Dagur - 22.09.1994, Side 13

Dagur - 22.09.1994, Side 13
Fimmtudagur 22. september 1994 - DAGUR - 13 DAÚSKRÁ FJÖLA\lf>LA SJÓNVARPIÐ FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 18.15 Táknmálsfréttlr 18.25 Tðfraglugginn Pála pensill kynnlr góövini barnanna úr heimi teiknimynd- anna. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.55 Fréttaíkeyti 19.00 Úlíhundurinn 19.25 Ótrúlegt en satt (Beyond Belief) Furður veraldar eru grafnar upp og sýndar í þess- um ótrúlega sanna breska myndaflokki þar sem rökhyggjan er einfaldfega lögð til hliðar. Þýð- andi og þulur er Guðni Kolbeins- son. 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 íþróttahomlð Umsjón: Amar Bjömsson. 21.05 Klm Bandarísk bíómynd frá 1950 gerð eftir samnefndri sögu Rudyards Kiplings. Myndin gerist á róstu- timum á fndlandi á siðari hluta 19. aldar. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Dean Stockwell, Paul Lukas, Thomas Gomez og Cecil Kellaway. Leikstjóri: Victor Saville. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.00 EUefufréttir 23.10 The Prodigy Þáttur um bresku hljómsveitina The Prodigy sem heldur tónleika í Kaplakrika laugardaginn 24. sept- ember. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ 2 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 17:05 Nágrannar 17:30 Med Afa (e) 18:45 SJónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:35 Ættarsetrið (Les Chateau Des Olivier) 21:30 Seinfeld 22:00 Fjölskyldan (Perfect Family) Spennandi og átakanleg sjónvarpsmynd um tveggja barna móður og ekkju, Maggie, sem finnst hún hafa höndlað hamingjuna á ný þegar hún kynnist systkinunum Alan, sem er þúsundþjalasmiður, og Janice sem er þaulvön bamfóstra. Bönnuð börnum. 23:30 Flóttamaður meðal okkar (Fugitive Among Us) Mannleg og raunsönn spennumynd um upp- gjör tveggja manna; lögreglu- manns, sem er á síðasta snúningi í einkalífinu, og glæpamanns sem hefur ekki stjóm á gerðum sínum. Bönnuð börnum. 01:05 Hollister Hörkuspennandi vestri sem fjallar um unga hetju, Zach Hollister, sem leitar hefrida eftir bróður sinn. Stranglega bönnuð böm- UDL 02:35 Dagskrárlok RÁS1 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnlr 6.50 Bæn Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fiéttayfirllt og veðurfregn- ir 7.45 Daglegt mái Margrét Pálsdóttlr flytur þátt- inn. 8.00 Fréttir 8.10 Að utan 8.31 Tiðlndl úr mennlngariiflnu 9.00 Fréttir 9.03 Laufakállnn Aiþreying í tah og tónum. 9.45 Segðu mér sögu, -Sænglnnl yfir minni" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Höf- undur les (12). 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegletónar Sjávarljóð frá Suðureyjum. Kelt- nesk sinfónia fyrir sex hörpur og strengi eftir Sir Granville Bantock. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samféiagið i nærmynd 12.00 Fréttayflrllt á hádegi 12.01 Að utan (Endurtekið frá morgni). 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádeglsielkrit Útvarps- lelkhússlns, Ambrose í Paris eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 19. þáttur. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (9) 14.30 Lif, en aðallega dauði - fyrr á öldum 7. þáttur: Frelsa oss frá stríði, hungri og pestum. 15.00 Fréttlr 15.03 Mlðdegistónllst efitr Ca- miUe Saint-Saéns 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjöUræðlþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Dagbókln 17.06 f tónstlganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóðarþel - úr Sturiungu Gisli Sigurðsson les (14). 18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarUfinu. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar og veður- fregnlr 19.35 RúUettan • ungUngar og málefni þelrra Morgunsagan endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöid Rikisút- varpslns Bein útsending frá tónleikum Sin- fóniuhljómsveitar íslands i Há- skólabiói. 22.00 Fréttir 22.07 TónUst 22.27 Orð kvöldslns Birna Friðriksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnlr 22.35 Maðurlnn sem missti af iestlnni Svört skýrsla um bandaríska rit- höfundmn James Baldwin. 23.10 í blíðu og striðu á irskum nótum 2. þáttur: í útlegð og uppreisn. 24.00 Fréttir 00.10 í tónstlganum Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum tU morguns RÁS2 FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 7.00 Fréttlr 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó fsiand Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 FréttayfhUt og veður 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Hvftlrmáfar Umsjón: Gestur Emar Jónasson. 14.03 Bergnumlnn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaút- varp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - ÞJóðfundur i beinnl útsendlngu Sigurður G. Tómasson. Sinúnn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöidfréttlr 19.32 MUU stelns og sleggju Umsjón: Snoni Sturluson. 