Dagur - 22.02.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR
Miðvikudagur 22. febrúar 1995 - DAGUR - 3
Iþróttafélagið Þór:
Leitað eftir viðræðum við bæinn
um byggingu íþróttahúss við Hamar
Akureyri:
Bæjarmála-
punktar
■ Skipulagsnefnd hefur sam-
þykkt að ráða Aldísi Magneu
Norófjörð, arkitekt, í fasta
stöðu arkitekts á skipulagsdeild
Akureyrarbæjar. Níu umsóknir
bárust um stöðuna. Fram kem-
ur í bókun skipulagsnefndar að
Aldís hafi verið ráðin til
tveggja ára á skipulagsdeild í
febrúar 1994, en verði í fæð-
ingarorlofi fram í október nk.
Tekið er fram að Aldís hafí
lcngsta starfsreynslu umsækj-
enda og ágæta reynslu á starfs-
sviói deildarinnar.
■ Þá kemur fram í bókun
skipulagsnefndar að Logi Már
Einarsson, arkitekt, hafi verið
ráðinn í tímabundna stöðu á
skipulagsdcild, ráðningartími
verði til febrúarloka 1996.
■ Einnig kemur fram í bókun
skipulagsnefndar að Matthildur
Kr. Elmarsdóttir, skipulags-
fræðingur, vcrði ráðin á skipu-
lagsdeild í afleysingarstarf
vegna fæðingarorlofs og sum-
arleyfa.
■ Hafharstjóm hefur falið
Guðmundi Sigurbjömssyni,
hafnarstjóra, að lcita tilboða í
drátt flotkvíarinnar heim til
Akureyrar. Einnig verði leitaö
tilboða í tryggingu kvíarinnar í
flumingi.
■ Á fundi menningarmála-
nefndar 7. febrúar sl. var tekið
fyrir erindi firá amtsbókaverði
dags. 31. janúar þar sem hann
ítrekar fyrra erindi um áætlun
um skráningu á bókasafni Dav-
íðs Stefánssonar. Amtsbóka-
vörður mætti á fundinn og
gerði nánari grein fyrir þeim
hugmyndum sínum, að dreifa
verkinu á 2-4 ár. Samþykkt var
að heimila amtsbókaverði að
undirbúa verkið.
■ Menningarmálanefnd fjall-
aðí um bréf ffá Kvikmynda-
sjóði íslands þar sem boðið var
upp á koma með til Akureyrar
íslenskar kvikmyndir í eigu
safnsins og bjóða upp á kvik-
myndahátíð með eingöngu ís-
lenskum myndum. Nefndín fól
menningarfulltrúa að hafa sam-
band við Kvikmyndaklúbb Ak-
ureyrar um framkvæmd slíkrar
kvikmyndahátíðar.
■ Skólanefnd hcfur samþykkt
að veita tíl nýframkvæmda á
árinu:
Oddeyrarskóli: Vegna búnaðar
og lagfæringar á aðkomu að
leikfimihúsi skólans 1,1 millj-
ón króna.
Glerárskóli: C-álma, uppsteypa
og frágangur á effi hæð 50
milljónir króna.
Skólanefnd samþykkti að óska
eftír við framkvæmdanefnd
bæjarins að hún hefji sem fyrst
undirbúning ffamkvæmda við
C-álmu Glerárskóla. Bygg-
ingadeild var falið að undirbúa
framkvæmdir við Oddeyrar-
skóla.
■ Skólancfnd samþykkti
einnig að óska eftír afnotum
skólaárin 1995/1996 og
1996/1997 af annarri álmu
leikskólahúss í Giljahverfi. Er
því óskað eftir aó frágangur
þeirrar álmu í ár taki mið af
óskum skólanefndar fyrir
grunnskólastarfsemi.
Forsvarsmenn íþróttafélagsins
Þórs hittu fulltrúa Akureyrar-
bæjar á fundi um helgina, þá
Jakob Björnsson, bæjarstjóra,
Gísla Braga Hjartarson, bæjar-
fulltrúa og oddvita Alþýðu-
flokksins og Þórarinn E. Sveins-
son, bæjarfulltrúa og formann
í vikunni sem leið veitti Vigfús
Jóhannsson, skipstjóri á togar-
anum Björgvin frá Dalvík, við-
töku viðurkenningarskjali sem
íslenskar sjávarafurðir hf. veita
honum og áhöfn hans fyrir góð-
an árangur í uppbyggingu gæða-
kerfis um borð í skipinu.
