Dagur - 24.11.1994, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 24. nóvember 1994 - DAGUR - 7
Reglur um verðmerkingar
Auglýstar hafa verið í Stjórnar-
tíðindum reglur um verðmerk-
ingar, en þær taka til fyrirtækja
sem selja vöru og þjónustu beint
til neytenda.
Fram kemur í reglunum aó
skylt sé aó verðmerkja vöru og
þjónustu mcð söluverði. Verö-
merkingin skal vera skýr svo
Starfsfólk Stórutjarnaskóla í
Ljósavatnshreppi hefur sent
fréttastjóra Ríkissjónvarpsins
bréf þar sem lýst er megnri
óánægju með frétt af ungum
manni sem lá lífshættulega slas-
aður eftir að rafstraumur hafði
verið leiddur í fingur hans.
Orórétt segir í bréfinu: „Við
starfsfólk Stórutjarnaskóla lýsum
yfir mcgnri óánægju okkar meó
fréttallutning Ríkissjónvarpsins af
áður tilgreindu atviki. Vítavert
þykir okkur aö áhorléndum sjón-
varps var boðið upp á „sýni-
kennslu" í framkvæmd illvirkis
sem þessa. Viljum við því, aö
gefnu tilefni, hvetja fréttastjóra
Ríkissjónvarpsins til að reyna
héðan í frá að gleyma aldrei stcrk-
um áhrifamætti sjónræns miðils á
hinar vaxandi kynslóðir sem land-
greinilegt sé til hvaða vöru verð-
merkingin vísar. Auðvelt á aó
vera að sjá verð vöru og þjónustu
á sölustað og ef fleiri en ein verð-
merking er á vöru, skal koma
skýrt fram hvaða verð neytendur
eiga að greiða.
I reglunum segir aö útsölu eða
aðra sölu, þar sem selt er á lækk-
ið mun erfa. Þaó læra börnin sem
fyrir þeim er haft.“ óþh
Húsnæðisstofnun ríkisins hefur
gefið út fjóra bæklinga um fé-
Iagslegar íbúðir á vegum sveitar-
félaga. Bæklingarnir eru fyrst og
fremst ætlaðir þeim sem vilja
kynna sér þennan valkost í hús-
næðismálum og íbúum sem nú
þegar búa í félagslegum íbúðum.
Fyrstu tveir bæklingarnir snúa
aö fyrrncfnda hópnum. Sá fyrri
ber heitið Valkostir-Umsókn en sá
uðu verði, megi aðeins auglýsa
eða tilkynna að'um raunverulega
verðlækkun sé að ræða. Þess skuli
gætt að greinilegt sé með verð-
merkingum hvert hið upprunalega
verð vörunnar var.
Orörétt segir í reglunum: „Gefa
skal upp verð á hverri pakkningu
eða sölueiningu. Þegar vara er
seld í lausri vigt skal söluverð
hennar gefið upp mióað við kíló,
lítra eða aðra vióeigandi mælicin-
ingu. Verðið skal setja á vöruna
sjálfa, á viófestan miða eða á um-
búðirnar. Ef framangreint er ekki
hægt má verðmerkja með hillu-
merki, skilti eða verðlista enda sé
ávallt tryggt aö neytendur eigi
auðvelt með að sjá verðið. Auk
söluverðs er skylt að gefa upp
mælieiningarverð samkvæmt regl-
um sem gilda þar um.“ óþh
seinni Útborgun-Geiðslubyrði.
Fyrir þá sem nú þegar búa í fé-
lagslegum íbúðum hafa einnig
verið gefnir út tveir bæklingar.
Réttindi-Skyldur heitir sá fyrri en
hinn heitir Innlausn-Endursala.
Bæklingarnir eru í A4 broti og
mjög aðgengilegir öllum sem vilja
kynna sér þennan valkost í hús-
næðismálum. KK
Starfsfólk Stórutjarnaskóla:
Óánægt með fréttaflutn-
ing fréttastofu sjónvarps
Húsnæðisstofnun:
Nýir bæklingar um
félagslegar íbúðir
Auglýsendur!
Skilafrestun auglýsinga í helganblaöiö okkan en
til kl. 14.00 á fimmtudögum,
- já 14.00 á fimmtudögum.
WMiWL
Dagur auglýsingadeild, sími 24222.
□piöfrá kl. 8.00-17.00.
L.
X
ÁSKÓLIMM
AKUREYRI
Saga
Akureyrar
- Opinber fyrirlestur -
Hvernig stóð á því að nokkur maður vildi
eiga heima á Akureyri 19. aldar því auma
syndabæli er mörgum þótti þá vera?
Jón Hjaltason, sagnfræðingur og höfundur Sögu Ak-
ureyrar heldur opinberan fyrirlestur um sögu Akur-
eyrar sem hann nefnir Hvernig stóð á því að nokk-
ur maður vildi eiga heima á Akureyri 19. aldar
því auma syndabæli er mörgum þótti þá vera?
Tími: Laugardagur 26. nóvember nk. kl. 14.00.
Staður: Háskólinn á Akureyri v/Þingvallastræti,
stofa 24, 2. hæð.
MENOR ■ fréttír nóvember
Leiklist
Leikfélag Akureyrar.
Samkomuhúsiö við Hafnarstræti.
Upplýsingar og miðasala alla virka
daga, nema mánudaga, kl. 14:00 -
18:00 sími 96-24073.
