Dagur - 23.07.1994, Blaðsíða 12

Dagur - 23.07.1994, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Laugardagur 23. júlí 1994 FRAMHALDSSAOA Saga Natans og Skáld-Rósu 45. kafli: Sagnir um Rósu vestra Þá er Rósa var komin til Ólafsvíkur komst hún brátt í góðan kunningsskap við ýmsar merkar konur þar. Einkum lagði hún vin- fengi við konu þá, er einnig hét Rósa og var Sigurðardóttir, ættuð úr Eyjafirði. Sig- urður hét maður hennar. Dóttir þeirra, Þóra að nafni, var innan 10 ára þá er þau Gísli og Skáld-Rósa komu vestur. Þóra var enn á lífi 1899 og mundi gjörla Skáld- Rósu og vinfengi hennar við móður Þóru. Kunni hún ýmsa kafla úr ævisögu hennar, er hún hafði sagt nöfnu sinni er Þóra var viðstödd, en hún hafði hlýtt á með eftir- tekt. Sagði hún söguritara það er hún mundi og bar það vel saman við aðrar frá- sagnir. Margt er haft eftir Helgu Arnórs- dóttur, ekkju séra Árna Böðvarssonar og móður séra Helga er þá var prestur í Ól- afsvík en var veitt Kvíabekkjarprestakall árið 1908 og Ólafsfjarðarsókn til 1924 er hann fékk lausn frá embætti. Rósant var nær fermingaraldri er þau fluttust vestur. Fór hann þaðan af í sveit á hverju sumri, áður en Sigríður dóttir henn- ar kom vestur, er síðar getur. Vildi hún ekki vera ein í kotinu um nætur og fékk Helgu litlu til að sofa þar hjá sér. Þótti henni mikið til Rósu koma, og mundi margt, er hún hafði fræðst af henni. Hafði Rósa spáð því, að Helga mundi verða merkiskona, sem og rættist. Oftast var gestkvæmt í Markúsarbúð hjá Rósu, var hún hin skemmtilegasta heim að sækja og gestrisin eftir efnum og oft fram yfir efni. Fjárhagurinn var jafnan erfiður. Þó sagði hún síðar, að einna best hefði hún unað ráði sínu í Ólafsvík. Þá drakk Gísli enn hóflega og var henni góður. Drykkjuskapur Gísla fór í vöxt. Var hann þá eigi jafn blíður við Rósu sem annars. Kvað hann þá stundum til hennar klúr- lega. En hún lét ekkert á sig hallast. Köll- uðu þau það þó gaman. Sumt af þessum kveðskap þeirra er orðinn þjóðkunnur, svo sem þessar vísur Rósu: „Hvað á að segja’ um þegna þá: Þamba bjór á kvöldin, sérsvo lleigja olan á Amors stórkeröldin”. Eigi hafa allir þessa vísu á einn veg. Onn- ur er þessi: „Oft á veiðar Venusar vopnameiða Ijöldinn uppá heiðar hafsólar helja reið á kvöldin”. Má vera að svo sé til ætlað, að vísan veki þá hugmynd, að menn ríði á heiðar til (refa) veiða á vorkvöldi, þá er sól er hnigin að haffleti í vestri, en Venus Ijómar í suðri eða útsuðri. Eru dæmi til, að vísan hefir vakið slíka hugmynd í svipinn. Sérstakt atvik, sem nú er gleymt, mun hafa gefið tilefni til þessarar kátlegu tví- ræðisvísu: „Sátu tvö að tafliþar, taíls óælð ísóknum: Afturábak og álram var einum leikið hróknum". Það eru til klúrari vísur eftir Gísla og Rósu og eru þær ekki skráðar hér. Sumir hafa eignað Rósu vísur eftir Rut frá Ljósavatni er var bráðgáfuð og snilldar skáld, en klæmin og grófyrt í frekasta lagi. Það má sjá af vísum þeim, er hér standa á undan, að eigi hefir Rósa verið grunlaust um trú- skap Gísla við sig. Hann gerði sér far um, er hann var drukkinn, að stríða henni, og einkum með því, að gefa henni átyllu til afbrýðis. En hún hafði það ráð, að láta sem sér stæði á sama. Kvöld eitt var það, að Gísli kom ekki heim. Vakti Rósa eftir honum og var óróleg, því hann hafði farið að heiman um morguninn og vissi hún ekki hvert hann fór. Leið svo nóttin að hann kom ekki. Fór Rósa þá að leita hans að morgni og þótti þá ráðlegast að spyrj- ast fyrst fyrir eftir honum í öllum „búðum" þar í Ólafsvík. En