Dagur - 24.11.1994, Page 6

Dagur - 24.11.1994, Page 6
6 - DAGUR - Fimmtudagur 24. nóvember 1994 Bindíndisdagur fjölskyldunnar I dag er bindindisdagur fjölskyld- unnar. A slíkum degi er vert aó líta yfir farinn veg. A þessari öld varó mikil bindindisvakning hjá íslensku þjóóinni og tengdist þetta sjálfstæðisbaráttu og ungntennafé- lagsanda. Vínbann var sett á og tæmdust þá fangelsin á íslandi. Banninu var síöar aflétt, en þrátt fyrir þaö ríkti mikil stjórnsemi og aöhaldssemi af hálfu stjórnvalda í áfengismálum. Hver man ekki eft- ir vínsölubanni veitingahúsa á miövikudögum, scm ég tel aó hafi verió þörf vikuleg hugvekja um gildi bindindis, og varð örugglega engum til tjóns. í þá daga voru um skeið haldin glæsileg vínlaus böll í Sjallanum undir dynjandi takti hljómsveitar Ingimars Eydal. Ég álít, að íslenska þjóóin hafi verið heppin aö slíkt viðhorft ríkti í landinu og athyglisvert er aó heildarneysla áfengis hérlendis hefur ávallt verió með því lægsta sem gerist í Evrópu. Einkum neyttu konur lítils áfengis og vakti þetta athygli bandarísks þjóðfé- Spilakvöld í Baugaseli Ferðafélagið Hörgur efnir til spilavistar í Baugaseli á föstudagskvöldið. Hittumst við Bug kl. 20.30 og sameinumst í jeppa. Takið með ykkur spilastokka og nesti. Allir velkomnir. Stjórnin. Föstudagur Trukk og dýfa með Fánum og Brimkló ásamt Björgvini Halldórssyni Laugardagur Meiriháttar diskótek Jón Sprettur verður á harðahlaupum um húsið með pizzur Woo Woo á 200 „kall“????? Heppnir gestir fá Ijósakort frá Stjörnusól Nýir bekkir einfaldlega betri Aðgangur ókeypis K j a I I a r I n n Karakter Föstu- og laugardag i „vv Fimmtu-, föstu- og laugardag SJALLINN T acfae*tti444a Aðventuskreytingar og allt efni í aðventu- og jólaskreytingar t.d. greni, könglar, kúlur, kerti og margt, margt fleira Opið öll kvöld til kl. 21.00 ^/omafnióm^g AKURV Kaupangi v/Mýrarveg, sími 24800 Bílastæði við búðardyrnar Mikið úrval af jó/astjörnum lagsfræóings, sem kannaði venjur Islendinga um árió 1970. Þessi að- haldssemi íslenskra kvcnna hefur örugglega bjargaó mörgu fóstrinu frá skemmdum vegna áfengis, en nú á síðustu árum hafa menn vaknaó til meóvitundar um þessa áhættu. Allir áfengir drykkir í Bandaríkjunum bera viðvörun til vanfærra kvenna vegna skaósem- innar fyrir fóstrið. Þetta vissi sá framsýni maður, Vilmundur Jóns- son, landlæknir, en hann barðist hatrammlega gegn því aö áfengur bjór yrði leyfóur á Islandi, í ræðu á Alþingi áriö 1932. En bjórinn kom og eins og þeir höfóu spáö sem mæltu gegn honum, þá hefur áfengisneysla ungmenna stórauk- ist í kjölfarið. 011 aðhaldssemi er rokin út í veóur og vind, áfengi flæðir um allt og vínveitingastöð- um hefur fjölgað svo mikið að nú er varla hægt að ferðast um landið án þess að áfengi sé á boðstólum hvar sem áö cr. Þvílík vitleysa gengur auðvitaó ekki. Það hefur víndrykkjuþjóöin Frakkar upp- götvað og hafa þeir bannað sölu áfengra drykkja vió þjóðvegina. Þaö er þörf á því að sporna vió fótum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin lít- ur á áfengi sem einn skæðasta vá- gest hcilsunnar. Fyrir rúmum ára- tug hvatti hún þjóóir heims til að minnka heildarneyslu áfengis hjá sér um 25% fyrir aldamót í þcirri viöleitni að ná markmiöinu Heil- brigði allra fyrir áriö 2000. Við ís- lendingar hétum þessu, cn rétt á eftir samþykktum við að leyla sölu á áfengu öli í landinu. Því miður hafa verstu spár ræst, ung- lingadrykkjan hefur aukist. Ég er ekki í nokkrum vafa um að reyklausi dagurinn á Islandi er ötlug hvatning til fólks um aó hætta að rcykja og að virða rétt fólks til hreins lofts. A