Dagur - 22.09.1994, Side 15

Dagur - 22.09.1994, Side 15
Fimmtudagur 22. september 1994 - DAGUR - 15 I ÞROTTI R SÆVAR HREIÐARSSON Handknattleikur 1. delld: Gríöarleg spenna - KA og Víkingur skildu jöfn í hörku leik „Það er margt sem þarf að laga hjá liðinu bæði í sókn og vörn. Það var taugaspenna hjá mér í fyrri hálfleik en mér tókst að komast inn í þetta í þeim síð- ari,“ sagði Patrekur Jóhannes- son um fyrsta deilarleik sinn með KA en liðið gerði jafntefli við Víkingar í skemmtilegum leik í KA-heimilinu í gærkvöld. Lokastaðan var 26:26 eftir að Víkingar höfðu yfir í hálfleik, 14:13. Það var byrjendabragur á fyrstu sókn KA-manna í leiknum en þeir voru þó fljótir að jafna sig og jafn- ræói var meó liðunum framan af. Vikingar voru þó ávallt á undan að skora og höfðu ýmist eins eða tveggja marka forustu. Munaði þar mest um lélega nýtingu KA- manna í auóveldu færunum. Um miðjan hálfleikinn tók síðan Valdimar Grímsson til sinna ráða og virtist þá engu skipta hvemig færi hann fékk, boltinn endaði í netinu. Þegar um þrjár mínútur voru til hálfleiks var Patrekur rek- inn af velli og við það komust Víkingar yfir á ný. Þegar 4 sek- úndur voru KA-menn tveimur mörkum undir en á ótrúlegum hátt náði Valdintar að minnka muninn í eitt áður en flautað var af. Patrekur Jóhannesson hafði að- eins skorað eitt mark í fyrri hálf- leik en tók nú heldur betur við sér og raðaði inn mörkum. KA menn voru undir 16:18 en náðu að breyta stöðunni í 21:18. Þar vann Golf: Síðasta Greifa mótiö í dag I dag verður síðasta Greifamótið í golfi á Jaðarsvelli og er mikil spenna í baráttunni um efstu sæti í karlaflokki. Fylkir Þór Guðmundsson hefur haft for- ustu lengst af en á nú á hættu að missa íslandsmeistarann, Sigur- pál Geir Sveinsson, upp fyrir sig án forgjafar og Ólaf Búa Gunn- laugsson með forgjöf. Staðan fyrir þetta síðasta mót er þannig að Fylkir hefur 82,83 stig án forgjafar, Haraldur Júlíus- son 81,00 stig og Sigurpáll Geir Sveinsson 71,16 stig. Fyrir sant- anlagóa stigatölu gilda aðeins tíu bestu skorin en Fylkir hcfur keppt í tólf mótum og getur því aðeins bætt stigaskor sitt lítillega. Sömu sögu er aó segja af Haraldi Júlíus- syni en Fylkir þarf að ná 5. sæti til að tryggja sér sigur og Haraldur þarf 4. sætið. Sigurpáll hefur ekki náð tíu mótum en verður að ná fyrsta sæti í þessu móti til aó eiga möguleika á efsta sætinu saman- lagt. Meó forgjöf hefur Fylkir einnig forustu með 60,00 stig en næstur honum kemur Ólafur Búi með 58,00 stig. Fylkir þarf því að ná þremur stigum meira en Ólafur til að úyggja sér sigur. I kvennaflokki hefur Halla Svavarsdóttir öruggu forustu meó 89,00 stig en Andrea Ásgrímsdótt- ir kcntur næst mcö 77,50 stig. I þriðja sæti er Guórún Kristjáns- dóttir með 73,50 stig. Fyrir sigur í þcssu síðasta móti er vöruúttekt frá Greifanum fyrir 3.500 krónur. saman frábær leikur Patreks, sterk vöm og hinir fjölmörgu áhorfend- ur sem tóku hraustlega við sér. Um miðjan hálfleikinn gripu Vík- ingar til þess ráðs að taka Patrek úr umferð og við það fór helsti broddurinn úr sóknarleik KA. Tvö mörk frá Valdimar í röð komu KA í þægilega stöðu, 24:21 og innan við tíu mínútur eftir en klaufaleg mistök í sóknarleiknum gerðu það að verkum að Víkingar náöu að jafna. Síðasta mínútan var hörku- spennandi og staöan orðin 26:26. KA náði þó að verjast síðustu sókn gestanna og jafnteflió stað- reynd. Valdimar var bestur KA-manna í fyrri hálfleik og hélt liðinu inni í leiknum. Eftir hlé var það Patrek- ur sem tók að sér aðalhlutverkið og skilaði því mjög vcl. Atli Samúclsson stjórnaði spilinu vel og Valur Arnarson skoraði rnikil- væg rnörk í horninu. Mörk KA: Valdimar Grímsson 13/4, Patrekur Jóhannesson 7, Valur Amason 5 og Atli l'ór Samúelsson 1. Varin skol: Sigmar Þröstur Óskarsson 15 og Björn Bjömsson I. Utan vallar í 4 mínútur. Mörk Víkings: Siguróur Sveinsson 8/2, Bjarki Sigurósson 4, Ámi Frióleifs- son 4, Hinrik Bjömsson 4, Birgir Sig- urðsson 3, Gunnar Gunnarsson 2, Frió- leifur Frióleifsson I. Varin skot: Reynir I>ór Reynisson 2, Magnús Stefánsson 7. Patrekur Jóhannesson stóð sig vel í fyrsta