svo vildi til að þar sem hún kom fyrst inn, hitti hún rétt á: Gísli sat þar á pallskák og var stúlka hjá honum. Hampaði hann brennivínsflösku með mikl- um drykkjulátum, bauð stúlkunni að súpa á og kallaði hana „elskuna sína“. Þá sagði Rósa: „Nú fer vel, nú hefir þú elskuna þína". Hún fór þegar heim aftur og hafði ekki fleiri orð þar um. Gísli kom heim litlu síðar. Tók hún honum vel og lét sem ekk- ert hefði í orðið. Svo gjörði hún jafnan. Enda stríddi hann henni aldrei, þegar hann var ódrukkinn. Þó Rósa léti sem sér stæði á sama um drykkjuskap Gísla og stríðni hans, þá var það raunar á annan veg undir niðri, sem nærri má geta. Eitt sinn kom hún að Setbergi til Einars pró- fasts Sæmundssonar. Spurði prófastur hana hvernig henni vegnaði í hjúskapn- um. Kvað hún: „Mikil blinda mér var á mig við binda dræsu þá, er aí sér hrinda aldrei má. Ekki’ eru' syndagjöldin srnál" Sú sögn fylgir vísunni, að þá hafi þau Gísli og Rósa verið „nýgift“. Það kemur ekki til mála að hún hafi ort svo um hann meðan vel gekk, jafnvel í gamni. Til hins kann sögnin að benda, að „fyrri árin" í Ól- afsvík, meðan Gísli drakk hóflega og allt gekk vel, haíi ekki verið mörg. Frá því er ekki sagt Ijóslega. Þess er áður getið að Rósa þótti betri yfirsetukona en aðrar er þá voru. Var sóst eftir henni til þess vestra, engu síður en nyrðra. Hver sú kona, sem Rósa hafði einu sinni setið yfir, vildi síðan eigi hafa aðra en hana, ef þess var nokkur kostur. Maður hét Þorsteinn og var hann Þor- steinsson, er hann var verslunarþjónn í Ólafsvík, en fluttist þaðan til Vatneyrar í Patreksfirði. Hann átti konu og börn. Hafði Rósa setið yfir konu hans í Olafsvík. Vildi hún fá hana aftur er hún varð ólétt vestra. Var Rósa því sótt fyrirfram. Var hún lengi í þeirri ferð. Kom hún í Flatey á heimleið og dvaldist þar nokkuð. Þótti henni þar gott að vera. Þaðan fór hún á skipi suður um fjörð til Ólafsvíkur. Þá kom á hvassviðri og varð sjór svo úfinn, að mönnum þótti nóg um. Rósa var spurð hvort hún væri ekki hrædd. Hún kvað vísu, sem alkunn er orðin og þó höfð á fleiri en einn veg. Hún mun vera réttust þannig: „Ég að öllum háska hlæ heims á leiðum þröngvu: Mérersamanú hvortnæ nokkru landi’ eða’ öngvu". Ferðin tókst þó slysalaust og bar eigi fleira til tíðinda. UM VÍÐAN VÖLL Hvar er myndin tekin? •UBJUBJ3SJOJ ipUBJOAJJ/fj ‘uossjuKojj J9PI|BH 'JS nu jo Burujj J Jnjsay •Ef^jj^EunjH jjiujujo jo juujpu/íui b UBf^jj^ 'BunjH jjAq -pnjoq bujoj pjij p;a jo jnpuuo>( uios ‘jnddojqEuuBuiBunJH Jjljoij uujjnddoJH •njsKssouJV jjjjOAsddn i uinpjoij So puBj b jnpns jn>(5(0 qja uinpSojq ijn ÞACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ LAUGARDAGUR 23.JÚLÍ 09.00 Morgimijónvarp Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Sumarbáturinn Kristján og Silja finna skemmtilegan felu- staö. Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. Sögumaður: Bryndis Hólm. (Nordvision - Norska sjónvarpið) Hvar er Valli? Valli i landi vondu risanna. Þýðandi: Ingólfur B. Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. Múmínálfamir. Múm- ínmamma er með hjartað á rétt- um stað. Þýðandi: Kristin Mántyla. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir og Kristján Franklín Magnús. Dagbókin hans Dodda. Nú hleypur á snærið hjá Dodda. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Guðrún Jónsdóttir. 