Dagur - 22.11.1994, Síða 8

Dagur - 22.11.1994, Síða 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 22. nóvember 1994 ÍÞRÓTTIR SÆVAR HREIÐARSSON Sigurlið Leif'lurs í Coca-Cola mótinu um hclgina. Lengst tii vinstri niá sjá nýliðana Júlíus Tryggvason og Gunnar Oddsson sem stóðu sig vel í mótinu. Innanhússknattspyrna: Leiftur sigraði í CocaOola mótinu SM-KAb 1:3 Blak, 1. deild karla: Yfirburðir Þráttar í toppslagnum Um helgina fór fram Coca-Cola mótið í innanhússknattspyrnu í íþróttahöllinni á Akureyri. Leiftursmenn frá Ólafsfirði urðu sigurvegarar að þessu sinni en þar voru mætt til leiks öll sterk- ustu liðin af Norðurlandi. Leift- ur sigraði KA í spennandi og skemmtilegum úrslitaleik. Keppt var í tveimur riölum og fór keppni í A-riðli l'ram á föstu- dagskvöld. Þar kepptu Þór a, Leiftur a, KA b, Neisti og SM. Á laugardaginn var síóan keppt í A- riðli en þar voru lið KA a, Dalvík a, Þór b, ÞSV og Leiftur b. Urslit leikja uröu sem hér segir: A-riðill: Leiftur a-SM 6:2 KA b-Neisti 4:2 Þór a-Leiftur a 1:3 Ábekknum Kenny Dalglish, stjóri Black- burn, er tilbúinn að berjast við sína gönilu félaga í Liverpool unt írska tcngiliðinn Jason McAtcer hjá Bolton. McAtccr var óvænt tekinn út úr liði Bolt- on á laugardaginn og var ekki mjög sáttur við það. Hann rnun eiga viðræður vió Brucc Rioch, stjóra Bolton, í vikunni um framtíð sína hjá Bolton en auk Liverpool og Blackburn munu Leeds, Aston Villa og Arsenal hafa áhuga á kappanum. Óheppinn Suður-afríski ntiðvörðurinn Luc- as Radebe kom inn í byrjunarlið Leeds í fyrsta sinn um helgina þegar liðið tapaði 2:3 fyrir QPR. Hann mun þó ekki lcika flciri leiki með aðalliðinu næstu fimm vikumar þar sem iiðbönd í hné hans sködduóust og hann var borinn útaf. Radebc var kcyptur frá Kaiser Chiefs í suntar fyrir 250.000 pund og hafði komið fjórum sinnum inná sem vara- maöur hjá Leeds. Rekinn Swindon hefur gengið illa að undanlornu og í gær ákvaö stjórn félagsins að reka fram- kvæntdastjórann, John Gorrnan. Við starfi hans hefur tckið þjálf- ari varaliðs iclagsins, Andy Rowland, en búist er við að hann stoppi stutt í stjórastólnum. Þór a-Ncisti 6:1 Leiftur a-KA b 3:1 Ncisti-SM 0:4 KA b-Þór a 2:3 Neisti-Leiftur a 1:5 SM-Þór a 1:4 B-riðilI: KA a-Lciltur b 7:0 Þór b-ÞSV 2:1 Dalvík a-KA a 1:2 Leiftur b-Þór b 2:2 Dalvík a-ÞSV 7:1 KA a-Þór b 5:0 ÞSV-Leiftur b 0:3 Þór b-Dalvík a 2:3 ÞSV-KA a 0:7 Leiftur b-Dalvík a 2:7 í undanúrslitum mættust KA a og Þór a annars vegar og Leiftur a og Dalvík a hins vegar. KA og Á laugardaginn kom Pétur Ormslev til Akureyrar til að skrifa undir samninga við knatt- spyrnudeild KA þess efnis að hann þjálft meistaraflokks fé- lagsins næsta sumar. Blaðamað- ur Dags hitti hann að máli í KA- heimilinu og spurði hvernig honum Iitist á að þjálfa á Akur- eyri næsta sumar. „Þaö er gaman að koma í nýtt umhverfi og þetta er mikil áskor- un. Eg þekki kannski ekki mann- skapinn mikið en þó þekki ég til Lciftur unnu sína leiki og mættust því í úrslitaleik. I leik um þriöja sætiö mættust Þór og Dalvík og réðust úrslitin þar í vítaspyrnu- keppni og hinir nýju lærisveinar Bjarna Sveinbjörnssonar sigruðu hans gömlu félaga í Þór í víta- spyrnukeppni. Urslitaleikurinn var skemmtilegur á að horfa. Leifturs- nicnn með nýlióana Júlíus Tryggvason og Gunnar Oddsson innanborðs voru sterkari aðilinn cn Eggert Sigmundsson í marki KA varó hvað eftir annað stór- kostlcga. Gunnar Oddsson skoraði þó fyrsta mark lciksins en Þor- valdur Sigbjörnsson jafnaði fyrir KA-ntenn. Eltir venjulegan leik- tíma var janft og því var fram- lengt. Gunnar Oddsson skoraói aftur fyrir Leiftur og þegar upp var staðió var sigur þeirra sann- gjarn. einhverra leikmanna liósins," sagói Pétur. Gengi KA-manna var ekki eins og best var á kosið síðasta sumar, svo ekki sé meira sagt, og Pétur sagóist staðráðinn í að breyta því. „Eg held aö allir sem standa í þessu séu að þessu til þess að vinna og menn fari í leiki með það í huga aó taka öll stig sem eru í boði. Auóvitað