Dagur - 03.01.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Þriðjudagur 3. janúar 1995 - DAGUR - 3
Aöalfundur Sjómannafélags Eyjafjaröar:
Telur aö tilraunir með frjálst
fiskverð hafi algjörlega mistekist
- leggst gegn heimild til veðsetningar veiðiheimilda skipa
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Á síðasta fundi bæjarráðs
i'yrir áramót, 29. descmbcr,
voru tillögur félagsmálaráðs að
reglum um útivistartíma barna
og unglinga til 16 ára aldurs
samþykktar og þcim vísað til
2. umræðu í bæjarstjórn.
■ A íundinum var tckinn iytir
3. liður í fundargerð skóla-
nefndar Tónlistarskólans frá
13. dcsembcr sl. sem bæjar-
stjóm vísaði til bæjarráðs. Unt
er að ræða umsókn frá Tón-
menntaskólanum um fjárstyrk
til niðurgreiðslu á skólagjöld-
um, sbr. bókun bæjarráðs 3.
nóvembcr og bæjarstjórnar 15.
nóvembcr sl.
í bókun bæjarráðs scgir orð-
rétt: „Vió gcrð fjárhagsáætlun-
ar helur bæjarstjórn ekki getaó
orðið við umsókn Tónmennta-
skólans urn fjárstuðning. Þegar
fyrir liggur greinargerð frá
skólancfnd Tónlistarskólans
„hvernig bæjarlélagið gcti á
sem hagkvæmastan hátt stuðl-
að að öflugri, fjölbreyttari og
markvissari tónlistarkennlu í
bænum“, mun mál þctta vcróa
tckið til umíjöllunar aó nýju.“
Sigríður Stcfánsdóttir, Al-
þýðubandalagi, lét bóka: „Að
mínu mati þarf að taka efnis-
lega afstööu til þcssa ákveöna
crindis, þ.c. umsóknar Tón-
mcnntaskólans. Þótt umfjöllun
væri ckki lokið, þcgar ljárhags-
áætlun var lögð l'ram til sam-
þykktar, lit ég svo á að erindið
sc cnn til meðfcröar í bæjar-
kcrfmu.“
■ Lagt var fram brcf dags. 23.
dcscmbcr sl. í'rá Kaupfclagi
Eyfirðinga þar scm óskað er
cftir viöræðum viö Akureyrar-
bæ um leigu í 1 -3 ár á húsnæði
fyrir Þvottahúsið Mjöll í „kctil-
húsinu við Kaupvangsstræti,
cn samkvæmt samningi um
kaup Akureyrarbæjar á húsinu
á KEA að rýma það og af-
henda á sumri komanda. Meiri-
hluti bæjarráðs samþykkti að
tcknar vcrði upp viðræður vió
KEA um tímabundna leigu á
húsinu. Sigríður Stefánsdóttir,
Alþýðubandalagi, óskað aö eft-
irfarandi yrði bókað: „Ef bæj-
arstjórn trcystir scr ckki til aó
koma „ketilhúsinu“ í notkun
eins og fyrirhugað hcfir verió
en KEA telur sig þurfa á hús-
inu aö haida áfram, tel ég
fremur eigi að semja um frest-
un á kaupum á húsinu cn lcigu
þess. Þær 15 milljónir króna,
scm ætlaðar eru til kaupanna á
næsta ári mætti þá nýta til ann-
arra aðkallandi verkefna á
sviði menningarmála."
■ Mcð brcfi til bæjarráös hclúr
hcilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið tilkynnt þá ákvörð-
un sína aö „skipa vinnuhóp,
sem gera skal tillögur um
framtíðarfyrirkomulag leik-
skólareksturs sjúkrahúsanna og
fjármögnun þess rckstrar.“
Oskað er eftir að Akureyrarbær
tilnefni einn fulltrúa til setu í
hópnum. Bæjarráð samþykkti
að fela Jakobi Bjömssyni, bæj-
arstjóra, að taka þátt í starfi
starfshópsins.
■ Stjóm STAK hcfur ályktað
aó ekki verði gengið frá kjara-
samningum við launanefnd
sveitarfélaga fyrr en leyst hefur
verið dcila milli bæjarstjómar
Vestmannacyja og Starfs-
mannafélagsins þar um lífeyr-
ismál.
