Dagur - 13.04.1994, Síða 7
Miðvikudagur 13. apríl 1994 - DAGUR -7
Tvítyngi merkir ad táknmál og þjóðtunga njóti sömu virðingar:
„Heyrnarlausir eru málminnihlutahópur“
- segir Berglind Stefánsdóttir, heyrnarlaus táknmálskennari
Mynd:GG
Þegar heyrnarlaust barn fæðist
er um leið fætt kennsluvanda-
mál, sagði sænsk málvísinda-
kona og læknir, Inger Ahlgren.
Þar átti hún ekki við að erfitt
væri að kenna barninu heldur
að kenna þyrfti foreldrum
barnsins og öðrum sem koma
eiga því til þroska, nýjar leiðir
til samskipta. Barn sem fætt er
heyrnarlaust byrjar málþróun
sína á alveg sama hátt og heyr-
andi barn. Það hjalar og æfir
málhljóðin til um sex mánaða
aldurs en þá hljóðnar það. Það
heyrir ekki í sjálfu sér, það
hættir að hjala og málþróun
þess stöðvast.
Menntun heyrnarlausra barna á
Islandi þarfnast cndurskoöunar.
Mjög mikilvægt er í því sambandi
að viröa sérstöðu heyrnarlausra er
varðar mál og hafa í huga að
heyrnarlaus börn tala mál sem er
mjög undirokað í samfclagi okkar
og þarf því verulega meiri stuðn-
ing cn ríkjandi mál, íslcnskan.
Mikil þróun hefur orðið í mennt-
unarmálum heyrnarlausra t ná-
grannalöndum okkar, Svíþjóð og
Danmörku. Sú hugmyndafræði
sent byggt er á er kölluð tvítyngi,
en það táknar aó bæði rnálin, tákn-
mál og þjóðtungan, njóta jafn
mikillar virðingar í mcnntun
barnanna cn áherslan á þau og
hlutverk þcirra er mcð mismun-
andi hætti.
Ljóst cr að mikilvægt cr að
taka á mcnntunarmálum heyrnar-
lausra og endurskoða þau. Sú end-
urskoðun vcrður að ciga scr stað í
Heyrnlcysingjaskólanum í sam-
vinnu við þá sem til þckkja, t.a.m.
Fclag hcyrnarlausra og Sant-
skiptamiðstöð heyrnarlausra og
heyrnarskertra.
Sömu réttindi í samfélaginu
Berglind Stefánsdóttir hefur verið
heyrnarlaus frá fæðingu. Hún cr
stjórnarformaður Samskiptamið-
stöðvar heyrnarlausra og scgir aö
heyrnarlausir séu málminnihluta-
hópur á Islandi og það sé ekki
hennar trú að það skerði sjálfs-
mynd þcirra að líta á sig sem
minnihlutahóp, hcldur þvert á
móti styrkist hún. Hagsmunir
hcyrnarlausra felast m.a. í því að
njóta sömu rcttinda og aðrir í sam-
félaginu; njóta mcnntunar; fá upp-
iýsingar úr fjölmiðlum; allt það
scm venjulcgur Islendingur fær án
fyrirhafnar í daglegu lífi.
„Að vcra hcyrnarlaus á Islandi
er mjög erfitt því þjónustan cr
mjög lítil og minni en t.d. í Sví-
þjóð þar scm ég bjó í fjögur ár.
Við erum að bcrjast fyrir þcim
sjálfsögöu mannréttindum aó vcra
til í þjóófélaginu t.d. að hafa með
sér túlk þegar rætt cr við blaða-
mann cn slíkur túlkur cr ekki til á
Akurcyri. Við erum að berjast fyr-
ir því að fá textasíma, cn við eig-
um amerískt tæki, cn gæði þess
eru mjög léleg. Annað báráttumál
okkar cr að fá sjónvarpsefni text-
aó, skilaboð almannavarna og
fieira. Við fáum aðeins 5-10
mínútna fréttatíma á hverjum degi
á afar lélegum tíma, þ.e. klukkan
scx cn við viljum hafa hann rétt
fyrir klukkan átta. Hcyrnardaufir
eru að vinna á þessum tíma, rétt
eins og þeir sem hafa heyrn, og
því er þetta mikið réttlætismál.
Við viljutn að íslenska táknmálið
vcröi viðurkennt sem okkar móð-
urmál og að skólaganga okkar fari
fram á því máli. Skólagangan hef-
ur alltaf vcrió gegnum varalestur
og talin besta lciðin, cn rannsóknir
hafa sýnt að almenna þekkingu
vantar og því viljum við fá okkar
menntun gegnum táknmálið. Það
þarf að mennta kennara til að
kenna okkur og það er hlutverk
Kennaraháskólans að gera þaó.
Vegna stöðugt meiri krafna þjóð-
félagsins til menntunar þá drög-
umst vió stöóugt aftur úr ef ekkert
er að gert,“ sagði Berglind Stef-
ánsdóttir.
Túlkanám við Háskóla
✓
Islands
Samskiptamiðstöðin hefur komið
því í gegn að á komandi hausti
veróur túlkanám hafið viö Há-
skóla Islands sem BA-nám, og
það verður mikið framfararspor
fyrir heyrnarlausa. Dagur heyrnar-
lausra er 27. september og þá er
m.a. vakin sérstök athygli á rétt-
indabaráttu þcirra. Reynt er aó til-
einka hverjum degi sérstakt þema
og þar hel'ur baráttan fyrir því að
heyrnarlausir verði viðurkenndir
sem málminnihlutahópur að sjálf-
sögöu átt veglegan scss. A þessu
ári verður þema dagsins fjölskyld-
an í tilefni af „Ari tjölskyldunn-
ar“. Rcynsla þriggja heyrnarlausra
ættliða, barns sem á heyrnarlausa
foreldra o.fi. vcrður m.a. á dag-
skrá þcnnan dag en að öðru leyti
hcfur dagskráin ckki vcrið ákveð-
in.