10.35 Hlé 16.00 Mótonport Endursýndur þáttur frá þriðju- degi. Umsjón: Birgir Þór Braga- son. 16.30 fþróttahoraið Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 17.00 íþróttaþitturiru Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 18.20 Táknmáiifréttir 18.30 VOlundur (Widget) Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason og Þórhallur Gunnarsson. 18.55 Fréttaikeytl 19.00 Gelmitðóin (Star Trek: Deep Space Nine) Bandariskur SBVintýramynda- flokkur sem gerist í niðurníddri geimstöð i útjaðri vetrarbrautar- innar i upphafi 24. aldar. Aðal- hlutverk: Avery Brooks, Rene Au- berjonois, Siddig E1 Fadil, Terry Farrell, Cirroc Lofton, Colm Me- aney, Armin Shimerman og Nana Visitor. Þýðandi: Karl Jósafats- son. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Lottó 20.40 Kóngur f rikl »inu (The Brittas Empire) Breskur gamanmyndaQokkur. Aðalhlut- verk: Chris Barrie, Phihppa Hay- ward og Michael Bums. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 21.10 FjaUgangan (The Climb) Bresk biómynd sem gerist árið 1953 og segir frá fjalgöngugörpum sem ætla að klifa tindinn Nanga Parbat i Him- alayafjöllum en lenda miklum hremmingum. Leikstjóri: Donald Shebib. Aðalhlutverk: James Hurdle, Kenneth Walsh og Ken Pogue. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 22.45 Nóttin er váiynd (Child in the Night) Bandarísk spennumynd frá 1990. Ungur drengur verður vitni að morðinu á föður sínum en man ekkert þegar lögreglan spyr hann um at- burðinn. Leikstjóri: Mike Robe. Aðalhlutverk: Jo Beth Wiliams og Tom Skerritt. Þýðandi: Svein- björg Sveinbjömsdóttir. 00.15 Útvarpefréttir i dagskrár- Jok SJÓNVARPIÐ SUNNUDAGUR 24.JÚLÍ 09.00 Morgunijónvarp baraanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- ir. Perrine. Perrine spjarar sig. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Hahdór Bjömsson. Máhð okkar. Handrit: Helga Steffensen. Vísur: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Amar Jónsson og Edda Heiðrún Bachman. (Frá 1990) Nilh Hólm- geirsson. Nilh fylgir vUhgæsunum eftir á leið th Lapplands. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Helga E. Jónsdóttir. Maja býfluga. Alex- ander mús býr tU sjónauka. Þýð- andi: Ingi Karl Jóhannesson. LeUtraddir: Gunnar Gunnsteins- son og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 10.20 Hlé 17.50 Hvitatjaldið í þættmum verða kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar, sýnt frá upptökum og viðtöl við leikara. Umsjón: Valgerður Matt- hiasdóttir. Áður á dagskrá á þriðjudag. 18.20 Táimmálifréttlr 18.30 OkkarámilU (Ada badar: Oss karlar emeUan) Sænskur barnaþáttur. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaður: Þorsteinn Úlfar Bjömsson. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 18.40 Tígur (Tlger) Hollensk baraamynd án orða. (Evróviiion) 18.55 Fréttaikeyti 19.00 Úr rild náttúrunnar Flokkurinn í fUcjutrénu (WUdlife on One: Itay and the Fig Tree Group) Bresk hehnUdarmynd um baviana. Þýðandi og þulur: Óskar Ingúnarsson. 19.30 FólidðíFonælu (Evening Shade) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr með Burt Reynolds og MarUu Henner í aðalhlutverkum. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttlr og fþróttir 20.40 Veður 20.45 Rauða skotthúfan í þættinum rekur Sigurður Stern- þórsson ævi og störf Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings og skálds. Komið er við á markverð- um stöðum á Suðurlandi og sýnd brot úr gömlum Islandsmyndum. Stjórn upptöku: Ágúst Guð- mundsson. Framleiðandi: Nýja bió. 21.25 Falln fortfð (Angel FaUs) Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um mannlif og ástir i smábæ í Montana. Að- allrlutverk: James Brolin, Kim CattraU, Chelsea Field, Brian Ker- win og Peggy Lipton. Þýðandi: Guðni Kolbemsson. 