verður aö meta að- stæður hverju sinni, hvar maður er að leika og á móti hverjum. Þar sem ég hef alist upp hefur alltaf verið markmiðió að vinna og það Tvö efstu liðin í 1. deildinni í blaki karla, KA og Þróttur, mættust á heimavelli þeirra síð- arnefndu á laugardaginn. Skemmst er frá því að segja að Þróttur vann leikinn mjög auð- veldlega, 3:0, en fyrirfram hafði verið búist við hörkuviðureign. „Liðið átti í heild mjög lélegan leik. Uppgjafirnar voru slakari hjá okkur og þeir áttu því auðveldara meó framspilið. Þeir kontu vel stcmmdir og við náðum einfald- lega aldrei aó rjúfa taktinn hjá þeim,“ sagði Haukur Valtýsson, sem stjórnað hcfur KA-liðinu frá því að þjálfari þcss hvarf spor- laust. Lió Þróttar er sterkt og það átti ekki erlltt nteð að innbyrða sigur- inn í fyrstu lotunni, 15:5. KA sýndi smá lit í þeirri næstu, hélt jöfnu upp í 10:10 en gafst þá upp og hcimamenn skoruðu næstu fimm stig. I þriðju lotunni var svipað uppi á teningnum og í þeirri l'yrstu. Þróttarar spiluðu af festu en KA-menn virtust hvorki Þriggja stiga karfa I úrslitaleik KA og Leifturs í Coca-Cola mótinu á laugar- daginn kom upp skemmtilcgt atvik. Leiftursmenn sóttu olt grimmt að rnarki KA þar sem Eggert Sigmundsson varði oft snilldarlega. Aldrei varði hann þó bctur en undir lok lyrri hálllciks og eftir að eitt þrumuskot Leiftursmanna small í fótum hans fór boltinn í stórum boga og hafnaði beint ofan í körfu við hliðarlínuna. Áhorfendur fögnuðu vel en því miður töldu stigin ekki. kcmur ekkert til með að breytast neitt hjá KA,“ sagði Pétur. KA- menn hafa mikinn hug á að bæta við leikmannahóp sinn fyrir næsta suntar cn engar breytingar hafa enn vcrið gerðar. „Eg á eftir að ræða það bctur við stjórnina en ég held að það sé vilji fyrir cinhverjum breytingum og síóan verður tíminn að leiða þaó í ljós hverjir þaó hugs- anlega gætu orðió ef einhverjir verða,“ sagði Pétur þegar hann var spurður hvort hann leggói mikla áherslu á að fá nýja menn. vita hvort þeir voru aó koma eða fara. Þróttur vann lotuna 15:3 og þar með Icikinn 3:0. KA-liðió hefur leikið vel þaó sem af er í vetur en í þcssunt leik hafði Þróttur yfirburði á öllurn sviöum. SV Urslit KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeildin Njarðvík-ÍA 93:78 Skallagrímur-Haukar 70:57 Keflavík-Valur 90:66 Tindastóll-Grindavík 70:100 KR-ÍR 83:86 Staðan A-riÖill Njarðvík 14 131 1348:1104 26 Skallagrímur 14 8 6 1091:1064 16 Þór 13 6 71154:114512 Haukar 14 5 91104:117010 Akranes 14 4 101140:1264 8 Snæfcll 13 0 13 951:13700 B-riðill Grindavík 14 12 2 1416:1138 24 ÍR 141041216:1150 20 Keflavík 14 9 51410:1283 18 KR 14 8 6 1179:1134 16 Valur 14 4 101129:12608 Tindastóll 14 4 101130:11868 BLAK 1. deild karla ÍS-Þróttur N 3:1 Þróttur R-KA 3:0 HK-Þróttur N 3:0 1. deild kvenna ÍS-I>róttur N 3:0 HK-Þróttur N 3:1 Víkingur KA 3:0 Staðan 1. deild karla Þróttur R 76 1 20:9 20 HK 76119:8 19 KA 752 17:12 17 Stjarnan 62411:1211 ÍS 725 11:16 11 Þróttur N 8 08 3:24 3 1. deild kvenna Víkingur 55015:1 15 ÍS 743 14:11 14 KA 6 4212:11 12 HK 73412:1512 Þróttur N 7 07 6:21 6 Körfuknattleikur: Frestað Á sunnudag var fyrirhugaö aö lið Þórs og Snæfells ættu að mætast í úrvalsdeildinni í körfuknattleik en vegna ófærð- ar var leiknum frestað. Til stóð að reyna aö leika leikinn á mánudag cn aftur var ófært og lciknum því licstaö um óákvcðinn tíma. í uppskurð Ferli markvarðarins snjalla Tony Coton hjá Manchester City cr hugsanlega lokið. Hann hefur verið meiddur á baki og nú er komið í Ijós að hann er með brjósklos á milli hryggja- liða og þarf að fara í uppskurö. Ekki er víst að hann nái sér fullkomlega á ný. City hefur mikinn áhuga á að kaupa markvörðinn Simon Tracey, sem hefur veriö í láni hjá fé- laginu frá Sheffteld United undanfamar vikur, til að fylla í skaróiö. Pétur Ormslev og Ingólfur Hauksson, fomaður knattspyrnudcildar KA, handsala samninginn að lokinni undirskrift. Knattspyrna: Pétur skrifar undir hjá KA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.