Dagur - 29.06.1994, Side 7

Dagur - 29.06.1994, Side 7
Miðvikudagur 29. júní 1994 - DAGUR - 7 Sumartónleikar á Norðurlandi að heí)ast - fyrsta tónleikaröðin verður 30. júní til 4. júlí í sumar verða Sumartónleikar á Norðurlandi haldnir í áttunda skipti. Haldnir verða 16 tónleikar í átta kirkjum á Norðurlandi á tímabilinu 30. júní tii 31. júlí. Efnt verður til tónleika í Akur- eyrarkirkju, Húsavíkurkirkju, Reykjahlíðarkirkju í Mývatns- sveit, Ðalvíkurkirkju, Olafsfjarð- arkirkju, Þóroddsstaðarkirkju (í Köldukinn), Raufarhafnarkirkju og Svalbarðskirkju í Þistilfirði. A tónleikunum koma fram 25 tónlistarmenn og að þessu sinni verða fjórir erlendir gestir, frá Eng- landi, Austurríki og Svíþjóð sem eru rammaðir inn af tónlistarflutningi íslenskra tónlistarmanna. Margrét Bóasdóttir, söngkona, og Bjöm Steinar Sólbergsson, org- anisti, voru frumkvöðlar Sumartón- leika á Noröurlandi. Þau höfðu kynnst sumartónleikaforminu bæði hérlendis og erlendis. Endanlegri hugmynd var síðan komió í fram- kvæmd og hefur hún í grundvallar- atriðum lítið breyst frá því Sumar- tónleikar á Norðurlandi hófu göngu sínaárió 1987. Heimamenn á hverjum stað ann- ast framkvæmd tónleikahaldsins og leggja fram vinnu og fjármuni í því skyni. Það er ljóst aö Sumartónleikar á Norðurlandi hafa unnió sér fastan sess og hafa þeir notið vaxandi aó- sóknar og vinsælda. Tónleikar sumarsins Sumartónleikamir hefjast núna um helgina og raunar eru fyrstu tónleik- amir annað kvöld í Ólafsfjarðar- kirkju. Tónleikaskrá sumarsins er annars sem hér segir: 1. tónleikaröð: Söngur-orgel. Margrét Bóasdóttir, sópran, Guð- laugur Viktorsson, tenór, Ragnar Davíðsson, baríton, Björn Steinar Sólbergsson, orgel. 30. júní kl. 21 Olafsfjarðarkirkja 1. júií kl. 21 Þóroddsstaðarkirkja í Köldukinn 2. júlí kl. 21 Reykjahlíðarkirkja í Mývatnssveit 3. júlí kl. 17 Akureyrarkirkja 2. tónleikaröð: Einleikur á orgel Breskur konsertorganisti David Titt- erington. 8. júlí kl. 21 Húsavíkurkirkja 10. júlí kl. 17 Akureyrarkirkja J---------------------------------- Manucla Wieslcr, flautulcikari, spil- ar á Sumartónlcikum dagana 21. júlí til 24. júlí í Raufarhafnarkirkju, Svalbarðskirkju, Rcykjahlíðarkirkju og Akureyrarkirkju. 3. tónleikaröð: Fiðla-orgel Sænski barokkfiðluleikarinn Ann Wallström og Ulf Soderberg, orgel- leikari. 15. júlí kl. 21 Húsavíkurkirkja 16. júlí kl. 21 Reykjahlíðarkirkja 17. júlí kl. 17 Akureyrarkirkja 4. tónleikaröð: Einieikur á flautu Manuela Wiesler, flautuleikari. 21. júlí kl. 21 Raufarhafnarkirkja 22. júlí kl. 21 Svalbarðskirkja 23. júlí kl. 21 Reykjahlíðarkirkja 24. júlí kl. 17 Akureyrarkirkja 5. tónleikaröð: Kórsöngur Sönghópurinn Hljómeyki flytur ís- lensk kórverk m.a. eftir Hafliða Hallgrímsson, tónskáld, sem jafn- framt verður stjórnandi. 29. júlí kl. 21 Dalvíkurkirkja 30. júlí kl. 21 Reykjahlíðarkirkja 31. júlí kl. 17 Akureyrarkirkja. Fyrstu tónleikarnir um helgina Eins og áöur segir verða fyrstu tón- leikarnir um helgina. Flytjendur veröa Margrét Bóasdóttir, sópran, Guðlaugur Viktorsson, tcnór, Ragn- ar Davíósson, baríton, og Björn Steinar Sólbergsson, orgel. Tónleik- ar þeirra veróa annað kvöld kl. 21 í Olafsfjaróarkirkju, á föstudags- kvöldið, 1. júlí, kl. 21 í Þórodds- staðarkirkju í Kinn, á laugardags- --------------------------------r Athugiö Höfum opiö alla daga frá kl. 14.00 Alltaf nýtt heimabakaö brauö og tertur Sunnudaga - kaffihlaöborö Eyjólfur Kristjánsson spilar miðvikudags-, fimmtudags- og föstudagskvöld Strandgötu 49 - sími 12757 Opnunartími: Sunnud.