Dagur - 02.12.1994, Blaðsíða 13

Dagur - 02.12.1994, Blaðsíða 13
DAGSKRÁ FJÖLMIÐLA SJÓNVARPIÐ 16.40 Þingsjá 17.00 Fréttankeyt! 17.05 Lelðarljós (Guiding Light) Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmál8fréttir 18.00 Jól á leið til jardar 18.05 Bemskubrek Tomma og Jenna (Tom and the Jerry Kids) 18.25 Úr ríki náttúmnnar Hestar (Eyewitness) 19.00 Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) 19.45 Jól á leið til jarðar Annar þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir 20.35 Veður 20.40 Kastljós 21.10 Derrick (Derrick) 22.15 Þagnarsamsæri (Conspiracy of Silence) Kanadísk sjónvarpsmynd byggð á raunveru- legum atburðum. í nóvember 1971 myrtu fjórir piltar indíánastúlku í smábæ í Kanada. Fljótt kvisaðist um bæinn hverjir morðingjarnir væru en bæjarbúar sýndu lögregl- unni enga hjálpsemi við rannsókn málsins. 23.50 Ofvitamir (Kids in the Hall) Kanadískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennilegum grínatriðum. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok STÖD 2 09.00 Sjónvarpsmarkaðurlnn 12.00 HLÉ 16.00 Popp og kók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 Jón spæjó 17.50 Emð þið myrkfælin? 18.15 NBA tllþríf 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.1919:19 20.20 Eiríkur 20.55 Imbakassinn 21.35 Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) 22.30 Bleiki pardusinn birtist á ný (The Pink Panther Strikes Again) Leynilögreglumaðurinn Clouseau hefur klúðrað bókstaflega öllu sem hann kemur nálægt. Fyrrverandi yfirmaður hans hjá lögreglunni, Dreyfus, þoldi ekki meira og fékk loks harkalegt taugaáfall. Hann sér að þetta getur ekki gengið lengur, safnar um sig hópi harð- snúinna glæpamanna og fær þeim það verkefni að gera út um vin okkar Clouseau. 00.15 Að duga eða drepast (A Midnight Clear) Seiðmögnuð stríðsádeilumynd um sex unga Bandaríkjamenn sem eru sendir til Evrópu í síðari heimsstyrjöldinni til að fylgjast með ferðum Þjóð- verja nærri víglínunni. í aðalhlut- verkum eru Ethan Hawke, Kevin Dillon, Gary Sinise, Peter Berg, Arye Gross og Frank Whaley. Stranglega bönnuð bömum. 02.00 Eftirleikur (Aftermath) Sannsöguleg og áhrifamikil kvikmynd um sam- henta fjölskyldu sem þarf að horf- ast í augu við hrikalega atburði. Eiginkonan og sonurinn verða fyrir hrottalegri líkamsárás og hún deyr. Aðalhlutverk: Richard Cham- berlain, Michael Leamed og Do- ugh Savant. Bönnuð bömum. 03.30 Skálmöld (Crash and Burn) Spennumynd sem gerist árið 2030 þegar verstu framtíðarspár hafa ræst. Ósonlagið er við það að hverfa og Stóri bróðir hefur tekið völdin eftir allsherjar- efnahagshrun í heiminum. Aðal- hlutverk: Paul Ganus, Megan Wood og Bill Moseley. Leikstjóri: Charles Band. 1990. Stranglega bönnuð bömum. 04.55 Dagskrárlok © RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregn- ir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska horaið. Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíð“ 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Norrænar smásögur „Ást- arguðinn mikli" eftir Knut Hauge. Dofri Hermanns- son les þýðingu Sigurðar Gunnars- sonar. 10.45 Veðurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélaglð í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðllndin Sjávarútvegs- og viðskiptaxnál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs- ingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, Ásýnd ófreskjunnar eftir Edoardo Anton. Þýðing: Torf- ey Steinsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Lokaþáttur. 13.20 Spurt og spjallað Keppnislið frá Félags- og þjón- ustumiðstöð aldraðra, Lindargötu 59, og Félags- og þjónustumiðstöð aldraðra, Bólstaðahlið 43, keppa. