Dagur - 21.06.1994, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 21. júní 1994 - DAGUR - 9
MINNINO
O Valserður
1T °
Ólafs Stefánsdóttir
Valla systir okkar er látin, 75 ára
að aldri. Hún var þriója bam for-
eldra okkar, Oktavíu Stefaníu 01-
afsdóttur og Stefáns Tómassonar,
búenda á Amarstöðum í Norður-
Þingeyjarsýslu. Valla var fædd að
Sauðanesi á Langanesi eins og Óli
og Tóta, þannig að foreldrar okkar
lluttu með þrjú böm í Arnarstaði,
en þar áttu eftir að fæðast átta syst-
kini til viðbótar. Við urðum því ell-
efu, alsystkinin.
A hinu búinu á Amarstöðum
vom níu böm, en þar bjuggu Jón,
föðurbróðir okkar, og Ántonía kona
hans. Þótt börnin væru á ýmsum
aldri og þau yngstu gætu ekki verið
með í leikjum okkar, hinna eldri,
var þó ærinn hópur, sem lék sér
saman sumar og vetur, og bættust
þá oft í hópinn nágrannar okkar,
bömin á Daðastöðum. I minning-
unni lifa margar gleðistundir frá
uppvaxtarárunum á Amarstööum.
Stutt var skólagangan, en oft
langur vinnudagur. Allt var unnið
með gleðibrag, því að við vildum
gera gagn. Þannig var hugsunar-
hátturinn á þcim árum.
Sumariö 1932 dró ský fyrir sólu,
er móðir okkar veiktist af tæringu,
var að vísu heima sjúk veturinn eft-
ir, en var flutt á Kristneshæli næsta
vor, og þar lést hún í byrjun árs
1934.
Um sumarið var búskapnunt
haldið áfram. Elsta systirin var far-
in að starfa í Rcykjavík, og urðu þá
þær næstu að taka við heimilis-
störfunum. En um haustið var
heimilið leyst upp, og bömin
dreifðust víða um sveitir Norður-
Þingeyjarsýslu. Öll lentu þau hjá
góðu fólki, sem kom þeim vel til
þroska.
Við þessar aðstæður fór Valla
að heiman í Víðirhól á Fjöllum til
Benedikts Bjömssonar og Frið-
bjargar Jónsdóttur Ijósmóður, og
held ég, að hún hafi alltaf borið
hlýjan hug til þeirra. El'tir cinhver
ár lá leið hennar í Möðrudal, og þar
kynntist hún Ástu Jósepsdóttur frá
Signýjarstöðum í Borgarfirði, sem
var með ung böm, og varð það til
þess, að Valla fór með henni suður
í Borgarfjörð. Á barns- og ung-
lingsárunum rofnaði aldrci sam-
bandið milli systkinanna. Alltaf var
skrifast á og þannig haldið sam-
bandi, þótt við sæjumst sjaldan.
I Borgarfirði eða sunnanlands
kynntist Valla eiginmanni sínum,
Aðalsteini Gunnarssyni frá Foss-
völlum. Þau giftu sig í nóvember
StCs
Fædd 1. febrúar 1919 - Dáin 26. maí 1994
1941 að Völlum í Svarfaðardal.
Séra Stefán Snævarr gaf þau sam-
an. Viðstödd voru Guðný, systir
Aðalsteins, og maður hennar, Jó-
hann Ólafsson frá Krossum á Ár-
skógsströnd, Hermann, bróðir
brúðgumans, sem síðar varð prest-
ur, en var þá í Menntaskólanum á
Akureyri, og ég, sem þá var komin
til þeirra til að starfa við símann á
Krossum.
Dvölin á Krossum varð ekki
löng. Vorið 1943 voru þau komin í
Rauöuvík, og þaðan lá leiðin til
Akureyrar. Lengst af bjuggu þau í
Gránufélagsgötu 43, og þaðan eig-
um viö góðar minningar. Einn vet-
ur var ég alveg hjá þeim með son
minn 4 ára, en pabbi hans var þá á
togara. Valla og Addi voru einstök
að gæðum, og gott var að vera í ná-
vist þeirra.
