Dagur


Dagur - 13.04.1994, Qupperneq 9

Dagur - 13.04.1994, Qupperneq 9
DACSKRA FJOLMIDLA Miðvikudagur 13. apríl 1994 - DAGUR - 9 SJÓNVARPIÐ (In Broad Daylight) Len Ro- Tíðindi úr menningarlífinu. Samlesnar auglýsingar laust fyrir MIÐVIKUDAGUR wan er ruddi, þjófur, slagsmála- 18.48 Dánarfregnir og auglýs- kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 13. APRÍL hundur og morðingi. Þegar dóttir lngar 11.00,12.00,12.20,14.00,16.00, 17.25 Popphelmurimi hans er staðin að verki við búðar- 19.00 Kvðldfréttir 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, Tónlistarþáttur með blönduðu þjófnað, skýtur Len búðareígand- 19.30 Auglýsingar og veður og 22.30. efni. Áður á dagskrá á föstudag. ann með haglabyssu. Hann er fregnir Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan 17.50 Táknmálsfréttir handtekinn en gengur laus innan 19.35 ÚtvarpsleikhúB barnanna sólarhringinn 18.00 Töfraglugginn fárra tíma. Bæjarbúar sætta sig Sumar á Sævarhöfða eftir Margréti NÆTURÚTVARPIÐ Pála pensill kynnir góðvini ekki lengur við þetta og taka máhð E. Jónsdóttur. 01.30 Veðurfregnir barnanna úr heimi teiknimynd- í sínar hendur. Bönnuð börnum. 20.10 Úr hljóðrltasafni Ríkisút- 01.35 Næturlðg anna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum 01:05 Dagskrárlok varpsins 21.00 Laufskálinn 02.00 Fréttlr 02.04 Frjálsar hendur (Halfway Across the Galaxy and RÁS1 22.00 Fréttlr Illuga Jökulssonar. Turn Left). MIÐVIKUDAGUR 22.07 PóUUskahomið 03.00 Rokkþáttur Andreu Jóns- 18.55 Fréttaskeyti 13. APRÍL 22.15 Hérognú dóttur 19.00 Eldliúslð 6.45 Veðurfregnlr 22.23 Heimsbyggð 04.00 Þjóðarþel Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar 6.55 Bæn Jón Ormur Halldórsson. 04.30 Veðurfregnir Finnbjömsson kennir sjónvarps- 7.00 Fréttlr 22.27 Orð kvöldslns - Næturlögin halda áfram. áhorfendum að elda ýmiss konar Morgunþáttur Rásar 1 22.30 Veðurfregnlr 05.00 Fréttir rétti. Dagskrárgerð: Saga film. 7.30 FréttayflrUt og veðurfregn- 22.35 Tónlist 05.05 Stund með Crosby, Stllls, 19.15 DagsIJós ir eftir Johann Sebastian Bach. Nash og Young 19.50 VUdngalottó 7.45 Heimsbyggð 23.10 Hjálmaklettur 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, 20.00 Fréttir Jón Ormur Halldórsson. - þáttur um skáldskap færð og flugsamgðngum. 20.30 Veður 8.00 Fréttir 24.00 Fréttlr 06.01 Morguntónar 20.40 Hálendisvetur 8.10 PóUUska homið 00.10 í tónstlganum Ljúf lög í morgunsárið. Mynd um leiðangur sjö manna á 8.20 Að utan 01.00 Næturútvarp á samtengd- 06.45 Veðurfregnir jeppum yfir miðhálendi írá vestri til austurs í mars 1992. Lagðir 8.30 Úr mennlngarlíflnu: Tiðhidi 8.40 Gagnrýnl. um rásum tU morguns Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 voru að baki rúmlega 2000 km á 9.00 Fréttir RÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 11 dögum. Leiðin lá yfir Langjökul, 9.03 LaufskáUnn MIÐVIKUDAGUR 1 og 18.35-19.00. Hofsjökul og Vatnajökul með við- 9.45 Segðu mér sðgu, 13.APRÍL Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 komu í Öskju og Herðubreiðarling- Margt getur skemmtilegt skeð 7.00 Frétthr Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- um. Steinþór Birgisson skrifaði handrit og stjómaði uþptökum (28). 