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaldaðamesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Steph- ensen les 14.30 Lengra en nefið nær Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunvemleika og imyndunar. Umsjón: Yngvi Kjart- ansson. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skírna - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir 17.03 Fimm f jórðu Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrún- ar Eddudóttur. 18.00 Fréttir 18.03 Bókaþel Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Augiýsingar og veður- fregnir 19.35 Margfætlan • þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, viðtöl og fréttir. 20.00 Söngvaþing Sönglög eftir Sigurð Þórðarson, 20.30 Á ferðalagi um tilvemna Umsjón: Kristín Hafsteinsdóttir. 21.00 Tangó fyrir tvo Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 22.00 Fréttir 22.07 Maðurinn á götunni Gagnrýni 22.27 Oi'ð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir 22.35 LJóðasöngur 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Sigríður Stephensen. 01.00 Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til lifsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland 10.00 Hallóísland 12.00 FiéttaylliIU og veðui 12.20 Hádeglsfiéttii 12.45 HvUIimáfai 14.03 Snonalaug 16.00 Fiéttli 16.03 Dagskiá: Dæguimálaút- varp og fréttli Starfsœenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritaiar heima og erlendis rekja stór og smá má! dagsins. 17.00 Fiéttir. • Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttli 18.03 Þjóðaisálln • ójóðfundur i belnnl útsendingu Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 MIlli stelns og sleggju 20.00 Sjónvaipsfréttii 20.30 Nýjasta nýtt I dægurtónlist 22.00 Fiéttli 22.10 Næturvakt Rásar 2 24.00 Fiéttlr 24.10 Næturvakt Rásar 2 01.30 Veðuifregnlr 01.35 Nætuivakt Rásar 2 - heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr 02.05 Með grátt I vöngum 04.00 Næturlög Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fiéttir 05.05 Stund með Bubba Mort- hens 06.00 Fréttlr og fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.05 Djassþáttur 06.45 Veðurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kL 8.10-8.30 og kL 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kL 18.35-19.00 Föstudagur 2. desember 1994 - DAGUR -13 B/EKUR Bók um stjörnu í NBA-deildinni Skjaldborg hf. hefur sent frá sér bókina „Shaq - Súknin verður ekki stöðvuð." Höfundar eru Shaquille O’Neal og Jack McCallum. Þýðandi er Víðir Sigurðsson. Bók um eina skærustu stjömu í NBA-deildinni. Shaquille hefur þegar náð að skora 46 stig í einum leik og er kominn á lista yfir þá sem hafa skorað mest og náð flestum fráköstum. Fyrir leikmann sem er aóeins 22 ára og er líkt við Michael Jordan og Magic Johnson er framtíðin björt. Hann er góður félagi og veit ná- kvæmlega hvert hann stefnir, „að verða besti körfuboltaleikmaður fyrr og síðar." Bókin er 194 bls. Verð kr. 2890. Ofurhuginn Óli í Olís Skjaldborg hf. hefur geftó út bókina Of- urhuginn Oli í Olís eftir Bjarka Bjama- son. Nafn Óla Kr. Sigurðssonar komst á hvers manns varir árið 1986 þegar hann keypti öllum að óvömm Olíuverslun ís- lands. Hann varð strax þekktur sem Óli í OIís og mjög umtalaður í íslensku sam- félagi. Þetta er sagan um prentarann og Þróttarann af Hagamelnum sem gerði kaup aldarinnar og háði hatramma bar- áttu fyrir tilvem fyrirtækis síns og hafði sigur en féll sjálfur í valinn langt fyrir aldur fram. I bókinni er rakinn litríkur og ævintýralegur æviferill Óla, allt frá bemsku til dauðadags, byggður á viðtöl- um við fjölda ættingja, vina og sam- starfsmanna. Ofurhuginn Óli í OIís er 250 bls. Veró kr. 3880. Nokkur orð um kjaftasögur Bókaútgáfan Skjaldborg hf. hefur sent frá sér bókina „Nokkur orð um kjafta- sögur", sem Torfi Jónsson hefur tekið saman. Þetta er sjötta bókin í bókaflokknum „Gullkom úr lífi fólks". Hér hefur Torfi safnað sama hundruðum tilvitnana, sem allar eiga það sameiginlegt að tengjast „Gróu á Leiti" á einn eða annan hátt. Bókin er 103 bls. Verð kr. 980. Leikfélag Dalvíkur sýnir söngleikinn Land míns föbur eftir Kjartan Ragnarsson Tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir Tónlistarstjóri: Gerrit Schuil 13. sýning föstudag 2. desember kl. 21 14. sýning laugardag 3. desember kl. 21 15. sýning fimmtudag 8. desember kl. 21 15. sýning sunnudag 11. desember kl. 15 Sýningar eru í Ungó og hefjast kl. 21 Mibasala kl. 17-19 sýningardaga í Lambhaga, sími 61900, og í Ungó eftir kl. 19 fram ab sýningu Tekið við pöntunum í símsvara í sama númeri allan sólarhringinn Messur Akurcyrarkirkja. Guösþjónusta veröur á Fjórðungssjúkrahúsinu nk. sunnudag, 4. desember kl. 10.00. " Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður kl. 11 f.h. Öll börn eru velkom- in og foreldrar eru einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 4. desember kl. 14.00. Kór Akureyrarkirkju syngur all- ur undir stjórn Björns Steinars Sól- bergssonar. Kvenfélag Akurcyrarkirkju veröur með heitt súkkulaði og kleinur í safn- aðarheimilinu eftir guösþjónustu. Þ.H. Guðsþjónusta vcrður í Dvalarheimil- inu Hlíð nk. sunnudag kl. 16.30. Ath. tímann! Séra Gunnlaugur Garðarsson messar. Kór Glerárkirkju syngur. Maraþontónleikar Björns Steinars Sólbergssonar fyrir orgelsjóð veróa í Akureyrarkirkju sunnudag kl. 16.00- 19.00. Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap- ellunni nk. sunnudag kl. 17.00. Æft fyrir aðventukvöldið. Mætið vel. Biblíulestur veröur í safnaóarheimilinu mánudagskvöldið 5. desember kl, 20,30. Dalvíkurkirkja. 4. desember, annar sunnudagur í að- ventu barnamessa kl. 11.00. Föndrað fyrir jólin. Kvöldbænir og kyrrðarstund kl. 18.00. Sóknarprestur, Kaþólska kirkjan, Eyr- iimW arlandsvegi29- Messa laugard. 3. des. kl. 18.00 og sunnud. 4. des. kl. 11,00. Laufássprestakall. 'ýiýSíji Guösþjónusta í Svalbarðs- Agý kirkju n.k. sunnudag annan sunnud. í aóventu kl. 14.00. Væntanleg fermingarbörn mæti kl. 11.00. Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur- kirkju sunnudagskvöld kl. 21.00. Sóknarprestur. Messur Glcrárkirkja. Laugardagur 3. desem- bcr: Ath. Biblíulestur og bænastund fellur niður vegna Leikmannaskóla kirkjunnar. Sunnudagur 4. desember: Messa kl. 14.00. Kirkjudagur Kvenfélagsins Baldursbrár. Eftir messu verður kven- félagið meö súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu. Helgistund kl. 16.30 í Dvalarheimil- inu Hlíð. Fundur æskulýðsfélagsins vcrður kl. 18.00. Sóknarprestur._____________________ Hríscyjarkirkja. Aðventukvöld verður í kirkjunni á sunnudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur._____________________ Möðruvallaprestakall. Aðvcntukvöld verður haldið í Möðru- vallakirkju annan sunnudag í aðventu, 4. desember nk. og hefst kl. 20.30. Mánakórinn syngur nokkur aöventu- og jólalög undir stjórn Michael Jón Clarke, blásarasveit úr Tónlistarskóla Eyjafjarðar leikur, fermingarböm flytja leikrit tengt jólaboðskapnum og að auki verður almennur söngur. Þá mun og Tjarnarkvartettinn syngja nokkur lög. Ræðumaður veröur Sigríö- ur Halldórsdóttir forstöðumaður heil- brigðisdeildar Háskólans á Akureyri. Eftir athöfnina verða seld friðarljós frá Hjálparstofnun kirkjunnar og jólakort á vegum æskulýðsfélagsins. Sóknarprestur. Fundir /U i | Aglow - Aglow. (J^AglOW Jólafundur Aglow verður haldinn mánud. 5. des. kl. 20.00 í Félagsmiðstöó aldr- aöra, Víðilundi. I>etta veröur opinn fundur fyrir bæði konur og karla. Ræðu- maöur kvöldsins verður Ingibjörg Jóns- dóttir (Imma). Kaffivcitingar kr. 300.- Allir eru hjartanlega vclkomnir. Stjórn Aglow, Akureyri. Fundir Bílaklúbbur Akurcyrar. Fundur veröur í félags- heimilinu að Frostagötu 6, þriðjudaginn 6. desember ’94 kl. 20.00. Áhugamenn um torfærukeppni hvattir til aó koma. Stjórnin.