Valgerður systir okkar var frá-
bær hannyrðakona. Mörg harðang-
urs- og hekluðu milliverkin voru þá
búin að prýða rúmfötin hennar, því
að þá var aldrei verið með annað en
hvítt í rúmunum. Heilu rúmteppin
heklaði hún og margt fleira. Það
skildi enginn, hvemig hún gat gert
þetta, því að hún varð svo snemma
skjálfhent. Eftir að hún kom í
Seljahlíð í Reykjavík, hélt hún
áfram í handavinnu fram á síðasta
dag. Einu sinni fórum við Anna
Jóna, dóttir mín, og Jóhann Orri,
sonur hennar, til hennar þangað, og
auðvitað leysti hún okkur öll út
með gjöl'um, sem hún hafði unniö
sjálf. Hún haföi yndi af að gefa og
gleðja.
Söknuðurinn var mikill, þcgar
þau lluttu suður, en oft vorum við
búin að vcra hjá þcim í Hraunteign-
um í Rcykjavík, og cru þcim færðar
hjartans þakkir l'yrir allt. Böm
þcirra tvö, Silja bókmenntafræð-
ingur og Gunnar pípulagningamað-
ur, cru bæði búsett í Reykjavík.
Systkinin og systkinabörnin
kvcöja Völlu mcð viröingu og
þökk. Blcssuö sé minning hennar.
Fyrir hönd systkinanna
frá Amarstööum
Ólafur 1». Stefánsson,
Emelía Stefánsdóttir.
^ Páll Helgason
Fæddur 20. mars 1914 - Dáinn 12. júní 1994
Akurcyri cftir að forcldrar hans lluttu
Páll Helgason lést í Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri þann 12. júní sl.
eftir allcrfiða sjúkdómslegu. Páll var
fæddur 20. mars 1914 að Þórustöðum
í Eyjatjaróarsveit. Foreldrar hans
voru hjónin Helgi Eiríkssson og
Hólmfríður Pálsdóttir og var Páll
elstur átta systkina. Aó loknu gagn-
fræðaprófi 1932 stundaði Páll
kennslu um 10 ára skeið víða í Eyja-
firði bæði sem hcimiliskennari og
sem kennari vió Bamaskóla Önguls-
staðahrepps. Árið 1942 hóf hann
störf á skrifstofum verksmiója SIS á
Akureyri og starfaói þar óslitió til
ársiiis 1985.
Páll var mikill áhugamaóur um
ýmis félags- og menningarmál og
hann sat um árabil í stjórnum ung-
mcnnafélaga í sveit sinni. Söngelskur
var hann og tók þátt í starfi margra
kóra í Eyjafirði og á Akureyri og sat
einnig í stjórnum Tónlistarbandalags
Akureyrar og Kantötukórs Akurcyrar
í nokkur ár. Þá var hann heiðursfé-
lagi Karlakórs Akureyrar.
Mörg önnur félög og félagasam-
tök nutu alúðar Páls og samvisku-
semi og má þar nefna Starfsmannafc-
lag verksmiðja SIS, þar sem hann var
einnig hciðursfélagi, Lífeyrissjóð
verksmiðja SÍS og Minjasafnió á Ak-
ureyri.
Ekki mun það hafa dregið úr vin-
sældum Páls í kórastarfi «ð hann var
hagmæltur vel og eftir hann liggja
fjölmargir söngtextar og ýniislcgt
annað bundið mál.
Páll var ókvæntur og barnlaus, cn
átti heimili meó foreldrum og syst-
kinum, fyrst á Þórustöðum cn síóar á
ir
JÓNSMESSUNÆTURFERÐ
Verburfarin ef næg þátttaka fæst
Farib verbur frá hafnarsvæðinu á Sauðárkróki kl. 20.30
fimmtudaginn 23. júní.
Ekið verður um Skagafjörð með viðkomu í Varmahlíb, í Bólu,
á Hólum og í Gröf meb vibeigandi veitingum og móttöku á
hverjum stab. Áð verður á Hofsósi áður en lagt verður af stab
í siglingu meb Sæfara út á fjöröinn, undir leiðsögn Jóns
Eiríkssonar, Drangeyjarjarls.
Þátttökugjald kr. 5.500,-
Skráning í símum 3621 7 og 35285 frá kl. 8-1 7.
Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 22. júní.
