Dagur - 24.11.1994, Page 2
2 - DAGUR - Fimmtudagur 24. nóvember 1994
FRÉTTIR
Aðalfundur Norðurlandsdeildar Barnaheilla:
Ákveðni þjálfu n fyrir foreldra
- nefnist áhugaverður fyrirlestur Jóhanns Inga Gunnarssonar
Aðalfundur Barnahcilla á Akureyri í kvöld er öllum opinn.
í kvöld verður aðalfundur Norð-
urlandsdeildar Barnaheilla
haldinn á Hótel KEA. Aðalfund-
urinn hefst kl. 20.00 og er öllum
opinn. Þeir sem ekki vilja sitja
aðalfundinn geta komið kl.
21.00 því þá hefst fyrirlestur Jó-
hanns Inga Gunnarssonar, sál-
fræðings, sem hann kallar,
Ákveðniþjálfun fyrir foreldra.
Ókeypis er á báða þessa við-
burði. Vert er að vekja athygli á
fyrirlestri Jóhanns Inga, ekki
síst í tengslum við þær umræður
sem átt hafa sér stað að undan-
fórnu um ástandið í miðbæ Ak-
ureyrar um helgar og hvernig
foreldrar geta brugðist við því.
Kristín Aðalsteinsdóttir er for-
maður Norðurlandsdeildar Barna-
heilla og hún sagði að samtökin
litu svo á að starf þcirra væri fyrst
og fremst að vekja athygli á mál-
efnum barna. Norðurlandsdeildin
hefur bcitt sér fyrir ýmsu í því
skyni. „Þannig er, að sl. vor hélt
Barnaheill ráðstefnu um líðan
barna. Ráðstefnuna héldum við
vegna þess að við höfðum komist
aö því, í gegnum könnun sem við
gerðum, að mörgum börnum á
Akureyri leið ekkert óskaplega
vel. Það var eitt og annað sem var
að, m.a. leió þeim ekki vel í skól-
anum, voru öryggislaus í félags-
skap annarra barna og þeim leið
ekkcrt endilega vel heima hjá sér.
Þetta á auðvitað ekki við öll börn.
Við áttum von á svona 80 manns
en það komu 160, sem sýnir aó
l'oreldrar á Akureyri hafa áhuga á
aó gera eitthvað fyrir börn.
Vió vildum síðan mæta þessu
duglega fólki sem mætti á ráð-
stefnuna okkar með því aó gera
eitthvað sem hentaói því. Viö finn-
um mikið fyrir því að fólk þorir
ekki og veit ekki hvemig það á að
taka á vanda barna sinna, cr óör-
uggt. Við fréttum af því að Jóhann
Ingi hefói verói með prýðilcg
námskeið um það hvernig foreldr-
ar geti tekið á agamálum, sett regl-
ur og fylgt þeim eftir. Þess vegna
báðum við hann aö koma,“ sagöi
Kristín. Þess má geta aó Jóhann
Ingi er einnig þekktur sem hand-
knattleiksþjálfari.
Verra en í verstu hverfum
stórborga
Að sögn Kristínar sjá menn þetta
líka í samhengi við ástandið í mið-
bænum á Akureyri. „Menn segja
aó þaó sé alltaf eitthvað opinbcr-
um aðilum aó kenna, en auóvitað
eiga foreldrar að stjórna börnunum
sínum og eiga aó koma í veg fyrir
að þau séu úti drukkin um miójar
nætur. Foreldrar vilja gjarnan gera
eitthvað, en vita kannski ekki al-
veg hvernig. Ég vil hvetja foreldra
sem eru tvístígandi og vita ekki al-
veg hvemig þau ciga að taka á
málum barna sinna, aó mæta og
heyra hvað Jóhann hefur að segja,
því eftir áramót verður hann með
námskeið á Akureyri. Fólk getur
því mætt á fyrirlcsturinn og séð
hvort því líkar þessar hugsanir
hans og komið á námskeió eftir
áramót ef því sýnist svo.“
Kristín sagðist hafa búið í stór-
borgum út í löndum, þar sem fólk
var varað við að l'ara í ákveðin
hverfi því það væri svo hættulegt.