22.15 Sonur árlnnar (Hijo del Rio) Argentísk verð- launamynd um 18 ára pht sem kemur tU Buenos Aires og lendir i slæmum félagsskap. Leikstjóri: Ciro CappeUari. AðaUUutverk: Ju- an Ramón Lopez. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. 23.50 Mjóllrarblkarkeppnl KSÍ Sýndar verða svipmyndir úr lehtj- um í 8 hða úrshtum. 00.10 Útvarpsfréttlr f dagskrár- lok SJÓNVARPIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ 18.15 Táknmálsfréttb 18.25 Tðfraglugginn Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. Umsjón: Anna HinrUtsdótt- ir. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 HvutU (Woof VI) Breskur myndaflokkur um dreng sem á það tU að breyt- ast í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Þorsteinn ÞórhaUsson. 19.25 Undlr Afrikubinui (African Skies) Myndaflokkur um háttsetta konu hjá fjölþjóðlegu stórfyrirtæki sem Uyst tU Afriku ásamt syni sinum. Þar kynnast þau lifi og menningu inníæddra og lenda i margvislegum ævintýr- um. Aðalhlutverk: Robert Mitc- hum, Catherine Bach, Simon James og Raimund Harmstorf. Þýðandi: Sveinbjörg Sveiribjöms- dóttir. 20.00 Fréttir og iþróttlr 20.40 Veður 20.45 Gangur lifsini 21.35 Sækjast sér um líklr (Birds of a Feather) Breskur gam- anmyndaflokkur um systumar Sharon og Tracy. Aðalhlutverk: Pauline Óuirke, Linda Robson og Lesley Joseph. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. 22.05 Leynifundlr i Moslcvu (Hemhga möten i Moskva) Rít- höfundurinn og Nóbelsverð- launahafinn Alexander Solshen- ítsin sneri nýlega heim úr ára- langri útlegð þremur árum eftir faU Sovétríkjanna og þótt imörg- um Rússum hann seint á ferð. Þessi sænska mynd fjaUar hins vegar um þann tima er hann var hrakinn í útlegð. Þýðendur: Þrándur Thoroddsen og Ingibjörg Haraldsdóttir. Þulur: Viðar Eiríks- son. (Nordvision) 23.00 EUefufréttb 23.10 MJólkurbikarkeppnl KSÍ Sýndar verða svipmyndir úr leikj- um í 8 hða úrshtum. 23.25 Landsmót i golfl Mótið fer fram á Akureyri að þessu sinni. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. 23.45 Dagskrárlok STÖÐ2 LAUGARDAGUR 23.JÚLÍ 09:00 Moigunstund 10:00 Dennl dæmalausi 10:30 Baldur búálfur 10:55 Jarðarvinb 11:15 Slmml og Sammi 11:35 Eyjaklikan 12:00 Skólalif i ölpunum 12:55 Gott á griIUð (e) 13:25 Hefnd busanna II (Revenge of the Nerds n) Gam- anmynd um busana úrræðagóðu sem ætla nú að láta ljós sitt skina á sérstakri bræðralagsráðstefnu. 14:55 Dans á rósum (MUk and Honey) Joanna BeU ílytur tíl Kanada frá fátækrahverfi á Jamaica og reynir fyrir sér þar í landi aUsnægtanna. AðaUUut- verk: Josette Súnon, Lyman Ward og Djanet Sears. Leikstjór- ar: Rebecca Yates og Glen Sals- man 16:25 ífuUufjðri (Satisfaction) Hér segir bá hress- um krökkum sem stofna saman rokkhljómsveit. Aðalhlutverk: Justrne Bateman, Julia Roberts, Trúii Alvarado og Liam Neeson. Leikstjóri: Joan Freeman. 1988. 17:55 Evrópsld vinsældahstlnn 18:45 SJónvarpsmarkaðurlnn 19:1919:19 20:00 Falin myndavél 20:25 Mæðgur (Room for Two) 20:55 Pavarottl, Domingo og Carreras (The Three Tenors 1994) Nú verða sýndir óviðjafnalegú tón- leikar með heimins þekktustu og færustu tenórum. Tónleikarrúr fóru fram síðasthðið laugardags- kvöld í Dodgers Stadium i Los Angeles að viðstöddum tæplega 60 þúsund manns. Stjórnandi er Mehta. 