Dagur - 30.05.1994, Side 4

Dagur - 30.05.1994, Side 4
4 - DAGUR - Mánudagur 30. maí 1994 ÚTGEFANDI: DAGSPRENT HF. SKRIFSTOFUR: STRANDGATA 31, PÓSTHÓLF 60, AKUREYRI, SÍMI: 96-24222 ÁSKRIFT KR. M. VSK. 1400 Á MÁNUÐI LAUSASÖLUVERÐ M. VSK. KR. 125 RITSTJÓRAR: JÓHANN ÓLAFUR HALLDÓRSSON, (ÁBM.), ÓSKAR ÞÓR HALLDÓRSSON, (ÁBM.) FRÉTTASTJÓRI: KRISTJÁN KRISTJÁNSSON AÐRIR BLAÐAMENN: HALLDÓR ARINBJARNARSON (íþróttir), INGIBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR (Húsavík vs. 96-41585, fax 96-42285), GEIR A. GUÐSTEINSSON, STEFÁN SÆMUNDSSON, ÞÓRÐUR INGIMARSSON LJÓSMYNDARI: ROBYN REDMAN PRÓFARKALESTUR: SVAVAR OTTESEN ÚTLITSHÖNNUN: RIKARÐUR B. JÓNASSON AUGLÝSINGASTJÓRI: FRÍMANN FRÍMANNSSON DREIFINGARSTJÓRI: HAFDÍS FREYJA RÖGNVALDSDÓTTIR, HEIMASIMI25165 FRAMKVÆMDASTJÓRI: HÖRÐUR BLÖNDAL PRENTVINNSLA: DAGSPRENT HF. SÍMFAX: 96-27639 Úrslit sveitarstjórnarkosninganna sl. laugardag eru um Framsóknarflokkurinn vann einn sinn stærsta sigur á margt afar athyglisverð. Stóru tíðindin eru auðvitað fall Akureyri frá upphafi og hann er nú ótvírætt forystuafl f meirihluta Sjálfstæðisflokks í Reykjavík en ef horft er til bænum. Öruggt má telja að flokkurinn verði í næsta meiri- landsins alls er greinilegt að breyting er að verða á hluta bæjarstjórnar Akureyrar og í kortunum er meiri- mynstri stjórnmálanna. Höfuðborgin hefur verið vígi frjáis- hlutasamstarf með Alþýðuflokki. hyggju og einkavæðingartrúarbragða Sjálfstæðisflokksins Framsóknarflokkurinn vann víða góðan sigur. Athyglis- og með dómi kjósenda er ljós sveiflan yfir á vinstri væng verður er sigur flokksins á Dalvík en þar er hann nú aftur stjórnmálanna. orðinn forystuafl og fylgisaukning hans var einnig mikil f Sigur Reykjavíkuriistans í Reykjavík kom ekki á óvart. Borgarnesi. Greinilegt er að Reykvíkingum fannst tími til kominn að Alþýðubandalagið bætti umtalsverðu fylgi við sig á Ak- velta Sjálfstæðisfloldmum út úr Ráðhúsinu eftir tólf ára ureyri, Húsavík og Sauðárkróki og F-listi óháðra á Siglu- valdatíma og fá inn nýja strauma við stjórn borgarinnar. firði, sem Alþýðubandalagið á aðild að, vann mikinn kosn- Þessi sigur R-listans er vitaskuld mikill persónulegur sigur ingasigur. Þá vann G-listinn sigur í Neskaupsstað, Hafnar- fyrir verðandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladótt- firði, Akranesi og Suðurnesjabæ. ur, en auðvitað er þetta fyrst og fremst sigur félags- hyggjuaflanna á frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Þrátt Ómögulegt er að segja til um hvaða áhrif þessi kosn- fyrir skyndilega kúvendingu í stefnu flokksins, ótrúlegan ingaúrslit hafa á landsmálapólitíkina. Þó gefa þau ákveðn- fjáraustur f kosningabaráttunni og hamagang Morgun- ar vfsbendingar um að breytinga sé að vænta í Alþingis- blaðsins, þá tókst Sjálfstæðisflokknum ekki að halda meiri- kosningunum eftir eitt ár. En eitt ár er langur tími í pólitík hlutanum. Úrslitin í Reykjavík eru sigur fólksins gegn pen- og aldrei að vita upp á hverju menn taka. Alþýðuflokks- ingavaldinu og það segir sína sögu. menn biása tíl flokksþings í næsta mánuði og niðurstöður Alþýðuflokkurinn, hinn ríkisstjórnarflokkurinn, tapaði þess kunna að ráða nokkru um framhald ríkisstjórnarsam- umtalsverðu fylgi þótt ef til vill megi segja að tap flokks- staifsins. Þingrofsheimildin er hins vegar í höndum for- ins hafi ekki verið eins stórt og flestar kannanir hafi gefið sætisráðherra. í Ijósi taps Sjálfstæðisflokks f mörgum til kynna. stærstu kaupstöðum landsins verður að telja heldur ólík- Sigurvegarar kosninganna í fyrradag eru ótvírætt legt að þing verði rofið í haust. Þó er aldrei að vita hvað Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag. Davíð gerir. Margrét Pctursdóttir kcnnslustjóri útskrifar hér Nínu Hrönn Gunnarsdótt- ur, tvöþúsundasta útskriftarnema Verkmenntaskólans á Akurcyri. Stefanía Guðmundsdóttir fékk viðurkenningar fyrir námsárangur í raun- greinum og tungumáium. Hún varð samtímis stúdent og