Dagur - 24.11.1994, Blaðsíða 9

Dagur - 24.11.1994, Blaðsíða 9
DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttaskeyti 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 18.30 Úlfhundurinn (White Fang) Kanadískur mynda* flokkur byggður á sögu eftir Jack London sem gerist við óbyggðir Klettafjalla. Þýðandi: Ólafur Bjarni Guðnason. 19.00 0 í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Más- son. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.40 Syrpan í þættinum verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburð- um hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 21.10 Synir okkar (Our Sons) Bandarísk sjónvarps- mynd frá 1990 um samskipti tveggja mæðra sem eiga homma fyrir syni. Leikstjóri: John Erman. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Ann-Margret, Hugh Grant og Tony Roberts. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.35 Dagskrárlok STÖÐ2 17.05 Nágrannar 17.30 Með Afa 18.30 Popp og kók 18.50 Fréttir 19.00 Evrópsku tónlistarverð- launin - bein útsending - Nú er að hefjast bein útsending frá Brandenborgarhliðinu í Berlín þar sem afhending þessara verð- launa fer fram í fyrsta skipti. Fram koma Björk, Ace of Base, Aero- smith, Eroz Ramazotti, Roxette og Take That meðal fjölda annarra heimsþekktra listamanna. Kynnar eru þau Michael Hutchence úr INXS og súperfyrirsætan Naomi Campbell. 21.40 Exxon-olíuslysið (Dead Ahead: The Exxon Valdez Disaster) 24. mars 1989 steytti ol- íuflutningaskipið Exxon Valdez á skerjum undan ströndum Alaska og olía úr tönkum þess þakti brátt strandlengjuna. Hér var um að ræða mesta umhverfisslys í sögu Bandaríkjanna og hreinsunarstarf- ið var að mörgu leyti umdeilt. 23.15 Skjaldbökuströnd (Turtle Beach) Spennumynd með Gretu Scacchi um blaðakonu sem upplifir hörmungar vígaldar í Mal- asíu og verður vitni að hræðilegu blóðbaði. Tíu árum síðar snýr hún aftur á sömu slóðir með það í huga að upplýsa umheiminn um örlög bátafólks frá Víetnam og fletta of- an af spillingu á þessu svæði. Stranglega bönnuð börnum. 00.45 Flótti og fordómar (The Defiant Ones) Tveir afbrota- menn, Johnny og Cullen, eru hlekkjaðir saman og sendir í ein- angrun í fangelsi en á leiðinni fer bíllinn, sem flytur þá, út af vegin- um og félagarnir strjúka. Þeir geta ekki losað hlekkina og verða að vinna saman til að sleppa undan blóðhundum lögreglunnar. Bönn- uð bömum. 02.15 Dagskrárlok © RÁS 1 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Gunnlaugur Garðars- son flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Dagiegt mál Maigrét Pálsdóttir flytui þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska homlð Að utan 8.31 Tiðindi úr menningariifinu 8.40 Myndlistarrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskáiinn Afþreying í tali og tónum. 9.45 Segðu mér sðgu, -Undir regnboganum" eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur. Höf- undur les lokalestur. 10.00 Fréttir 10.03 Morgunlelkfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélaglð í nærmynd 12.00 Fréttayfirllt á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr 12.50 Auðlindin 12.57 Dánarfregnlr og augiýs- lngar 13.05 Hádegisieikrit Útvarps- leikhússins, Hvernig Helgi Benjaminsson bif- vélavirki öðlaðist nýjan tilgang i lífinu eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. 4. þátt- ur af 5. 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðarnesl eftir Jón Trausta. Ingibjörg Steph- ensen hefur lesturinn (1:15) 14.30 Á ferðalagl um tilveruna Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. 15.00 Fréttlr 15.03 Tónstlginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgelr Eggertsson og Steinunn Harðardóttb. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siðdegi 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarþel - úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (59) 18.25 Daglegt mál 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar og veður- fregnlr 19.35 Rúilettan - unglingar og málefni þeirra Morgunsagan endurflutt. 20.00 Pólskt tóniistarkvöld 22.00 Fréttir 22.07 Pólitiska hornið Hér og nú Myndlistanýni 22.27 Orð kvöldsins: Sigurbjöm Þorkelsson flytur. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Aldarlok Fjallað um þýsku barna- og ung- lingabókina „Die Wolke" eða Ský- ið eftir Gudrun Pausewang. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. 