Dagur - 30.09.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 30.09.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 30. september 1994 - DAGUR - 13 DAOSKRA FJOLMIÐLA SJÓNVARPIÐ FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 18.20 Táknmálsfréttlr 18.30 Bemskubrek Tomma og Jenna 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Skemmtiþáttur Eds Sulli- vans 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Vetrardagskráin Kynnt verða helstu atriði í vetrar- dagskrá Sjónvarpsins. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. Dagskrár- gerð: Björn Emilsson. 21.05 Feðgar (Frasier) Bandariskur myndaflokk- ur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkalifinu. 21.35 Derrick 22.40 Lífsfömnautar (Laurel Avenue) Ný bandarísk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, þar sem sagt er á áhrifamikinn hátt frá einni helgi í lífi þeldökkrar verkamannafjölskyldu í borginni St. Paul í Minnesota. 23.45 Heimur Zappa (Zappa’s Universe) Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í New York í fyrra til heiðurs Frank Zappa. Stórsveit leikur verk meist- arans og ásamt henni koma fram The Persuasions, Dweezil Zappa, Steve Vai og ýmsir aðrir. 00.45 Útvarpsfréttlr í dagskrár- lok STÖÐ2 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 16:00 Popp og kók 17:05 Nágrannar 17:30 Myrkfælnu draugamir 17:45 Jón spæjó 17:50 Emð þið myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark? n) 18:15 Stórfiskaleikur (Fish Police) 18:45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:45 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 21:40 Treystu mér (Lean on Me) Morgan Freeman er í hlutverki skólastjórans Joes Clark sem einsetur sér að hreinsa til í skólanum sinum, senda þá, sem ekki ætla að læra, til síns heima og reka dópsala á dyr. Að- ferðir hans eru aðrar en gengur og gerist. Hann brýtur jafnvel regl- urnar og lætur stinga sér í steininn fyrir málstaðinn. En nemendurnir átta sig á því að Joe „klikkaði" Clark ber hag þeirra fyrir brjósti og þannig nær hann þeim á sitt band. í öðrum helstu hlutverkum eru Beverly Todd, Robert Guil- laume og Alan North. Leikstjóri: John Avildsen. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. 1989. 23:25 Miðnæturkúrekinn (Midnight Cowboy) Joe Buck er afkomandi vændiskvenna í Texas sem ákveður að flytja til New York og reyna að vinna fyrir sér sem portkarl. Stranglega bönnuð bömum. 01:15 Náttfarar (Sleepwalkers) Mæðginin Charles og Mary eru svefngenglar sem þurfa að sjúga lífskraftinn úr dyggðugum stúlkum til að halda lifi. Leitin að fórnarlömbum ber þau til friðsæls smábæjar og þar finna þau saklausa stúlkukind sem er gjörsamlega grunlaus um hvað er í vændum. Stranglega bönnuð bömum. 02:40 Lifandi eftirmyndir (Duplicates) Hjónin Bob og Marion Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á dularfullan hátt ásamt frænda sínum. Dag einn kemur Marion auga á menn sem eru ná- kvæmar eftirmyndir strákanna. Stranglega bönnuð bömum. 04:10 Dagskrárlok RÁSl FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Magnús Erlingsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayiirlit og veðurfregn- ir 7.45 Helmshom 8.00 Fréttir 8.10 Gestur á föstudegi 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 9.00 Frétth 9.03 Ég man þá tið 10.00 Frétth 10.03 Morgunieikfiml með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.10 Rætur, smásfigur kanad- ískra rithöfunda af íslenskum uppruna: 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfirllt á hádegl 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegislelkrlt Útvarps- leikhússins, Ambrose í Paris eítir Philip Levene. Þýðandi: Árni Gunnarsson. 13.20 Stefnumót Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir. 14.00 FrétUr 14.03 Útvarpssagan, Endur- minningar Casanova ritaðar af honum sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (15) 14.30 Lengra en neflð nær Frásögur af fóUd og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Kristián Sig- urjónsson (Frá Akureyri. Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 21.00). 15.00 FrétUr 15.03 TónsUginn 15.53 Dagbókin 16.00 FrétUr 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. 16.30 Veðurfregnh 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 FrétUr 17.03 Fimm fjórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 FrétUr 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (20)) 18.30 Kvika Tiðindi úr menningarlifinu. 18.48 Dánarfregnlr og auglýs- lngar 19.00 Kvöldfrétth 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Margfætlan 20.00 Söngvaþing 20.30 Óhlýðnl og agaleysi um aldamótln 1700 Sögubrot af alþýðufólki. 4. þáttur: 21.00 Tangó fyrir tvo 22.00 FrétUr 22.07 Heimshorn (Endurtekið frá morgni). 22.27 Orð kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flytur. 