Dagur - 08.04.1994, Síða 8

Dagur - 08.04.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 8. apríl 1994 Smáauglýsingar Atvinna Harðduglegan mann vantar vinnu á Akureyri. Er að læra smíðar, einnig vanur hjólbaröaviðgerðum. Uppl. í síma 97-31519. Húsnæöi óskast íbúð óskast! 3-5 herbergja íbúö óskast til leigu frá og með 1. júní 1994. Mætti vera lítið einbýlishús. Reyklaust fólk. Upplýsingarl síma 96-23065. Óska eftir að leigja 5-6 herb. íbúð eða einbýlishús á Akureyri eða næsta nágrenni frá 1. júlí. Tilboð sendist inn á afgreiöslu Dags fýrir 20. apríl merkt „Píanó". Óska eftir íbúð á leigu 3ja til 4ra herbergja. Uppl. í síma 21750. Husnæði í boöi 4ra herbergja íbúð við Ráðhústorg til leigu. Upplýsingar í símum 24340 og 22626._________________________ Til leigu 2ja herb. íbúö i Smárahlíð. Laus strax. Uppl. í síma 61907 á kvöldin. Vélsleði Vélsleði til sölu. Polaris Indy 400 árg. '88. Góður sleði. Uppl. í síma 22706. Leikfélag Akureyrar ÓPERU DRAUGURINN crgsggpgv eftir Ken Hill í Samkomuhúsinu Föstudag 8. apríl. Laugardag 9. apríl. Föstudag 15. apríl. Laugardag 16. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. fiár Par eftir Jim Cartwright Sýnt í Þorpinu, Höfðahlíð 1 Sunnudag 10. apríl. Fimmtudag 14. apríl. Sunnudag 17. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Ósóttar pantanir að BarPari seldar í miðasölunni í Þorpinu frá kl. 19 sýningardaga. Sími21400. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Hestaíþróttir Endurmenntunarnámskeiö fyrir dómara í hestaíþróttum fer fram í Félagsheimili Léttis, Skeifunni, sunnudaginn 10. apríl n.k. og hefst kl. 9.00, stundvíslega. Dómaranefnd H.Í.S. Fundir Kvenfélagið Framtíöin heldur fund í Hlíö mánudaginn 11. apríl kl. 20.30. Á fundinn mæta Halldóra Bjarna- dóttir frá Krabbameinsfélagi Akur- eyrar og nágrennis og Nick Cariglia læknir, flytja þau erindi er nefnist „Konur, karlar og krabbamein". Rætt veröur um væntanlega leik- húsferð. Félagskonur mætið vel. Stjórnin. Sala Til sölu nýleg Bauknecht þvotta- vél. 14 þvottakerfi, 900 snúninga vinda. Þýsk gæðavara. ísl. leiðbeiningar. Uppl. í síma 22108 á vinnutíma og 12989 e. kl, 20.00 og um helgar. Notaðar barnavörur til sölu. HvTtt rimlarúm á hjólum, gæru kerrupoki (vandaður). Upplýsingar í sTma 26367. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón I heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 25296 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Freyvangleikhúsið HAMFÖRIN hamslaus hamfaraleikur eftir Hannes Ö. Blandon og Helga Þórsson. Leikstjóri: Hannes Ö. Blandon. Allra, allra síðasta sýning Föstud. 8. apríl kl. 20.30. Miðasala í Freyvangi frá kl. 17.00 Símsvari v/upplýsinga og pantana 31196. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skaröshlíö. Sími12080. Notað innbú Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Okkur vantar þú þegar vel meö farin húsgögn og fl. t.d: Sófasett, hillusamst., borðstofu- sett, sófaborð, skenka, fataskápa, svefnsófa, sjónvörp, afruglara, vi- deó, steríógræjur, hátalara, eldavél- ar, þvottavélar, örbylgjuofna, skrif- borð, skrifborðsstóla, faxtæki, bTla- sTma, sTmboöa, ritvélar, tölvur, prentara, barnavörur, mikil eftir- spurn í, vagna, kerrur, kerruvagna, bílstóla, hókus-pókus stóla og fl. Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt. Tökum hljóöfæri í sölu, okkur vant- ar nú þegar gítara, bassa, bassa- magnara, gTtarmagnara, söngkerfi, harmonikur og margt, margt fleira. Notað innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Sækjum - sendum. Tölvur Góð „386“ tölva til sölu! Hyundai, 386 Super SE með 4 mb. vinnsluminni - DOS 6,2 - Windows 3,1 - Mús - „Word" ritvinnsla - skák - kaplar - kennsluforrit t.d. Lotukerfið - margir leikir. Uppl. í síma 96-27979 á kvöldin, Tölva, Hyundai SE 386 með 245 mb. diski, 4mb minni, SVGA skjá o. fl. Upplýsingar T síma 26269 eftir kl. 19.00 og um helgina. Bifreiðaeigendur Höfum opnað púst- og rafgeyma- þjónustu að Draupnisgötu 3. Ódýrt efni og góð þjónusta. Opiö 8-18 mánud.-fimmtud og 8-16 föstud. Sími 12970. Bifreiðar Til sölu Ford Bronco árgerð 1977. V-8 diesel meö mæli árgerð 1984. Mikiö breyttur jeppi með fjölda aukahluta. Á sama staö „öxlar í 9“ Ford, milli- kassi í Willys og drif í Dana 30. Upplýsingar I sTma 31355 eftir kl. 20.00._____________________________ MMC Lancer 4wd, árg. '88 tii sölu. Fallegur og góöur hvítur skutbíll. Ekinn 97 þús. km. og skoöaður. Uppl. í síma 96-24468. Fundir jj Konur, konur! ®MlOWAgl°w. kristileg ™ V kvenna halda O.A. fundir í kapcllunni, Akureyr- arkirkju, mánudaga kl. 20.00 i vetur. Konur, konur! samlök fund mánud. 