Dagur - 06.01.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 06.01.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 6. janúar 1995 Sm áauglýsin gar Atvinna í boði Vanur „trailer“-bílstjóri óskast strax. Uppl. i síma 11596 í hádeginu og eftir kl. 17.00. Húsnæði í boði Herbergi til leigu í Gerðahverfi. Eldunaraðstaða og snyrting með sturtu, sér inngangur, leigist með húsgögnum. Á sama stað er til sölu ísskápur. Einnig er til sölu Artic Cat 700 vél- sleði, árg. 92 með löngu belti. Uppl. í síma 96-24080.__________ íbúð til leigu! Til leigu 2ja herb. íbúð í Tjarnar- lundi. Laus strax. Uppl. í síma 21411 eftir kl. 19.00. Herbergi til leigu! Til leigu er rúmgott herbergi á Brekkunni. Aðgangur að eldhúsi. Laust strax. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 23837._____________ 390 fm. (2600 rúmm.) húsnæði til leigu. Hentar vel sem geymslu- eða at- vinnuhúsnæöi, háar dyr og mikil lofthæð. Býður upp á ýmsa mögu- leika. Er skiptanlegt í smærri ein- ingar. Uppl. gefur Jóhannes í síma 24851 eða Kristján T síma 12468 T hádeg- inu og eftir kb 19.00.__________ Til leigu 2ja herb. íbúð í Keilusiðu. Leigist T 4 mánuði, ef til vill lengur. Leigist meö húsgögnum. Aöeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 96-22944 eða 22033. Herbergi til leigu. Herbergi með aðgangi aö eldhúsi, snyrtingu og sjónvarpsherbergi, laust. Á góðum stað T bænum. Uppl. í síma 21160 á kvöldin. Husnæði óskast Herbergi eða lítil íbúð óskast til leigu strax. Helst nálægt V.M.A. Uppl. í síma 61778. eftir kl. 18. íbúð óskast! Þriggja herb. íbúð óskast til leigu strax. Góö umgengni og skilvísar greiðsl- ur. Uppl. í síma 95-12909 og 95-36297._______________________ íbúð óskast! Óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sTma 23501 eftir kl. 20.00. íbúð óskast! Óskum eftur 4ra herb. íbúö til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Erum reglusöm og reykjum ekki. Uppl. í síma 26981._____________ Óskum eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Glerárhverfi frá 1. mars. Á sama stað er til leigu 2ja herb. 63 fm. íbúð viö Smárahlíð frá sama tíma. Uppl í síma 11439 eftir kl. 20.00. GENGIÐ Gengisskráning nr. 3 5. januar 1995 Kaup Sala Dollari 67,42000 69,54000 Sterlingspund 105,12500 108,47500 Kanadadollar 47,66900 50,06900 Dönsk kr. 11,01130 11,41100 Norsk kr. 9,90650 10,28600 Sænsk kr. 8,99780 9,36700 Finnskt mark 14,13430 14,67400 Franskur franki 12,51310 13,01300 Belg. franki 2,09940 2,18100 Svissneskur franki 51,35290 53,25200 Hollenskt gyllini 38,53260 40,00200 Þýskt mark 43,28690 44,62600 ítölsk líra 0,04122 0,04300 Austurr. sch. 6,12870 6,37800 Port. escudo 0,41910 0,43700 Spá. peseti 0,50490 0,52700 Japanskt yen 0,66341 0,69140 irskt pund 103,60000 108,00000 Tek hross í tamningu og þjálfun Sigurður Árni Snorrason F.T. Akureyri Upplýsingar í síma 96-26240. Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu, MF-50 árg. 89. Uppl. í síma 96-62532 á kvöldin. Tamningar Tek að mér tamningar í vetur. Góð aðstaða í Breiðholtshverfi Tek einnig að mér morgungjafir og járningar. * Tamningastöð Valdimars Andréssonar Tamning - Þjálfun - Sala Sími 96-22243 Akureyri iHII Spennandi og margslunginn sakamólaleikur! SÝNINGAR 4. sýning laugardaginn 7. jan. kl. 20.30 5. sýning sunnudaginn 8. jan. kl. 20.30 Miðasalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18. 