„Margir segja okkur lotluð, cn
vió cigum okkar mál, táknmálið,
og rannsóknir hafa sýnt að það cr
fullkominn tjáningarmáti. I
skólagöngunni er nauósynlcgt að
nota táknmál til að mcnnta heyrn-
arlausa og því cr það einnig hags-
munamál samfélagsins að viður-
kenna okkur sem málminnihluta-
hóp. Mér finnst að allir cigi að
kunna svolítiö í táknmáli, rctt cins
og í cnsku cða þýsku, og það er
ckkcrt llóknara að læra það. Við
scm kunnum íslcnska táknmáliö
gctum gcrt okkur skiljanleg viö
heyrnarlausa útlendinga, m.a. með
látbragði. Eg nam táknmálsrann-
sóknir í Hamborg fyrir nokkrum
árum og gat gert mig skiljanlega
við aðra þátttakendur en á fyrir-
lcstrununt þurfti ég að hafa túlk.
Minnihlutahópar er valdalausir,
það vilja fáir hlusta á okkur, og
heyrnarlausir cru í söniu sporum
og þeir voru fyrir 50 árum síðan.
Vió crum ckki að bcrjast fyrir for-
réttindum í þjóófélaginu, heldur
að vera cins og annað fólk. Það
cru sjálfsögó mannréttindi að fá
allar þær sömu upplýsingar og
aðrir þjóðlclagsþcgnar.
Þrátt fyrir að ég lcs dagblöðin
veit eiginmaður minn t.d. miklu
meira hvað er að gerast því hann
heyrir alls konar fréttir sem ekki
standa í blöðunum. Það eru út-
varpsfréttir á klukkutíma fresti all-
an daginn cn heyrnarlausir verða
að gera sér að góðu tíu mínútna
fréttir klukkan 6 á daginn. Ef ég
horfi á sjónvarpsfréttir verð ég að
giska á hvað er að gcrast cða hvað
er verið að segja, veit ekki af
hverju, hvers vegna, hvaðan? Rík-
isútvarpió cr komið mcð textavarp
og auövitað er það mikil framför.
Til stóð aó texta jólamcssuna en
það mistókst, en áramótaskaupið
var hins vegar textað. Síðan eru
liðnir þrír mánuðir og ekki hefur
einn einasti dagskrárliður verið
textaður.“
Heyrnarleysi er ekki veiki
- Er erfitt að læra táknmál?
„Eg spyr á móti, er erfitt að
læra t.d. frönsku? Sumum gengur
þaó vel, öðrum miður. Þetta er til-
tölulega nýtt og því lítt rannsakað
en Svíar voru fyrstir til að viður-
kcnna táknmál sem móðurmál.“
- Margir brugðust illa við er
Bcrglind Stcfánsdóttir.
hcyrnarlausir vildu fá litiö á sig
scrn málminnihlutahóp cn ekki
fatlaða, þrátt fyrir að það væri til
að undirstrika sérstöðu þeirra. Á
heyrnarlausa hcfur gjarnan verið
litið sem veikt fólk, og þá þyrfti
að aðlaga að heyrandi samfélagi,
lækna heyrnarlcysið. Hverjir
brugðust svona illa við?
„Margt fatlað fólk. Mörgunt
finnst að við séum að snobba með
þessuni hætti en ég held að þetta
breytist því þcir sem heyra cru
farnir að hlusta á okkar mál og
rök. Fáfræði urn heyrnarlausa hef-
ur orðið til þess aö stundum hefur
vcrið litið niður á okkur og flestir
heyrnarlausir verða daglega varir
við eitthvað í þeim dúr. Heymar-
laus kokkur beió í 9 ár eftir því að
fá vinnu og var sagt aó fijót og ör-
ugg samskipti væru nauðsynleg,
en ekkert velt vöngunt yfir fag-
legu hliðinni. Ef ég held fyrirlest-
ur er ég stundum spurð hvar ég
hafi lært mig fag. Ef ég hefði
heyrn mundi slík spurning ekki
heyrast. Ef túlkur er með mér er
horl't á túlkinn en ekki á ntig þó
það sé ég sem held fyrirlesturinn.
Eg er farin að venjast þessu en
þetta var ntiklu óþægilegra áður
fyrr. Þetta er hlutskipti rninni-
hlutahópa.“
Táknmálsnámskeið á
Akureyri
Bcrglind kennir táknmál og skipu-
leggur ráðgjöf fyrir heyrnarlausa
og foreldra þeirra. Reynt verður
að veita þjónustuna um allt land
og er Akureyri fyrsti staðurinn þar
sem í undirbúningi er táknmáls-
námskeið fyrir foreldra, starfsfólk
stofnana og fyrirtækja og almenn-
ing. Landsbankinn hefur t.d. sent
starfsmenn á námskeið til þess að
bankinn geti bctur þjónað hcyrn-
arlausum. Til Samskiptamiðstöðv-
arinnar hafa um 500 rnanns komið
og sótt námskeið en hún var stofn-
uö fyrir fjórum árunt. Áhugi al-
mcnnings á réttindabaráttu heyrn-
arlausra er augljóslega að aukast,
og þaö er vel. GG
Laugardaginn 16. apríl hefst nýtt
námskeið í barnaerobik fyrir krakka
á aldrinum 4-11 ára
Fjölbreyttir tímar:
- Söngur
^4>ÚLSJ80a
- Leikir
- Pallar
- Tjáning
- Erobik
HEILSURÆKT
KA-heimilinu • Sími 96-26211