Dagur


Dagur - 24.11.1994, Qupperneq 8

Dagur - 24.11.1994, Qupperneq 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 24. nóvember 1994 Smáaugl] ýsingar Húsnæðl í boðí Heilsuhornið Þjónusta Bólstrun Lögfræðiþjónusta Siguröur Eiríksson, hdl, Kolgeröi 1, 600 Akureyri, sími og fax 96- 22925. Til leigu 3ja herb. íbúð viö Hrísa- lund, frá 1. des. Uppl. ? síma 91-31537._________ 4ra herbergja íbúö í Skaröshlíð til leigu. Laus strax. íbúðin er á 2. hæö í svalablokk og er með vaskahúsi. Sanngjörn leiga, 1 mánaðar fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í símum 21722 og 23396 eftir kl. 17 á daginn. Húsnæði óskast Ungt, reglusamt par sem er aö koma heim úr námi, óskar eftir 2ja- 3ja herbergja íbúð til leigu frá og með 1. febrúar 1995. Upplýsingar í símum 96-23447 og 96-27281 eftir kl. 19.00. Gisting í Reykjavík Vel búnar 2ja til 3ja herb. íbúðir, aöstaða fýrir allt að sex manns. Uppl. hjá Grími og Önnu, sími 91- 870970, og hjá Sigurði og Maríu, sími 91-79170. Kaup - Sala Húsgögn óskast til kaups. Sex borðstofustólar, 3ja sæta sófi eða sófasett eða hornsófi. Pluss- áklæöi kemur ekki til greina. Til sölu er Redstone leikjatölva með mörgum leikjum. Uppl. í síma 41853.____________ Til sölu Goodrich jeppadekk. Negld jeppadekk 132x11.50 15" Felgur geta fylgt. Uppl. í síma 96-61608._________ Til sölu fjögur negld, söluö snjó- dekk og tvö sóluö sumardekk, 155x13 til sölu. Allt góð dekk. Einnig grjótgrind og dráttarbeisli fyrir Toyota Corolla, árg. 87- 89. Uppl. í síma 24445 á kvöldin. Dýrahald Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur páfagauka og unga dísar- fugla. Gæludýraverslun Norðurlands, Hafnarstræti 20, sími 12540. Ökukennsla Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 22350 og 985-29166. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bílasími 985-33440.____________ Kenni á Toyota Corolla Liftback árg. 93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ, Akurgerði 11 b, Akureyri, sími 25692, farsími 985-50599. GENCIÐ Gengisskráning nr. 232 23. nóvember 1994 Kaup Sala Dollari 66,85000 68,97000 Sterlingspund 104,96800 108,31800 Kanadadollar 48,12700 50,52700 Dönsk kr. 10,99050 11,39000 Norsk kr. 9,83010 10,21000 Sænsk kr. 9,05030 9,42030 Finnskt mark 14,09450 14,63450 Franskur franki 12,50040 13,00040 Belg. franki 2,09010 2,17210 Svissneskur franki 50,79880 52,69880 Hollenskt gyllini 38,36510 39,83510 Þýskt mark 43,12640 44,46640 [tölsk llra 0,04140 0,04330 Austurr. sch. 6,10170 6,35170 Port. escudo 0,42070 0,43880 Spá. peseti 0,51410 0,53770 Japanskt yen 0,67808 0,70600 l'rskt pund 103,32800 107,72800 Full búö af góðgæti!!! Nýkomiö ótrúlega gott sykurlaust súkkulaðiálegg með hunangi, brauö og kökur ýmist sætt meö hunangi eöa hrásykri, Ijúfeng tilbreyting. Kæfur án allra dýraafurða 5 tegundir. Grænmetissafar s.s. súrkálssafi fyrir þá sem vilja fasta, rauðbeðusafi, gul- rótarsafi, blandaður grænmetissafi, tómatsafi, japönsk hrísgrjón, tælensk hrísgrjón og hýðishrísgrjón. Barnamatur úr lífrænt ræktuðum hráefnum. Bakkasett fyrir baunaspírur. Glerkrukkur, glerkönnur og fallegir te- hitarar. Blómafrjókorn, Royal Jelly, Ginseng og auðvitað sterk og góð fjölvítamín til aö hressa sig við í skammdeginu. Magnaöir kvefbanar, Propolis, Healt- hilife hvítlaukur og sólhatturinn. Fyrir minniö og blóörennslið: Bio Biloba og Lecithin. Hjá okkur færöu líka Bio Q 10, þaö besta. í eyrun propolis olía, gegn munn- angri og sveppum propolis dropar, á smásár og unglingabólur propolis áburður. Úrval af hreinum náttúrulegum snyrti- vörum sem ekki hafa verið prófaðar á dýrum. Falleg kerti úr ekta býflugnavaxi. Lítið endilega inn, það er svo margt að sjá. Kynnum á föstudaginn grænmetis- pylsur frá Vetara, - hollar og góm- sætar!!! Sjáumst hress!!! Sendum í póstkröfu. Heilsuhorniö, Skipagata 6, 600 Akureyri, sími 96-21889. Leikféla£ Akureyrar Bar Pár Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári SÝNT í ÞORPINU HÖFÐAHLÍÐ 1 Föstud. 