Aðalfundur Sjómannafélags
Eyjaljarðar, sem haldinn var 30.
desember sl., samþykkti heimild
til stjórnar og trúnaðarmanna-
ráðs að boða til verkfalls á fiski-
skipaflotanum, en Sjómanna-
Unglingum á Vistheimilinu Ár-
bót í Aðaldal hefur fjölgað og
einnig starfsfólki. Heimilið tók
til starfa í ágúst ’92 og þá
dvöldu þar tveir unglingar. Um
langtímavistun er að ræða á
heimilinu, og stundum Iengur en
til 16 ára aldurs. Nú dvelja fimm
unglingar á heimilinu og starfs-
menn eru sjö, sex í vaktavinnu
en einn er á dagvakt. Auk þess
er sálfræðingur frá Akureyri í
hlutastarfi við heimilið og kenn-
ari við sérdeild í Hafralækjar-
skóla. Skólaganga unglinganna
hefur verið stopul af ýmsum or-
sökum og þurfa þau því á sér-
kennslu að halda.
„Þetta gengur mjög vel,“ sagði
Snæfríður Njálsdóttir, deildar-
stjóri, aðspurð um starfsemi heim-
ilisins. Snæfríður býr í Árbót
ásamt eiginmanni sínum Hákoni
Gunnarssyni. Hún sagði að frekari
stækkun vistheimilisins væri ekki
á döfinni, bæði byói húsnæðið
ekki upp á þaó og markmiðið væri
að hafa vistheimilið sem líkast
eólilegu heimili. Með frekari
stækkun skapaðist sú hætta að
heimilið yrði líkara stofnun.
í haust, þegar heimilið hafði
verið starfrækt í tvö ár, var gengið
samband íslands fer með samn-
ingamál fyrir félagið. Á fundinn
mættu 90 félagsmenn af um 500
í félaginu, en þess má geta að
allir togarar Samherja hf. voru á
sjó milli jóla og nýárs.
frá samningi . við Móttöku- og
meðferðarstöð ríkisins um
áframhaldandi starfsemi, fjölgun
unglinga og starfsfólks. Snæfríður
sagði að samstarf vió kennara og
skólastjóra á Hafralæk gengi mjög
vel og þeir væru jákvæöir gagn-
vart starfseminni.
Eldra íbúóarhús í Árbót er not-
aö fyrir vistheimilið, fyrst var
hluti þess gerður upp en með
auknum umsvifum var annar hluti
endurbyggður og nú er unnið að
innréttingu á tómstundaaðstöðu í
kjallara hússins. Snæfríður sagði
að þau hjónin teldu ástæðuna fyrir
því hve starfræksla heimilisins
gengi vel m.a. þá að þau gætu lát-
ið krakkana hafa mikið við aö
vera í búskapnum. Bústofninn
samanstendur af nautgripum,
kindum og hestum, auk þess sem
endur og gæsir eru til á búinu.
Snæfríður sagði að unglingarnir
fengju laun fyrir að hjálpa til við
búskapinn, en ekki fyrir þá vinnu
sem þau ynntu af hendi á sínu eig-
in heimili. Hún sagði að ungling-
arnir fengju að hugsa um ákveðin
dýr, bera ábyrgð á að þau væru
fóðruð og hlytu umönnun, og
þetta gerði þcim örugglega mjög
gott. IM
Fundurinn samþykkti einnig
ályktun þar sem segir að það ætti
flestum að vera ljóst að sú tilraun
sem gerð var til að koma á frjálsu
fiskverði hér á landi virðist alger-
lega hafa mistekist. Meginástæða
þess er að mati fundarins sú að í
um 80% tilvika er seljandi og
kaupandi einn og sami aðilinn.
Síðan segir:
„Sjómenn geta með engu móti
sætt sig við það aó kaupandi afl-
ans taki einhliða ákvarðanir um
verðlagningu þess afla sem að
landi kemur. Að mati fundarins er
þaó algert forgangsmál að viðun-
andi aðferð við verðlagningu á
afla verði tekin upp. Það er því
krafa Sjómannafélags Eyjafjarðar
að gert verði að skyldu að allur
afli sem seldur er innanlands verði
seldur á uppboösmarkaði.“
Aðalfundurinn hvetur til þess
að veiðar á hvölum verði hafnar
þegar í stað hér vió land og skorar
fundurinn á stjórnvöld að taka þá
ákvöröun að hefja veiðar þegar á
Nú í janúar verða 100 ár liðin
frá fæðingu Davíðs Stefánssonar
skálds frá Fagraskógi. Verður
þessara merku tímamóta minnst
með ýmsum hætti, bæði á Akur-
eyri og víðar.
