Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 5

Dagur - 16.12.1994, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. desember 1994 - DAGUR - 5 Vel heppnuð tískusýning Sigríðar Sunnevu Sigríöur Sunneva Vigfúsdóttir, fatahönnuöur á Akureyri, efndi sl. laugardagskvöld til sýningar í Listasafninu á Akureyri á fatnaði sem hún hefur hannaö. Sigríður sýndi haust- og vetrar“kollek- sjón“, sem hún kallaði svo, fatnað sem nær eingöngu er unninn úr ís- lensku, náttúrulegu hráfefni, s.s. mokkaskinni, hreindýra- og sel- skinni, leðri, fiskroði skreyttu með íslenskum útsaumi og tölum úr hreindýrahornum, beinum og viði. Ekki þarf að orólengja það að gífurlegur fjöldi fólks lagði leið sína í Listasafnið til að sjá hönnun Sigríðar Sunnevu og vakti sýning- in mikla athygli. Fjöldi fólks sýndi fatnaðinn, um förðun sáu þær Guórún Stef- ánsdóttir og Guðrún Bjarnadóttir (No Name) og hárgreióslu annað- ist Hulda Hafsteinsdóttir og starfs- fólk Medullu. Robyn, ljósmyndari Dags, var á tískusýningu Sigríðar Sunnevu og tók meðfylgjandi myndir. óþh iBtii (ílííli hit* RaÍ>OÍ'v l'íOSÍÍ' X J Við tökum vel á móti ykkur alla daga til kl. 22.00 Byggðavegi 98 Gjalddögum fjölgar úr 4 í 12 Leið til að jafna greiðslubyrðina Húsnæðismálastjórn hefur samþykkt neðangreindar breytingar á gjalddögum húsnæðislána og húsbréfalána frá Húsnæðisstofnun ríkisins: B Gjalddagar á nýjum fasteignaveðbréfum húsbréfadeildar verða 15. dag hvers mánaðar frá og með 1. janúar 1995. 1! Frá og með gjalddaganum 1. febrúar 1995 verður greiðendum lána, sem útborguð hafa verið úr Byggingarsjóði ríkisins frá ogmeð 1. september 1986, gefinn kostur á mánaðarlegum afborgunum. Fyrsti gjalddagi eftir breytingu verður 1. mars 1995. 11 Hið sama gildir um verðtryggð lán, sem útborguð hafa verið úr Byggingarsjóði verkamanna frá og með 1. júlí 1980. B Frá og með gjalddaganum 15. mars 1995 verður öllum greiðendum afborgana af fasteignaveðbréfum í eigu Byggingarsjóðs ríkisins, húsbréfadeildar, gefnn kostur á mánaðarlegum afborgunum. Fyrsti gjalddagi eftir breytingu verður 15. apríl 1995. Greiðendur eru um þessar mundir að fá tilkynningu um fjölgun gjalddaga ásamt eyðublaði þar sem þeir geta farið fram á fjölgun gjalddaga úr 4 á ári í 12. cSd HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILO • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYLJAVlK • SÍMI 69 69 00 0PIÐ KL. 8-16 VIRKA DAGA —BM1________________________________________:__« Islenskt handverk HAGAR HENDUR eru með sölusýningu í Blómaskálanum Vín SÍÐASTA HELGI FYRIR JÓL. Opið frá kl. 12-19 laugardag og sunnudag. Handunnið jólatauþrykk fyrir eldhúsið, baðherbergið og stofuna. Úrval nytjamuna og skartgripa úr hornum og beinum. Mannanöfn úr silfurvír. Endurunninn pappír. Prjónuð, hekluð, saumuð vara í úrvali. Sjáumst í jólaskapi. Laugardaginn 17. desember frá kl. 10-22 Sunnudaginn 18. desember frá kl. 13-17 KAUPMAIUMAFÉLAG AKUREYRAR 1 I I I I I I I I I I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.