Hún hafi engu að síður farió og
séð ástandið. „Svo hef ég farið
niður í miðbæ Akureyrar nokkrar
nætur í haust og mér finnst
ástandið þar verra en í þessum
hættulegu hverfum erlendis. Mér
fmnst ástandið hérna mjög alvar-
Iegt og ég hvet foreldra til að
mæta niður í mióbæ og sjá ástand-
ið með eigin augum. Og ég endur-
tek það sem ég sagði áóan, að ég
hvet foreldra, ckki síst cf þeir cru
óöruggir, til að mæta á fyrirlestur-
inn,“ sagði Kristín að lokum. HA
Aðalfundur Landssamtaka heilsugæslustöðva:
KJALLARINN
I HrísaIuncIí
FatnaÖur
Mikilvægt að tryggja fjár-
magn sem dugar til að
heilbrigðisástand batni
- Guðmundur Sigvaldason kjörinn
formaður samtakanna
SNyRTÍVARA
BúsÁhöld
❖
Metravara
CERÍð qóð ItAup
15%
FÉlAqSMANNAAfslÁTTUR
HrísaLun<Ji
Þar sem qÆði oq LAqT verö Iara saman
Á aðalfundi Landssamtaka
heilsugæslustöðva nýlega, var
Guðmundur Sigvaldason, fram-
kvæmdastjóri Heilsugæslustöðv-
arinnar á Akureyri, kjörinn for-
maður samtakanna. Á fundin-
um komu fram miklar áhyggjur
starfsmanna og stjórnenda
heilsugæslustöðva með
áframhaldandi lækkun á fjár-
lögum ársins 1995 til reksturs
heilsugæslustöðvanna í Iandinu.
Heilsugæslan er undirstaða
heilbrigðisþjónustunnar í landinu.
Undanfarin 20 ár hafa margar
Purity Herbs:
Nýjar snyrti-
vörur kynntar
á Akureyri
Nú í haust hófst framleiðsla á
náttúrulegum íslenskum snyrti-
vörum á Akureyri. Snyrtivörun-
ar nefnast Purity Herbs eða P.H.
snyrtivörur og eru framleiddar
af hjónunum André Raes og
Ástu Sýrusdóttur.
Um 26 tegundir af snyrtivörum
cr að ræða og næstkomandi i'östu-
dag klukkan 14-18 ætla Andrc og
Ásta að bjóða Akurcyringum og
nærsvcitamönnum að koma í Ak-
ureyrarapótek og kynna sér snyrti-
vörurnar en þau sjá sjálf um kynn-
inguna og veita fólki ráðleggingar.
Veittur veróur kynningarafsláttur.
KLJ
byggingar risið til aó hýsa þessa
þjónustu en betur má ef duga skal.
Mikilvægt er að skilgreina verk-
efni hennar bctur en áður og
tryggja um leið það fjármagn sem
dugar til að almcnnt heilbrigðis-
ástand þjóðarinnar batni, cins og
segir í fréttatilkynningu Lands-
samtakanna.
Ofiugt fyrirbyggjandi starf í
heilsugæslunni er lykillinn að
meiri hagkvæmni í heilbrigðis-
þjónustunni. Með ráðgjöf og leið-
beinandi meðferð um heilbrigða
lífshætti, ásamt virkum sjúkdóma-
vörnum og góðri heimahjúkrun,
má stórlega minnka sjúkrahúsleg-
ur og aðra stofnanaþjónustu.
Á aðalfundinum var rætt um
drög að nýrri reglugeró um starl'-
semi heilusgæslustöðva, þar sem
leitast er við aó skilgreina enn bet-
ur en áður þessa mikilvægu þjón-
ustu. Einnig var kynnt átak heil-
brigðisráðuneytis og landlæknis
um heilsueflingu almennings og
farið yfir hlutverk sjúkraþjálfara í
forvarnarstarfi heilsugæslustöðva.