sjúkraliði. Námsmcyjar við útskriftina á laugardag. Þessi unga stúlka stytti sér stundir undir ræðuhöidunum en þegar fram líða stundir kann hún að verða í hópi útskriftarncma VMA. „Mér finnst sem sól og birta þessa dags hafi fylgt okkur og þótt cinstaka sinnum hafi ský dregið fyrir sólu, hefur ávallt birt á ný,“ sagði Bernharð Haraidsson, skóiamcistari Verkmcnntaskóians á Akureyri í skólaslitaræðu sinni á laugardags þegar hann minntist 1. júní fyrir tíu árum þegar skóiinn var formlega stofnaður. Myndir Robyn. Verkmenntaskólanum á Akureyri slitið í tíunda sinn: Sól og birta stofa- dagsins hefur fylgt okkur - sagði Bernharð Haraldsson, skólameistari m.a. í ræðu sinni „Við upphaf haustannar voru 959 nemendur innritaðir til náms í dagskóla í Verkmennta- skólanum, auk 170 nemenda í öldungadeild og í meistaraskóla. Sambærilegar tölur fyrir vör- önnina sem nú er að Ijúka eru 925 og 180. Auk þess sóttu nær 150 manns ýmiss konar nám- skeið m.a. í samvinnu við verka- lýðshreyfmguna. Þetta er mikill fjöldi nemenda, stórt heimili væri víst réttara að kalla það og vinnudagurinn langur, hjá mörgum slitinn í sundur vegna húsnæðisþrengsla,“ sagði Bern- harð Haraldsson, skólameistari VMA í ræðu sinni við skólaslit á laugardag. Alls voru 138 nemendur braut- skráóir og þar af 96 stúdentar. Flestir nýstúdentar komu af hag- fræði- og félagsfræóibraut. Þá voru 13 skjúkraliðar brautskráöir og 24 iðnaóarmenn, húsasmiöir, bifvélavirkjar og málarar. Auk þess luku 3 nemendur meistara- námi, tveir í háriðn og einn í framreiðslu. Bernharó gat í ræöu sinni tveggja nýrra verkefna í skólanum á vorönn. „Annað var námskeió l’yrir nýbúa, útlendinga nýlega flutta til landsins. Þeir stunda hag- nýtt nám í nokkrar vikur, munn- legt og bóklegt, sem ætlað er að auðvelda þeim veru sína á íslandi. Hópurinn er ekki stór, 16 manns, en vonandi verður þar framhald á. Hitt er fjarkennsla með tölvum. Tölvutæknin, sem fyrir fáeinum árum var okkur svo framandi og aðeins á færi sérfróðra, er nú öll- um tiltæk og næsta aðgengileg. Tækjabúnaðurinn verður sífellt fullkomnari, einfaldari í notkun og ódýrari. Þetta vildum við nýta okkur og hefja kennslu og nám yf- ir stað og stund, veita fólki, sem af ýmsum ástæðum átti ekki heiman- gengt til náms, vegna fjarlægðar eða starfa, tækifæri til aó setjast á skólabekk og kom þá tölvuskjár- inn í staó skólastofunnar, kennar- inn kenndi og nemandinn nam. Tveir áfangar í ensku voru kenndir skv. nániskrá og námið gefur einingar. Fjórtán riðu á vað- ið, dreifðir um landið, frá Hafnar- firöi í suðri til Kópaskers í austri. Flestir þurftu þeir að ná valdi á samskiptatækninni og þá gat sjálft enskunámið hafist. Vió hyggjum á framhald og ætlum aó reyna að auka námsframboð strax næsta haust. Pétur Þorsteinsson á Kópa- skeri og samstarfsmenn hans hjá Islenska menntanetinu studdu okkur fyrstu skrefin. Um daginn veitti svo menntamálaráðuneytió okkur rausnarlegan styrk til að efla þennan nýja þátt í starfsemi okkar. Ég vona, aó nú sannist hió fornkveóna, að mjór sé mikils vís- ir.“ VMA var nú slitið í tíunda sinn og af því tilefni sagði Bernharð Haraldsson m.a. þetta í ræðu sinni. „Við þessi tíundu skólaslit Verkmenntaskólans á Akureyri hvarflar hugurinn ósjálfrátt til baka, til hins 1. júní 1984 er skól- inn var formlega stofnaóur. Sá dagur líður okkur seint úr minni, það var ekki bara í hugum okkar sem hann var fagur og hlýr, þetta var góður og blíóur íslenskur sum- ardagur, sól skein í heiói og lang- minnugir fullyrða að hitinn hafi komist í ein 18 stig. Mér finnst sem sól og birta þessa dags hafi fylgt okkur og þótt einstaka sinn- um hafi ský dregið fyrir sólu, hef- ur ávallt birt á ný. Viö gengum líka glöð til þessa dags, hann var upphaf nýs tíma í starfi okkar. Við áttum gott vega- nesti. Stjórnvöld, fyrirtæki og stofnanir, félög og einstaklingar höfðu sýnt bæöi í orði og verki hvern hug þau báru til okkar.“ KK

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.