25. nóv. kl. 20.30 Laugard. 26. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar Kortasala stendur yfir! Aðgangskort kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: Óvænt heimsókn eftir J.B. Priestley Á svörtum fjöðrum eftir Davið Stefánsson og Erling Sigurðarson Þar sem Djöflaeyjan rís eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Miðasalan (Samkomuhúsinu er op- m alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073. Simsvari tek- urvið miðapöntunum utan opnun- artíma. Greiðslukortaþjónusta. Sími 24073 Leigjum út áhöld til ýmissa verka. Beitum nýrri tækni viö stíflulosun. Ýmis tilboð. Látum vélarnar vinna verkin. Vélaleigan Hvannavöllum. Opið alla daga. Sími 23115.___________________________ Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. ■ Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsiö sjáif. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055. ÖKUKEIMIXISLA Kenni á Galant 2000 GLSi 4x4 '92 Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð - Endurnýjunarpróf Greiðslukjör. JÓN S. ÁRNASON Símar 22935 • 985-44266 Kenni allan daginn og á kvöldin. Ökukennsla - Endurhæfing KJARTAN SIGURÐSSON FURULUND115 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631 Takið eftir Kuldagallar frá Max og Kraft. Jet Set kuldagallar frá kr. 7.500.- Ullarfrotté kuldanærföt. Fóðraðar bómullarskyrtur kr. 1.900,- Venjulegar bómullarskyrtur kr. 990,- Olíuþolin stígvél kr. 2.176.- Regnfatasett kr. 1.500.- og margt fleira. Opið frá 08-12 og 13-17. Sandfell hf. v/Laufásgötu, sími 96-26120. Barnavörur Inglesina - Inglesina - Inglesina. Bjóðum hina frábæru ítölsku vagna, kerruvagna og regnhlífarkerrur, ásamt kerrupokum. Verðlaunuð gæöavara. Gott verö. Góö þjónusta. Til sýnis á staönum og til afgreiðslu strax. Leitið upplýsinga í síma 23824 og 23225 alla daga. Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leðuriíki f miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768.________________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Spiluö veröur félagsvist að Melum í Hörgárdal, laugard. 26. nóv. kl. 21, síðasta af 3 kvöldum. Kvöld- og heildarverðlaun. Kaffiveitingar. Kvenfélagið. Samkomur Fimmtudagur 24. nóvcmber: Biblíu- og bænastund kl. 20 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. Ccrr^rbic D Q23500 THE SPECIALIST Sprengjusérfræðingurinn Ray Quick (Sly Stallone) var þjálfaður í manndrápum af Bandaríkjastjórn. Núna notar hann hæfileika sina í meðferð sprengiefna til að hjálpa hinni undurfögru May Munro (Sharon Stone) sem leitar hefnda. Stallone, Stone í hrikalegri spennumynd Fimmtudagur Kl. 9.00 og 11.00 Specialist B.i. 16ára Fösfudagur Kl. 9.00 og 11.00 Specialist B.i. 16ára WOODY HARRELSON JULIETTE LEWIS ROBERT DQWNEY JR^and TOMMY LEE JONES A BOLD NEW FILM THAT TAKBS A LOOK AT A COUNTRÍ SEDUCBD BÝ FAME, OBSESSED 3Y CRIMB knn coksumed 8Y THE MEDIA. NATURAL BORN KILLERS Fjölmiðlarnir gerðu þau að stjörnum. Fimmtudagur Kl. 9.00 Natural Born Killers Strangl. b.i. 16 ára. Skilríkja krafist Föstudagur Kl. 11.00 Natural Born Killers Strangl. b.i. 16 ára. Skilríkja krafist Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - U3* 24222

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.