20.00 SJónvarpsfréttir 20.30 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir 22.00 Fréttir 22.10 AUtfgóðu Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir 24.10 Sumarnætur Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Nætunitvarp á samtengd- um rásum tU morguns: Næturtónar Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormíréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsmgar á Rás 2 aUan sólarhringinn NÆTURÚTVARPID 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpl 02.05 Á hljómlelkum (Endurtekið frá miðvikudags- kvöldi). 03.30 Næturiög 04.00 ÞJóðarþel (Endurtekiðm frá Rás 1) 04.30 Veðurfregnlr - Næturlög. 05.00 Fréttlr 05.05 Blágreslð bUða Magnús Emarsson leútur sveita- tónUst. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og Uugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek aö mér hreingerningar á Ibúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun meö nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góöum ár- angri. Vanur maður - Vönduö vinna. Aron Þ. Sigurðsson, sími 25650. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer í símsvara._________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Rafvirkjun heldur uppi fjöri á dansleikjum a.m.k. eitthvaö fram í desember. Upplýsingar gefur Birgir Marinósson í síma 96-21774 og Steingrímur Stef- ánsson í síma 96-21560. Legsteinar Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er þaö lítið að því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Höfum umboð fyrir allar gerðir leg- steina frá Álfasteini hf. Verö og myndalistar fyrirliggjandi. Nánari upplýsingar: Heimasímar á kvöldin og um helgar: Ingólfur, sími 96-11182, Kristján, sími 96-24869, Reynir, sími 96-21104. Álfasteinn hf. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduö vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768._________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Messur Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta veröur í dag, fimmludag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Laugardag 24. september: Glerárdals- hringur, gönguferð. Laugardag I. október: Hlíðarfjall, hringferð, gönguferð. Skrifstofa félagsins, Strandgötu 23, verður opin kl. 17.30 -19 fimmtudag og föstudag fyrir hverja ferðahclgi til upplýsinga og skráningar í ferðirnar, sími 22720. Fundir s Frá Sálarrannsóknafclag- inu á Akureyri. \NI/f/ Aðalfundur félagsins verður ♦ haldinn fimmtud. 29. septem- ber kl. 20.30 í húsi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Opið hús miðvikudaginn 28. septem- ber kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins er Guðrún Bergmann. Þeir sem hug hafa á að fá lestur í Vík- ingaspiiin geta pantað tíma laugard. 24. september frá kl. 13-16 í símum 12147 og 27677. Stjórnin. Samkomur # Sóknarprestar. KFUM og KFUK, Sunnu- ^hlíð. " Föstudagur: Samkoma í höndum unglinganna kl. 20.30. Margrét Hróbjartsdóttir kristni- boði talar. Allir veikomnir. Laugardagur og sunnudagur: Sam- komur kl. 20.30 með kristniboðunum Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarsyni. Allir velkomnir._____________________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. í kvöld kl. 20.30, biblíulestur og bæn. Fióamarkaður á Hjálpræöishernum föstudag kl. 10-17. Málverkauppboð Leitum eftir góöum myndum fyrir næsta uppboð. Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Uppboð á Hótel KEA sunnu- daginn 25. september kl. 20.30. LISTHÚSIÐ ÞING SÍM111477 OG 24668. Laus staða Staða aðstoðarlandsbókavarðar samkvæmt lögum nr. 71/1994, um Landsbókasafn íslands - Háskóla- bókasafn, er hér með auglýst laus til umsóknar. Ráðió er í stöðuna til sex ára í senn sbr. 4. gr. laganna. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meó ítarlegum upplýsingum um menntun og störf, ritsmíóar og rannsóknir, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 14. október 1994. Stjórn Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns 21. september 1994. OPIÐ HÚS AÐ KRISTNESSPÍTALA Laugardaginn 24. september kl. 14-17, verður húsnæði og aðstaða Kristnes- spítala til sýnis. Jafnframt verður kynning á framtíóaráformum í starfsemi spítalans og söfnunarátaki Lionshreyf- ingarinnar vegna þjálfunarsundlaugar fyrir endur- hæfingu. Allir velkomnir. Léttar veitingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Faðir okkar tengdafaðir, afi og langafi, ERLENDUR BÓAS FRIÐJÓNSSON, frá Reyðarfirði, sfðast til heimilis að Ægisgötu 27, Akureyri, lést 17. september á Dalbæ, Dalvík. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. sept- ember kl. 13.30. Guðlaug Erlendsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Friðjón Erlendsson, Sigrún Magnúsdóttir, Björgvin Erlendsson, Tsfold Helgadóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, JÓN HALLGRÍMSSON, Ránargötu 19, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 23. sept- ember kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir sem vildu minnast hans er bent á sundlaug Kristnesspltala. Cecilía Steingrímsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Guðmundur Gfslason, Jóhann Jónsson, Hulda Einarsdóttir, Eggert Jónsson, Guðbjörg Jónasdóttir, Heiðrún Jónsdóttir.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.