Að sögn Aóalsteins Gottskálks-
sonar, forstöðumanns framleiðslu-
sviðs Islenskra sjávarafurða, er
fyrirtækið að taka upp að nýju
viðurkenningar til skipa og fisk-
vinnslufyrirtækja fyrir góðan ár-
angur á ýmsum sviðum vinnslu og
frágangs afla. Auk Björgvins hlaut
áhöfnin á Siglfirðingi viðurkenn-
ingu fyrir það sama og stjómendur
nokkurra frystihúsa og fisk-
vinnslufyrirtækja fengu einnig
skjöl. Á meðal þeirra voru Hrað-
frystistöð Þórshafnar fyrir gott
vinnsluumhverfi og Fiskiðjusam-
lag Húsavíkur fyrir stöðugleika í
gæðaframleiðslu.
Áhöfn Siglfirðings og fulltrú-
Á sama tíma og samþykkt var í
bæjarstjórn Akureyrar að ganga
til samninga við Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, um upp-
byggingu atvinnulífs á Akureyri,
var jafnframt samþykkt að fela
bæjarstjóra að ræða við forráða-
Árshátíðarferð Starfsmannafé-
lags Hölds hf. á Akureyri stóð
öllu lengur en fyrirhugað var.
Veislugestir komu ekki heim
fyrr en kl. 11 á mánudagsmorg-
un en hugðust halda frá Hótel
Reynihlíð í Mývatnssveit um há-
degi á sunnudag. Hátt í 100
manns dvöldu á hótelinu í góðu
yfirlæti um sólahring lengur en
til stóð vegna veðurs og ófærðar
á sunnudag.
„Starfsmannafélagið vildi gera
tilbreytingu og fékk tilboð frá
góðu fólki fyrir austan. Starfsfólk-
ið fór í rútu á laugardaginn, það
var vel tekið á móti því og matur-
inn var afskaplega góður og mik-
ill, eins og við var aö búast. Veðr-
ið versnaði og menn sem ætluðu
heim eftir borðhaldið komust að-
eins 10-15 km, þá var komið arfa-
vitlaust veður og skaflar, og þeir
urðu að moka sér leið til baka.
Á sunnudag sást ekki milli húsa
í Mývatssveit, fólkið spilaði,
íþrótta- og tómstundaráðs. Þórs-
arar boðuðu til fundarins og á
honum var rætt um möguleika á
byggingu íþróttahúss við Ham-
ar.
Eins og kom fram í Degi í síð-
ustu viku, hefur skólanefnd Akur-
eyrarbæjar, sent frá sér tillögur
um frystihúsanna voru afhent sín
viðurkenningarskjöl í hófi sem
haldið var í Reykjavík milli jóla
og nýárs. Þá komst áhöfn Björg-
vins ekki suður svo stjómendur IS
ákváðu að koma norður og af-
henda þeim skjalið. Aðalsteinn
menn íslenskra sjávarafurða um
flutning fyrirtækisins að hluta
eða öllu leyti til Akureyrar, óháð
sölumálum ÚA.
Stjóm Islenskra sjávarafurða,
samþykktí á fundi sínun eftir að
niðurstaða í sölumálum ÚA lá fyr-
spjallaði og hvíldist og beið betra
veðurs og færðar. Þetta var erfitt
fyrir suma sem áttu böm heima
eóa þurftu að mæta á vöktunum
sínum. En svona er Island. Nú eru
allir komnir og ánægðir,“ sagði
Vilhelm Ágústsson, hjá Höldi.
Hann var ekki með í ferðinni sjálf-
ur en hafði heyrt vel af henni látið.
„Við festum okkur þegar við
ætluðum heim á laugardagskvöld-
ið og mokuöum okkur til baka.
Við gerðum aðra tilraun á sunnu-
dag, vomm samt búnir að heyra
að við kæmumst aldrei alla leið.
Við keyróum eins og við kom-
umst og snemm svo aftur við meó
tilheyrandi mokstri og gamni.
Þetta var öðmvísi árshátíð en við
emm vön. En við emm sátt við
ferðina og félagsskapurinn var
góður. Það fór vel um okkur fyrir
austan," sagði Hjörleifur Gíslason,
einn hinna þriggja er hugðist
halda heim til Akureyrar strax á
laugardagskvöldið. IM
um það hvemig nefndin telur
heppilegast að standa að einsetn-
ingu gmnnskóla bæjarins. í tillög-
unum er gert ráð fyrir að hefja
byggingu stjómunarálmu við
Glerárskóla í ár en með þeirri
framkvæmd yrði skólinn full-
byggður. Þórsarar vildu að kannað
tók fram við afhendinguna að
óvenjumikill áhugi og samstaða
einkenndi áhöfnina á Björgvin og
væri það sérstaklega mikilvægt
þar sem skipið stundaði rækju-
veiðar en rækja er mjög viðkvæmt
og vandmeðfarið hráefni. ÞH
ir, að höfuðstöóvar fyrirtækisins
yrðu áfram á höfuðborgarsvæð-
inu. Mörg sveitarfélög gerðu ÍS
tilboð gegn því að fá höfuðstöðv-
amar til sín. Jafnframt samþykkti
stjóm IS að halda opnum þeim
möguleika að einhver hlutí starf-
seminnar gæti flutt út fyrir höfuð-
borgarsvæðið og verið rekinn í
tengslum vió framleiðendur.
