Dagur - 08.04.1994, Side 10

Dagur - 08.04.1994, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 8. apríl 1994 DAC PVE LJ A Stjörnuspa 9 eftlr Athenu Lee * Föstudagur 8. apríl (S Vatnsberi (20. jan.-18. feb.; Láttu ekki blekkjast af yfirborös- mennsku svo hugsaðu þig tvisvar um áður en þú stekkur af staö, sérstaklega þegar peningar eru annars vegar. (S Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú færð fréttir sem ýta undir a& þú gerir áætlanir varðandi fram- tíöina. Farðu eftir eigin hugboð- um ef þú lendir í deilum. Hrútur (21. mars-19. apríl) Líttu til baka og leystu gamalt ágreiningsmál eða komdu göml um draumi í framkvæmd. Einhver ferðalög eru fyrirsjáanleg. (W Naut (20. apríl-20. mai) Dagurinn verður ótrúlega rólegur og afslappaöur. Fólk í kringum þig er tilbúið til að setjast niöur og ræða málin. Njóttu þess. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) j> Annasamur dagur er fyrirsjáanleg- ur svo láttu tafir ekki ergja þig. Ef eitthvað gengur ekki upp skaltu bara snúa þér að öðru. (M Krabbi (21. júní-22. júb) J> Nú fer að róast eftir erfiðleika- tímabil. Þér hættir til að taka of skjótar ákvarðanir til að flýta fyrir þér. (mM Ijjón 'N (25. júli-22. ágúst) J Komdu í verk því sem sat á hak- anum í gær. Þetta er mikivægt, sérstaklega ef peningar eru í spil- inu. Vertu viðbúinn að breyta til. Meyja (23. ágúst-22. sept. 0 Ósköp venjulegur dagur er fram- undan varðandi leik og störf. Hins vegar eru ástarmálin mun áhuga- verðari og í reynd, blómstra þau þessa dagana. @vbi ^ (25. sept.-22. okt.) J Upplagður tími til að koma hug- myndum þínum á framfæri eða jafnvel að koma þeim í verk. Það er annað hvort að hrökkva eða stökkva. (\mO Sporðdreki^i (23. okt.-21. nóv.) y Vinsemd annarra kemur sér vel því það auðveldar þér að taka erf- iöa ákvörðun. Þetta gæti haft mikla þýðingu fyrir persónulegt samband. (Bogmaður A X (22. nóv.-21. des.) J Þú gætir þurft að læðast á tánum því viökvæmt samband þolir litla röskun. Þetta ætti að líða hjá með kvöldinu. Happatölur: 1, 17 og 34. jfðT’ Steingeit ''N jTD (22. des-19. jan.) J Einhverjar líkur eru á ruglingi eða misskilning svo best væri að breyta engu í dag. Reyndu að skemmta þér vel í kvöld. I n Eg veit að þér leið illa þegar Kalli faðmaði þig i Hlutirnir hafa þreyst. Það er í lagi þótt karlmenn sýni hvor \ öðrum tilfinningar. Það er í lagi þótt þeir faðmist. Reyndar/' er það bara heilsusamlegt. -------------V Kannski langar mig ekkert að halda heilsunni. Samúel í vebur- fréttirnar E.t.v. er það að bera í bakkafullan lækinn ab tala um vebrið á Skíðamóti ís- iands á Siglu- firði. Keppni gekk erfiðlega fyrstu dagana og ekki tókst að Ijúka þeim greinum sem að var stefnt. RÚV var að sjálfsögðu meb sinn mann á stabnum en það var Samúel Örn Erlingsson, íþróttafréttamaður. Á laugar- daginn, þegar enn þurfti að fresta keppni í alpagreinum hjá körlum, hafbi Samúel Örn á orði að Magnús jónsson veðurstofu- stjóri hefbi haft samband