Dagur - 14.01.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 14.01.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. janúar 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Tapað Sala Samkomur Kvenmannsúr tapaðist á leiö frá Miöbæ upp á Brekku í desember. Uppl. í síma 27684. Góö fundarlaun.________________ Sá/sú sem tók jakkann minn á skemmtistaönum 1929 á Gamlárs- kvöld er vinsamlegast beöin(n) að skila honum, jakkinn var nr. 137. Þetta er brúnn mokkajakki með brúnum, loðnum kraga, hálfsíður og hnepptur. Sá/sú sem veit hvar jakkinn er nú er beðin(n) að skila honum á af- greiöslu Dags eöa hringja í síma 21830. Fundarlaun. Bókhald Bókhaldsþjónusta Birgis. Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Aðstoð við skattframtöl. Birgir Marinósson, Sunnuhlíö 21e, 603 Akureyri, sími 21774. Gæludýr Poodle-hvolpar. Svartir Poodle-hvolpar til sölu. Uppl. í síma 12155 eftir kl. 18.00. Bifreiðar Til sölu Lada Lux 1500 station árg. 92. Ekinn 32.000 km. Einn eigandi. Uppl. í síma 96-25009. Bílar og búvélar Viö erum miösvæöis! Vegna mikillar sölu vantar allar geröir bíla á söluskrá. Sýnishorn af söluskrá: Daihatsu Feroza árg. 90, mjög góö- ur. Toyota 4-runner árg. 88. Econpline árg. 89, 12 manna, 4x4 7.3 diesel, ekinn 22.000 frá upp- hafi. Nýr bíll, ónotaöur. Econoline árg. 88, 150 XL Coko 6.2 diesel. Mikið úrval af jeppum og fólksbíl- um. Dráttarvélar: MF 375 árg. 92 meö Tryma 1420, ekin 700 tíma. Rat árg. 85 4x4, ekin 3100 tíma. Rat árg. 91 8090, ekin 1850 tíma, Alö 540 tæki. Case árg. 90 895 4x4 Vedo tæki. Ford árg. 87, ekin 6610 tíma, Tryma 1620. MF árg. 89 3080. Bíla- og búvélasalan, Hvammstanga, stmar 95-12617 og 98540969. Trésmíði Alhliöa þjónusta í trésmíöi. Tökum að okkur viöhald og viögerð- ir á húsgögnum og munum. Trésmiöjan Einval, Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Rafvirkjun Til sölu Sería, skilrúmsveggur og hillur frá A. Guömundssyni hf., Ijós- bláar að lit. Uppl. í síma 22520 frá kl. 9-17. Til sölu Mazda B2600, árg. 1987, vsk-bíll. Ski-doo vélsleöi, árg. 1991. Ford 5610 dráttarvél, árg. 1986, 4x4. Isuzu Trooper, 3ja dyra, árg. 1989. Óska eftir 4-5 dyra jeppa, lítið ekn- um og helst diesel. Uppl. I síma 33282 milli kl. 20 og 22. Herbalife Herbalife - fyrir þig og þína. Nú er rétti tíminn til aö ná af sér aukakílóunum og styrkja sig og fríska í leiðinni. Kynningarfundur í Gagnfræöaskóla Akureyrar nk. mánudag kl. 21.00 í stofu 210. Herbalife - kynning, fræösla og ráð- gjöf. Katrín Kjartansdóttir, sími 11875. Bónþjónusta Athugiö! Bónþjónustan veröur opnuð mánu- daginn 16. janúar á nýjum staö í Draupnisgötu. Komum til með að vera með ný efni, t.d. QMI Teflon bón, bæta þjónustuna til muna, hafa opnunar- tíma frá 8.00-19.00 alla daga nema sunnudaga. Þrif utan og innan. Bón. Tjöruhreinsun. Djúphreinsum teppi og sæti. Mössum. Blettum í lakkskemmdir. Felguhreinsun. Mótorþvottur og mótorplast. Sækjum og sendum frttt. Gerum fyrirtækjum og félagasam- tökum föst afsláttartilboö. Bónþjónustan, Draupnisgötu 4, sími 11305. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburð- ur, græðismyrsl. Hefur reynst vel viö exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00, fax 96-24769. Snyrtivörur P.H. Snyrtivörur. Vilt þú halda heimakynningu á hinni nýju íslensku snyrtivöru sem er unn- in einvörðungu úr náttúrulegum efn- um? Kynntu þér verðið. Upplýsingar í símum 27365 og 24390. Myndbönd Akureyringar - Nærsveitamenn! 