Jakob Björnsson, bæjarstjóri á
Akureyri, sendi stjóm IS bréf fyrir
fundinn í síðustu viku, þar sem
hann staðfesti niðurstöðu bæjar-
stjómar, hvað sölumálin varðaði
og um hugmyndir um flutning á
höfuðstöðvum ÍS til Akureyrar að
hluta eða öllu leyti.
„Eg hef ekki heyrt annað um
málið en að stjómin er að kanna
hagkvæmni þess að einhver hlutí
yrði hvort möguleiki væri á því að
taka íþróttahús Glerárskóla undir
stjómunarálmu en í staðinn yrði
byggt nýtt íþróttahús fyrir skólann
við Hamar, félagsheimili Þórs.
Aóalsteinn Sigurgeirsson, for-
maður Þórs, sagði í samtali við
Dag, að fulltrúum bæjarins hefði
verið gerð grein fyrir því að það
þýddi ekkert fyrir félagið að
byggja íþróttahús, nema það hefði
rekstrargrundvöll og þar þyrfti að
bærinn að koma inn í.
„Fulltrúar bæjarins höfóu efa-
semdir um þá lausn að taka
íþróttahúsið við Glerárskóla undir
stjómunarálmu. Þeir vom hins
vegar tilbúnir að skoða þann
möguleika, aó nýtt íþróttahús við
Hamar, myndi tengjast Síðuskóla
og jafnvel nýjum skóla í Gilja-
hverfi í framtíðinni. Hins vegar
var ekkert ákveðið í þessum efn-
um og okkar næsta skref er að
senda íþrótta- og tómstundaráði
erindi og leita eftir viðræðum við
ráóið um byggingu íþróttahúss vió
Hamar,“ sagði Aðalsteinn Sigur-
geirsson, formaður Þórs.
Þórsarar stunda sínar vetraræf-
ingar í þremur húsum, Skemm-
unni, Iþróttahöllinni og íþróttahúsi
Glerárskóla og segir Áðalsteinn
að það hafi áhrif á fjölda iðkenda í
hverjum flokki. „Við emm að
missa krakka frá okkur vegna fjar-
lægðar á æfingar og við heyrum
að foreldrar hafa einnig af þessu
áhyggjur. Eins er okkar stóra og
glæsilega félagsheimili allt of lítið
notað af okkar félagsmönnum,
sérstaklega yfir vetrartímann, því
þeir hafa ekkert þangað að sækja,“
sagði Aðalsteinn. KK
starfseminnar flytjist annað en í
þessar nýju höfuðstöðvar sem þá
verða á höfuðborgarsvæðinu. Þaó
var fullur stuðningur við það í
bæjarstjóm og hefði allan tímann
verið, ef ÍS hefði viljað koma
hingað óháð þessum sölumálum,
að stuðla að því á einhvem þann
máta sem hefði skipt þá verulegu
máli,“ sagði Jakob Bjömsson, í
samtali við Dag.
Sem fyrr sagði hafa fleiri sveit-
arfélög áhuga á ÍS og sagði Jakob
að trúlega hafi sitt bréf farið í
bunkann og hann hefur ekki feng-
ið formlegt svar frá stjóminni.
Hann sagðist því ekki vita hvort
eitthvað kæmi út úr sínu erindi en
menn myndu hins vegar taka öllu
með opnum örmum. KK
*
*
V
I
If
H
*
*
K
K
*
K
K
K
I
I
t
*
*
RAFIÐNAÐARSAMBAND
fSLANDS
Rafiðnaðarmenn
Rafiðnaðarsamband íslands heldur eftirfarandi
fund þar sem nýgerðir kjarasamningar
við VSÍ og LÍR verða kynntir.
Félagsmiðstöð RSÍ, Skipagötu 14, 4.
hæð, fimmtudag, 24. febrúar, kl. 20.30.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Björgvin EA Dalvík:
ÍS veita áhöAi viðurkenningu
- fyrir uppbyggingu gæðakerfis í rækjuvinnslu um borð
Áhöfnin á Björgvm EA fyrir framan skip sitt $ Dalvíkurhöfn. Lengst t.v. má
sjá forsvarsmenn ÍS, sjávarútvegssviðs KEA og Útgerðarféiags Dalvíkinga.
Mynd: ÞH
Menn myndu taka öllu með opnum örmum
- segir Jakob Björnsson, bæjarstjóri, um þær hugmyndir að ÍS komi upp einhverri starfsemi á Akureyri
M Mývatnssveit:
„Oðruvísi árshátíð"
- hjá starfsmönnum Hölds hf.
- veðurtepptir í sólarhring