10.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins 19.00 21.35 Aldur ókunnur 10.03 Morgunleikfimi 8.00 Morgunfréttlr HLJÓÐBYLGJAN (Álder ukánt) Sænskur verðlauna- með Halldóru Björnsdóttur. -Morgunútvarpið heldur áfram. MIÐVIKUDAGUR myndaflokkur um vísindamenn 10.10 Árdegistónar 9.03 Aftur og aftur 13. APRÍL sem leita aðferða til að hægja á ell- 10.45 Veðurfregnir 12.00 FréttayíirUt og veður 17.00-19.00 inni og gera tibaunir á fólki. Eitt- 11.00 Fréttlr 12.20 Hádeglsfréttlr Pálmi Guðmundsson hvað fer úrskeiðis og skyndilega 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.45 Hvítir máfar með tónlist fyrir alla. Fréttir frá er mikil vá fyrir dyrum. 11.53 Dagbókln 14.03 Snorralaug fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 22.30 íþróttir • eru þær fyrir HÁDEGISÚTVARP 16.00 Fréttir kl. 17.00 og 18.00. aUa? 12.00 FréttayfirUt á hádegi 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- Tími tækifæranna - í þættinum er fjallað um almenn- ingsíþróttir og spjallað við fólk sem stundar líkamsrækt sér til 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnlr varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis flóamarkaður - kl. 18.30. heilsubótar. 12.50 AuðUndin rekja stór og smá mál dagsins. STJARNAN 23.00 EUefufrétUr Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 17.00 Fréttir MIÐVIKUDAGUR 23.15 Elnn-x-tvelr 12.57 Dánarfregnir og auglýs- - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 13. APRÍL Getraunaþáttur þar sem spáð er í lngar 18.00 Fréttlr b>09.00 Fréttir og morgun- spilin fyrir leiki helgarinnar i 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- 18.03 ÞjóðaraáUn - Þjóðfundur í bæn. ensku knattspymunni. leikhússins, beinni útsendingu 09.30 Bamaþátturinn Guð 23.30 Dagskrárlok Rógburður eftir Lillian Hellmann. 13.20 Stefnumót Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 - 68 60 90. svarar. 10.00 Sigga Lund STÖÐ2 Meðal efnis tönlistar- eða bök- 19.00 Kvðldfréttlr með létta tónlist, leiki, frelsis- MIÐVIKUDAGUR menntagetraun. 19.30 Ekklfréttir söguna o.fl. 13. APRÍL 14.00 Frétttr 19.32 VlnsældaUstl götunnar 12.00 Hádegisfréttir 17:05 Nágrannar 14.03 Útvarpssagan, 20.00 Sjónvarpsfréttlr 13.00 Signý Guðbjartsdóttir 17:30 HaUlPaUi Glataðir snillingar eftir William 20.30 Blús á ljúfu nótunum. „Frásagan" kl 17:50 Tao Tao Hemesen. (34). 22:00 Fréttir 15. 18:15 Visasport 14.30 Land, þjóð og saga 22.10 Kveldúlfur Óskalagasíminn er 615320. Endurtekinn þáttur. Selvogur. 24.00 Fréttir 16.00 Líflð og tilveran 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 15.00 Fréttir 24.10 íháttinn þáttur í takt við tímann í umsjá 19:1919:19 15.03 Miðdegisténiist Eva Ásrún Albertsdóttir leikur Ragnars Schram. 19:50 Víklngalottó 16.00 Fréttir kvöldtónlist. 17.00 Síðdegisfréttir 20:15 Eiríkur 16.05 Skima - fjöUræðlþáttur. 01.00 Næturútvarp á samtengd- 17.15 Lífið og tilveran 20:35 Á heimavist 16.30 Veðurfregnir um rásum tll morguns: Nætur- heldur áfram. (Class of 96) 16.40 Púislnn ■ þjónustuþáttur. tónar 19.00 íslensklr tónar. 