Dagur - 13.04.1994, Page 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 13. apríl 1994
Smáaualýsingar
____;_
Húsnæöí óskast
Ungt reyklaust og reglusamt par
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja
íbúð til leigu á Akureyri frá 15.
maf.
Uppl. í síma 91-644199 eftir kl.
16.00. Aöalbjörg og Ágúst.
Húsnæði í boði
í Innbænum!
Til sölu 3ja herbergja, 98 fm Ibúö á
jaröhæö.
Einnig grunnur aö einbýlishúsi í
Duggufjöru.
Uppl. í síma 23094 eftir kl. 20.00.
Hijóðfæri
Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt.
Tökum hljóöfæri T sölu, okkur vant-
ar nú þegar gftara, bassa, bassa-
magnara, gítarmagnara, söngkerfi,
harmonikur og margt, margt fleira.
Notaö innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Sækjum - sendum.
Ökukennsla
Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4.
Útvega öll kennslugögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Hreiðar Gíslason, ökukennari.
Símar 21141 og 985-20228.
Bifhjól
Til sölu gullfallegt Suzuki TSX 70
árg. '90.
Uppl. í síma 24913 og vs 26866.
Leikfélag
Akureyrar
ÓPERU
DRAUGURINN
eftir Ken Hill
í Samkomuhúsinu
Föstudag 15. apríl kl. 20.30
Laugardag 16. apríl kl. 20.30
Föstudag 22. apríl kl. 20.30
Laugardag 23. apríl kl. 20.30
tarftr
eftir Jim Cartwright
Sýnt í Þorpinu,
Höfðahlíð 1
Fimmtud. 14. apríl kl. 20.30
Sunnud. 17. apríl kl. 20.30
Síðasta vetrardag,
miðvikud. 20. apríl kl. 20.30
Ath. Ekki er unnt að hleypa
gestum í salinn eftir að
sýning er hafin.
Aðalmiðasalan í Samkomuhúsinu
er opin alla virka daga nema
mánudagakl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Simi 24073.
Slmsvari tekur við miðapöntunum
utan opnunartíma.
Ósóttar pantanir að BarPari
seldar i miðasölunni í Þorpinu
frá kl. 19 sýningardaga.
Sími 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 24073
Pylsuvagn til sölu.
Upplýsingarf síma 61454.
Búvélar
Til sölu Zetor 7245 árg. '86, 4X4
meö ámoksturstækjum.
Uppl. í síma 96-52288._______
Til sölu Case I. H. 695 árg. '91.
Skipti á ódýrari vél meö ámoksturs-
tækjum koma til greina.
Uppl. í síma 31131 eftir kl. 17.00.
Dráttarvél til sölu!
Til sölu Massey Ferguson 690 4x4
árg. '85.
Ekinn 3000 tíma.
Uppl. I síma 96-43282.
Bifreiðaeigendur
Höfum opnað púst- og rafgeyma-
þjónustu að Draupnisgötu 3.
Ódýrt efni og góö þjónusta.
Opiö 8-18 mánud.-fimmtud og 8-16
föstud.
Sfmi 12970.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardfnum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niöur
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed“ bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
Píanóstillingar
Verð við píanóstillingar á Akureyri
dagana 18.-20. apríl.
Upplýsingar í síma 96-25785.
ísólfur Pálmarsson,
píanósmiður.
Bifreiðar
Til sölu Skoda Forman LX árg.
1993.
Ekinn 4000 km.
Bein sala - gott verö.
Uppl. í slma 23061 á daginn og
25435 á kvöldin.____________________
Tjónabíll til sölu, Toyota Carina ár-
gerö 1982.
Tilboö.
Upplýsingar I síma 26148 eftir kl.
17.00.
Heilsuhornið
Heilsuhornið auglýsir!
Nýkomiö Laxalýsi!
Munnum á Ginko Biloba til að bæta
minniö.
Crom til aö jafna blóðsykurinn.
Nú er búðin líka að fyllast af nýjum
vörum, fallegum og girnilegum fyrir
sælkerana og af hollustufæöi s.s.
barnamat og Tofunaise (majones úr
Tofu).