Á vegum Akureyrarbæjar er
nefnd að störfum til að undirbúa
og skipuleggja afmælið. Að sögn
Ingólfs Ármannssonar, skóla- og
menningarfulltrúa, er starf nefnd-
arinnar í fullum gangi og verður
afraksturinn kynntur nú upp úr
áramótunum. „Það er annars vegar
komandi sumri. Útganga íslands
úr Alþjóða hvalveióiráðinu og
stofnun NAMMCO gera það að
verkum að ekkert er í vegi fyrir
því að hvalveiðar geti hafist. Áó-
eins vanti þann kjark og styrk sem
sjómenn í Sjómannafélagi Eyja-
fjaróar trúa að stjómvöld búi yfir
til að svo megi verða.
Fundurinn mótmælti einnig
harðlega því ákvæði í frumvarpi
til laga um samningsveó, þar sem
gert er ráð fyrir að útgeróarmönn-
um verði heimilt að veðsetja
veiðiheimildir skipa. Fundurinn
telur að verði þetta frumvarp að
lögum stangist það algerlega á við
fyrstu grein laga um stjórn fisk-
veiða, þar sem segir að auðlindin í
sjónum umhverfis landið skuli
verða sameign þjóðarinnar allrar.
Fundurinn telur óhugsandi að fá-
mennum hópi útgerðarmanna sé
með þessum hætti færður eignar-
réttur á stærstu auðlind þióðarinn-
ar. GG
verið að safna saman upplýsing-
um frá ýmsum aóilum sem eru að
undirbúa eitt og annaó og hins
vegar eru nokkur atriði sem verða
á vegum bæjarins.“
Þegar er vitað um ýmislegt sem
gert verður af þessu tilefni. Leik-
félag Akureyrar mun t.d. á aldar-
afmælinu 21. janúar, frurnsýna
leikrit byggt á ljóðum Davíðs.
Kallast það Á svörtum fjöðrum og
er í leikgerð Erlings Sigurðarson-
ar. Þá liggur einnig fyrir að Ríkis-
sjónvarpið veröur með þátt um
skáldið á fyrri hluta ársins. HA
FYRIR KONUR,
SÍMI 25266 - FRÍR KYNNINGARTÍMI
Fimi Mánudagur & Miðvikudaqur Þriðjudagur & Fimmtudaqur Föstudagur
10:00-10:50 M.R.L. M.R.L.
17:10-18:10 Þolfimi I Þolfimi II
18:15-19:15 Þolfimi II Liðkandi/Styrkjandi
19:15-20:15 Vaxtarmótun Fitubrennsla
M.R.L^. Léttir tímar, lítið um hopp, áhersla lögð á maga, rass og læri.
Þolfimi (► Létt þolfimi með góðum teygjum og slökun í lokin, engir pallar.
Þolfimi l|^ Þolfimi með góðum styrkjandi æfingum, teygjur og slökun.
Fitubrennsl^. Tími fyrir alla, lítið um hopp, góð brennsla.
Liðkandi/styrkjand^ Engin hopp, áhersla lögð á styrkjandi æfingar og teygjur.
Vaxtarmótun^ Erfiður tími byggður á vaxtarmótandi og styrkjandi æfingum,
mikil brennsla.
Kennarar í vetur:
Anna Hermannsdóttir,
Birgitta Guðjónsdóttir,
Margrét Baldvinsdóttir.
Balletskólinn hefst 16. janúar-Skráning hafin
ATH!
Edda Hermannsdóttir
kennir 3.1 og 5.1 kl. 18.15.
Kjötkrókur og Lena spjalla saman
Um 250 gestir, bæði ungir og aldnir mættu á hið árlcga jólaball íþróttafé-
lagsins Þórs, sem fram fór í Hamri á milli jóla og nýárs. Eins og venja er á
slíkum samkomum var sungið af krafti og gcngið í kringum í jólatréð. Jóla-
sveinarnir Kjötkrókur og Hurðaskcllir komu í hcimsókn og voru þeir með
góðgæti í poka handa börnunum. Þá mætti Skralli trúður cinnig til leiks og
var hann í sérstöku jólaskapi og vakti óskipta athygli hjá yngstu kynslóð-
inni. Á myndinni eru Lena Egilsdóttir og Kjötkrókur að spjalla saman á
jólaballinu. Mynd: KK
Vistheimilið Árbót í Aðaldal:
Unglingum og starfs-
fólki hefur fjölgað
- frekari stækkun ekki á döfinni
Aldarafmæli Davíðs
Stefánssonar undirbúið