23.10 Andrarimur Umsjón: Guðmundur Andri Thors- son 24.00 Fréttir 00.10 Tónstlginn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns éÉi RÁS2 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarplð ■ Vaknað tllUfslns 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halió ísland 10.00 Halló ísland 12.00 Fréttayflrllt og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvitlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir 17.00 Fréttir Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóðarsálln - ÞJóðfundur i belnnl útsendingu 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Mllli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Á hljómieikum með BLUR Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Ailtígóðu 24.00 Fréttir 24.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns: NÆTURÚTVARPIÐ 01.30 Veðurfregnlr 01.35 Glefsur úr dægurmálaút- varpi 02.05 ÚrhljóðstofuBBC 03.30 Næturlög 04.00 Þjóðarþel 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttlr 05.05 Blágreslð bliða Guðjón Bergmann leikur sveita- tónlist. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram, LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Messur Takið eftir Söfn Laufássprcstakall: Kirkjuskóli barnanna nk. 1 laugardag 26. nóv. í Sval- barðskirkju kl. 11 og í Grenivíkurkirkju kl. 13.30. Guðsþjónusta í Grenivíkurkirkju 27. nóvember kl. 14 á fyrsta sunnudegi í aðventu. Kyrrðar- og bænastund í Svalbarðs- kirkju sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprcstur. Dal ví kurprest akall: Dalvíkurkirkja. Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudaginn 27. nóvember kl. II. Kveikl á fyrsta aðventukertinu. Föndur fyrir börnin í safnaðarheimili í síðari hluta stundarinnar. Vallakirkja. Barnaguðsþjónusta sunnudaginn 27. nóvembcr kl. 14. Kvcikt á fyrsta aðventukertinu. Dalbær. Helgistund sunnudaginn 27. nóvember kl. 16. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta vcrður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akureyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestar. Athugið Minningarkort Menningarsjóðs kvenna í Hálshrcppi, fást í Bókabúð- inni Bókval. Samíiðar- og heillaóskak- | ort Gideonfélagsins. ' Samúðar- og heillaóskakort Gideonfélagsins liggja frammi í flestum kirkjum landsins, einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum. Agóðinn rcnnur til kaupa á Biblíum og nýjatestamentum til dreifingar hér- lendis og erlendis. Utbreiðum Guðs hcilaga orð,____ §Minningarspjöld Hjálp- ræðishersins fást hjá Herm- ð ínu Jónsdóttur, Strandgötu 25b (2. hæð). —|----- Frá Sálarrannsóknafélag- A / inu á Akureyri. \\ \f/ Þórunn Maggý miðill verður með skyggnilýsingafund í húsi félagsins að Strandgötu 37 b. föstudagskvöldið 25. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. 'Lausir eru í dag, fimmtudag, nokkrir tímar á einkafundi hjá Þórunni. Agætu félagar og aðrir velunnarar. Opnaöur hefur verið reikningur nr. 116100 í Búnaðarbankanum, Sunnu- hlíð, vegna fyrirhugaðra húsakaupa. Stjórnin. „Unglingar og sorg“. ./y.'-v'-. Samtök um sorg og sorgar- viðbrögð verða mcð fund í i\ Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju í dag, fimmtudag 24. nóvem- ber kl. 20.30. Sigurður Arnarson, guðfræðingur mun á fundinum tala utn unglinga og sorg. Fundurinn cr öllum opinn livort sem þeir eru félagar eða ekki. Allir velkomnir. Stjórnin._____________________________ Glerárkirkja. Samvera eldri borgara verður í Glerárkirkju í dag, timmtudag 24. nóvember kl. 15.00-17.00. Samveran hefst með stuttri helgislund í kirkjunni. Síðan er gengið í safnaðar- salinn þar sem gefst tækifæri til að hlýða á söng, spjalla saman o.fl. Boöið verður upp á veitingar gegn vægu verði. Félagar úr starfi cldri borgara í Akur- eyrarkirkju koma í heimsókn. Allir velkomnir. Glerárkirkja. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- feröislegu olbeldi. Símatími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Biluðum bílum á að koma út fyrir vegarbrún! yUMFEROAR RAO Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opió á sunnudögum kl. 13-16. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opiðfrákl. 14-17 á sunnudögum. Árnað heilla Gylfi Guðmarsson, Akurgerði 9a er fimmtugur 24. nóvember. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu laugardaginn 26. nóvember frá kl. 15.00. FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝLI! IUMFERÐAR Irað Fimmtudagur 24. nóvember 1994 - DAGUR - 9 NÝJAR BÆKUR Lína langsokkur ætlar til sjós Lína langsokkur ætlar til sjós er önnur bókin um Línu sem kemur út í nýrri þýðingu Sigrúnar Amadóttur. Sagan er eftir Astrid Lindgren og myndir eft- ir Ingrid Vang- Nyman. Hcr tná lesa um það þegar Lína fór í tívolí, keypti sér 18 kíló af brjóst- sykri, tamdi hættulega slöngu og handsamaði tígrisdýr. Einnig lendir hún í skipbroti á eyðieyju og ákveður að fara til sjós með föður sínum, en þá líst Tomma og Onnu ekki á blikuna. Mál og menning gefur út bókina sem er 126 bls. og prentuð í Prent- smiðjunni Odda hf. Verð kr. 1290. Forboðna borgin Forboðna borgin heitir unglingabók sem Mál og menning hefur sent frá sér. Höfundurinn, William Bell, er kanadískur og segir hér frá atburðun- um á Torgi hins himneska friðar, vorió 1989. Söguhetjan er sautján ára skóla- strákur sem staddur er í Kína þetta ör- lagaríka sumar. Hann verður viðskila við föður sinn og flóttinn úr landi verður æðisgengið hættuspil, ekki síst vegna þess að hann freistar þess aö koma úr landi upptökum frá atburðun- um. Guðlaug Richter þýddi bókina sem er 195 blaðsíður. Halldór Baldursson gerði kápumynd. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Verð kr. 1690. Ný unglingabók frá Þorsteini Marelssyni Meira vit er nýjasta unglingabók Þor- steins Marelssonar, sú þriðja og stð- asta um söguhetjuna Þránd Hrein. Margar breytingar hafa orðið í lífi hans á einu hausti; faðir hans flytur að heiman, kærastan úr landi og hann hefur nám í fjölbraut. Enn á ný truflar Benni heimilislífið með dóprugli og Palli með drykkjuskap. En Þrándur hefur þroskast og fundið sér stefnu í lífinu og bjartari tímar blasa við. Bókin er 164 síður, prentuð hjá G.Ben.-Eddu prentstofu hf. og kostar 1690 krónur. Utgefandi er Mál og menning. Slátrarinn Utgáfufyrirtækið Fróði hf. hefur sent frá sér bókina Slátrarinn eftir frönsku skáldkonuna Alinu Reyes í íslenskri þýðingu Guðrúnar Finnbogadóttur. Alina Reyes hlaut fyrstu verðlaun í skáldsagnasamkeppni í Bordeaux í Frakklandi fyrir þessa bók og sama ár var bókin tilnefnd til æðstu bók- menntaverðlauna i Frakklandi. Slátrarinn er opinská og ágeng saga skólastúlku sem fær sumarvinnu hjá slátrara nokkrum. Fjallar sagan um kynlífsvakningu hennar, kynóra og samband hennar við slátrarann sem spilar á tilfinngar hennar. Sagan er Ijóðræn og erfitt að gera sér grein fyrir því hvað gerist í hugarheimi stúlkunn- ar og hvað er raunveruleiki. Slátrarinn er 80 blaðsíður. Bókasafnslöggan Útgáfufyrirtækið Fróði hf. hefur gefið út skáldsöguna Bókasafnslöggan eftir Stephen King í íslenskri þýðingu Guðna Jóhannessonar. Er þetta tíunda bókin eftir Stephen King sem kemur út á íslensku. Bókasafnslöggan er spennusaga sem fjallar um miðaldra mann semn tekur að sér að halda ræðu á klúbb- fundi í heimabæ sínum. Til þess að skreyta ræðu sína fer hann á bókasafn- ið og fær léðar bækur meó frægum til- vitnunum. Þegar bækumar glatast hjá honum hefst óvænt atburðarás, sem endar með því að teflt er upp á líf og dauða. Bókasafnslöggan er 200 blaðsíður. Skuggi yfir Babýlon Fróði hf. hefur gefið út bókina Skuggi yfir Babýlon eftir breska rithöfundinn David Mason í íslenskri þýðingu Svanhildar Konráðsdóttur. Bókin fjallar um áætlun sem sett er í gang um að ráða Saddam Hussein, einræðisherra í írak, af dögum. Úr- valssveit er send á vettvang og tekst að komast inn í írak þrátt fyrir að ýmsar hindranir, sem virðast óyfirstíg- anlegar, séu á veginum. Fyrir tilviljun kemst stofnun í Bandaríkjunum að samsærisáætluninni og setur sér það takmark að hafa upp á samsærismönn- unum áður en þeim tekst ætlunarverk sitt. Hálfu ári eftir að áætlunin er sett í gang kveða við þrjú skot frá leyni- skyttum í þorpinu Tikrít, norður af Bagdad. Þrír menn falla í valinn og spumingin er: Var Saddam Hussein einn þeirra? Skuggi yfir Babýlon er 336 blaó- síður. Lokað verður föstudaginn 25. nóvember frá kl. 13.00-15.00 vegna jarðarfarar Sveins R. Brynjólfssonar. Sparisjóður Glæsibæjarhrepps, Brekkugötu 9, Akureyri. AKUREYRARBÆR Lokað vegna jarðarfarar Skrifstofur Akureyrarbæjar aó Geislagötu 9 verða lokaðar föstudaginn 25. nóvember frá kl. 13.00 vegna jaróarfarar Sveins R. Brynjólfs- sonar. Bæjarstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.