011 rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Simi 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Ritvinnsluþjónusta Vantar þig ritvinnsluþjónustu? Tek að mér verkefni T ritvinnslu (Word). Vinsamlegast hafið samband í síma 96-26047 eftir ki. 17.00. Hildigunnur Ólafsdóttir. Geymiö auglýsinguna. Til sölu myndbandasafn. Myndir frá byrjun útgáfu á tslandi og fram til ársins 1993. Nánari upplýsingar í síma 97- 71780 (vinnusími) eða 97-71432 (heimasími). Kaup Óskum eftir aö kaupa hjónarúm, eldhúsborö, stóla (tré) og bast- stóla. Má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 26162. Fundir □ HULD 59951167 VI. 2. Eftir einn - ei aki neinn! u IUMFERÐAR RAO SJÓNARHÆI HAFNARSTRÆTI 6t Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Ástirningar og aðrir krakkar eru sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla unglinga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. 011 böm velkomin. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. Allir velkomnir. Samkomur Hjálpræðisherinn, Ilvannavöllum 10. Sunnudagur kl. 13.30. > Sunnudagaskóli. Kl. 20. Hjálpræðissam- koma. Miriam Oskarsdóttir talar. Allir hjartanlega vclkomnir. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband við konur,_________________________ KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. Sunnudagur: Samkoma kl. 20.30. Jóhannes Val- geirsson talar. Samskot til kristniboðs- ins. Fyrirbænaþjónusta. Allir velkomn- ir. Bænastund kl. 20.00. Messur Dalvikurkirkja. Barnamessa sunnudaginn 15. janúar kl. 11. Tjarnarkirkja. Messa sunnudaginn 15.janúarkl. 14. Sóknarprestur._____________________ Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn byrjar aftur 22. janúar. Helgistund verður á FSA nk. sunnudag kl. 10. B.S. Messað verður í Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 14. Sálmar: 4, 114, 113 og 531. B.S. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu nk. mánudagskvöld kl. 20.30. V Sálarrannsóknafélagið á Akureyri tilkynnir. , Framvegis getur fólk pant- __að einkafundi hjá miðlum í síma 12147 og 27677. Ekki verður um ákveðna símatíma að ræða cins og verið hefur. Athugið! Nánari upplýsingar eru á símsvara félagsins 27677. Stjórnin. w Frá Sálarrannsóknafé- lagi Akureyrar. . Námskeið í hcilun og _• næmni verður haldið ef næg þátttaka fæst. Leiö- beinandi er Skúli Viðar Lórenzson. Nánari upplýsingar veitir Elín í síma 22714._____________________________ Leiðbciningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Árnað heilla Sunnudaginn 15. janúar verður Val- gerður Hrólfsdóttir Grenilundi 5, Akureyri, 50 ára. Hún og Ijölskylda hennar taka á móti gestum í Safnaðarhcimili Akureyrar- kirkju laugardaginn 14. janúar kl. 20.00. ÖLJUR Innréttingar fyrir: Eldhús - bað þvottahús og forstofu OUUR TRÉBMIDJA trésmiðja Fjölnisgötu 6i • Sími 27680 Innréttingar s O 1= /h /h /h / / o r~ rs— o o oh l~r ■ 1k o 0 o Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. ualsbraut 1 - 600 Akureyri Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. Gistiheimili Flókagata nr. 1 á horni Snorrabrautar Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskápi og sjónvarpi. Eldunaraóstaða. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir, símar 91-21155 og 24746, fax 620355, 105 Reykjavík. BELTIN BARNANNA VEGNA yUMFERÐAR RÁÐ HYRNAW BYGGINGARVERKTAKI / TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 ■ Akureyri • Sími 96-12603 ■ Fax 96-12604 Smíðum fataskápa, baðinnréttingar, eldhúsinnréttingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu Greiðsluskilmálar við allra hæfi Ástkær eiginkona mín, móóir, tengdamóðir og amma, ANNA HJALTADÓTTIR, Hamragerði 27, Akureyri, lést þann 13. janúar á FSA. Sverrir Valdemarsson, Inga Þóra Sverrisdóttir, Gauti Friðbjörnsson, Ellen Sverrisdóttir, Antonio Mendez og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.