23:25 Meðleigjandl óskast (Single White Female) Mögnuð og vel gerð spennumynd með Bridget Fonda og Jetmifer Jason Leigh i aðalhlutverkum. Myndin er gerð eftú metsölubók John Lutz, SWF Seeks Same. Ung kona auglýsú eftú ungri konu sem meðleigjanda. Eftú skamma við- veru jpeúrar síðarnefndu gerast undarlegú atburðú og að lokum kemur tU blóðugs uppgjörs þeúra á milli. 1992. 01:10 Rauðu skórab (The Red Shoe Diaries) Erótiskur stuttmyndaflokkur. Bannaður bðraum. 01:40 í konuleit (You Can-t Hurry Love) Það blæs ekki byrlega fyrir Eddie þegar hans heittelskaða lætur ekki sjá sig á sjálfan brúðkaupsdagúrn. En lifið heldur áfram og hann kemst Ujótt að raun um að stúlk- urnar i Los Angeles eru ekkert hriínar af sveitastrákum frá Ohio- fylki. Hann lagar sig að þessum breyttu aðstæðum og þá fyrst fara hjóhn að snúast. Aðalhlut- verk: David Packer, Scott McGinnis, Bridget Fonda, David Leisure og Kristy McNichol. 1988. 03:10 Hðrkuskyttan (Quigley Down Under) Spenn- andi vestri þar sem Tom SeUeck leikur bandariska skyttu sem ræður sig tU hrokafuUs óðalseig- anda í Ástrahu. Aðalhlutverk: Tom SeUeck, Laura San Giacomo og Chris Haywood. 1990. Stranglega bðnnuð bðraum. 05:05 Dagskrárlok STÖÐ2 SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 09:00 Bangsar og bananar 09:05 Dýrasögur 09:15 Tannmýsiuraar 09:20 í vinaskógl 09:45 Þúsund og ein nótt 10:10 Sesam opnlst þú 10:40 Ómar 11:00 Aftur tii framtíðar 11:30 Krakkarnb vlð Ðóann (Bay City) 12:00 íþróttb á sunnudegl 13:00 Herra og frú Bridge 15:00 Uppgjðrlð (In Country) Fyrrverandi hermað- ur í Víetnamstríðinu sem á við líkamlega og andlega vanheUsu að stríða eftú hörmungar stríðs- úis. 16:55 Stella SteUa er ernstæð móðú sem er tU- búúi tU að færa stórkostlegar fómú fyrú dóttur sína. Hún vmn- ur á bar og fær fjölda tilboða frá viðskiptavinum veitúigastaðarms en kærú sig ekki um að bindast karlmanni þar tU hún hittú mynd- arlegan lækni, Steven. Aðalhlut- verk: Bette Midler, John Good- man og Trini Alvarado. Leikstjóri: John Erman. 1989. 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:00 Hjá Jack (Jack's Place) 20:55 Leyndarmál fortfðarinnar (Under Capricom) Fyrri hluti rómantískrar ástralskrar fram- haldsmyndar. Sagan gerist á síð- ustu öld og segú frá ungum herramanni sem gerú hvað hann getur tU að hjálpa óhamingju- samri konu að fóta sig í lífinu á ný. Seúmi hluti er á dagskrá ann- að kvöld. 22:35 60 minútur 23:25 Uns sekt er sðnnuð (Presumed Innocent) Spennu- mynd um saksóknarann Rusty sem rannsakar morðmál á konu sem hann hafði átt í ástarsam- bandi við. Gmnur leikur á að hann sé morðinginn. Hann er saklaus ... uns sekt er sönnuð. Bðnnuð bðraum. 01:30 Dagilcrárlok STÖÐ2 MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ1994 17:05 Nágrannar 17:30 Spékoppar 17:50 Andbin i Dðskunnl 18:15 Táningarnb i Hæðagarði 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:1919:19 20:15 Neyðarlinan (Rescue911) 21:05 Gott á grilllð 21:40 Leyndarmál fortiðarinnar (Under Capricom) Seúini hluti rómantískrar, ástralskrar fram- haldsmyndar. 23:20 Til varaar (Bed of Lies) Sannsöguleg spennumynd um ern umdeUd- ustu réttarhöld sem haldin hafa verið í Texasfylki í Bandarikjun- um. Hér er sögð saga konu sem snerist tU vamar þegar ofbeldis- verk eigúunanns hennar keyrðu um þverbak. Aðalhlutverk: Susan Dey og Chris Cooper. 1991. Bðnnuð bðraum. 00:50 Dagskrárlok RÁS 1 LAUGARDAGUR 23.JÚLÍ HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnb 6.50 Bæn Snemma á laugardagsmorgni 7.30 Veðurfregnb Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.00 Fréttb 8.07 Snemma á laugardags- morgni beldur áfram.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.