22.30 Veðurfregnh 22.35 Kammermúsík 23.00 KvöldgesUr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 FrétUr 00.10 TónsUginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns RÁS2 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 7.00 Frétth 7.03 Morgunútvarplð 8.00 Morgunfrétth -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 HaUó ísland 11.00 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 12.00 FréttayfhUt og veður 12.20 Hádegisfrétth 12.45 Hvith máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnumlnn Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Frétth 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp og fréttir Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Frétth Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðv- ars Guðmundssonar. 18.00 Frétth 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu Sigurður G. Tómasson. Siminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 MUU steins og sleggju Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfrétth 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtón- Ust Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Frétth 22.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Frétth 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 01.30 Veðurfregnir 01.35 Næturvakt Rásar 2 - held- ur áfranr. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30.10.45.12.45.16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. Leiknar auglýsingar á Rás 2 allan sólarhringinn NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Frétth 02.05 Með grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 04.00 Næturlög Veðurfregnh kl. 4.30. 05.00 Frétth 05.05 Stund með U-2 06.00 Frétth og frétth af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnh Morguntón- ar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 llfiopið hús laugardaginn 1. október í Hafnarstræti 90, kl. 11.00-12.00. Jakob Björnsson, bæjarstjóri, og aðrir bæjarfull- trúar Framsóknarflokksins sitja fyrir svörum. Framsóknarfélag Akureyrar. 1111 framsóknarmenn llll AKUREYRI Bæjarmálafundur Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90, mánu- daginn 3. október kl. 17.30. Athugið breyttan fundartfma. Rætt um dagskrá bæjarstjórnarfundar á þriðjudag o.fl. Þeir sem sitja í nefndum hjá Akureyrarbæ á vegum Framsókn- arflokksins eru eindregið hvattir til að mæta og einnig varamenn. Stjórn Framsóknarfélags Akureyrar. Bestu þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eig- inmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS HALLGRÍMSSONAR, Ránargötu 19, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við frímúrarabræðrum á Akureyri og starfsfólki lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Cecilía Steingrímsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Guðmundur Gíslason, Jóhann Jónsson, Hulda Einarsdóttir, Eggert Jónsson, Guðbjörg Jónasdóttir, Heiðrún Jónsdóttir, afabörn og langafabörnin. Ýmíslegt Eumenia - Eumenia. Eigendur Eumenia þvottavéla og uppþvottavéla. Varahlutir og viðhaldsþjónusta. Ingvi R. Jóhannsson, Löngumýri 22, sími 96-23072. Heilsuhornið Ómótstæðileg þrenning úr ríki náttúrunnar: 1. Propolis, eitt fremsta varnarefni náttúrunnar, losar snarlega um haustkvefið. 2. Royal Jelly, góð næring fyrir bæði börn og fulloröna. 3. Blómafrjókorn, til að byggja upp orku fyrir skammdegið. Fljótandi fjölvítamín, mun kröftugri og hraðvirkari en töflur. Biloba og Lecithin bæta minniö. Q 10, virkasta Q 10 efniö, góður orkugjafi. Hákarlakrem, hefur meðal annars reynst mjög vel á þurrkbletti, exem og psoriasis. Ný nuddolía með arniku, mjög vöðvaslakandi. Hunangskrem með bývaxi ogjójoba- olíu, ótrúlegt verð. Náttúruleg sjampó fyrir allar hár- geröir, einnig lce sjampó og tjöru- sjampó gegn hárlosi og þurrum hársverði. Góö bætiefni fyrir húð, hár og negl- ur. Ýmislegt hollt og náttúrulegt til aö bæta meltinguna, s.s. Yukka gull, Acidopilus, byggmjöl og te. Frábær sykurlaus aldinmauk og ávaxtaþykkni. Allt fyrir sushi. Nýbakaðar bollur alla daga nema föstudaga, tilvalið í hádeginu ásamt kæfu úr jurtaríkinu. Heilsuhorniö, Skipagötu 6, sími 96-21889. Sendum í póstkröfu. Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover árg. 72- 82, Land Cru- iser árg. 88, Rocky árg. 87, Trooper árg. 83- 87, Pajero árg. 84, L-200 árg. 82, Sport árg. 80- 88, Fox árg. 86, Subaru árg. 81- 87, Colt/Lanc- er árg. 81- 90, Galant árg. 82, Tred- ia árg. 82- 87, Mazda 323 árg. 81- 89, 626 árg. 80- 87, Camry árg. 84, Tercel árg. 83- 87, Sunny árg. 83- 92, Charade árg. 83- 88, Cuore árg. 87, Swift árg. 88, Civic árg. 87- 89, CRX árg. 89, Prelude árg. 86, Volvo 244 árg. 78- 83, Pegueot 205 árg. 85- 87, BX árg. 87, As- cona árg. 84, Monsa árg. 87, Ka- dett árg. 87, Escort árg. 84- 87, Si- erra árg. 83- 85, Resta árg. 86, EIO árg. 86, Blazer SIO árg. 85, Benz 280 E árg. 79, 190 E árg. 83, Samara árg. 88, o.m.fl. Opið frá 9.00-19.00, 10.00-17.00 laugardaga. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Messur Akureyrarprcstakall. Hádcgistónleikar verða í Akureyrarkirkju nk. laug- ardag kl. 12. Létt máltíð í Safnaðarheimilinu að þeim loknum. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar vetrarstarfið nk. sunnudag kl. 11.00. Notaó verður skemmiilegt efni og margt til gamans gert. Efnió kostar kr. 200 á bam og kr. 100 á systkini þess. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Allur kirkjukórinn syngur í messunni. Sálmar: 18, III og 350. Konur úr Kvcnfélagi Akureyrarkirkju veröa með veilingar í Safnaðarheimil- inu eftir messu. B.S. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöld kl. 20.30. Byrjum vetrarstarfið af miklum krafti. Messur Dalvíkurkirkja. Messa sunnudaginn 2. október kl. II. Altarisganga. Jón Hclgi Þórarinsson, sóknarprcstur.______________________ Glerárkirkja. Á sunnudag verður: Jtl Barnasamkoma kl. _/jS I |ÍÁ- 11.00. Eldri systkini og/eða foreldrar eru hvattir til að koma með börnunum. Léltir söngvar, fræðsla og bænir. Messa kl. 14.00. Kirkjukór Hvamms- tanga ásamt organista Helga S. Ólafs- syni og sóknarprcsti sr. Kristjáni Björnssyni koma í heimsókn. Sr. Kristján mun predika og þjóna til altar- is ásamt sóknarpresti. Fundur æskulýösfélagsins kl. 18.00. Sóknarprestur.______________________ Hádegistónlcikar. Vetrarstarfið í Akureyrar- kirkju er nú óðum að hefj- ast. Einn liður í helgihald- inu er aö bjóða upp á há- degistónleika í kirkjunni fyrsta laugar- dag hvers mánaðar. Efni tónleikanna er að hluta til tengt tímabili kirkjuárs- ins hverju sinni. Tónleikarnir eru ókeypis og öllum opnir. Fyrstu tón- leikarnir á vetrinum verða 1. október nk., en þá mun organisti kirkjunnar, Björn Steinar Sólbergsson, leika verk eftir Dictrich Buxtehude og Þorkcl Sigurbjörnsson. Lesari á tónleikunum verður Viðar Eggcrtsson, leikhússtjóri. Eftir tónleik- ana verður boóið upp á léttan hádegis- verð í Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju. Listvinafélag Akureyrarkirkju. Athugið Hornbrckka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði. Minningarkort Menningarsjóðs kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Messur Möðruvallaprcstakall. Guðsþjónusta verður í Möðruvalla- kirkju nk. sunnuda. 2. okt. kl. 14.00. Barnastund í lokin. Kór Möðruvalla- kirkju syngur. Organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Samkomur Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum. í dag kl. 18.00 11+ (fund- 1 ur fyrir krakka ellefu ára og eldri). Kl. 20.00 kóræfing fyrir krakka 16-30 ára. Flóamarkaður. Flóamarkaðurinn verður opinn í dag kl. 10-17 að Hvannavöllum 10. SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur 1. októbcr: Fundur fyr- ir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæð. Þau börn sem dvöldu við Ástjörn í sumar eru sérstaklega hvött til að koma ásamt öðrum börnum! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20. Allir unglingar velkomnir. Sunnudagur 2. október: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Foreldr- ar, hvetjið ykkar börn til aö sækja sunnudagaskólann. Almcnn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir velkomnir! Konur, konur! IOW Aglow, kristileg samtök kvenna, halda fund í Félagsmiðstöð aldraðra, Víðilundi 22, mánudaginn 3. október kl. 20.00. Ræðumaður verður Ragnhildur Engs- brováte, skólastjórafrú á Eyjólfsstöðum. Söngur, lofgjörð, fyrirbænaþjónusta. Kaffiveilingar. Þátttökugjald kr. 300. Allar konur hjartanlcga vclkomnar. Stjórn Aglow Akureyri. Samkomur m/lTASunnuKirwjAN wsmmshuö Föstud. 30. sept. kl. 17.15. K.K.S.H. (Kristileg krakkasamtök Hvítasunnu- kirkjunnar). Föstud. 30. scpt. kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 1. okt. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólks. Sunnud. 2. okt. kl. 15.30. Vakninga- samkoma. Samskot til kirkjunnar. Á sanikomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Beðiö fyrir sjúk- um. Allircru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Föstudagur: Unglinga- samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Guðmundur Ómar Guðmundsson talar. Fyrirbænaþjónusta. Samskot til starfs- ins. Bænastund kl. 20.00. Allir vel- komnir. Ferðalög Ferðafélag Akureyrar. Síðasta ferð á áætlun sumarsins. Athugið, breyt- ing frá prentaðri áætlun. Laugardag 1. október: Þorvaldsdalur, göngufcrð. Skrifstofa félagsins, Strandgötu 23, verður opin kl. 17.30-19 fimmtudag og föstudag fyrir hverja ferðahelgi til upplýsinga og skráningar í ferðirnar, sími 22720. Söfn Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið frá kl. 14-17 á sunnudögum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.