21:30 BJÖrgunaravelUn 17.00 Fréttlr Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30, 19.30 Kvðldfréttlr. (Police Rescue II) 17.03 í tónstiganum 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 20.00 Eva Slgþórsdóttlr. 22:20 Tíaka 18.00 Fréttir. 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 22.00 Þrálnn Skúlason. 22:45 í brennldepU 18.03 ÞJóðarþel - Njáis saga 19.00,22.00 og 24.00 24.00 Dagskrárlok. (48 Hours) Ingibjörg Haraldsdóttir les (70). Stutt veðurspá og stormfréttir kl. Bændastundir: kl 17.15, 13.30, 23:35 Um hábjartan dag 18.30 Kvika 7.30,10.45, 12.45,16.30 og 22.30. 23.30 - Bænalínan s 615320. Ráðstefna Barnaheilla á Akureyri nk. laugardag: Unglingarnir hafa margt að segja - segir Kristín Aðalsteinsdóttir Næstkomandi laugardag verður efnt tii ráðstefnu Barnaheilla á Norðurlandi eystra í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju. Á ráð- stefnunni, sem er öllum opin, verður fjallað um viðmót gagn- vart börnum og unglingum. Ráðstefnan stendur frá kl. 9.30 til 18 og verður lluttur fjöldi at- hyglisverðrá erinda unt málefni barna og unglinga. Kristín Aðalstcinsdóttir, for- maður Barnahcilla á Norðurlandi, segir að með ráðstefnunni sc ætl- unin að vekja athygli á málefnum barna og unglinga þcim til hags- bóta. „Þegar starfið hól'st á síðasta hausti hafði undirbúningsnefnd gert athugun á aðstæóum barna á Akureyri. Vió vorum að reyna aó átta okkur á hvort það væri yfir- leitt þörf fyrir enn eitt félagið. Við tókum viðtöl við fólk sem hafði mikil tengsl við börn og unglinga og spuróum um líðan þeirra í skóla, heilbrigði og félagslega stöóu. Vió stöldruðum við ákveð- in svör sem okkur fannst verulega unthugsunarverð. Margir komu inn á sömu þættina, t.d. hve næm börn og unglingar eru fyrir fram- komu kcnnara. Einnig þótti okkur umhugsunarvert hve margir höfðu orð á því að þeir yrðu varir vió af- skiptaleysi foreldra, jafnvel van- rækslu, almennt skeytingarleysi og að ekki finnist tími til að ræóa saman á heimilunum. Unglingar eru ekki vanir að ræða ntálin og það sem verst er að þeim finnst erfitt að ræða og lcysa erfið rnál. Þegar við höfðum þessar upplýsingar í höndunum vild- unt viö safna saman fólki sem hefur rniklu að miðla, þá á ég viö bæði fyrirlesara og þátttakendur þannig að vió fengjum tækifæri til að fjalla um viðmót okkar gagn- vart börnum og unglingum á upp- byggjandi hátt.“ Ráðstefnan öllum opin Er þessi ráðstefna ekki bara fyrir fagfólk? „Nei, alls ekki. Við höfum ver- iö að reyna að vekja athygli á því að ráðstefnan er öllum opin og vió vonum innilega að foreldrar og aðrir sem eru að velta því fyrir sér hvernig þeir geti sinnt börnum sínum sem best komi. Og ráðstefnan er alls ekki eingöngu fyrir þá sem eru í samtökunum Barnaheill. Ég verð mjög oft vör við að foreldrarnir eru spyrjandi, eru ekki alveg vissir hvernig best er aó taka á ýmsu sem upp kernur í samskiptum þeirra vió börnin og ekki síst unglingana. Ef spurning- ar brenna á foreldrum, þá get ég bara ekki annað en hvatt þá til að koma.