Dagur - 24.11.1994, Side 5
Fimmtudagur 24. nóvember 1994 - DAGUR - 5
~ mm
W v^g|P:
Frá opnun Grundarrcitsins í Eyjalirði sl. sumar. Eftir að gestir höfðu skoðað skóginn undir lciðsögn Sigurðar Blön-
dals, fyrrum skógraektarstjóra, var sest að snæðingi í boði Skeljungs.
Göngustígar lagðir á ræktunar
svæðum Skógræktarinnar
í sumar varói starfsfólk Skógrækt-
ar ríkisins miklum tíma og vinnu í
að sctja upp greinargóóar mcrk-
ingar og lcggja göngustíga í skóg-
um skógræktarinnar vítt og breitt
um land.
Samtals voru um 18 kílómetrar
af göngustígum lagóir í Vagla-
skógi, Hallormsstaóarskógi,
Grundarrcitnum í Eyjafirði,
Laugabrckku í Skagafirði, Skorra-
dal, Haukadal og Þjórsárdal, viö
Hreðavatn í Borgartlröi, Mógilsá
á Kjalarnesi og á Tumastöðum 5
Fljótshlíó. Til þessara verkefna
var samtals varið um 6 milljónum
króna, sent nt.a. kontu af frarnlagi
Skeljungs til Skógrætarinnar en
Skeljungur vcr ákveðnum hluta af
verði hvers bensínlítra til skóg-
ræktar Skógræktar ríksins.
Einnig liggur mikil vinna aö
baki grisjun og snyrtingu skóg-
anna en mikil áhersla er nú lögð á
að bæta aðstöðu almennings til
þess að skoða og njóta útivistar í
skógum landsins. Samstarfsaðil-
arnir stóðu fyrir opnum dögurn á
ræktunarsvæóum Skógræktarinnar
víða urn land og á bensínstöðvum
Skeljungs í suntar og koniu rúm-
lega 4.000 manns í heimsókn.
Opnun skóganna hel’ur verið um-
fangsmesta verkcfni samstarfsað-
ilanna á árinu. (Fréltalilkynning)
Samtök um sorg og sorgarviðbrögð:
„Unglingar og sorg“
Opnum qíæsiíe
snurtistoru oa
s /V
snyrh'o öruo erslun
í dag fimmtudag kl. 13.00.
Unglingsárin hafa alltaf vcrið
mikið umbrotaskciö í lífi hvers og
eins. Viðkomandi ílnnur að hann
cr ekki barn lcngur og smá sarnan
þarf hann að takast á við vanda-
mál hversdagslífsins eins og full-
orðinn einstaklingur. Hver og einn
þarf að finna sinn farveg í lífinu -
finna út hvcr hann sé í raun og
vcru og sú leit getur verið býsna
crfið og tlókin. Ióulega þurfa ung-
lingar sem og aðrir að fást viö
sorgina á margvíslegan hátt, t.d.
ástarsorg, einhvers konar höfnun
Deiglan:
Djassað í kvöld
í kvöld, fimmtudag, verður djass í
Deiglunni á Akureyri. Að þcssu
sinni spilar kvartett, skipaður
þcint Gunnari -Gunnarssyni píanó-
leikara, Tómasi R. Einarssyni
bassaleikara, Matthíasi M.D.
Hemstock tromntara og Ragnheiði
Olafsdóttur söngkonu.
Gunnar cr Akureyringur, ný-
lluttur suður aó vísu, en vel þckkt-
ur norðan heiða fyrir píanóleik
sinn á liðnum árum. Tómas R. cr
löngu landsþekktur fyrir bassa-
leik, þýðingar og tónsmíðar. Matt-
hías er cinn af fremstu ungtromm-
urum landsins. Ragnheiður helur
sungið djass um landiö þvcrt og
cndilangt.
Fjórmenningarnir munu llytja
fjölbreytta dagskrá; blöndu af am-
erískum, norrænum og íslenskunt
djasslögum, meóal annars eftir
Tómas.
Djassinn hefst kl. 22 og er aö-
gangur ókeypis. Gilfélagið og Ca-
fé Karólína standa fyrir tónleikun-
um.
Ferðafélagið Hörgur:
Spilavíst í
Baugaseli
Ferðafélagið Hörgur hefur undan-
farna vetur elnt til spilavistar í
Baugascli. Hafa menn þá ekið á
jeppurn fram aó eyóibýlinu og
skemmt sér þar við kertaljós og
olíulukt viö félagsvist, söng og
upplestur. Ekki er þarna mikil
skipulögð dagskrá, hcldur
skcmmtir hver þátttakandi svo
sem honum er lagiö. Nú er hug-
myndin að efna til þessarar spila^
vistar föstudagskvöldið 25. nóv-
embcr. Allir eru velkomnir og eru
mcnn bcðnir um að taka meö sér
spil og nesti. Ráðgert er að hittast
við Bug í Hörgárdal kl. 20.30 ann-
að kvöld, föstudagskvöld, og
munu menn þar sameinast í jeppa,
cn dvalið veröur í Baugaseli frant
undir miðnætti. (Fréllatilkynning)
eða ástvinamissi.
Hvernig getur unglingurinn
tekist á við sorgina? Hvernig geta
aðstandcndur hjálpað honum?
Sigurður Arnarson, guðfræð-
ingur, mun ræða um unglinga og
sorg þeirra á fundi Samtaka um
sorg og sorgarvióbrögð í kvöld,
fimmtudag, kl. 20.30 í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju.
Sigurður er nýútskrifaður guð-
fræðingur frá Háskóla Islands.
Samhliða námi sínu við guðfræði-
deildina hefur hann unnió mikið
með unglingum og hafði m.a. um-
sjón nteð Æskulýðsstarfi Dóm-
kirkjunnar árin 1990-1994 auk
þess að taka þátt í fjölda ferming-
arnámskeiða á vegurn kirkjunnar.
Fundurinn er öllum opinn hvort
sem þeir eru félagar í samtökun-
um eða ekki. (Fréttatilkynning)
1S% opnunarafsláttur á öllum vörum
fimmtudag, föstudag og laugardag.
TARA
Krónunni 2. hæð, sími 27880.
RAUTTyfcU RAUTT
UOS UOSt
Við leggjum nú aukna áherslu á ferskt
kjöt og nýja ferska rétti í
neytendaumbúðum undir merkinu
í matvöruverslunum KEA
Af þessu tilefni gefum við út afsláttarmiðann
hér til hliðar
Nýtið ykkur afsláttinn gegn framvísun miðans
í einhverri af matvöruverslunum KEA
I
í
ms
Afsláttarmiði
Sælkerapanna
afsláttur kr. 45,-
Gegn framvísun þessa miða
Gildir einungis í Matvöruverslunum KEA
Afsláttarmiðinn gildir til 27. nóvember