Dagur - 22.11.1994, Blaðsíða 3
FRETTIR
Punktar frá
Skagaströnd
■ í fréttabréfi Höföahrepps
(Skagaströnd), Þórdísi spá-
konu, er greint frá því aö
hrcppsncfnd Höföahrepps hafi
ákveöið aó greiða ekki húsa-
leigubætur á árinu 1995. Orö-
rétt segir í fréttabréfinu:
„Hreppsnefndarmenn voru
samntála um að meö bótum
þcssum væri verið aö taka upp
nýtt og flókiö samvinnuverk-
el'ni ríkis og sveitaríélaga en
stefnt hafi verið aö fækkun
slíkra verkefna á liónum árum.
Einnig kom fram aö lausleg
könnun benti til að leiga væri
ekki það há á staðnum aö hægt
væri að tala um misrétti milli
ieigjenda og þeirra sem búa í
eigin húsnæói.“
■ Þann 10. nóvembcr sl. var
formlega tekin í notkun vió-
bygging viö leikskólann
Barnaból. Sá hiuti sem nú er
tekinn í notkun er 65 fm en
ófrágengið er 51 fnt rými. Með
þessari stækkun opnast mögu-
leiki á aö rcka leikskólann í
tveim deildum. Heildarkostn-
aóur við leikskólabygginguna
er 14,1 milljón króna, þar af er
áfallinn kostnaður þessa árs 4,4
tnilljónir. Jafnframt því að við-
byggingin var formlcga opnuð
voru Báru . Þorvaldsdóttur
þökkuð vel unnin störf sem
leikskólastjóri um langt árabil
og Svandís Hannesdóttir, nýr
leikskólastjóri, boðin velkomin
til starfa.
■ Magnús B. Jónsson, sveitar-
stjóri, segir í Þórdísi spákonu
að undanfarin ár hafi sáralítiö
sern ekkert borið á skemmdar-
vcrkum á húsum cða öórum
mannvirkjum á Skagaströnd.
Megi segja aö allt slíkt hafi
verið til fyrirmyndar. „En
Adam er ekki lengur í Paradís
því undanfarið virðast ein-
hvcrjir hafa þurft að fá útrás
l'yrir lægri hvatir mcð því að
brjóta rúður og valda öórum
skemmdum. Meóal annars hef-
ur verió ráóist aö sundlauginni
okkar, blásaklausri og gal-
tómri, og unnin þar spcilvirki.
Svcitarstjóri hvetur alla scm
vitni veröa aö slíkum uppá-
tækjum aö láta vita svo upp-
ræta megi ómenningu af þessu
tagi,“ segir Magnús í frétta-
bréfi Höföahrepps.
■ Á fundi svcitarstjórnar
Höfðahrepps 30. september sl.
var ákveðið að leggja um 25
milljónir króna fram sem
hlutafé í Hóianesi hf. Lands-
bankinn hcfur einnig ákvcðið
aö breyta 58 milljóna króna
skuld í hlutafé. Þá hefur eldra
hlutafé veriö fært niöur í 3,2
milljónir. Landsbankinn og
Höföahreppur munu því veröa
aðalcigendur Hólaness cn
stcfna bankans er að selja hlut
sinn í fyrirtækinu ef traustur
kaupandi fæst. Fulltrúar bank-
ans hafa lýst því yfir aö slík
sala fari fram í fullu samráði
viö hcimamcnn.
■ Stefnt er aó því aó Sjóminja-
og munasafnið verói sýningar-
hæft næsta vor. Margt góöra
muna er í safninu, skráðir
munir eru nú 350 og annaó
cins óskráð. Safinancfndin ósk-
ar el'tir gönilum myndum,
einkum af bátum og því sem
tengist útgerö og fiskvinnslu.
Þriðjudagur 22. nóvember 1994 - DAGUR - 3
Beinir TN-330 tilAkureyrar
Togarinn Beinir, sem Samherji hf. keypti nýlega frá Færeyjum ásamt færeyskum aöilum, kom til Akureyr-
ar sl. föstudag. Vinnsludekki skipsins veröur breytt og aðrar minni breytingar og lagfæringar framkvæmd-
ar. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 100 milljónir króna. Stofnaö var hlutafélag um kaupin, Framherji hf.
GG/Mynd: Robyn
(^5 c^t (^^ (^^ (^) (^^ íJÍJ (^^ i^Jj
($) ($)
Sendið vinum
I og vandamönnum ®
erlendis
® gómsœta S
5 KEA hangikjötið i
m • * * • '#'•
um jolm
(0) i$)
S Sendingaþjónusta Z
<6*
(^b
0
&
<s>
<e>
<s>
(^) l^) ($) ^ (^ (j^ (0) (^JJ ^ (^ ^
Byggðavegi
sími 30377
Rækjuaflinn
í október
8.230 tonn
Þrátt fyrir að það hafi nánast
verið regla undanfarin ár að
rækjuaflinn hafi dregist saman
þegar iíða tekur á haustið var
aflinn í októbermánuði 8.791
tonn, eða meiri en í nokkrum
öðrum mánuði. Þróunin er sú að
rækjuaflinn hefur stöðugt verið
að aukast. Nýlega var heildar-
rækjukvótinn aukinn úr 50 þús-
und tonnum í 63 þúsund tonn.
Tvo fyrstu mánuði fiskveiðiárs-
ins, þ.e. september og október, var
rækjuaflinn 15.239 tonn, var
9.650 tonn á árinu 1993 og 8.791
tonn árið 1992. Af norðlenskum
höfnum var mestu landað á Siglu-
firöi eða 678 tonnunv, 547 tonnum
á Húsavík; 499 tonnum á Dalvík;
449 tonnum á Akureyri; 332 tonn-
um á Hvammstanga; 201 tonni á
Sauöárkróki; 131 tonni á Blöndu-
ósi; 124 tonnum á Skagaströnd;
117 tonnum á Olafsfirði, 68 tonn-
um á Grenivík; 66 tonnuni á
Kópaskeri og 35 tonnum á Hofs-
ósi eóa alls 3.247 tonnum sem er
39% heildaraflans. ísafjörður cr
langaflahæsta höfn landsins með
1.359 tonn. GG
Bubbiárítar
ídagkl. 16-18
Athi
Útsalan
á geisladiskum endar
á fimmtudaginn.
Allt að 50%
afsláttur
____rftt__
RáDIOfMUST I
Geislagötu 14 ■ Sími 21300 ■
ímmmmmmmmmmmmm mmmmmmJ
30% afsláttur
á jólasmjöri.
122 kr.
Þú færö 500 g stk. á
og sparar 105 kr. á kííó
Geröu gott betra
með jólasmjöri.