vib sig og bobib sér vinnu. íþrótta- fréttamaðurinn hafði nefnilega lítið annað að gera fyrstu dag- ana en flytja veðurfréttir og fórst þab bara vel úr hendi. • Verbur fjölgab? Keppni í 1. deild karla í körfubolta lauk á dögun- um meö sigri Þórs. Skv. nú- gildandi regl- um færast lib milli 1. deildar og úrval5deildar meb þeim hætti að neðsta lib úrvaisdeild- ar fellur og efsta lið 1. deildar fer upp. Ab aúki leika næst efsta iið 1. deildar og næst nebsta lið úrvalsdeildar um það hvort tek- ur sæti í úrvalsdeildinni á næsta ári. Um nokkurt skeib hefur ver- ib Ijóst að á KKÍ þingi í vor verb- ur lögð fram tillaga um fjolgun í úrvalsdeildinni. Verði hún sam- þykkt munu libin sem annars hefbu þurft ab spila um sæti í úrvalsdeild bæði taka þar sæti. Þau lib sem um ræðir í þessu til- felli eru Reykjavíkurlibin ÍR og Valur. Það þykir auka mjög líkur á ab tillagan verði samþykkt að um er ab ræba tvö Reykjavíkur- iiö. Menn fyrir norðan spyrja sig hins vegar þeirrar spurningar hvað hefði gerst ef liðin hefbu t.d. verlð Þór og Tlndastóll. Þá er ekki víst ab allir fyrir sunnan hefðu verib jafn áfjábir í ab fjölga. Á léttu nótunum Oddvitinn 1 þorpi nokkru kepptu Jón og Karl um oddvitastöðuna. Baráttan fór svo ab Karl hreppti stöðuna. Um kvöldib þegar jón kom heim sagði konan hans: - Hvað er þetta, maður, komstu ekki með hann Karl meö þér? - Nei, hvers vegna átti ég að gera það? - Af því að þú sagðir ábur en þú fórst að í nótt skyldi ég fá ab hvíla hjá oddvitanum. Afmælisbarn dagsíns Orbtakib Eiga sjónarvættina í einhverju Orðtakib merkir „eiga kröfu um fundarlaun fyrir eitthvað; sjá eitt- hvað á undan öðrum". Orðtak þetta er kunnugt frá þess- ari öld. Sá er fyrstur sá hval, er síðar veiddist, átti kröfu til jóess að fá eina VÆTT af honum í laun. Hét sú vætt SJÓNARVÆTT. Farðu gætilega næstu vikurnar því þú gætir orðið fórnarlamb óprúttinna sölumanna. Eftir það er brautin greið og líklegt ab þú fáir ósk þína uppfyllta. Ræktabu vináttu við abra. Þetta þarftu ab víta! Hættuleg svæbl Hættulegustu landamæri heims eru landamæri Norbur- og Suð- ur-Kóreu þar sem ein milljón her- manna standa andspænis hver öbrum með alvæpni. Landamær- in eru 240 km löng. Spakmæli Hamingjan Þab er með hamingjuna eins og svefninn; við vitum fyrst af henni þegar við vöknum upp af sælu- draumnum. (H. Ruin.) • Skemman undir gerfigras Mikiö hefur verið rætt og nokkuð ritaö um mögulegar úrbætur á æf- ingaabstöðu norblenskra knattspyrnu- manna yfir vetrartímann. Cerfigras og/eba yfirbyggbur völlur hafa verið í umræbunnl en dæmib kostar auðvitað allt mikla peninga. Hugsanlega verbur hætt ab nota íþróttaskemmuna sem íþrótahús þegar leikfimihúsib vib Oddeyrarskóla kemst í gagnlb þó ekki séu reyndar allir sáttir við það. Þeirri hugmynd hefur nú verib hreyft að taka íþróttaskemmuna í stablnn und- ir gerfigras. Hugmyndina má vel ræða og er henni hér með kom- ið á framfæri. Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.