2 dag jóla kl. 14-18 og sýningardaga Iram ad sýningu. Sími 24073 Greiösl u kortuþjón usta □□ ro '□■ □□ ■□“ □■ Iffi..ar •■'□□□ Bifreiðar Til sölu MMC Space Wagon árg. 87, 4WD, 7 manna. Uppl. T síma 52133 eftir kl. 19.00. Bílskúrssala Bílskúrssala verður laugardaginn 7. janúar 95 frá kl. 13.00- 16.00 að Holtagötu 10, Akureyri. Seldir veröa ýmsir munir, bamavör- ur, húsgögn og m.fl. Á sama stað er til sölu Toyota Hilux árg. 80, upph. 1/36“, upp- tekinn aö hluta. Tveir dekkjagangar á felgum 35“. Tipparar! Getraunakvöld í Hamri á föstudagskvöldum frá kl. 20.00. Málin rædd og spáð í spilin. Alltaf heitt á könnunni. Munið að getraunanúmer Þórs er 603. Hamar, félagsheimili Þórs við Skarðshlíð. Sími12080. Vel með farinn, dökkblár Silver Cross barnavagn óskast. Uppl. T símum 24222-20 eða 22289. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardTnum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimaslmi 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Samkomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Föstudagur: Samkoma í höndum unglinganna kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Bjarni E. Guðleifsson talar. Samskot til starfsins. Allir velkomnir. Bæna- stund kl. 20.00. HvlmsunnumKJAn v/SMKBShjo Föstud. 6. jan. kl. 20.30. Bænasam- koma. Laugard. 7. jan. kl. 20.30. Samkoma í umsjá ungs fólksins. Sunnud. 8. jan. kl. 11.00. Safnaðar- samkoma (brauðsbrotning). Sunnud. 8. jan. kl. 15.30. Vakninga- samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. Ath.: Bænavika heldur áfram frá 10. janúar.______________________ Iljálpræðishcrinn, Hvannavellir 10. > Sunnudag ki. 13.30. Sunnu- dagaskóli. Kl. 20.00. Hjálp- ræðissamkoma. Imma og óskar tala. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur. Miðvikudag kl. 17.00. KK Krakka- klúbbur. tJÓNARHJED HAFNARSTRJETI 83 Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Allir Ástirningar eru sérstaklega vel- komnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla unglinga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjónar- hæð. Allir velkomnir! Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. - *0* 24222 EcrGArbic Q23500 INTERVIEW WITH THE VAMPIRE Interview With a Vampire, nýjasta stórmynd Neil Jordan (Crying Game) með stórleikurunum Tom Cruise, Brad Pitt og Cristian Slater. Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessi jól. Föstudagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With the Vampire. B.i. 16 Laugardagur: Kl. 9.00 og 11.15 Interview With theVampire. B.i. 16 LION KING Þessi Walt Disney perla var frumsýnd I Bandaríkjunum I júní og er nú aftur komin á toppinn fyrir þessi jól. Já, ótrúlegt en satt!!! Lífið í frumskóginum er oft grimmilegt en í grimmdinni getur líka falist fegurð. Lion King, fyrír fólk á öllum aldri (svo þið getið tekið ömmu með í bíó). Föstudagur: Kl. 9.00 Lion King Laugardagur: Kl. 9.00 Lion King STARGATE Stjörnuhliðið flytur þig milljón Ijósár yfir í annan heim... en kemstu til baka? Stórfengleg ævintýramynd. Frábærlega hugmyndaríkur söguþráður, hröð framvinda, sannkölluð háspenna og ótrúlegar tæknibrellur. Bíóskemmtun eins og hún gerist best! Föstudagur: Kl. 11.00 Stargate B.i. 12 Laugardagur: Kl. 11.00 Stargate B.i. 12

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.