Dagur - 06.08.1994, Side 16

Dagur - 06.08.1994, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 6. ágúst 1994 Smáauglýsingar Atvinna Óska eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 96-12519. Sumarhús Sumarhús til sölu. Sumarhús, 38 fm gólfflötur, frá- gengiö þak, gluggar og huröir. Tilbú- iö til flutnings. Lán getur fylgt. Uppl. gefa Harald í síma 26838 og Garðarí síma 43521. Hestar Til sölu nokkur hross á sanngjörnu veröi m.a. dæmd 7 vetra hryssa undan Snældu-Blesa, tvær 6 vetra hryssur ósýndar, bleikblesóttur hestur 9 vetra og brúnn 5 vetra, þægir hestar. Einnig 2ja vetra tryppi o.fl. Uppl. í síma 26918.___________ Hestar til sölu. Rauö klárgeng 8 vetra meri til sölu. Einnig 12 vetra brúnn klár, góður fyrir byrjendur. Ath! Til greina koma skipti á vél- sleöa. Uppl. í síma 61338.___________ Til sölu ung hross og fulloröin. Hestar og hryssur, tamiö og ótam- iö. Seljandi Siguröur B. Magnússon, Sauöárkróki, sími 36711 eftir kl. 19 (Ólafur). Fornmunir Bifreiðar Notað innbú Sænskar gamlar mublur frá 1920 til sölu og sýnis I Húsmæöraskólan- um Syðra-Laugalandi 10.-11. ágúst kl. 17-19. Til sölu Land Rover árg. 62. í góðu ástandi. Uppl. í vinnusíma 21325 og heima- síma 22341. Okkur vantar nú þegar ýmislegt í umboössölu, t.d: Sófasett, hornsófa, hillusamst., borðstofusett, sófaborö, svefnsófa, kommóöur, eldhúsborö og stóla, rúm 90 cm, rúm 120 cm, skrifborð, þvottavélar, frystikistur, frystiskápa, Húsnæðí í boðí Ýmislegt Bólstrun Bólstrun og viögeröir. Áklæöi og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar I úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475._____________ Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 25553. CENGIÐ Gengisskráning nr. 152 5. ágúst 1994 Kaup Sala Dollari 68,06000 70,18000 Sterlingspund 104,33300 107,68300 Kanadadollar 48,58600 50,98600 Dönsk kr. 10,85840 11,25840 Norsk kr. 9,76750 10,14750 Sænsk kr. 8,68870 9,05870 Finnskt mark 12,94050 13,48050 Franskur tranki 12,44580 12,94580 Belg. tranki 2,07320 2,15520 Svissneskur franki 50,57130 52,47130 Hollenskt gyllini 37,96880 39,43880 Þýskt mark 42,78500 44,12500 ítúlsk líra 0,04259 0,04449 Austurr. sch. 6,05690 6,30690 Port. escudo 0,41840 0,43650 Spá. peseti 0,51700 0,54000 Japanskt yen 0,67288 0,70088 írskt pund 102,55500 106,95500 SDR 99,48490 99,88490 ECU, Evr.mynt 83,27280 83,60280 Til leigu er reyklaust herbergi meö eldunaraöstööu. Aöeins kvenfólk kemur til greina. Uppl. í síma 23552 eftir kl. 19.00. Til leigu eöa sölu gamalt einbýlis- hús á góöum staö. Á sama staö er til sölu barnavagn, kr. 8.000. Einnig fuglabúr kr. 2.000. Uppl. í síma 12259.______________ Akureyri/Reykjavík. Einbýlishús í Síðuhverfi er til sölu og helst er leitað eftir eignaskiptum á góðu húsnæöi á höfuðborgar- svæðinu. { húsinu er 4ra-5 herb. íbúö á efri hæð ásamt stórum og góöum bílskúr. 