Dagur - 24.11.1994, Page 11

Dagur - 24.11.1994, Page 11
DACPVELJA Fimmtudagur 24. nóvember 1994 - DAGUR - 11 Stiörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 24. nóvember fAJL Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J Þér gengur allt í haginn í dag en gættu þín samt í ákveðnu per- sónulegu sambandi því þú ferð ef til vill of hratt yfir miðað við aðra. fFiskar 'N (19. feb.-SO. mars) J Kastljósið beinist ab samskiptum og hvaba áhrif þau hafa á gerðir þínar. Sættu þig við að vera í aukahlutverki í dag og láta aðra um ab ráða ferðinni. f lHrútur ^ (21. mars-19. apríl) J Dagurinn byrjar á hefðbundinn hátt en eitthvað kemur þér á óvart um miðjan dag. Vibbrögb þín koma öðrum á óvart en þú stendur sterkari eftir. fNaut A (S0. apríl-20. maí) J Þú neybist til ab taka þér ferb á hendur en gerðu ráb fyrir töfum. Eitthvab sem þú hélst ab væri leyst þarfnast frekari skobunar. f /4vjk Tvíburar \^A A (21. maí-20. júní) J Þér gengur illa að koma öllu heim og saman og sennilega þarftu ab beita þig nokkrum sjálfsaga. Nýttu frítíma þinn út í ystu æsar. f r W* Krabbi ^ (21. júní-22. júlí) J Þér leiðist hversdagsleikinn í ákveðnu persónulegu sambandi. En það þarf ekki mikið til ab breyta þessu svo leggðu þig allan fram. Happatölur: 6, 21, 27. (Ioón ^ (23. júlí-22. ágúst) J Nú er rétt að reyna aftur ef þér hefur mistekist í einhverju eða ef þú þarft ab telja einhverjum hug- hvarf. Þab verbur mikib að gera í dag svo byrjaðu snemma. f JLf Meyja 'N V (23. ágúst-22. sept.) J Þér verður mikið hugsað til fólks á fjarlægum stöbum í dag og kannski færðu af þeim fréttir. Ein- hver ögrar þér í ákveðnu máli. \jíir W (23. sept.-22. okt.) J Þú munt fá jákvætt svar við skrif- legri umsókn í dag. Á þessum tíma hraða og streitu skaltu gefa þér tíma til jákvæbra hugsana. f t tm/? Sporödreki^) (23. okt.-21. nóv.) J Þeir sem eru drífandi og eiga frumkvæbi ab hlutum munu eiga góban dag. Þá verbur þetta sér- lega skemmtilegur og líflegur dagur. f Bogmaður "V (22. nóv.-21. des.) J Svik einkenna ákvebið samband og hefur þetta mikil áhrif á þig. Reyndu ab harka þetta af þér. í kvöld kemur nokkub óvænt í Ijós. frjjh Steingeit A \JW> (22. des-19.jan.) J Óþolinmæbi einkennir skap þitt í dag; sérstaklega þar sem mikib er ab gera í vinnunni. Flýttu þér ekki um of; þab gæti leitt til mistaka. t V & U) UJ , Viðurkenndu það þjálfi! Þetta lið er alveg vonlaust! Ef þú vilt draga að áhorfendur verður M að leigja ________ ______. hænuna mína! '5TVir\ Á léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! „Kemur ekki til mála Læknirinn: „Ég held að þér væri hollast að hvíla yður á pillunni næsta árið, kona góð." Konan: „Það er ekki hægt læknir. Maðurinn minn er að fara í viðskiptaferð til útlanda og verður í burtu í hálft ár." Afmælisbarn dagsins Orbtakib Fyrsta flugvél Islendinga Hana keypti Flugfélag íslands árið 1919 og fór hún sitt fyrsta flug hér á landi 3. september 1919. Flugmaðurinn var enskur, Cecil Farber. Vélin tók 1 farþega. Árið 1920 var vélin seld til Danmerkur og félagið lognaðist útaf. Framundan er tímabil þar sem