Dagur - 06.08.1994, Síða 17
Laugardagur 6. ágúst 1994 - DAGUR - 17
Flytjcndur á tónlcikum annað kvöld. Frá vinstri:
Margrét Bóasdóttir, Stcpan Kallcr og Bcate Echtler-Kallcr.
Listasafnið á Akureyri:
Tónleikar
annað
Annaó kvöld, sunnudaginn 7.
ágúst, vcröa tónlcikar í Listasafn-
inu á Akureyri. Flytjcndur eru
Margrét Bóasdóttir, sópran, Beate
Echtler-Kalier, mezzosópran, og
Stepan Kaller, píanó. Þau ílytja
sönglög og dúetta eftir ýnisa höf-
unda, innlenda og erlenda.
Mcöal annars llytja þau nýtt
lag cftir Jón Hlöðver Askelsson
viö ljóö eftir ungan Akureyring,
Sigurö Ingólfsson.
Margrét Bóasdóttir hefur hald-
iö fjölda ljóðatónleika hér heima
og erlendis og sungiö einsöngs-
kvöld
hlutverk í mörgum helstu kirkju-
legu verkum tónbókmenntanna.
Beate Echtler-Kaller og Stephan
Kaller hafa kcnnt og haldið tón-
leika víöa um Evrópu, einkum í
Þýskalandi.
Margrét, Beate og Stephan hafa
starfað saman síöan áriö 1989 og
haldið tónlcika víöa um Þýska-
land. Þau hittast árlega og í októ-
bcr n.k. fyrirhuga þau sex tónleika
í Þýskalandi. Þetta er í þriöja
skipti sem þau leika og syngja
sarnan á Islandi.
Kaffihlaðborð
Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á sunnudaginn.
Verö kr. 600 pr. mann.
Hestaleiga á staðnum.
Verið velkomin.
Gistiheimilið Engimýri
Öxnadal, sími 26838.
Smáauglýsingar
Kaffihlaðborð
Við bjóðum upp á kaffihlaðborð á
sunnudaginn.
Verö kr. 600.- per mann.
Hestaleiga á staönum.
Veriö velkomin.
Gistiheimilið Engimýri,
Öxnadal, sími 26838.
Þjónusta
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar.
- Gluggaþvottur.
- Teppahreinsun.
- Sumarafleysingar.
Securitas.
Opiö allan sólarhringinn s: 26261.
- Bónun.
- „High speed" bónun.
- Skrifstofutækjaþrif.
- Rimlagardínur.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
síml 25055.______________________
Gluggaþvottur - Hreingerningar -
Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góöum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduö vinna.
Aron Þ. Sigurðsson,
sími 25650.
Vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmerí símsvara._____________
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fýrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 25296 og 985-39710.
Sala
Til sölu 3ja ára Simo vagn.
Einnig ágætur svalavagn og Maxi
Cosi stóll.
Uppl. í síma 27736._______________
Vélbundið hey til sölu.
Uppl. í síma 31294 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Dalsbraut 1 - 600 Akureyri
Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189.
Samkomur
Hjálpræðisherinn.
Hjónin Imma og Oskar
Jónsson stjórna og tala á
* samkomu Hjálpræöishers-
ins, Hvannavöllum 10 nk.
sunnudag kl. 20.
Þú crt vclkominn.
Messur
, Kaþólska kirkjan.
Messa laugardag kl. 18.
Messa sunnudag kl. 11.
Glerárkirkja:
Kvöldguðsþjónusta
R I veröur í kirkjunni nk.
__/j| ||\ sunnudag 7. ágúst kl.
ssyUIM' 21.00.
Sóknarprestur.
Athugið
Lciðbciningastöð hcimilanna, stmi
91-12335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Tómas Ingi Olrich, alþingismaður og mikill áhugamaður uni skógrækt, sýnir réttu tökin við gróðursctninguna.
Varðarmenn
gróðursettu
í síðasta mánuði vígði Vörður, fé-
lag ungra sjálfstæðismanna á Ak-
ureyri, reit sem félagið mun nota
til gróðursetningar á trjám. Hauk-
ur bóndi í Gullbrekku í Eyjafirði
lagði til reitinn sem nú nefnist
Varðarlundur. Varóarfélögum til
trausts og halds mættu stjórnar-
menn úr SUS og þau Valgeróur
Hrólfsdóttir, Sigurður J. Sigurðs-
son og Tómas Ingi Olrich, sem
hafði umsjón með gróðursetning-
unni. Eftir að hafa plantað 400
plöntum gæddi fólk sér á grillmat
í boði Kjarnafæóis. Ætlunin er að
þetta verði árviss viðburður í
framtíðinni.
(Fréttatilkynning)
Glaðbcittir sjálfstæðismenn ánægðir mcð dagsverkið.