2ja herb. íbúö (ca. 85 fm) er í kjallara. Mikiö geymslu- pláss og/eða aöstaða fyrir fólk sem t.d. vill vinna heima fylgir Ibúö efri hæöar. Frágengin lóð. Til greina kemur að selja íbúöirnar hvora í sínu lagi. Stærri íbúöin er laus nú þegar. Húsið er vandað og óvenju vel ein- angraö. Stutt I grunn- og leikskóla. Nánari upplýsingar veitir Pétur Jós- efsson hjá Fasteigna- og skipasölu Noröurlands, Ráöhústorgi 5, sími 11500. Fax 27533.________________ Herbergi til leigu meö aögangi aö snyrtingu og eldunaraöstööu. Uppl. í síma 27659. Húsnæði óskast Par meö eitt barn bráðvantar 3ja- 4ra herbergja íbúð strax eöa fljót- lega. Greiöslugeta ca. 30- 35 þús. Uppl. í síma 25125 eöa 985- 41338.___________________________ Reyklaust par óskar eftir 2-3ja her- bergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 24461 eftir kl. 18.00. Ungt par óskar eftir lítilli íbúö fljót- lega. Uppl. ? síma 24583, Viöar og Lína. Ungt par óskar eftir íbúö nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 96-61393.___________ Óska eftir 2-3ja herb. íbúö sem fyrst. Góð umgengni. Uppl. I símum 94-3521 og 94- 7112.____________________________ íbúö óskast í 2-3 vikur. Möguleiki á skiptiíbúö. Uppl. I síma 91-651426, Sigriður Klingenberg._____________________ Systkini úr sveit sem veröa nem- endur í Verkmenntaskólanum á Ak- ureyri næsta vetur óska eftir 3ja herbergja íbúö til leigu frá 1. sept- ember. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Sími 96-43294,___________________ Óska eftir 3-4 herb. íbúö nú þegar. Uppl. í síma 27027 allan daginn. íbúö óskast! 2 reglusamir háskólanemar óska eftir íbúö, helst í grennd viö Háskól- ann. Skilvísum greiöslum og snyrtilegri umgengni heitiö. Uppl. í síma 97-71817, Guðmund- ur, eða 97-71483, Marías.________ Kona meö 2 börn óskar eftir 3ja- 4ra herb. íbúö. Get borgað 3-4 mánuöi fyrirfram. Uppl. f síma 25296 og 985-39710. Lítil einstaklingsíbúö óskast sem næst V.M.A. Uppl. gefur Arnar 96-43519 eftir kl. 20_______________________________ Bráövantar 2ja-3ja herb. íbúö sem allra fyrst fyrir 20.-25. ágúst. Uppl. í síma 96-24702 eða 95- 24131.___________________________ Reglusamt og reyklaust ungt par óskar eftir húsnæöi frá og með 1. september. UppLísíma 97-71537. Foreldrar/vaktavinnufólk. Sjúkraliði óskar eftir að taka barn/börn I gæslu á kvöldin og um helgar frá 1. sept. Á sama staö er til sölu vatnsrúm 153x220, árs gamalt, hvítsprautað meö útskornum göflum. Verö 30 þús. Ljóst eldhús- borð, 80x110, verö 5 þús. MMC Lancer árg. 86, góöur bíll. Skipti í ódýrari. Verö 400 þús. Óska einnig eftir mjög ódýrum koj- um, mega líta illa út, og litlum leð- urhornsófa, svörtum. Nánari upplýsingarí síma 26925. Víngeröarefni: Vermouth, rauðvín, hvítvín, kirsu- berjavín, Móselvín, Rínarvín, sherry, rósavín. Bjórgeröarefni: Þýsk, dönsk, ensk. Plastbrúsar, síur, vatnslásar, alko- hólmælar, sykurmælar, líkjörar, filt- er, kol, kísill, felliefni, suðusteinar o.fl. Sendum í póstkröfu. Hólabúöin hf., Skipagötu 4, sími 11861.