Dagur - 30.09.1994, Blaðsíða 6

Dagur - 30.09.1994, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 30. september 1994 HVAO ER AÐ CERAST? Stórmyndir í Borgarbíói Borgarbíó á Akureyri skartar heldur bet- ur stórmyndum um helgina. Fyrst skal nefna aó forsýningar veróa í kvöld, ann- að kvöld og á sunnudagskvöldið kl. 21 á The Mask með Jim Carrey í aóalhlut- verki. Myndin verður síóan frumsýnd 14. október nk. í Borgarbíói og Laugar- ásbíói í Reykjavík. Klukkan 21 í hinum salnum birtist sprelligosinn Eddei Murp- hy í Löggunni í Beverly Hills 3. Klukkan 23 um helgina veróur ann- ars vegar sýnd grínmyndin Maverick með Mcl Gibson og Jodie Foster í aóal- hlutverkum og hins vegar spennumynd- in Spced meó Keanau Reeves og Dcnnis Hopper í aðalhlutverkum. A bamasýningum á sunnudag kl. 15 veróa sýndar myndimar Þumalína og Beethoven’s 2nd. Þá er ógetið um að sýningar hefjast nk. mánudagskvöld á Óskarsverðlauna- mynd Stevens Spielberg „Listi Schindl- ers.“ Gleðigjafarnir á Hótel KEA Gleóigjafamir, hin sígilda og síunga danshljómsveit undir stjóm André Backman, leikur fyrir dansi á Hótel KEA annað kvöld, laugardagskvöld. Ellý Vilhjálms. syngur mcð hljómsveit- inni. Efnisskrá Gleóigjafanna og Ellýar tekur mið af lýóveldisafmælinu því leik- in verður tónlist frá síðustu fimmtíu ár- um, innlend tónlist, erlcnd tónlist, hröð tónlist og hæg tónlist. Þá munu norð- lenskar feguróardísir veróa með undir- fatasýningu. Síðast þegar Gleðigjafamir sóttu Hótel KEA heim varó að loka húsinu kl. 00.45 vegna mikillar aðsóknar. Boróa- pantir í síma 22200. Glerárkirkja fær heimsókn frá Hvammstanga Næstkomandi sunnudag, 2. október, sækir Kirkjukór Hvammstanga ásamt organista Helga S. Ólafssyni og sóknar- presti Kristjáni Bjömssyni söfnuó Glcr- árkirkju á Akureyri heim. Sr. Kristján mun predika og þjóna fyrir altari ásamt sóknarpresti í messunni sem verður kl. 14. Fólk er hvatt til þess að taka vel á móti góóum gestum. Grímur og Billi á Pollinum Þeir félagar Grímur og Billi sjá um fjör- ið á veitingastaðnum Við Pollinn á Ak- ureyri í kvöld og annað kvöld. Rétt er að minna á kaffi og heimabakaóar kökur um helgina. LA sýnir Karamellu- kvörnina og BarPar Leikfélag Akureyrar sýnir um hclgina tvö leikrit, annars vegar fjölskylduleik- ritió Karamellukvömina og hins vegar hió vinsæla leikrit BarPar. Karamellukvömin vcróur sýnd í Samkomuhúsinu á morgun og sunnudag kl. 14 báða dagana. BarPar verður hins vegar sýnt í Þorpinu, Höfóahlíð 1, í kvöld og annaó kvöld kl. 20.30. Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin Sigurður Arni sýnir í Listasafninu A morgun, laugardaginn 1. októ- ber, opnar Sigurður Ami Sigurðs- son sýningu á verkum sínuni í öll- um þrem sölum Listasafnsins á Akureyri. Sigurður Ami er fæddur 1963 á Akureyri. Hann nant vió Mynd- listarskólann á Akureyri 1983- 1984 og við Myndlista- og hand- íðaskóla íslands árin 1984-1987. Þá hélt Siguróur til framhalds- náms í Frakklandi við Ecole Na- tionale d'Art de Cergy-Pontoisc 1987-1991. Sýningin í Listasafninu á Ak- ureyri cr 10. einkasýning Sigurðar en hann hefur verið ióinn við sýn- ingarhald bæöi hér heima og er- lcndis. Hann hefur tckió þátt í 14 samsýningum, gefið út 3 bókverk og verk hans eru í eigu safna á ís- landi, Frakklandi, Sviss og Þýska- landi. Siguröur Ami liefur undanfarin ár búið í Frakklandi og starfað þar aó list sinni og þar hafa verk hans vakiö athygli líkt og víöar í Evr- ópu þar sem hann hefur sýnt. Skemmst er aó minnast sýningar hans á Kjarvalsstöðum á dögun- um. Sú sýning fékk góðar viótök- ur sýningargesta og gagnrýnenda. Sýning Siguröar Árna stendur til 2. nóvembcr. Listasafnið cr op- ið alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18. Renault RT A/T ’93, ek. 29 þ. V: 1.350.000,- Honda Civic ESi, 4 d., sóll. ’92, ek. 45 þ. V: 1.490.000,- Toyota Corolla XLi 5 d., ’94, ek. 17 þ. V: 1.080.000,- Bílasala • Bílaskipti MMC Colt GLi 3 d., ’93, ek. 52 þ. Daihatsu Applause 4x4, ’91, V: 950.000,- ek. 56 þ. V: 990.000,- Daihatsu Charade SG, ’91, ek. 64 þ. V: 770.000,- Bílasala • Bflaskipti MMC Galant GLSi A/T, ’89, ek. 85 þ. V: 1.000.000,- 4ercedes Benz 190E A/T, sóll., álf., ek. 86 þ. V: 1.700.000,- Toyota Corolla GLi A/T Liftback, ’93, sóll., ek. 19 þ. V: 1.350.000,- Vantar!! Lítið ekinn Toyota Landcruiser, Disel, Turbo, stuttan, ’87-’88 