“ Geta foreldrar vœnst þess að þarna komi eitthvað bitastœtt fram - eitthvað hagnýtt? „Já, foreldrar þurfa gjarnan svör við mörgum spurningum unt minniháttar mál en oft eru spurn- ingarnar stærri og flóknari. Ég er viss urn að margir geti fengió svör vió því sem á þcim brennur og hagnýtar hugmyndir. Á ráðstefn- unni mun t.d. Einar Gylfi Jónsson, sálfræðingur, tala um þaö hvernig foreldrar geta tekið á aga. Hann ætlar að svara þcirri spurningu hvernig foreldrar geta sett ramrna en unt leið virt þarfir unglingsins fyrir frelsi og sjálfstæði. Þetta eru einmitt atriði sem mér finnst afar margir foreldrar vera óöryggir gagnvart en vilja mjög gjarnan ráóa vió. Það verður líka fjallað um viðmót gagnvart ungum börn- um og eldri börnunt frá mörgum hliðum og í víðu samhengi." Það eru ekki aðeins fullorðnir sem tala á ráðstefnunni - þið hafið fengið unglinga til að tala. „Já, þaö taka margir eftir þessu. Ég velti því þá fyrir mér hvort við tökum sérstaklega eftir unglingun- um af því við fullorðna fólkið lít- um ekki á það sem sjálfsagðan hlut að þeir séu í okkar hópi og enn síóur aó þcir hafi eitthvað til málanna að leggja. Ég hygg að þeir hafi margt að segja ef við gef- um okkur stund til aó hlusta á þá,“ sagöi Kristín Aðalsteinsdóttir. óþh Bygging þjón- ustumiðstöðvar í Reykjahlíð við Mývatn Sveitarstjórn Skútustaðahrepps hefur ákveðió að hefja undirbúning að byggingu þjónustumiðstöðvar í Reykja- hlíð. Átaksverkefni í atvinnumálum í Mývatnssveit hef- ur veriö falið að vinna að undirbúningi málsins. Fyrirhugað er að í þjónustumiðstöóinni geti rúmast hverskyns opinber þjónusta, verslun, veitingar, bensín- sala og annað það er getur eflt viðskipti og starfsemi í húsinu. Þjónustumiðstöð er ætluð lóð í Reykjahlíð á horni Hlíðarvegar og þjóðvegar 87, örskammt frá vegamót- um þjóðvegar no. 1 til Austurlands. Aóilar sem kynnu að hafa áhuga á að taka þátt í bygg- ingu á húsinu eða kaupa þar húsrými fyrir starfsemi sína hafi samband við skrifstofu Átaksverkefnisins Múlavegi 2, 660 Reykjahlíð, sími 96- 44390 fax 96- 44390, fyrir 26. apríl n.k. Skrifstofan er opin mánu- daga-fimmtudaga frá 10.00-15.00. oliMlilnllíiliiitiiilíiiiTiiílíiiiTiiilHllfiiítiíitiillH 1 ■ Frá Mermtaskólanum á Akureyri Kennara vantar í eftirtaldar námsgreinar skólaárið 1994/1995: dönsku (hlutastarf), eðlisfræði (fullt starf), ensku (fullt starf), heimspeki (hlutastarf), íslensku (hlutastarf), stærðfræði (tvö störf) og þýsku (hlutastarf). Þá er laust til umsóknar starf námsráðgjafa við skólann. Um er aó ræða tvo þriðju hluta úr fullu starfi. Upplýsingar gefur undirritaður í síma (96) 11433 milli 11 og 12 virka daga. Umsóknarfresturertil 10. maí 1994. Tryggvi Gíslason, skólameistari MA Hvað er Nýöld Reiki - Heilun? Eru þessir þættir eitthvað, sem vert er að sækj- ast eftir, eða á að láta þá vera... Laugardaginn 16. apríl kl. 14.00 verður opinn fyrirlestur um þetta efni í „Húsi aldraðra" v/Lundargötu, Akureyri, með Grétu Sigurðardóttur. Eftir fyrirlesturinn verður opnað fyrir umræður um efnið. Láttu þig ekki vanta. Undirbúningshópurinn. Innilegar þakkir lil allra þeirra sem sýndu samúð og hlýhug við andlát og útför, RAGNARS GUNNARS EMILSSONAR, Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Jóna H. Friðbjarnardóttir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.