Dagur - 08.04.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 8. apríl 1994
H ELÚARBRÆÐINOUR
Limran
í llðinnl vlku birtum vlð
llmru úr nýútkomlnni bók
Jónasar Árnasonar, Jön-
asarllmrum" en hún hef-
ur að geyma 140 llmrur
eftir hann. Hér kemur
önnur limra úr sömu bók,
þar sem Jónas rekur
framhald „Kötukvœðis".
sem gjarnan er sungið í
teltum:
Ég man enn kvöldið er Kðtu ég mœtti
i sómu viku og ég við hana hœttl.
Með glœsihatt blóan
gafhún méróhann.
Það var í ðgúst að ðUðnum slœttl.
_í eldlínunni
Stefni að sjálf-
sögðu á sigur
„betta mót leggst vel í mig og
ég hef að sjátfscgðu sett
stefnuna á sigur í mínum
flokki." segir Friðrik Ðlöndal,
ungur júdómaður úr KA.
sem keppir á Norðurlanda-
mótinu í bórshöfn í
Fœreyjum um helglna.
Frlðrik keppnir í mínus 78 kg
flokki í flokki U-21 árs.
„Pað hafa jafnan verið sterkir
júdómenn I þessum flokki
og það verður öruggtega hart
barist." Friðrik sagði að
svo gœtl farið að hann keppti
einnig í sama þyngdarflokki
í futlorðlnsflokki.
Gerðu ekkl ráð fyrir því í alvöru
að þelr ökumenn sem þú
mœtir í umferðinni aki sam-
Hér og þar
Leika í
annað sinn í
„Gamla
Heidelberg"
Jónas Egilsson,
Ðjarni Sigurjónsson og
HauKur Haraldsson leika
saman í annað sinn í
uppsetningu Leikfélags
Húsavíkur á Gamla
Heidelberg eftir 39 ár.
Myncf: IM
Systkinin Ásdís Ósk Jónsdóttir og Hlynur Hár Jónsson fœrðu Barnadeild FSA kr. 1.000 sem var ágóði af
j hlutaveltu sem þau héldu og eru þeim kunnar bestu þakkir fyrir.
gerilsins Mycobact-
erlum leprae. Holdsveiki er algeng í
Afríku, Asíu og S-Ameríku og er talið
að í heiminum séu um 15 mitlj.
manna sýktar. Á íslandi var
holdsveiki áður
útrýmt
Jimi
Hendrix
í kvöld kl. 23.35 sýnir Sjón-
varpið þátt um gítarsnillinginn
Jimi Hendrix. Petta er banda-
rísk mynd frá 1973 og er
brugðið upp svipmyndum frá
tónleikum Hendrix og rœtt við
kunna kappa á borð við Eric
Clapton, Little Richard og
Pete Townsend.
Fyrr um kvöldið sýnir Sjón-
varpið ástralska bíómynd
um mann sem fer á greiðslu-
kortafyllerí og gœtl verið hollt
fyrir okkur að berja þá
mynd augum.
Hver er
maðurinn?
Svar við „Hver er
maðurinn"
£S6l ÓMP U!H3)
jda uipufiw 'JDlœqjDjfiejn>tv
IQJ)iinjsgfi)n>|ssD 6o -D))Ojqi
uoss66fij)6!s uuDUJjeH uuiujoh
je jeH 'DfHHed D6eipiaApno
gn>t>)ou duj uuduj d)sd6d uDuueq
Hvað œtlar þú að gera um helgina?
„Ég er hreinlega ekkert farlnn að
hugsa um helgina," segir Hitmar
Þór Hllmarsson, verkstjórl í toðnu-
brœðslu Hraðfrystistöðvar Þórs-
hafnar, um komandl helgl. „Ef að
það verður sœmltegt veður þá get-
ur vel verlð að ég leikl mér eitthvað
á vélsleða. Hér er mikitl vélsleða-
áhugi á staðnum og vlð getum farið
hér upp á helði tll að komast á snjó
en okkur hefur helst vantað meiri
snjó í vetur fyrlr vélsteðana. Ef ekkl
viðrar tll að fara á sleða þá getur
verið að ég verði að vlnna."
Afmœlisbörn helgarinnar
Valgeir Jónasson 50 ára
Laugabergi. Peykdœtahreppi
Laugardagur 9. aprfl
Gunnar Svanur Hafdal 40 ára
IðavöUum. Skagaströnd
Laugardagur 9. apríl
Siguröur Ingvi Björnsson 40 ára
Guðlaugsstöðum. Svínavatnshreppi
Laugardagur 9. apríl
Helgi Ásgrímsson 50 ára
Ásvegi 5. Dalvík
Sunnudagur 10. apríl
Svala Hermannsdóttir 50 ára
Ketilsbraut 21. Húsavfk
Sunnudagur 10. apríl
Úr gömlum Degi
Ekkert sjónvarp
í þessum mánuði eru
sjónvarpsmenn í sumar-
leyfi og falla útsendingar
niður þennan mánuð.
Menn verða því að gera
sér annað til dundurs en
að skammta sér lélegt og
mannskemmandl sjón-
varpsefni, svo sem stund-
um heyrlst í umrœðum
geðvondra karla og
kvenna. Fyrstu vlkumar í
ágúst verða sýndar marg-
ar myndir frá Ólympíu-
leikunum I Montreal og
margskonar gott efni
verður á dagskrá ef að
líkum tœtur.
(Dagur 7. júll 1976)