ákvarðanir þínar skipta miklu máli varðandi framtíðina. Einhver reynir að beita þig þrýstingi en láttu reynsluna eiga síbasta orðib. Þú færb ósk þína uppfyllta á ár- inu varbandi ákveðið samband. E-b er í gadda slegið Merkir að eitthvab er ákveðið, út- kljáb. Orbtakib er kunnugt úr fornmáli. Orðtakib kemur einnig fyrir á 19. og 20. öld, en það kunna ab vera áhrif frá Njálu. Uppruni orðtaksins er óvís. Spakmælib Velvirkni Þab sem er þess vert ab verða gert verbskuldar að vera gert vel. (Óþekktur höf.) • Utanhússböbun Sundlaug Húsa- víkur prýbir for- síðu Fjordabla- det 22. okt sl. Blabib er gefib út í Nordfjor- deid í Noregl og er skemmtilega svipab Degi ab mörgu leyti. Fjordabladet hefur þó verib gefib út ögn lengur en Dag- ur, sem er 76 ára, eba í 119 ár og er elsta blabib á svæbinu. Á for- síbu umrædds eintaks og á síbu inni í blabinu segir frá heimsókn hóps frá Nordfjordeid til íslands, en frá þeirri heimsókn hópsins til Húsavíkur hefur ábur verib sagt í Degi. Þab er samvinna og vinátta sem samskipti milli stabanna byggist á, eins og fram kemur í stórri fyrirsögn yfir sundlaugar- myndinni, en undir henni stendur ab utanhússböb séu hluti af kúlt- úrnum á íslandi. Samarbeid og venskap Wj|W|6!S Margt líkt meb skyldum í Fjordabladet er síba meb smáauglýsing- um, auglýsing- um um basara, skemmtanir, leikhús og kvik- myndir. Þar var auglýst íslands- Samarbeid og venskap SfÍSr sc. - , - kvöld á laugardagskvöldib og m.a. sýning myndarinnar Mannskoret Hekla, sem vera mun Karlakórinn Hekla. Sogn og Fjordale Teater sýnir um þessar mundir Útlending- inn, sem var á fjölunum hjá Leikfé- lagi Akureyrar fyrir 2-3 árum. Þetta er helgarblab svo aubvltab má finna þar gömlu myndina, rétt eins og í Degi og krossgátu vik- unnar. Þab kemur fram í frásögn- inni frá íslandsheimsókninni ab Smugudeilan hafi ekki varpab skugga á samskiptin, og raunar er gert smágrín ab málinu. Undir mynd af götóttum hraundranga í Dimmuborgum er spurt hvort þetta sé kannski Smuguholan. • Fé af fjalli Menn sem fæddir eru „á mölinni" voru ab gantast á dögunum og brosa ab útsíbu- frétt í Degi af hrúti sem heimtist eftir langa útigöngu á hálendinu. Töldu þeir Dag eina blabib hér í heimi sem enn flyttl slíkar fréttir. En sjá - efst á forsibu Fjordabladet; til hlib- ar vib íslandsheimsóknina er frétt af ab kindum hafi verlb bjargab til byggba eftir ab veibimenn eba abrir sem ferbast í fjöllunum hafi látib vita af þelm, en annars hefbu þær átt litla möguleika til ab lifa af veturinn. Lítum á frétt Fjordabla- det: „Meld om fra sau í fjellet! Landbrugskontoret oppmodar je- gerar og andre som ferdast í fjellet om a melde fra dersom dei kjem over sauer. Nyleg vart fleire sauer redda heim takka vere ei slik meld- Ing. Sauene gjekk oppe ( 1000 meter högde, og hadde hatt sma sjansar om ekkje den som sag dei hadde sagt í fra. Landbrugskontor- et vil ut fra slike meldingar pröve a finne fram til eigarane slik at sauer kan bergast." llmsjón: Inglbjörg MagnúsdóRir. w Samarbeid og venskap § wm Hl •SSL —fefii

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.