldum borðum meðan á sýningu stendur. Bjóðum ennfremur á laugardagskvöld „Óvænta ánægju“ 5 rétta matseðil (surprise menu) ásamt kaffi Matseðili sem kemur skemmtilega á óvart! Verð aðeins kr. 3.200,- Hinir frábæru Herramenn frá Sauðárkróki sjá um sveifluna fram eftir nóttu Alla sunnudaga okkar vinsæla sunnudagsveisla á Súlnabergi Villisveppasúpa Ofnsteikt lambalæri og/eða reyktur svínabógur ásamt desserthlaðboröi, verð aöeins kr. 1050,- Frítt fyrir börn 0-6 ára 1/2 gjald fyrir 7-12 ára Börnin geta valið milli réttar dagsins og pizzu. =X Hótel KEA Simi 22200 Round Table á Akureyri: Bjöm Magnússon hættir

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.