gegn staðgreiðslu. Toyota Landcruiser Disel Turbo langan ’87-’89. Erum byrjaðir að undirbúa VÉLSLEÐAMARKAÐ vetraríns B í L A S A L A við Hvannavelli Símar 24119 & 24170 Feðgar fagna fjörutíu ára sýníngarafmæli Feðgarnir Gunnar Kristinsson og Kristinn G. Jóhannsson opna sýn- ingu á nýjum verkum sínum í Listhúsinu Þingi á Akureyri á morgun, laugardaginn 1. október, kl. 16. Kristinn G. Jóhannsson sýndi fyrst málverk á Hótel Varóborg á Akureyri í október 1954 fyrri réttum fjörutíu árum og er sýningin nú m.a. sett upp af því tilefni. Gunnar stundar nám við Hochschule fur Grafik und Buchkunst í Leipzig hjá prófessor Tina Bara og sýnir nú í fyrsta skipti. Á sýning- unni verða þrjár ljósmyndaraðir eftir hann og hcita „Draumparió”, „Togstreita" og „Smásögur án titils“. Kristinn sýnir olíumálverk og kallar sinn hluta sýningarinnar „Málverk um feimna holtsins fegurð“ og má líta á sem framhald þeirra hugleiðinga sem fram komu á sýningu hans á síðasta ári sem hét „Málverk um langholt og lyngmó“. Sýning þeirra feðga verður opin daglcga kl. 16-19 en kl. 14-19 laugardaga og sunnudaga og lýkur sunnudaginn 16. október. Á tónleikunum í kvöld kynnir Höró- ur efni af tveim væntanlegum hljómplötum. Onnur þeirra er bamaplata mcð lögum sem Höróur hefur unnið með bömum á undanfömum ámm. Á hinni plötunni kveóur vió nýjan tón og listamaðurinn sýnir á sér nýjar hliðar. Flóamarkaður í Kjarnalundi Náttúmlækningafélag Akureyrar heldur flóamarkað í Kjamalundi á morgun, laugardaginn 1. okt„ kl. 14-17. Vakin er athygli á mjög góóu úrvali af nýkomn- um fatnaói og allskonar bókum fyrir böm og fulloróna. Einnig em í boói gardínur, handavinna, búsáhöld og margt fleira. Styrkur með opið hús Styrkur - samtök krabbamcinssjúklinga og aðstandenda þeirra, verður með opið hús í húsnæði Krabbameinsfélags Akur- eyrar og nágrennis að Glerárgötu 24, 2. hæð, frá kl. 20 til 22 nk. mánudags- kvöld, 3. október. Sýning á verkum Guðmundar Einarssonar til Grænlands Á morgun, laugardag, verður opnuð í Ammassalik Museum á Grænlandi sýn- ing á vcrkum Guðmundar Einarssonar frá Miódal sem hann hefur gert af græn- lcnsku landslagi, dýmm og öðmm græn- lenskum fyrirmyndum. Sýningin er á vegum Listasafnsins á Akureyri í sam- vinnu vió fjölskyldu Guðtnundar og byggir aö stærstum hluta á sýningu á verkum Guómundar í Listasafninu á Ak- ureyri í apríl 1993. Á sýningunni mun Ari Trausti Guðmundsson, sonur lista- mannsins, flytja fyrirlestur um Guó- rnutid Einarsson og Haraldur Ingi Har- aldsson, forstööumaóur Listasafnsins á Akureyri, flytja fyrirlestur meó mynda- sýningu um íslensk þjóðsagnadýr. Sýn- ingin í Ammassalik er af því tilefni aó bærinn heldur upp á 100 ára afmæli sitt. Sýningin er styrkt af Grænlandssjóðn- um. alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Síminn cr 24073. Skákfélag Akureyrar Aðalfundur Skákfélags Akureyrar verð- ur haldinn í kvöld, föstudag, kl. 20 í skákheimilinu við Þingvallastræti. Á morgun, laugardag, verður fyrsta laugardagsæftng bama og unglinga, 15 ára og yngri, og hcfst hún kl. 13.30. Æf- ingin er opin öllum krökkum á þessum aldri. Hörður Torfa á Akureyri Hörður Torfason hcfur að mfdanfömu haldið tónleika fyrir Norðlendinga. Hann var sl. miðvikudagskvöld á Kópaskeri, í gærkvöld á Húsavík og í kvöld á Akureyri. Tvíeykið Andrea og Þorvaldur Bjarni mynda Tweety. KK-bandogTweety í Sjallanum Mikið verður unt að vera um helgina í Sjallanum á Akureyri. Grétar Orvars. og Berglind Björk sjá um að skemmta gest- unt Góða dátans og hljómsveit- in Yfir i-iö frá Akureyri tekur lagið fyrir gesti Kjallarans í kvöld og annað kvöld. í kvöld skemmtir síðan KK-band gest- um Sjallans og annaó kvöld hljómsveitin Tweety, sem að uppistöðu eru þau Andrea Gylfadóttir og Þorvaldur Bjami Þorvaldsson úr Todmobile. imrtm Vinningstölur r miövikudaginn:! 28.09.1994 VINNINQAR 6 af 6 a' 5 af 6 +bónus a 5 af 6 4 af 6 a 0 3 af 6 +bónus FJÖLDI VINNINGA 284 1.109 UPPHÆÐ ÁHVERN VINNING 58.745.000 440.077 115.258 1.936 213 fjjl/innmgui for til Danmerkur BÓNUSTÖLUR 19 37 '43i Heildarupphæö þessa viku 119.061.892 áísi, 1.571.892 UPPLYSINOAR, SIMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 • TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UM PRENTVIUUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.