11. apríl kl. 20.00 í Félagsmið- stöð aldraðra Víðilundi. Ræðumaður er Pétur Reynisson, söng- ur, lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald kr 300. Allar konur hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow-Akureyri.______________ Laufásprcstakall. Kirkjuskóli nk. sunnudag 10. apr. kl. 11.00 í Sval- barðskirkju og kl. 13.30 í Grcnivíkurkirkju. Sóknarprestur._____________________ Akureyrarprestakall. Hclgistund verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu n.k. _sunnudag, 10. apríl kl. 10. f.h. í umsjá séra Gunnlaugs Garðarssonar. Sunnudagaskólinn hefst á ný n.k. sunnudag kl. 11. Börnin taka þátt í fjölskylduguósþjón- ustu til að byrja með en færa sig síðan í Safnaðarheimilið. Öll börn velkomin og foreldrar eru einnig hvattir til þátttöku. Muniö kirkjubílana. Annar bíllinn fer frá Minjasafnskirkj- unni kl. 10.40, um Oddeyri og Þórunn- arstræti. Hinn fer frá Kaupangi kl. 10.40, að Lundarskóla, síðan um Þing- vallastræti, Skógarlund og Hrafnagils- stræti. Bílarnir fara frá kirkjunni kl. 12.00 og sömu leið til baka. Fjölskylduguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag 10. apríl kl. 11 f.h. Alhugið tímann. Barnakór Akureyrarkirkju syngur ásamt Kór Lundarskóla og Barnakór Borgarhólsskóla á Húsavík. Sjá frétt um kóramót í Þelamerkur- skóla. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Miðgarða- kirkju í Grimsey n.k. sunnudag 10. apríl kl. 14.00. B.S. Fundur verður í Æskulýðsfélaginu n.k. sunnudag kl. 17. Nýir félagar allt- af velkomnir. Mætið vel. Akureyrarkirkja. A Glerárkirkja. Bibiíulcstur og bæna- stund í kirkjunni Iaugar- dag kl. 13.00. Allir vel- ■=>-'1-41111ÞF* komnir. Á sunnudag verður: Guðsþjónusta FSA kl. 10. Barnasamkoma kl. 11.00. Eldri syst- kini og/eða foreldrar eru hvattir til aó koma með börnunum. Léttir söngvar, fræðsla og bænir. Kirkjuiistahátíð barnanna kl. 14.00. Hátíðin hcfst meó helgistund en að henni lokinni verður fjölbreytt dagskrá m.a. söngur, helgileikur, tónlist og fæ- eira efni frá skólum og leikskólum. Foreldrar cru hvattir tii að fjölmenna í kirkjuna með börnum sínum. Fundur æskulýðsfclagsins kl. 17.30. Fcrmingarbörn sérstaklega boðin vel- kominn. Á miðvikudag: Kyrrðarstund í hádeginu ki. 12-13. Orgelleikur, helgistund. altarissakra- menti, fyrirbænir. Létlur máisverður að stundinni lokinni. Allir velkomnir. Bænastund kvcnna kl. 20.30-21.30. Bæn og fyrirbæn. Sóknarprcsiur. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Mallory Stcndall mióill verður með námskeið sunnudaginn 10. apríl ef næg þátttaka fæst. Skráning á námskeiðið fer fram laug- ardaginn 9. apríl frá kl. 13-15 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar. Mallory Stendall miðill verður með skyggnilýs- ingafund föstudagskvöldið 8. apríl kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37 b. Allir velkomnir. Stjórnin. _________________________ Hjálpræðishcrinn. Fióamarkaður verður á Hjálpræðishernum, Hvannavöllum 10, föstu- daginn 8. apríl kl. 10-17. Komið og gerið góó kaup. CcrGArbic Föstudagur Kl. 9.00 Carlito’s Way Kl. 9.00 Malice - Lævís leikur Kl. 11.15 Carlito’s Way Kl. 11.00 Banvæn móöir Laugardagur Kl. 9.00 Carlito’s Way Kl. 9.00 Malice - Lævís leikur Kl. 11.15 Carlito’s Way Kl. 11.00 Banvæn móðir Lævís leikur Malice lllgirnir — Svik - Morð Sumt getur þú aldrei séð fyrir. Myndin (ór beint á toppinn í Bandaríkjun- um og Bretlandi. í aðalhlutverkum eru Alec Baldwin (Hunt for Red October) og Nicole Kidman (Dead Calm, Days of Thunder). Leikstjóri er Harold Becker (Sea of Love). Banvæn móðlr Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg - hún heimtar fjölskylduna aftur með góðu eða illu. Jamie Lee Curtis er frábær í hlutverki geðveikrar móður. CARLiTO’S WAY Spennumynd með Al Pacino (Scent of a Woman - Scarface) og Sean Penn (indian Runer) í aðalhlutverkum. Leikstjórinn Brian De Palma (Scarface, The Untouch- ables) traustur að vanda. Al Pacino klikkar ekki og Sean Penn hefur verið orðaður við Óskarinn. Góð tónlist. BORGARBÍÚ SÍMI 23500 Móttaka smáauglýslnga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - *30T 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.