sama hátt tel ég aó bindindisdagur fjölskyld- unnar sé okkur kærkomin hvatn- ing til þess að hugleióa skaðsemi áfengis. Þessi dagur styrkir bind- indismenn í aó standa vörö um heilbrigðan lífsstíl. Sömuleiðis styrkir þcssi dagur og hvctur óvirka alkóhólista á sinni braut. En einn dagur á ári er ekki nóg. Það þarf að þurrka upp eftir flóðið scm skall á árið 1989 með tilkomu (0) (Ql t$) i$J (Q) (0) i$) 1$) (0) i$) ($) (0J (Ql (Ql (Q) Sendið vinum ® og vandamönnum • 1 erlendis 2 tnp W m DTU ® aomsœta *> i KEA hangikjötið J um jólin Sendingaþjónusta Byggðavegi sími 30377 0 ijft ðpJ i3fíJ tflíJ (íflCr íJJj Ólafur Hergill Oddsson. bjórsins. Fólk þarf aó geta komió inn á hugguleg kaffihús án þess að eiga á hættu að þar sé áfengi haft um hönd. Einnig er nauósynlegt, að unga fólkið geti farið á fín vín- laus böll og margir fullorðnir vilja einnig fara á böll þar sem áfengi er ekki haft um hönd. Skora ég hér meó á danshúsin á Akureyri Öll aðhaldssemi er rokin út í veð- ur og vind, áfengi flæðir um allt og vínveitingastöð- um hefur fjölgað svo mikið að nú er varla hægt að ferðast um landið án þess að áfengi sé á boðstólum hvar sem áð er að koma slíkri þjónustu upp. Forcldrar; sýnum ábyrgð, sýn- um börnum okkar gott fordæmi, styrkjum æskuna til heilbrigðs lífs. Ólafur Hergill Oddsson. Höfundur er héraóslæknir Noróurlandshéraós eystra Ávarp á bindindis- degi Qölskyldunnar Á undanfömum áruni hefur Al- þjóðaheilbrigðisstofnunin beitt sér fyrir átaki gegn áfengisneyslu, með þeim árangri að drcgió hefur úr heildarneyslunni. Það á þó ekki við um Island og Islendinga. Því mióur hefur neysla á áfengi og fíkniefnum aukist hér á landi og vandamálin hafa ekki látið á sér standa; Aukið ofbeldi, vaxandi upplausn heimila, fleiri slys og óhöpp í umferöinni vegna ölvunar við akstur og sífellt fleiri unglingar veróa áfengisbölinu aö bráð. Hér hafa íslensk stjórnvöld lög- leitt áfengan bjór og hundsað stuóning viö forvarnir og bindind- isstörf. Á árinu 1994 renna ein- ungis 24 millj. kr. úr ríkissjóði til forvarna í áfengismálum. Þessu vcrður að brcyta, þessari öfugþró- un vcrður að snúa við. Nú hafa þingmenn úr öllum llokkum flutt þingsályktunartil- lögu þar sem stefna Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar er studd og markmiðið er að draga úr áfengis- ncyslu um 25% fyrir árið 2000. Við undirrituð lýsum yfir stuðningi við þessa tillögu. Snúum bökum saman í nýrri sókn til holl- ari lífshátta. Efluni forvarnir - aukum bindindi og heiibrigt æskulýðs- og íþróttastarf. ÍSÍ Ellert Schram Stórstúka íslands stórtemplar Björn Jónsson B.F.Ö. Reynir Sveinsson Slysavarnafélag Islands Ester Guðmundsdóttir Hjálparstofnun kirkjunnar Jóhannes Tómasson Landssamband gegn áfengisböl- inu Helgi Seljan U.M.F.Í. Þórir Jónsson Landlæknisembættið Ólafur Ólafsson Kvenfélagasamband íslands Auður Kristmundsdóttir Afengisvarnaráð Ólafur Haukur Árnason Foreldrasamtökin Hörður Svavarsson A.S.Í. Benedikt Davíðsson Þorgrímur Þráinsson Ómar Ragnarsson Magnús Scheving Eílum framfarir - aukum bindindi - bindindisdagur Qölskyldunnar 24. nóvember 1994 Undanfarin ár hafa bindindissam- tök í samvinnu við ýmis önnur fé- lagasamtök staðið að Bindindis- degi fjölskyldunnar. í ár er hann haldinn í dag, 24. nóvcmber. Á Bindindisdaginn er birt sameigin- legt ávarp og vakin meö ýmsu móti athygli á vímuefnavandanum. Aðstandendur dagsins benda á aö þessi mál varóa alla þjóðina og því hvetja þeir alla til þátttöku til að gera daginn sem áhrifamestan. Samstarfsnefnd Bindindisdagsins.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.