Staðfestingargjald kr. 2.000,-
Notum þetta tækifæri til að upplifa einstaka Jónsmessunótt
í Skagafirði.
þangað árið 1958. Eftiraó Ibreldrarn-
ir féllu frá héldu systkinin Páll,
Ámann, Líney og Sigríöur sameigin-
lega heimili í Hrafnagilsstræti 8. Þar
ólst cinnig upp HóÍmfríóur, dóttir
Líncyjar. Síóustu tvo áratugina átti
Páll svo hcimili meö systkinum sín-
um Ármanni og Líneyju. Ármann lif-
ir bróöur sinn en Líncy lést árið
1990. Tvö hinna systkinanna, Hall-
dór og Þuríöur cru einnig látin en Jó-
hann. Sigríóur og Sigrún cru öll bú-
sett á Akurcyri.
Páll Hclgason var dagfarsprúður
maöur og bar framganga hans glöggt
vitni um þá alúð og natni sem hann
lagði í öll verk smá og stór, í starfi og
lcik. Hann var hlýlcgur í viðmóti,
glaölcgur og ræðinn. Velferð ættingja
og vina, og ekki hvað síst syst-
kinabarnanna, var honum huglcikin.
Mér er því mikið þakklæti í huga
fyrir að hafa notið samvista við Pál í
tvo áratugi og ckki síður vcgna bama
okkar Hólmfríóar cn þeir bræöur,
Páll og Ármann, hafa vcriö þeim alar
góóir frændur. Síðustu árin sinnti
Páll helsta áhugamáli sínu, ættfræöi,
af miklum áhuga og dugnaöi. Munu
margir hafa til hans lcitað til aö fá
upplýsingar um ættir sinar og upp-
runa, svo hann hafði nóg að starfa.
Ekki þurlti Páll á nútímatækni að
halda við þessa iðju hcldur notaöi
hann nær óbrigðult minni sitt til hins
ítrasta. Þrátt fyrir háan aldur var
hugsun hans skýr allt til hins síðasta
og áhuginn á viöfangscfnunum óbug-
aður. Slíks manns ergott að minnast.
Ulfar Hauksson.
Vinningstölur
laugardaginn
FJÖLDI UPPHÆÐ Á HVERN
| VINNINGSHAFA VINNINGSHAFA
1.
2.
3.
86
4.
3.006
4.347.948
86.831
8.708
581
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
7.277.457
UPPLÝSINGAR: SlMS VARI91 -681511 LUKKULÍNA 991002
J
Ráðhústorgi 5, 2. hæð
Gengiö inn frá Skipagötu
Sími 11500
A söluskrá
Háteigur v/Eyjafjaröarbraut:
5-6 herb. einbýlishús á stórri lóð ásamt tvö-
töldum bíl-skúr.
Heiöarlundur:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bíl-
skúr. Eignin er i ágætu lagi.
Norðurbyggð:
5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt lít-
illi íbúð I kjaliara samtals um 167 tm. Hugs-
anlegt að taka litla íbúð upp i kaupverðið.
Tjamarlundur:
Mjög góð 4ra-S herb. ibúð á 4. hæð um 107
(m. Laus fljótlega.
Hrísalundur:
3ja herb. endaibúð á 3. hæð um 76 fm.
Borgarsíða:
Mjög fallegt sem nýtt 4ra herb. einbýlishús
ásamt stórum bllskúr samtals um 160 fm.
Áshlíð:
Mjög góð 4ra herb. neðri hæð ásamt rúm-
góðum bilskur og Ittilli Ibúð I kjallara. Skipti
á minni eign hugsanleg.
FASTEIGNA & fj
SKIPASALA ZSSm
NORÐURLANDSII
Ráðhústorgi 5, 2. hæð
gengiö inn frá Skipagötu
Opiö virka daga
frá kl. 9.30-11.30 og 13.15-17.
Sölustjóri:
Pétur Jósefsson
Lögmaöur: jm
Benedikt Ólafsson hdl. |t"
BSA hf.
Sölu- og þjónustuumboð fyrir:
Mercedes-Benz
Bílaverkstæbi
Bílaréttingar
Bílasprautun
Bílavarahlutir
Laufósgötu 9 • Akureyri
Símar 96-26300 & 96-23809