Komiö og skoöiö.
Heilsuhornið,
Skipagata 6, 600 Akureyri,
sími 96-21889.
Sendum í póstkröfu.
Námskeið
Námskeið í kinosiologi (kropsafbal-
ancering) veröur helgina 16.-17.
apríl frá kl. 9-19 báöa dagana á Ak-
ureyri.
Kennari Bryndís Júlíusdóttir.
Kennslugögn á íslensku.
Skráning í síma 91-12126 hjá Bryn-
dísi.
Saumar/vélprjón
Get tekiö aö mér sauma og vél-
prjón.
Þórunn, sfmi 26838.
ER AFENGI VANDAMAL
í ÞINNI FJÖLSKYLDU?
AL - ANON
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
FBA - Fullorðin börn
alkóhólista.
í þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aöra sem glíma við sams
konar vandamál.
★ Öölast von í staö örvæntingar.
★ Bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgata 21, Akureyri,
sími 22373.
Fundir í Al-Anon deildum eru
alla miövikudaga kl. 21 og
fyrsta laugardag hvers mánaöar kl.14.
FBA, Fullorðin börn alkóhólista,
halda fundi á mánudögum kl. 20.30.
Nýtt fólk boðlð velkomið.
A
Kartöfluútsæði
Til sölu úrvals kartöfluútsæði, Gull-
auga, rauðar íslenskar, Helga,
Bintje og Premiere.
Allt frá viöurkenndum framleiðend-
um meö útsæðisleyfi frá landbún-
aðarráðuneytinu.
Stæröarflokkaö eftir óskum kaup-
enda.
Öngull hf, Staðarhóli
Eyjafjarðarsveit,
Símar 96-31339, 96-31329.
Vínnuvélar
Til sölu BTD 20 jarðýta f góðu
standi.
Mikið af varahlutum fylgja.
Skipti á dráttarvél koma til greina.
Uppl. í síma 96-31304 eftir kl.
20.00.
Notað innbú
Notað innbú,
Hólabraut 11, sími 23250.
Okkur vantar þú þegar vel meö farin
húsgögn og fl. t.d:
Sófasett, hillusamst., boröstofu-
sett, sófaborö, skenka, fataskápa,
svefnsófa, sjónvörp, afruglara, vi-
deó, steriógræjur, hátalara, eldavél-
ar, þvottavélar, örbylgjuofna, skrif-
borö, skrifborðsstóla, faxtæki, bíla-
síma, símboða, ritvélar, tölvur,
prentara, barnavörur, mikil eftir-
spurn í, vagna, kerrur, kerruvagna,
bílstóla, hókus-pókus stóla og fl.
Nýtt - nýtt - nýtt - nýtt.
Tökum hljóöfæri í sölu, okkur vant-
ar nú þegar gítara, bassa, bassa-
magnara, gltarmagnara, söngkerfi,
harmonikur og margt, margt fleira.
Notað innbú,
Hólabraut 11, sfmi 23250.
Sækjum - sendum.
Verð með námskeið í reiki á Akur-
eyri, fýrir 1. stig helgina 16.-17.
apríl.
Einnig fyrir 2. stig ef næg þátttaka
fæst.
Á námskeiðinu færð þú aögang aö
kærleiksorkunni og lærir að miöla
henni fyrir sjálfan þig og aðra.
Uppl. og innritun í síma 25462.
Eygló Jóhannesdóttir,
reikimeistari.
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stööum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang-
holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.________________
íþróttafclagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval vió
Skipagötu Akureyri.________________
Samtök um sorg og sorg-
arviðbrögð
C veröa með opið hús I Safn-
aðarheimili Akureyrar-
kirkju fimmtudaginn 14. apríl frá kl.
20.30.
Á fundina hjá okkur eru allir alltaf vel-
komnir.
Stjórnin.___________________________
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Tveir nýir íslenskir miðlar
þau María Sigurbjörns-
dóttir miðill og Bjarni
Kristjánsson transmiðill, starfa hjá fé-
laginu 21. apríl til 24. apríl.
