Dagur - 13.04.1994, Síða 3

Dagur - 13.04.1994, Síða 3
Miðvikudagur 13. apríl 1994 - DAGUR - 3 FRÉTTIR Ráðstefna um ferðamál á Akureyri: Nauðsyn að auka afþreyingu fyrir ferðamenn Ferðaþjónustuna þarf að byggja upp á þann hátt að skapa af- þreyingu fyrir ferðafólk sem víðast um landið. Óskir þess og þarfir eru margvíslegar og ef þeim er ekki sinnt þá verður erfitt að auka möguleika þessar- ar atvinnugreinar. Skortur á gistirými háir greininni ekki lengur nema þar sem um of miklar fjárfestingar hefur verið að ræða og rekstraraðilar berj- ast við skuldabagga og gjald- þrot hafa átt sér stað. Erlendum ferðamönnum hefur fjölgað verulega á undanförnum árum og lætur nærri að um tvöfalt fleiri komi hingað til lands en Sauðárkrðkur: punktar ■ Bæjarráði hefur borist crindi frá sanigönguráðuneytinu, varðandi sérleyfið á fiugleið- inni Reykjavík-Sauðárkrókur. Þar kemur fram að málið er í athugun í ráóuneytinu. ■ Vcitustjórn hcfur borist brcf frá Steinullarverksmiójunni, þar sem kemur frani að verið er að fjalla um tillögu um kaup á búnaði sem endurnýtir varma frá rafbræðsluofni til upphitun- ar verksmiðjuhúss. Mun þcssi ákvörðun leiða til mikið minni heitavatnskaupa verksmiðjunn- ar. Veitustjórn sér ekki ástæðu til að gera athugasemdir við áform fyrirtækisins. ■ Bæjarráð hcfur samþykkt að veita Skákfélagi Sauðárkróks, styrk að upphæð kr. 50.000,- vegna Norðurlandsmóts í skák, sem hefst á fimmtudaginn. ■ Hafnarstjórn hefur samþykkt að í ár vcrói steypt þckja á Syðra planiö og gengið frá öll- um lögnum. Einnig hefur hafn- arstjórn samþykkt að gerðar verði jarðvegsprófanir vegna fyrirhugaðrar dýpkunar í inn- siglingu og snúningi og að cft- irstöóvum fjárveitingar verði varið til dýpkunar. ■ Hafnarstjóm hefur samþykkt crindi frá OlíuféJaginu hf., þar sem fclagið óskar eftir aó fá að flytja afgreiðslubúnað vcgna olíu á smábáta á Syðra planió og geymi á fyllingu við planið. ■ Hafnarstjóm hefur einnig borist erindi frá OIís, þar sem fyrirtækið sækir um lóð á fyll- ingunni hjá Gömlu bryggju vió Strandveg. Bæjarstjóra og bæj- arverkfræóingi var falið aó ræða við forráöamenn Olís hf. um málið. ■ Bæjarráði hefur borist erindi frá Listskreytingasjóði ríkisins, þar scm tilkynnt er að sjóðs- stjómin hafi samþykkt að vcita kr. 1.000.000,- til kaupa á 12 mynduni eftir Jóhannes Geir, með því skilyrói að mótfram- lag komi frá Sauðárkróksbæ. ■ Bygginganefnd hefur sam- þykkt að láta fara fram umfcrð- artalningu á Sauðárkróki scm fyrst. ■ Húsnæðisncfnd hefur borist bréf frá Félagsíbúðadcild Hús- næðisstofnunar, þar scm sam- þykkt er aó breyta almennum kaupleiguíbúóum að Laugatúni I og 3, efri hæóum, í félagsleg- ar kaupleiguíbúðir. Úthlutun íbúðanna hefur farið fram. fyrir tíu til tólf árum. Verulegt atvinnuleysi er í nágrannalönd- um; um 8% í ríkjum OECD og 10 til 12% í ríkjum Evrópu og horfa menn því til ferðaþjónust- unnar sem vaxandi atvinnu- sköpunar þar sem um fólks- freka atvinnugrein er að ræða. Islendingar eiga því að hafa ýmsa möguleika til að nýta kosti ferðaþjónustunnar en mega bú- ast við vaxandi samkeppni ann- ars staðar frá um ferðamenn vegna sambærilegra vandamála í atvinnulífi og markmiða í at- vinnuuppbyggingu. Því verða landsmenn að vera vel á verði og huga að hvað þeir hafa að bjóða erlendum ferðamönnum á komandi árum. Þetta eru nokkrar af niðurstöð- um framsögumanna á ráðstefnu um ferðamái, seni efnt var til á Akureyri síðastliðinn laugardag. Tilefni ráðstefnunnar var cinkum að Ferðamálaráð hel'ur nú opnað skrifstofu á Akureyri og ákvcðið cr að hefja markvisst markaðs- og lciðbeiningastarf og veita aðilum í fcrðamcnnsku ákvcðna þjónustu. I máli framsögumanna kom skýrt fram að nauósyn ber til að auka íjölbreytni þeirrar alþreyingar sem boðið verður upp á í framtíðinni. I Fjölmcnni var á ráðstefnu um fcrðamál á Akurcyri. því efni ræddu mcnn cinkum um nauðsyn þess að gefa ferðafólki kost á aó skoöa atvinnulíf og raunar það mannlíf sem til staðar cr í landinu. Ferðamcnn einskorði sig ckki við náttúruna; hálcndið og sérkcnnilega staði þótt margir komi hingað til lands einkum vegna sérstæðrar náttúru þess. Því veröi fcrðaþjónustuaðilar aó búa sig undir að skapa ákveðna af- þreyingu í hinum ýmsu byggðum landsins. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri í Mývatnssvcit, ræddi mcöal annars um aó tcngsl al- mennrar atvinnu og ferðaþjónustu og sagöi að þar sem ekki væri at- vinna þar væri ckkcrt lolk og þar scm ckkcrt l'ólk væri þar væri ekk- crt svcitarlélag. Hann minnti á að fcrðaþjónustan væri árstímabund- SigluQörður: Björn efstur á D-listanum Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Siglu- fjarðar, skipar efsta sætið á lista Sjálfstæðisflokks- ins fyrir bæjar- stjórnarkosning- arnar í vor. Sjálf- stæðisflokkurinn á nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn; Björn Jónasson og Valbjörn Steingrímsson. D-listinn á Siglufirði cr annars þannig skipaður: 2. Runólfur Birgisson, rekstrarstjóri, 3. Val- björn Stcingrímsson, vcitingamað- ur, 4. Magnús S. Jónasson, banka- fulltrúi, 5. • Ólafur Pétursson, verkamaður, 6. Elvur H. Þor- stcinsdóttir, skrifstofutæknir, 7. Kolbcinn Engilbcrtsson, lögrcglu- þjónn, 8. Sclma Hauksdóttir, verslunarmaður, 9. Haukur Jóns- son, skipstjóri, 10. Hcrmann Ein- arsson, kaupmaður, 11. Víbckka Arnardóttir, vcrslunarmaður, 12. Ingvar Hreinsson, fiugvallarstjóri, 13. Sigurður G. Hilmarsson, fram- kvæmdastjóri, 14. Þórarinn Hann- csson, íþróttakennari, 15. Þor- steinn Jóhanncsson, vcrkfræðing- ur, 16. Anna Lára Hcrtcrvig, kaupmaður, 17. Guömundur Skarphéðinsson, framkvæmda- stjóri, og 18. Birgir Stcindórsson, bóksali. óþh Héraðslæknafundur á Akureyri: Forgangsröðun í brennidepU í gær lauk á Akureyri tveggja daga fundi héraðslækna, full- trúa Landlæknisembættisins og heilbrigðisráðuneytisins. Slíkir fundir eru haldnir tvisvar á ári, annar þeirra er í Reykjavík en hinn úti á landsbyggðinni. Síð- ast var héraðslæknafundur haldinn á Akureyri árið 1987. Að sögn Ólafs Hcrgils Odds- sonar, héraðslæknis á Noróurlandi eystra, var að þessu sinni mikið rætt um svokallaða forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu og kynnti Matthías Halldórsson, aðstoðar- landlæknir, niðurstöóur viöamik- illar könnunar sem Landlæknis- embættið gerði meðal almcnnings Frá fundi héraðslækna á Hótcl KEA. Mynd: Robyn. og fólks í heilbrigðisstétt á þeim málum. Af öðrum málum sem rædd voru á héraðslæknafundinum nefndi Ólafur Hergill sjúkrahúsa- skýrsluna umdeildu, sem mikið hcfur verið fjallað um í fjölmiðl- um á síðustu vikum og mánuðum. óþh inn atvinnuvegur og hún gæti tæp- ast ein og sér staðið undir byggð ef ekkert annað væri á viðkom- andi svæðum. Því væri fjölbreytt atvinnulíf undirstaða öfiugrar ferðaþjónustu en hún gæti einnig stutt við aðra atvinnustarfsemi. Ingi Tryggvason, feróaþjón- ustubóndi og fyrrum formaóur Stéttarsambands bænda, sagði rneðal annars að ferðaþjónustan hafi hjálpað til þess að færri bændur hall þurft að fiytja af jörð- um sínum þótt landbúnaðarfram- leiöslan hafi dregist saman. Hann minnti á nauósyn sveitanna sem ákveðinn hlekk í ferðaþjónust- unni. Ferðafólk vilji ekki skoða yfirgefið land - hcldur land iðandi af mannlífi. Hann nefndi dæmi frá Sviss, þar sem byggð væri haldið við allt upp í tvö þúsund metra hæó einvörðungu til að halda uppi ferðaþjónustu. Nánar verður sagt frá ráðstefnunni í blaðinu á næst- unni. ÞI Forseta- heimsóknin að Melum, Hörgárdal Leikstjóri: Aóalsteinn Bergdal. Allra síðasta sýning laugard. 16. apríl kl. 20.30 Miðapantanir í síma 11688 og 22891 l’eir liijóta að vera illa haldnir, sem ekki skemmta sér. (Dagur 8. mars H. Ág.) Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. HUSNÆÐISSKRIFSTOFAN Á AKUREYRI Skipagötu 12, sími 96-25311. Almennar kaupleigu- íbúðir - breyttur lánstími Húsnæðisnefnd Akureyrarbæjar auglýsir eftir um- sóknum um almennar kaupleiguíbúðir. Hámarks lánshlutfall er 90% af kaupverði, 20% til 25 ára og 70% til 43 ára með 4,9% vöxtum. Vakin er at- hygli á því að lánstími á 20% láni hefur verið breytt úr 5 árum í 25 ár. Réttur til kaupa á almennri kaupleiguíbúð er ekki bundinn skilyrðum um tekju- og eignamörk. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar fást á Húsnæðisskrifstofunni, Skipagötu 12, 3 hæð, sími 96-25311.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.