Þá voru kynnt drög aó samræmdri
gjaldskrá heilsugæslustöðva
vcgna bólusetninga, bæklinga,
námskeiða o.fi.
Aðrir í stjórn Landssamtaka
heilsugæslustöðva voru kjörnir;
Guðmundur Einarsson, Rcykja-
vík, varaformaður, Birna Bjarna-
dóttir, Kópavogi, Katrín Pálsdótt-
ir, Seltjarnarnesi, Pétur Heimis-
son, Egilsstöóum, Sigríður Pálma-
dóttir, Sauðárkróki og Sigurður
Baldursson, Ólafsvik. KK
ttti
Ólafsfjörður:
Bæjarmála-
punktar
■ Á fundi bæjarráðs nýlega
var lögð fram útskrift á stööu
dagvistunar á Hombrekku fyrir
fyrstu fimm mánuói ársins.
Hallarekstur á þessu tímabili
ncmurkr. 266.351.-.
■ Bæjarráð tclur aó betri ár-
angri megi ná í rekstri dagvist-
unarinnar og gerir þá kröfu aó
áöur cn leitaó sé til bæjarfc-
lagsins til aó brúa hallann verði
sýnt fram á það mcð óyggjandi
hætti aó stofnunin nái ekki að
reka dagvistunina innan þess
ramma sem þó sé almennt tal-
inn fullnægjandi.
■ Bæjarráó samþykkti nýlega
að bjóða ábúcndum á Bakka
kr. 350.000 l'yrir skólaakstur
og tryggóur verði snjðmokstur
allt að einu sinni í viku.
■ Húsnæðisnefnd samþykkti á
fundi sínum fyrir skömmu, aó
kalla cftir svari Húsnæðisstofn-
unar ríkisins við áðursendri
beiðni um breytingu á almenn-
um kaupleiguíbúöum í félags-
legar lciguíbúðir. Einnig að
leita eftir samþykkt Húsnæðis-
stofnunar vió því að brcyta
fleiri almennum kauplcigu-
íbúðum í félagslegar leigu- eóa
eignaríbúðir.
■ Á fundi félagsmálaráðs ný-
lega var lögð fram áfanga-
skýrsia starfshóps um barna-
vcrnd og fclagsþjónustu í Eyja-
firði. Skýrslan var rædd á
fundinum en starfshópurinn
sem hana vann, var skipaður af
Héraðsnefnd Eyjafjarðar og
átti aó koma mcó tillögur um
skipan barnavcrndar og félags-
málanefnda í Eyjafirði.
■ Félagssmálaráö ræddi einnig
um breytingar á útivistartíma
barna og ungmenna. Samþykkt
var aó halda þcirri umræðu
ál'ram og að félagsmálastjóri
vinni í málinu.
■ Félagsmálaráð hefur aö
gefnu tilcfni, falið félagsmála-
stjóra aó ntinna forsvarsmenn
vínveitingastaóa í Ólafsfirói á
gildandi rcglur um sölu
ál'engra drykkja og þá sér í lagi
hvaða aldurstakmörk gilda.
■ Leikskólanefnd hefur mælt
með því aó vcittur verði 25%
afsláttur vcgna annars barns,
50% vegna þriðja barns og frítt
fyrir fjórða barn. Einnig mælir
nefndin með því aö afslætti
í'yrir einstæða foreldra og
námsmenn verði breytt úr 15%
í 25%.
■ Leikskólanefnd hefur sam-
þykkt að gerö verði könnun á
því hvort áhugi er fyrir sveigj-
anlegum vistunartíma á lcik-
skólanum. Leikskólastjóra og
félagsmálastjóra var falið aó
framkvæma könnunina.
■ Leikskólanefnd mælir með
því að leikskólinn veröi lokaó-
ur rnilli jóla og nýárs eins og
undanfarin ár, enda verði fram-
kvæmdin með sama hætti og
áóur. Gerð hefur vcrið könnun
vegna þessa í mörg ár og hcfur
niöurstaðan í mörg undanfarin
ár verió á þá leið að lokað hef-
ur vcriö.