Dagur - 21.06.1994, Blaðsíða 1
r
v.
LACOSTE
Peysur • Bolir
HERRADEILD
Gránufélagsgötu 4
Akureyri • Sími 23599
Islensku skipin farin af Svalbarðasvæðinu:
„Bara fyrsta lotan í löngu
stríði sem við munum vinna“
- segir framkvæmdastjóri Skagfirðings
Flest eða öll íslensku skipin
sem verið hafa við veiðar við
Svalbarða voru í gær að yfirgefa
svæðið eftir síðustu aðgerðir
Norðmanna. Eins og komið hef-
ur fram munaði minnstu að
Senja, eitt stærsta varðskip
Norðmanna, sigldi Drangeyna og
Má Su í kaf aðfararnótt sunnu-
dags. Fiskiðjan Skagfirðingur og
Bliki hf. hafa ákveðið að höfða
mál gegn Norðmönnum fyrir
ólöglegt athæfi á alþjóðlegu haf-
svæði og verður það líklega rekið
fyrir norskum dómstólum.
I skeyti sem barst frá Drangey
er því lýst hvernig Senja stefndi
þvert á bakborðshlið skipsins á
15-18 sjómílna hraða. Var það
cinungis fyrir snarræði skipstjóra
Drangeyjar aó tókst að forða stór-
slysi. I skeytinu segir m.a: „...ef
Möðruvellir í Hörgárdal:
Sláttur hafinn
Fyrstu stráin hafa verið slegin
í Eyjafirði, því sláttur hófst
hjá tilraunastöðinni á Möðru-
völlum síðastliðinn laugardag.
Búið er að slá nokkurt stykki og
einnig er farið að slá reiti þar
sem áburðartilraunir fara fram.
„Okkur leist svo vel á veður-
spána á laugardagsmorguninn
að við ákváðum að byrja og það
verður að hafa það þótt sú spá
hafi ekki gengið eftir,“ sagði
Þóroddur Sveinsson, tilrauna-
stjóri, í gær þar sem hann var að
slá tilraunareiti. Þess má geta að
sláttur hefur hafist á tilrauna-
stöðinni 18. júní undanfarin ár
nema í góðærinu 1992 en þá
byrjuðu Möðruvellingar að slá
10. júní.
Grasspretta er frcmur seinna á
feróinni en í meðalári cn í til-
raunareitum er að fmna allgóða
sprettu. „Við erum hér með stofn
frá Norður-Norcgi sem er mjög
iljótur að vaxa,“ sagði Þóroddur
og var sýnilegt að mest gras var í
reitum þar sem hinu norska fræi
hafði verið sáð. Þótt sláttur sé haf-
inn á friðuðum túnum og tilrauna-
reitum er ljóst að nokkur tími mun
líða þar til bændur fara almennt að
slá þótt einhverjir kunni að bera
ljá í jörð í þcssari viku. Trúlcga
hefst heyskapur ekki al' alvöru á
Noróurlandi fyrr cn unt og eftir
næstu mánaðamót. ÞI
skipið hefði ekki veriö svona fljótt
að taka við sér aftur á bak hcfði
hann sniðið framendann af og
mennina sem voru sofandi frammí
heföi hann steindrepió... Eftir
þessar aðfarir er það ljóst að þeir
svífast einskis og rnundu ekki hika
við aó keyra okkur nióur. Við tclj-
um útilokað aó reyna að stunda
vciðar hér á svæðinu eins og mál-
in eru í dag."
Einar Svansson, framkvæmda-
stjóri Skagllróings, sem gerir út
Drangeyna og Hegranesið, segir
ekki forsvaranlegt að stofna Iífi og
limunt sjómanna í hættu og því
hall ekki verið um annað að ræða
en að snúa skipunum heim. Hann
neitar að um uppgjöf sé að ræða.
„Þetta er bara fyrsta lota í löngu
stríði sern við munum vinna, á
sama hátt og aórar þjóðir hafa gert
í baráttu um þetta svæði."
Aðspurður hvort ekki væri
vonlítið að höfóa mál fyrir norsk-
unt dómstóli sagði Einar að talið
væri betra að standa í málaferlum
þar í landi en annars staðar. „Þá
veröur dæmt eftir norskum lögum
og eftir því sem mér skilst heimila
þau Norðmönnum ekki yfirráð á
þcssu svæói. Og þeir veróa auð-
vitað að fara eftir lögum þótt þeir
séu stórir og sterkir í samanburöi
við okkur," sagði Einar. Hann
sagði jafnframt aó bcðió yrði við-
bragða íslenskra stjórnvalda áður
en næstu skrcf yrðu stigin. JHB
Steinþór hlaut hæstu einkunn
Mcnntaskólanum á Akurcyri var slitið við hátíðicga athöfn í íþróttahöllinni
á Akureyri að morgni 17. júní. Að þcssu sinni voru brautskráðir 136 nem-
cndur frá skólanum. Hæstu einkunn á stúdcntsprófi hlaut Stcinþór Hciðars-
son frá Ytritungu á Tjörnesi, fyrstu ágætiscinkunn 9,13. Á myndinni er
Steinþór ásand Tryggva Gíslasyni, skólamcistara. Nánar um skólaslit MA á
blaðsíðu 4. Mynd og lexli: óþh
Framkvæmdir á vegum Landgræðslunnar í fullum gangi:
Bændur eru í vaxandi mæli verktakar
- ánægjuleg þróun, segir landgræðslustjóri
Nýlega sleginn reitur á Möðruvöll-
um í Hörgárdal. Mynd: w.