___________ Akureyringar - nærsveitamenn, er þakleki vandamál? Lekur bílskúrinn, íbúöarhúsið eöa fyrirtækið? Leggjum í heitt asfalt, gerum föst verötilboö. Margra ára reynsla. Þakpappaþjónusta BB, sími 96-21543. Athugið Lokaö vegna sumarleyfa frá 11. ágúst-22. ágúst. Halldór Árnason, skósmiöur._____________________ Bresku miðlarnir Keith og Fiona Surtees veröa meö skyggnilýsingu í Lóni v/Hrisalund mánudaginn 8. ágúst kl. 20.30. Verö kr. 500.- Allir velkomnir, túlkur á staönum. Einnig veröa þau meö einkatíma á Akureyri dagana 9.,10., 11. og 12. ágúst. Veiðimenn Veiöileyfi í Fjaröará og Ólafsfjaröar- vatni fást hjá Kristni K. Ragnar- syni. Tekiö verður við pöntunum í síma 96-62596 á milli kl. 9 og 10, mánudaga, miövikudaga og föstu- daga fram til 15. ágúst nk. Veiðifélag Ólafsfjarðar. ODYRT ÞAKJÁRN Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiöum þakjárn og fallegar veggklæöningar, á hagstæöu veröi. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og Stál h.f. Smiöjuvegi 11, Kópavogi. Símar 91-45544 og 42740, fax 45607. ísskápa, sjónvörp, myndbandstæki, afruglara, steriogræjur, bílasíma, síma, símastóla, tökum vel meö farna barnavagna, kerrur, kerru- vagna og margt, margt fleira. Mikil eftirspurn. Sækjum - Sendum. Notaö innbú Hólabraut 11, sími 23250. Okukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. OkukennsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgeröi 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. CcreArbic S23500 AMERICA’S NO.l SMASH HIT COMEDY! “ELEGANT FESTWE ANÐ veryVERY FUNNY.” ii« YMI Y LjI\1 L KJl i 1» '\miAMCComi j MmxMCfwmw .ímmomiW rmsmm mmiaiSTHmm rmsm sw mpjtss Högh Grant Andie MACDorai MlKY. N mui ^ ir- V FJOGUR BRUÐKAUP OG JARÐARFOR Fimm góóar ástæður til að vera einhleypur! ÞatJ er sama hvern þú spyrd aö lokinni sýningu. Allir fíla þessa ræmu í botn og vilja sjá hana aftur og aftur og aftur og aftur... Myndin hefur hlotið frábæra dóma erlendis og er í dag aðsóknarmesta breska kvikmynd sögunnar, fyrr og síða. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför Mánudagurog þriðjudagur: Kl. 9.00 Fjögur brúðkaup og jarðarför Öll Ameríka hefur legiö í hláturskasti yfir þessari, enda var hún heilan mánuö á toppnum i Bandaríkjunum og er vinsælasta grínmynd ársins 1994. „ACE VENTURA “ - Sjáöu hana strax! Frumlegasta, fyndnasta, geggjaöasta og skemmtilegasta grínmynd ársins er komin til Islands! Aöalhluterk: Jim Carrey, Sean Young, Courtney Cox og Tony Loc. Framleiöandi: James G. Robinson. Leikstjóri: Tom Shadyac Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 Ace Ventura THE LAST OUTLAW Nýjasta mynd Mickey Rourke [9'Á Weeks, Angel Heart, Barfly). Áöur börðust þeir saman. Nú heyja þeir stríö upp á líf og dauða. Eftir stendur einn sigurvegari. Laugardagur og sunnudagur: Kl. 11.00 The Last Outlaw Sunnudagur: Kl. 3.00 Tommi og Jenni (ísl. tal). Ókeypis Sunnudagur: Kl. 3.00 Fuglastríðið (isl. tal). Ókeypis Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 71.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblaö tll kl. 14.00 fimmtudaga 24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.