deildarlcik sínum með KA. Utan vallar í 4. mínútur. Dómarar: Gunnar Vióarsson og Sigurgeir Sveinsson. Stóóu sig vel en áttu til aó vera of fljótir að dæma. Ahorfendur voru 896. Mynd: Robyn Úrslit í öðrum leikjunt: Haukar-Stjarnan 31:30 Selfoss-FH 24:22 KR-ÍH 21:19 Afturelding-IR 31:19 Knattspyrna: Þorvaldur til Derby? Þær sögur eru nú á kreiki í Eng- landi að 1. deildarlið Derby Co- unty hafi mikinn áhuga á að kaupa Þorvald Örlygsson frá Stoke. Tvö þekkt sunnudagsblöð skýrðu frá þessu urn helgina en það voru blöðin People og Sunday Mirror, sem bæði til- heyra „gulu pressunni“ þar í landi. Samkvæmt frétt blaðsins hefur Derby sent ntenn til að fylgjast með Þorvaldi og vonast liðið til aó fá hann ódýrt þar sem hann er sagður hafa ákvæði í santningi sínum um aó hann rnegi l’ara ef boðið er meira en 200.000 pund. Þorvaldur hefur staöið sig mjög vel í undanfömum leikjum og hef- ur Stoke rokið upp stigatöfluna síðan hann kom aftur inn í liðið eftir meiösl. HM í handbolta 95: Slembimiðasalan gekk vel - annaö tækifæri til að vera með Svokölluð slembimiðaforsala á HM í handbolta hefur gengið mjög vel og þátttaka verið mikil. Þó kom lægð í söluna á tjmabili þar sem forráðamenn HSÍ höfðu uppi hugmyndir um að hætta við að halda keppnina. í fyrstu voru margir efins um þetta fyrirkomulag en það hefur sýnt sig meó mikilli þátttöku að almennt er ánægja með hvernig staðið er að sölu þeirra ntiða sem í boði eru. Þegar slembimiöasalan var vel á veg komin komu forkálf- ar HSI frant í fjölmiðlum og lýstu því yfir að óvíst væri hvort keppn- inn yrði haldin á íslandi. Við þetta virtist sem íslenskir áhugamenn urn handbolta hafi hætt aö senda inn kaupbeiónir en eins og öllum ætti aó vcra kunnugt þá verður keppnin haldin á Islandi á næsta ári. Vegna þessarar uppákomu hefur ferðaskrifstofan Ratvís, sern sér um sölu mióa á keppnina, ákveðið aó gefa áhugamönnum annaó tækifæri til að vera mcö. Kaupbeiðnin mun birtast í Degi í dag og á morgun og eru allir hvattir til aó senda inn beiðni og eiga þar með möguleika á að komast á leikina í keppninni. Eins og áður hefur verið greint KAUPBEIÐNI Nafn: Kennit: Heimilisfang: Sími: D EuroO Visa.nr: Gildistimi: Q Póstkrafa: □ Stór-Reykjavlkursvæðið □ Akureyri 1—j 1 slembimiði I I 2 slembimiðar r———í sv\ r M fjrllir út kaupbtiíni/r og velur hvort |>ú viljir tjá leikina á Akureyri eóa Stðr-Reykjavikunvæóinu. 1 i '' gm/r '* [ slembimióapottinum veróa 5000 miðar og þvi er ekkí öruggt aó þú fáir miða. Slembimióinn gildir á eitt leikkvöld * jöj "l sem eru 2 eía 3 leikir. I pottinum veróa 2S0 miúar á útsláttarkeppnina og era þeir mun verðmeiri. El heppnin er i *<•„»'> | með þérgeturþú fengió miðaí úrslitaleikinn lýriraðeins 2S00 kr.l Þeiraóilarsemveriatlregnirútfáskrillegt i 'mV svar fyrir I október og grtiúa þeir 2500 kr. fyrir slembimijann. EiNK*sóiuu/seHU Pósthólf 170, 602 Akureyri. S: 96-12999, 96-12600, 91-641522 George Graham, þjálfari Ar- senal, er ekki ánægður með vamarmenn sína þessa dagana og sérstaklega þykir Lee Dixon hafa staðið sig illa. Graham leitar nú að hugsanlegum eftir- manni hans og er Gary Charl- es, bakvöröur Derby, efstur á óskalistanum, Einnig herrna fregnir að hann hafi áhuga á miðverðinum Craig Short, scm er samhcrji Charles hjá Derby. Landsliö - U18 ára: Tap gegn Slóvakíu Islenska landsliðið. skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði fyrir unglingalandsliði Slóvakíu í gær. Lokastaðan varð 2:1 fyrir Slóvakíu, sem lék á heimavelli, eftir að staðan í hálfleik var markalaus. Fram- arinn Þorbjöm Atli Sveinsson skoraði eina mark íslands. Strákarnir okkar. frá í blaðinu þá komast þeir sent senda inn kaupbeiöni í pott sem síöan veróa dregin úr nöfn þeirra heppnu. Hver rniði gildir fyrir eitt leikkvöld og er hægt að vclja á milli leikja á Akurcyri cða á stór- Reykjavíkursvæðnu. Þcgar styttist í mót verður settur upp skipti- markaður fyrir miða þannig að all- ir ættu aó fá miöa við sitt hæfi. Unglinga- eróbikk hefst fyrstu vik- una í október. Skráning hafin. Líkamsræktin Hamri Sími 12080.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.