________________________ §Kvenfélagið Framtíðin heldur jólafund sinn í Hlíó, mánudaginn 5. des. kl. 20.00. Félagskonur mætið vel, takiö meö ykkur gesti. Við afhendum gjöf til dvalarheimilis- ins kl. 20.00 í forsal Hlíðar. Athugiö breyttan fundartíma. Munið jólapakkana. Stjórnin. Rcikifélag Norður- lands. Munið jólafundinn mánud. 5. des. í Barna- skóla Akureyrar kl. 20.00. Allir sem hafa lokið námskeiði í Reiki eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Samkomur Hjálpræðishcrinn, Hvannavöllum 10. Föslud. 2. des. Flóamark- aðurkl. 10.00-17.00. Kl. 18.00. 11+ (krakka- fundur). Sunnud. 4. des. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Mánud. 5. des. Heimilasamband kl. 16.00. (fyrir konur). Athugið Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóós til styrktar elliheimilinu að Hornbrekku fæst í Bókvali og Valbcrgi, Ólafsfirði. Minningarspjöld fyrir Samband ís- lcnskra kristniboðsfélaga fást hjá Pedró. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Föstudagur: Samkoma í höndum unglinganna kl. 20.30. Bænastund kl. 20.00. Mikill söngur og tónlist. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 17.00. (Ath. breyttan títna). Bjarni E. Guöleifsson talar. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. Laugardagur 3. dcsembcr: Fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30 á Sjónarhæö, Hafnarstræti 63. Þau börn sem vom við Ástjörn sérstaklega hvött til að koma. Bjóðið líka öðrum meö! Um kvöldið er unglingafundur kl. 20.00. Allir unglingar vclkomnir. Sunnudagur 4. desembcr: Sunnu- dagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jes- ús sagði: „Eg er vegurinn, sannleikur- inn og lífiö." Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónar- hæö. Kaffi og meðlæti á eftir. Allir velkomnir! Takið eftir fellum. Hjálparlínan Ljós heimsins. Sími 42330 á kvöldin, um helgar og alltaf í neyðartil- Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símalími til kl. 19.00 ísíma 91-626868. Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar. Kökubasar sunnudaginn 4. des. kl. 15.00 í húsi félags- ins, neöri hæð. Komum og styrkjum gott málcfni. Stjórnin. Takið eftir Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akurcyri. Nú í svartasta skammdeg- inu þurfum við að geta lyft okkur upp og lifað í gleði. Því hvetjum við alla til aö taka þátt í jólafundi okkar mióvikudaginn 7. des- ember kl. 20.30 í húsi félagsins, Strandgötu 37b. Ræðumaður kvöldsins séra Pétur Þór- arinsson. Einnig veröur veglegt matarhappdrætii í gangi til styrktar húsakaupum félags- ins. Aðeins dregiö úr seldum miöum. Sljórnin,__________________________ Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögó á Akureyri í~\ boöa til hátíðarsamveru í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju (stóra sal) föstudaginn 2. desember nk„ kl. 20.30, í tilefni þess, að 5 ár eru liðin frá stofnun samtakanna. Ræðumaður verður séra Sigfinnur Þor- leifsson, sjúkrahúsprestur á Borgar- spítalanum, og talar hann um sorg í nánd jólanna. Nefnir hann erindi sitt: „I dag er glatt í döprum hjörtum”. Einnig viljum við minna á „opið hús” 8. desember og jólafundinn 22. desem- ber, en þá veröa tendruð jólaljós og jólahugvekja flutt. Þann 5. janúar 1995 verður Kristján Magnússon, sálfræð- ingur, gestur á „opnu húsi“. Aöalfúnd- ur er fyrirhugaöur 19. janúar. Tökum höndum saman og eflum starf- ið! Meö afmæliskveöjum. Stjórnin. Athugið Minningarspjöld Hjálpræðishersins fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand- götu 25b (2. hæð).______________ Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúö Jónasar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.