María verður með skyggnilýsinga-
fund í Húsi aldraðra, Lundargötu 7
föstudaginn 22. apríl kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Tímapantanir á einkafundi fara fram
laugardaginn 16. apríl frá kl. 16-18 í
símum 12147 og 27677.
Bjarni verður með leiðbeinendafundi
eða fyrri líf.
Ath. munið gíróseðlana.
Stjórnin.
Ferðafélag Akureyrar.
Næstu ferðir á vegum fé-
lagsins, breyting frá áður
útgcffnni áætlun:
Laugardag 16. apríl: Skíða- og göngu-
ferð á Kaldbak.
Fimmtudag 21. apríl: Skíðaganga á
Öxnadalsheiði.
Lagt verður upp frá skrifstofu félags-
ins, Strandgötu 23, báða ferðadagana
kl. 9.00.
Skrifstofan veröur opin kl. 17.30 - 19,
fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15.
apríl til skráningar I ferðina á Kaldbak.
Vegna ferðarinnar 21. apríl verður
skrifstofan opin miðvikudaginn 20.
apríl á sama tíma.
Einnig tekur formaður ferðanefndar,
Guðmundur Gunnarsson, við þátttöku-
beiðnum í síma 12400 á vinnustað,
heimasími 22045.
Ferðanefnd.
Samkomur
HVITASUnnUKIRKJAtl v/skarðshlíð
Miðvikud. 13. apríl kl. 17.30. Æsku-
Iýðsfundurfyrir9 til 12ára.
Kl. 20.30. Grunnfræðsla fyrir nýja.
Glerárkirkja.
í dag miðvikudag:
Kyrrðarstund I hádeginu
kl. 12-13. Orgelleikur,
helgistund, altarissakra-
menti, fyrirbænir. Léttur málsverður
að stundinni lokinni. Allir velkomnir.
Bænastund kvcnna kl. 20.30-21.30.
Bæn og fyrirbæn.
Sóknarprestur.
Frá Náttúrulækningafclagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.__________________
Minningarkort Gigtarfélags Islands
fást I Bókabúð Jónasar.____________
Stigamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 I sírna 91-626868,___________
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju.
I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til
18.
Kaffiveitingar. fræðsluerindi, fyrir-
spurnir og almennar umræður.
Ymsar upplýsingar veittar.
Einkaviðtöl eftir óskum.
II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstu-
daga kl.15-17. Sími 27700.
Allir velkomnir.
Til sölu
Willys CJ5
Bíllinn er allur nýuppgerður.
Bíllinn er kóngablár, ný-
sprautaður á crome felgum
og 33" dekkjum, ný kúpling,
nýtt bremsukerfi, veltistýri,
nýir demparar, ný innrétting
og allt klætt að innan, nýtt
mælaborð.
Uppl. I síma 96-12663 eða
símboða 984-55211.
Skipti möguleg á ódýrari bíl
eða hjóli.
CcrGArhíc
Miðvikudagur
Kl. 9.00 Carlito’s Way
Kl. 9.00 Lævís leikur
Kl. 11.00 Carlito’s Way
Kl. 11.00 Banvæn móðir
Banvæn móðlr
Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma.
Hún er hættuleg - hún heimtar
fjölskylduna aftur með góðu eða illu.
Jamie Lee Curtis er frábær í hlutverki
geðveikrar móður.
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Carlito’s Way
Kl. 9.00 Lævís leikúr
(síðasta sinn)
Kl. 11.00 Carlito’s Way
Kl. 11.00 Banvæn móðir
(síðasta sinn)
CARLITO’S WAV
Spennumynd með Ai Pacino (Scent of a
Woman - Scarface) og Sean Penn (indian
Runer) í aðalhlutverkum. Leikstjórinn
Brian De Palma (Scarface, The Untouch-
ables) traustur að vanda. Al Pacino klikkar
ekki og Sean Penn hefur verið orðaður
við Óskarinn. Góð tónlist.
BORGARBÍÚ
SÍMI 23500
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 fimmtudaga- "2QE* 24222