Landgræðsla ríksins boðaði til
blaðamannafundar í gær,
þar sem gerð var grein fyrir
helstu landgræðsluverkefnum á
þessu ári. Ennfremur afhenti Ol-
ís, Landgræðslunni 5 milljónir
króna við þetta tækifæri og
verður því fjármagni fyrst og
fremst varið til landgræðsluað-
gerða á Haukadalsheiði í Árnes-
sýslu. Þar hefur átt sér stað mik-
il barátta við jarðvegs- og gróð-
ureyðingu og vonast Sveinn
Runólfsson, landgræðslustjóri,
til að fljótlega verði hægt að
snúa vörn þar í sókn.
Fæðingum á Norðurlandi vestra fer fækkandi:
Fjölgar á Norðurlandi eystra
Samkvæmt því sem blaðið
kemst næst, kom enginn nýr
Norðlendingur í heiminn á sjálf-
an afmælisdag lýðveldisins 17.
júní. Dagur leitaði upplýsinga
hjá sjúkrahúsum víðsvegar á
Norðurlandi og fékk jafnframt
uppgefnar tölur um fjölda fæð-
inga það sem af er árinu og á
sama tíma í fyrra. Af þeim töl-
um er Ijóst að fæðingum á Norð-
urlandi vestra hefur farið fækk-
andi, miðað við sama tíma í
fyrra, á meðan frjósemi Norð-
lendinga eystra fer vaxandi.
Hjá Agöthu Sigurðardóttur
ljósmóóur á Blönduósi fengist þær
upplýsingar að í lok júní í fyrra
hefðu 18 fæðingar átt sér stað í
hennar umdæmi en einungis 9 í ár.
Hún vildi þó taka fram að nýbur-
um á svæðinu hefði þó fjölgað
eitthvaó meira en sem þessum
fæðingum næmi, því einhverjar
kvennanna hefðu alió sín börn í
Reykjavík eða á Akureyri. Á
Sauóárkróki fengust þær upplýs-
ingar hjá yfirlækni sjúkrahússins
að um óvenju fáar fæðingar hefði
veriö að ræða það sem af er árs-
ins, eða einungis 22 á móti 35
fæðingum á sama tíma í fyrra.
Venjulega fæóast á milli 60 og 70
börn á ári í þeirra umdæmi en útlit
er fyrir mikla fækkun í ár að hans
sögn.
Mikil frjósemi Húsvíkinga
Á Akureyri hafa fæðst 203 börn í
ár á móti 189 börnum á sama tíma
í fyrra og á Siglufirði hafa fæðst
13 börn það sem af er árinu, en
allt áriö í fyrra sáu 20 börn dags-
ins ljós á Siglufirði.
Mesta fjölgunin viróist þó ætla
að verða hjá Húsvíkingum en þar
hafa 31 nýir einstaklingar komið í
heiminn, þegar árið er hálfnað, en
allt árið í fyrra fæddust þar 39
börn. Lilja Skarphéðinsdóttir, ljós-
móöir á Húsavík, sagði aó síðustu
ár hefði verið mikil lægð hvað
varðaði fjölda fæðinga, en nú væri
greinilega að verða breyting þar á
til batnaðar. ÞÞ
„Þessar vikurnar cr aðal fram-
kvæmdatími landgræðslustarfsins.
Frá því í maí sl. hcfur verið unnió
með tvær raðsáðvélar við aó sá
melfræi í sandfokssvæói á Suður-
landi og aörar tvær í Þingeyjar-
sýslurn. Þar hefur fyrst og fremst
vcrið unniö í Kclduhverfi, Aóaldal
og Öxarfirði. Einnig er unnið að
undirbúningi girðingavinnu og
viðhaldi girðinga víðs vegar um
landið.“
Sveinn sagði aö nú væri lögð
mikil áhersla á gcrð landgræðslu-
áætlana, bæði til lengri og
skemmri tíma. „Þessar land-
græðsluáætlanir byggjast að vcru-
legu lcyti á samstarfl Landgræðsl-
unar og RALA, um kortlagningu
rofsvæða landsins. Það cr búið að
kortleggja Norðausturlandið og í
sumar cr verið aö vinna aö kort-
lagningu svæða á Suðurlandi."
Landgræðsla ríksins hefur í
vaxandi mæli verið að auka sam-
vinnu við svokölluð landgræðslu-
félög sem stofnuð hafa verió í
nokkrum héruðum landins, sem
bæði bændur og annað fólk hafa
stofnaó til að vinna aö land-
græósluverkefnum. „Þaö hefur
veriö lög sérstök áhersla á aó
virkja fólk til beinnar þátttöku í
landgræðslustörfum og þá sérstak-
lega unglinga í samvinnu við
sveitarfélög. Þctta er ákallcga
ánægjulcg þróun og þessi f'élög
hafa einnig staöiö fyrir fræðslu-
verkefnum."
Landgræðsla ríksins cr einnig
upptekin af því að vinna að af-
mælisátaki Áburðarverksmiðju
ríkisins, þar sem 250 íslenskir
bændur á erfiðustu svæóunum,
eru virkjaðir til uppgræðsluvcrk-
efna í sínum heimalöndum. Það cr
viðbót við þá 120 bændur sem
hafa verið í samstarfi við Land-
græðsluna á svipuðum nótum á
undanförnum árum.
„Auk þcss cru allmargir bænd-
ur, t.d. í Þingeyjarsýslum, sem
hafa tekið að sér ýmis land-
græðsluverkcfni, m.a. sáningar og
dreifingu á áburöi. Þeir koma
einnig að þeim griðingafram-
kvæmdum sem viö stöndum að.
Þannig að bændur eru í vaxandi
mæli aó gerast verktakar hjá land-
græóslunni og þaó er mjög
ánægjuleg þróun, enda hafa bænd-
ur mikla reynslu á þessu sviði og
hafa tækjabúnað sem hentar vel til
þessarra verkefna,“ sagði Sveinn
Runólfsson. KK