Dagur - 30.09.1994, Blaðsíða 14
SÆVAR HREIÐARSSON
14 - DAGUR - Föstudagur 30. september 1994
í ÞRÓTTI R
Handknattleikslið
Leikmenn 1994-95
Hcrmann Karlsson, 27 ára
markvörður.
Eiður Stcfánsson, 29 ára
markvörður.
markvörður.
Gcir Aðalstcinsson, 19 ára
hornamaður.
Sævar Árnason cr leikstjórnandi I>órsliðsins.
Mikill
Þórsarar féllu niður í 2. deild
síðasta vor eftir stutta dvöl á
meðal þeirra bestu. Þrátt fyrir
það er enginn uppgjafartónn í
Þórsurum og greinilegt að mikiil
áhugi er á að standa sig í ár.
Nokkuð margar breytingar hafa
oróið á leikmannahópi félagsins
frá því síðast og ávallt fjölmennt á
æfingum. Jan Larsen, þjálfari, hef-
ur úr mörgum snjöllum leikmönn-
um að spila. Jón Óskar Hinriksson
Þjálfari
Jan Larscn.
áhugi
og Jón Kjartan Jónsson komu frá
Víkingi til aó spila með Þór ásamt
því sem þeir stunda hálskólanám á
Akureyri og Páll Gíslason er byrj-
aður aftur með Þór eftir stutt hlé.
Þá eru þeir Amar Sveinsson og
Matthías Stefánsson komnir frá
KA og þaóan komu einnig gömlu
kempurnar Logi Már Einarsson og
Hafþór Heimisson. Helsti marka-
skorari Þórs á síðasta tímabili, Jó-
hann Samúelsson, yfirgaf félagið
og leikur meö UMFA.
Fyrirliöi
Sævar Árnason, 24 ára
útispilari.
Samúcl Árnason, 20 ára
hornamaður.
Jón Kjartan Jónsson, 21 árs
línumaður.
Páll Gíslason, 24 ára
útispilari.
Matthías Stcfánsson, 18 ára
útispilari.
Logi Már Einarsson, 30 ára
hornamaður.
Baldvin Hcrmannsson, 18 ára
hornamaður.
Ingólfur Samúelsson, 28 ára
línumaður.
Hafþór Ilcimisson, 28 ára
línumaður.
Sævar Sigurðsson, 24 ára
línumaður.
Hcrmann Stcfánsson, 24 ára
línumaður.
Atli Már Rúnarsson, 22 ára
útispilari/liornamaður.
Jón Óskar Hinriksson, 21 árs Arnar Svcinsson, 20 ára
útispilari. útispilari.
Þorvaldur Sigurðsson, 19 ára
útispilari.
Heiðmar Felixson, 17 ára
útispilari.
Iljalti Hjaltason, 23 ára
útispilari.
Knattspyrna - Þór:
Uppskeruhátíð
unglingaráðs
Uppskeruhátíð unglingaráðs
knattspyrnudeildar Þórs fer
fram í Hamri nk. sunnudag og
hefst kl. 16.00. Eins og venja er,
verða veitt vegleg verðlaun fyrir
árangur í einstökum flokkum og
boðið upp á veitingar.
Aó þessu sinni hefur Atli Jó-
hannesson, verktaki á Eskifirði,
gefið öll verðlaunin sem afhent
verða. Atli er Akureyringur og
Þórsari í húð og hár, þótt hann
hafi búiö á Eskifirði sl. 23 ár.
Hann er m.a. umboðsmaður fyrir
verðlaunagripi, frá Italíu, Dan-
mörku og Taiwan og var svo
rausnarlegur að færa Þór verð-
launagripi fyrir alla knattspyrnu-
flokka félagsins.
Þórsarar og aðrir velunnarar fé-
lagsins eru hvattir til þcss að mæta
í Hamar. A myndinni standa Atli
Jóhannesson og Peter Jones, for-
maður unglingaráðs, við verö-
launagripina.