Dagur - 13.04.1994, Blaðsíða 10

Dagur - 13.04.1994, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 13. apríl 1994 DACDVEUA Mibvikudagur 13. apríl í Vatnsberi 'N \&rVK (80. jan.-18. feb.) J Þetta verður. nokkuð góður dagur; þú nærð ágætum árangri í því sem þú ert að gera og kemur auga á lausn í ákveðnu máli. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Fólk tekur hugmyndum þínum vel og því færðu loks tækifæri til að sýna hvað í þér býr. í félagslíf- inu verður þú miðpunktur al- heimsins. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Sennilega er hætta á að þú verðir óþolinmóður í dag gagnvart þeim sem eru þér ósammála. Þetta gæti leitt til fljótfærnislegra ákvarðana. íNaut ^ \jX'' ~V (20. april-20. mai) J Það verður mikið að gerast í einu hjá þér í dag. Fyrir bragðið gleymir þú einhverju og verður það til að veikja traust einhvers á þér. ®Tvíburar ^ (21. maí-20. júm) J Öll samskipti ganga sérlega vel í dag svo notaðu tækifærið til að styrkja ákveðin sambönd. Forð- astu umræðuefnið „peningar" í dag. fj^Krátibi VRvc (21. júni-22. júli) J Morgunninn mun reynast þér erf- iður í dag því þú verður fyrir ákveðinni hindrun. En þetta lag- ast þegar líður á daginn og rætist vel úr. (23. júIi-22. ágúst) J Þér reynist erfitt að ná sambandi við fólk í dag; hvort sem um er að kenna tilviljun eða öðru. Ef þú færð ekki svörin sem þig vantar skaltu ekki geta í eyðurnar. íjtf Meyja \ V 1(23. ágúst-22. sept.) J Þetta verður ekkert sérlega við- burðarríkur dagur þótt þú náir ágætu sambandi við ástvin þinn í dag. Einhver skiptir sér af áhuga- málum þínum. (23. sept.-22. okt.) Vogir eiga það til að hafna tæki- færum sem þeim bjóðast af hugs- unarleysi. Þetta gæti kostað þær mikið þegar mikið er að gera. (XÆC. Sporðdreki) \ 7Íf^ (23. okt,-2I. nóv.) J Samskipti ganga vel; þú færð sennilega svar við bréfi eða fyrir- spurn. Forlögin verða þér hliðholl í dag og mistök annarra verða þér íhag. (JLA Bogmaður A \^fl X (22. nóv.-21. des.) J í byrjun virtist dagurinn ætla ab verða rólegur en skyndilega verða verkefnin fleiri en þú ræbur við. Láttu þetta ekki valda streitu. (rt3t Steingeit "'N \jT7l (22. des-19.jan.) J Þú verður fyrir vonbrigbum í dag. Einhver svíkur loforb sem þér hafði verið gefið en í staðinn kemur eitthvab þér skemmtilega á óvart. 2 <v X Þótt ég sé með hellu fyrir eyrunum af kvefi, heyri ég samt urrið og geltið í Snata! A léttu nótunum Þetta þarftu ab víta! Nýr pels - Pabbi, kennarinn sagbi ab sumir fengju nýjan pels einu sinni á ári. - Þab er rétt, drengur minn, en þú mátt ekki segja henni mömmu þinni frá því. Afmælisbarn dagsins Lífsmynstur þitt mun ekki breyt- ast ab ráði á næstu vikum. Und- antekning frá þessu er ástarsam- band sem er í andaslitrunum. Eft- ir um tvo mánubi muntu verða var við breytingar og ný tækifæri. Gættu samt að öllum hliðum áð- ur en þú skuldbindur þig. Orbtakib Eiga sjónarvættina í einhverju Orbtakið merkir „eiga kröfu um fundarlaun fyrir eitthvab; sjá eitt- hvab á undan öðrum". Orbtak þetta er kunnugt frá þess- ari öld. Sá er fyrstur sá hval, er síbar veiddist, átti kröfu til þess ab fá eina VÆTT af honum í laun. Hét sú vætt SjÓNARVÆTT. Langlífasti hjartaþeginn til þessa Þann 11. maí 1987 lést á sjúkra- húsi í Marseille, Emmanuel Vitria, 66 ára en hjarta var grætt í hann 1968. Spakmælib Fíflib Fíflið rekst alltaf á einhvern enn heimskari sem dáir það. (N. Boileau) &/ STORT • Seblabanka- kapallinn Sjónvarpib hef- ur sýnt á mánudags- kvoldum i vet- ur stórkostlega þætti um kerf- ismálaráðherr- ann og síbar forsætisráb- herrann Jim Hacker og hina klóku rábgjafa hans. Þessir þætt- ir gefa afar athyglisverba mynd, svo ekki sé meira sagt, af kerfinu og hvernig embættismennirnir taka völdin af rábherrunum. Óneitanlega var þab nokkub skondib ab sl. mánudagskvöld snérist refskákin um skipan nýs seðlabankastjóra og eins og oft- ast ábur hafbi embættismanna- veldið vinninginn. Á sama tíma eru á Fróni miklar pælingar um skipan seblabankastjóra og eins og alþjób veit virbist löngu ákvebib hvernig Seblabankakapl- inum er ætlab ab ganga upp. • Fótboítaveisla framundan Sjónvarpíb sýndi sömu- leibis sl. mánu- dagskvöld fyrsta þáttinn í þáttaröb um heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu, sem fram fer í Bandaríkjunum dagana 17. júní til 17. júlí í sum- ar. Þessi fyrsti þáttur lofaði góðu og óneitanlega kveikja þeir neista hjá þeim sem stelast til þess ab kíkja á beinar fótboltaút- sendingar. Það kom fram í þess- um fyrsta þætti ab keppnin í Bandaríkjunum verbur ekki bara heimsmeistarakeppni í knatt- spyrnu, hún verbur ekkert síbur hátíb bissnessmanna og skemmtanalbnabarins. Sala abgöngumiba á leiki í heims- meistarakeppninni mun ganga vel og á suma lelki er nánast uppselt. Ab vonum er bitist um miba á sjálfan úrslitaleikinn og segir sagan ab gangverb mlba á góbum stab í stúku sé núna ná- lægt 150 þúsund krónum. • Syfjabir sjón varpssjúklingar Þab skemmti- lega vib knatt- spyrnuna er ab alltaf má búast vib óvæntum úrslitum og sparksérfræb- ingar eru sam- mála um ab erfitt sé ab spá í spilin ab þessu sinní. Fyrir fjórum árum komu Afríkubúarnir frá Kamerún hressilega á óvart og hver veit nema slíkt ævintýri endurtakí sig ab þessu sinni. Hvernig svo sem keppnin þróast er Ijóst ab gífur- legur áhugi er fyrir henni og ís- lendingar jafnt sem abrir verba límdir vib sjónvarpib til þess ab fylgjast meb leikjunum í beinni útsendingu. Tímamunurlnn gerlr þab hins vegar ab verkum ab hætt er vib ab rnargur fótbolta- sjúkllngurinn verbi syfjabur í sumar. Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.