Bar Par. Sýningar í Þorpinu
Höfðahlíð 1. Sýnt föstudags- og laug-
ardagskvöld kl. 20:30.
Ovænt hcimsókn - eftir J.B. Pri-
estley er næsta verkefni L.A.
Leikfélag Dalvíkur
Land míns föóur. Höfundur er
Kjartan Ragnarsson og tónlist efitr
Atla Heimi Sveinsson. Tónlistarstjóri
er Gerrit Schuil og leikstjóri Kolbrún
Halldórsdóttir. Sýningar í Ungó, Dal-
vík föstudaginn 25. nóv. kl. 21:00,
laugardaginn 26. nóv. kl. 21:00 og
sunnudaginn 27. nóv. kl. 15:00.
ber. Adda hefur tekið þátt í samsýn-
ingu norðlenskra kvenna árið 1985 og
listkynningu Alþýóubankans 1986.
Adda starfar sem myndlistarkcnnari.
Listhúsið Þing.
19. nóvembcr var opnuð myndlist-
arsýning þriggja myndlistarmanna,
þeirra Jóhanns Nóa Ingimarssonar,
Ola G. Jóhannssonar og Amar Óla-
sonar. Málverk Óla G. og Arnar eru til
sölu. Sýningin er opin laugardaga og
sunnudaga kl. 15-20 og virka daga kl.
17-20. Sýningunni lýkur 27. nóvem-
ber n.k.
Listaverkasmiðjur
Gallerí Allrahanda, Grófargili. Sími:
96-21580. Opió alla virka daga frá kl.
13:00 - 18:00og 10:00 -12:00 laugar-
daga.
Tónleikamir eru ókeypis. Eftir tón-
leikana er boðið upp á lcttan hádegis-
verö í Safnaðarhcimilinu. Þar leikur
Bjöm Steinar Sólbergsson á orgel
kirkjunnar.
Lóuþrælarnir.
Gömul spor. Gcisladiskur með
söng Karlakórsins Lóuþrælar í Húna-
vatnssýslu var gefinn út 14. nóvember
s.l. en hann er helgaóur minningu
Bjöms Einarssonar, fyrrum bónda á
Bessastöðum, sem er einmitt fæddur
þann dag. Kórinn var stofnaður í
febrúar 1985 og var Bjöm einn af
stofnendum hans. Ingveldur Hjalte-
sted syngur með Karlakórnum á disk-
inum.
Stórdansleikur!
Félag harmonikuunnenda vi<S Eyjafjörð og
Félag harmonikuunnenda, Skagafiröi
halda sameiginlegan dansleik á Fiölaran-
um 4. hæÖ, AlþýSuhúsinu, laugardaginn
26. nóvember kl. 22.00.
Mætið hress og stígiö dansirm með hinum lífsglöðu
Skagfirðingum.
Allir vellcomnir.
Stjórnin.
Leikfélag Blönduóss.
Sýnir um þessar mundir Atóm-
stöóina eftir Halldór Kiljan Laxnes.
Leikgerð er eftir Bríeti Héðinsdóttur,
og leikstjóri er Inga Bjamason. Leik-
félag Blönduóss er 50 ára um þessar
mundir og er þetta afmælissýning.
40-50 manns koma fram í þessari sýn-
ingu.
Leikfélag Sauðárkróks.
Sýningar standa nú yfir á barna-
leikritinu Dýrin í Hálsaskógi eftir
Thorbjöm Egner. Leikstjóri er Einar
Þorbergsson.
Myndlist
Listasafnið á Akureyri er opió alla
daga nema mánudaga kl. 14-18. Þar
stendur nú yfir sýning á verkum
Errós.
Deiglan, Listagilinu, Akureyri.
Laugardaginn 14. nóvembcr opn-
aói Aóálbjörg María Olafsdóttir
myndlistarsýningu í Deiglunni og
jafnframt veróa myndir hennar til sýn-
is á Súlnabergi og Byggðastofnun á
Akureyri. Sýningin er opin kl. 14 - 18
daglega og stendur hún til 27. nóvem-
Gallerí í Sunnuhlíð, 2. hæð. Galleríið
er opið alla virka daga kl. 10:00 -
18:00.
Aðstandendur þessa Gallcrís eru
hagleiksfólk í Eyjafirói.
Vinnustofan GRÓFIN í Listagilinu
er opin þriðjudaga til föstudaga kl.
14:00 - 17:00. Handverk og listmunir,
silkimálun og hattanámskeið, vef-
stólaleiga o.fl. Sími 12642. Hadda,
Karin, Inga.
Gallerí Kiðagil - Listagilinu Akur-
eyri.
Sími 96- 22589. Opnunartími
þriðjudaga og föstudaga kl. 15:00 -
18:00. Sigríður Sunneva.
Nafnlausa handverksbúðin, Dalvík.
20 handverkskonur á Dalvík reka
nú sölugallerí við Skíðabraut á Dal-
vík. Verslunin er opin alla daga frá kl.
14-18 og laugardaga 13-16. Þama er
að finna m.a. keramik, postulín,
sauma- og prjónavörur.
Tónlist
Fyrsta laugardag hvers mánaðar verða
hádegistónleikar í Akureyrarkirkju.
BRAUÐGERÐ
Þetta
vinsæla
gó ð a
Pantanir í síma
30313 og öllum
matvöruversl-
unum KEA