Dagur - 30.05.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Mánudagur 30. maí 1994
Smáauglýsingar
Sala
Til sölu barnarúm 70x170, ekki
rimlarúm, einnig sófasett, 3,2,1,
brúnt leöur.
Uppl. I síma 22043.
Húsnæði í boði
Lítið sumarhús til sölu í Hrísey.
Uppl. í síma 96-22674.
Húsnæði óskast
4ra-6 herbergja íbúð eða einbýlis-
hús óskast til leigu.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitiö.
Upplýsingar í síma 26986 eftir kl.
17.00.
Sveitavinna
Bændur athugið!
Ég er strákur á 15. ári og óska eftir
aö komast í sveit.
Er vanur hestum.
Uppl. í síma 91-672668, Jörundur.
Plöntusaia
Ódýr sumarblóm, runnar og tré til
sölu í Austurbyggð 5 á Akureyri.
Afgreitt alla daga frá kl. 10-22.
Útvega einnig úrvals tegundir trjá-
plantna sem ræktaöar eru í ódýrum
fjölpottabökkum hjá Barra hf. á Eg-
ilsstööum, stærstu uppeldisstöö
landsins.
Einar Hallgrímsson,
garðyrkjumaður, símu 96-22894.
Enn er nægur
snjór
til fjalla og dagarnir
bjartir og langir.
Petta er því rétti tíminn
langi þig að eignast góðan
en ódýran vélsleða.
Til sölu er Polaris Indy 400
árg. 1988, mikið endurnýj-
aður. M.a. nýlegt belti.
Fæst á sanngjörnu verði
gegn staðgreiðslu.
Uppl. í síma 24222
(Halldór).
Takið eftir
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akurcyri.
Ruby Gray miðill vcrður
með námskeið sunnudag-
inn5.júní.
Námskeiðið cr um lífió hinum mcgin
og tilgang þess.
Þeir scm hug hafa á að komast á nám-
skeiðið geta látið skrá sig frá kl. 10-16
alla daga í símum 12147 og 27677.
Stjórnin.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
feróislegu olbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91 -626868.
Auglýsing
hjá okkur nær um
allt INordurland
@24222
Fax 27639
IfrGArbít
Pelikanaskjalið. The Pelican Brief.
Tveir hæstaréttardomarar hafa verid myrt-
ir. Ungur laganemi hefur leyst gátuna.
Rannsóknarblaðamaður vill birta söguna.
Allir vilja hana feiga.
„The Pelican Brief" er einhver besti
spennuþriller sem komið hefur í langan
tíma. Myndin er gerð eftir metsölubók
John Grisham.
Julia Roberts sem laganemi og Denzel
Washington sem blaðamaður takast á við
flókið morðmál, sem laganeminn flækist
óvart í.
Aðalhlutverk: Julia Roberts, Denzel Wash-
ington, Sam Shephard og John Heard.
Framleiðendur: Alan J. Pakula og Peter
Jan Brugge.
Leiksjóri: Alan J. Pakula.
BORGARBÍÓ
SÍMI23500
Mánudagur
Kl. 9.00: Pelican Brief
Kl. 9.00: Chase
Þriðjudagur
Kl. 9.00: Pelican Brief
Kl. 9.00: Chase
The Chase.
Nýjasta mynd Charlie Sheen (Hot Shots)
og Kristy Swanson. i gær var hann sak-
laus maður. i dag er hann bankaræningi,
bílaþjófur og mannræningi á rosalegum
flótta.................
Ein besta grínmynd ársins. Meiriháttar
áhættuatriði.
Bönnuð innan 12 ára.
Athugið
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðuni: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti I3 (Ramma-
gerðinni), Judith Sveinsdóttur Lang-
holti 14, í Möppudýrinu Sunnuhlíð og
versluninni Bókval.______________
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort lelagsins. Þau fást á cl't-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu I
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akurcyri._____________
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
cyrar.
Félagar og aðrir velunnarar cru vin-
samlega minntir á ininningarkort fc-
lagsins scm fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali._______
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Móttaka smáauglýsinga - 24222
Strákarnir hcilluðu ungmcyjarnar. Rúnar og Arnar Halldórssynir á sviði Iþróttahallarinnar í gær. Myndir: Robyn.
Tónleikar The Boys á Akureyri:
Stelpurnar voru stórhrifhar
Það var margt um manninn í
íþróttahöllinni á Akureyri í gær-
dag. Sérstaklega voru stúlkur í
kringum 10 ára aldurinn áber-
andi enda átrúnaðargoð þeirra
mætt á sviðið; bræðurnir Rúnar
og Arnar Halldórssynir í The
Boys.
Eftir því seni Dagur kemst
næst seldust yfir 700 miðar á tón-
leikana og stcmmningin var mjög
góð. Fyrst sátu áheyrendur stilltir
og prúóir á bekkjunum í Höllinni
og horfðu á sviðió úr fjarlægð, en
Þorgeir Ástvaldsson, kynnir, gerði
rétt mcð því að kalla krakkana
fram á gólfið.
Síðan mættu barnastjörnurnar á
sviðið og sungu lög al' fyrstu
plötunni mcð tilheyrandi lýsingu
og rcyk og krakkarnir voru vel
með á nótunum. Islandsmeistarar í
samkvæmisdönsum barna, E’.ísa-
bet Sif Haraldsdóttir og Sigur-
steinn Stefánsson, vöktu líka
lukku í hléinu og einnig pabbi
strákanna, Halldór Kristinsson,
sem söng eitt lag. Þá íöru mömm-
urnar í salnum að dilla sér, cins og
sumar gcröu reyndar allan tímann.
Arnar og Rúnar sungu svo lög
af nýju plötunni og voru duglegir
aó virkja áhorlcndur. Þeir bræddu
mörg ungmeyjarhjörtun mcð því
aö kasta rósum fram í salinn og
lcyfa æstum aðdáendum aó sncrta
sig. Allir lóru ánægðir hcim eftir
vel heppnaða fjölskylduskemmtun
en The Boys þurftu síðan að
fljúga til Egilsstaða og halda aðra
tónleika síðar um daginn. SS
Mæðurnar tóku virkan þátt í glcöinni mcð börnum sínum.
Að minnsta kosti 700 manns voru á tónlcikum The Boys á Akureyri.
Stclpurnar klöppuðu og dönsuðu mcð og ráku upp óp þcgar bræðurnir hcntu rósum út í salinn.