-fimmtud. kl. 14-01 Föstud. og laugard. kl. /4-03 r Breski orgclleikarinn David Tittcr- ington spilar á tónlcikum í Húsavík- urkirkju 8. júlí nk. og Akureyrar- kirkju sunnudaginn 10. júlí. Akureyringurinn Hafliði Hallgríms- son stjórnar Sönghópnum Hljómeyki á tónlcikum í Dalvíkurkirkju, Rcykjahlíðarkirkju og Akurcyrar- kirkju 29. til 31. júlf. Ein af þcim fjórum kirkjum sem Manucla Wiesler spilar ◄ í þann 21. júlí nk. cr Raufarhafnarkirkja. kvöldió kl. 21 í Reykjahlíðarkirkju í Mývatnssveit og nk. sunnudag kl. 17 í Akureyrarkirkju. Margréti Bóasdóttur ætti að vera óþarfi að kynna, svo þekkt er hún í tónlistarlífi á Norðurlandi. Hún býr nú í Skálholti og kennir vió guð- fræðideild HI og hjá Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Guðlaugur Viktorsson er fæddur á Akureyri en flutti til náms til Reykjavíkur og auk þess að starfa sem tónmenntakennari og kórstjóri er hann við söngnám við Söngskól- ann í Reykjavík hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur. Ragnar Davíðsson stundaði m.a. nánt í Nýja tónlistarskólanum hjá Sigurði Dementz Franssyni og var einnig við nám í Bloomington tón- listarháskólanum í Indiana-fylki í Bandaríkjunum. Hann lék á sl. leik- ári með Leikfélagi Akureyrar og söng þar hlutverk Raouls í Óperu- draugnum. Bjöm Steinar Sólbergsson tók við stöðu organista og kórstjóra við Akureyrarkirkju haustið 1986 og kennir jafnframt orgelleik við Tón- listarskólann á Akureyri. A efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J.S.Bach, Joseph Haydn, ís- lensk þjóðlög og útsetningar Jóns Hlöðvers Askelssonar fyrir þrjár raddir á Táta, Táta, teldu dætur þín- ar og Kvölda tekur sest er sól. Þess má að lokum geta aó ókeypis aðgangur hefur ávallt verið að Sumartónleikunum en tekið er við frjálsum frantlögum til styrktar tónleikunum við kirkjudyr. óþh AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1977- 2.fl. 1978- 2.fl. 1979- 2.fl. 10.09.94-10.09.95 10.09.94-10.09.95 15.09.94-15.09.95 kr. 1.054.663,40 kr. 673.778,50 kr. 439.259,90 FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ *) Á KR. 10.000,00 1985-1 .fl.A 1985- 1 .fl.B 1986- 1 .fl.A 3 ár 1986-1 .fl.A 4 ár 1986-1 .fl.A 6 ár 1986-1 .fl.B 1986-2.ÍI.A 4 ár 1986- 2.fl.A 6 ár 1987- 1 .fl.A 2 ár 1987-1 .fl.A 4 ár 1989-2.ÍI.D 5 ár 10.07.94-10.01.95 10.07.94- 10.01.95 10.07.94- 10.01.95 10.07.94-10.01.95 10.07.94- 10.01.95 10.07.94- 10.01.95 01.07.94-01.01.95 01.07.94-01.01.95 10.07.94- 10.01.95 10.07.94- 10.01.95 10.07.94 kr. 63.478,80 kr. 33.379,70**) kr. 43.755,10 kr. 49.251,40 kr. 51.214,30 kr. 24.618,80**) kr. 40.935,90 kr. 42.484,10 kr. 34.410,30 kr. 34.410,30 kr. 17.691,60 *)lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbætur. **)Við innlausn fylgi ógjaldfallnir vaxtamiðar spariskírteinis. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, júní 1994. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.