Dagur - 22.02.1995, Blaðsíða 8
Spennandi og margslunginn
sakamálaleikur!
SÝNINGAR
Fimmtudag 23. febrúar kl. 20,30
Föstudag 24. febrúar kl. 20.30
Síðustu sýningar
8 - DAGUR - Miðvikudagur 22. febrúar 1995
LEIKfCLflfi OKURURflR
/
/?’ • • \
úxxyntnm
-úr Ijóðum Davíðs Stefónssonar
Eftir Erling Sigurðarson
SÝNINGAR
Laugardag 25. febrúar kl. 20.30
Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30
Síðustu sýningar
ÓVÆNT
riEiM'
SOKN
J. B PRIESTLEY
HVfTASUtWUKIRKJAtt wskmdshUo
Miðvikud. 22. feb. kl. 20.00. Biblíu-
lestur með Jóhanni Pálssyni.
íþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort fétagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.
Miðasalan er opin virka daga nema
mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga
fram að sýningu. Sími 24073
Gre i ðs I u korla þjón u s l a
JÉIÍfc
a?,r tjk
3
Leikfélagið Búkolla
í S-Þingeyjarsýslu
SÝNINGAR Á
DRAUGA-
GLETTUM
eftir
Iðunni Steinsdóttur.
Leikstjóri:
ArnarJónsson.
3. sýning
í Ljósvetningabúó
23. febrúar kl. 20.30.
4. sýning
í Ljósvetningabúð
25. febrúar kl. 14.00.
5. sýning
í Ljósvetningabúð
3. mars kl. 20.30.
Lokasýning
í Ljósvetningabúð
5. mars kl. 14.00.
Leikfélagið Búkolla í
S-Þingeyjarsýslu.
Einkatímar og námskeið.
Bandaríski vökumiðillinn og leið-
beinandinn Patrice Noli verður á
Akureyri 27. feb.-6. mars.
Patrice mun verða með einkatíma
virka daga og námskeiðin Sköpun
allsnægta á öllum sviðum, laugard.
4. mars og Að verða eigið sálar-
IJós, sunnud. 5. mars.
Námskeiðin verða kl. 10-17.30 og
er verð kr. 3.900.- á hvort nám-
skeið fyrir sig.
Einkatíminn, % klst., kostar 2.500.-
Upplýsingar eru í síma 24283 kl.
16-19.
I.O.O.F. 2 = 1762248'/ = 9. O.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum aö okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 27078 og 985-39710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed" bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafieysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 26261.
CcrGArbic
S23500
DISCLOSURE
Borgarbíó og Sambíóin frumsýna samtímis stórmyndina Disclosure, sem byggð er á bók
Michael Crichton sem einmg skrifaði Jurassic Park, The Firm og Pelican Brief.
Disclosure er hlaðin stórleikurum.
Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland í kynferðislegri spennu.
Leikstjórinn Barry Levinson hlaut Oskarsverðlaun 1988 fyrir Rainman og einnig
leikstýrði hann Good morning Vietnam 1987.
Misstu ekki af kynferðislegri ógnarspennu og skelltu þér á Disclosure.
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 9.00 og 11.00 Disclosure
B.i. 16
m m
RIVER WILD
Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalaai niður straumhart fljót lendir í klónum
á harðsvíruðum glæpamönnum á flótta. I óbyggðum er ekki hægt að kalla á hjálp
Enginn heyrir. Pottþéttir leikarar og mognuð áhættuatriði.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevm Bacon og Joseph Mazzello
Miðvikudagur og fimmtudagur:
Kl. 9.00 River Wild
B.i. 12
THREESOME
Stórskemmtileg gamanmynd
með vafasömu ívafi með
Lara-Flynn Boyle, Stephen Baldwin
og Josh Charles í aðalhlutverkum.
Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy
en Eddy er ekki með
kynhvatir sínar á hreinu.
Miðvikudagur
og fimmtudagur:
Kl. 11.00 Threesome
B.i. 12
tfireesome
Móttaka smáauglýsinga er tll kl 11.00 th. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- TQT 24222
Fundir
Samkomur
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir. Gott verð.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22, s{mi 96-25055.
Húsnæði í boði
Til leigu er rúmgóð 4 herb. íbúð í
Miðbænum frá og meö 1. febrúar.
Á sama staö óskast Machintosh-
skjár.
Vantar einnig að skipta á svo til
nýjum skíðum, 1,75 í 1,65 cm.
Uppl. I símum 26228 og 25817.
Húsnæði óskast
Óska eftir viðgerðarplássi fýrir Ford
Econoline T stuttan tíma, sem fyrst.
Uppl. í síma 96-26665 eöa 12950.
Vélsleðar
Vélsleði til sölu!
Polaris Indy 500 árg. ’89.
Góöur sleði, mikið endurnýjaður.
Uppl. f síma 96-52133 eftir kl. 19.
Nuddstofa Ingu
Hrjái þig þreyta, streita eða vöðva-
spenna, bjóöum við vöövanudd,
íþróttanudd, slökunarnudd, nudd
fýrir barnshafandi, trimmform
(vöövaþjálfun) og okkar vinsæla
japanska baðhús sem er bæöi fyrir
einstaklinga og hópa.
Gjafakort.
Nuddstofa Ingu,
KA-heimilinu, sími 26268.
Ingibjörg Ragnarsdóttir, lögg. sjúkran.
Guöfinna Guövaröardóttir, nuddfr.
Patrik Virtanen, íþróttanuddfr.
Ökukennsla
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiðar Gíslason,
Espilundi 16, sími 21141 og 985-
20228.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti við ysta haf.
Veisluþjónusta fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Pantiö tímanlega.
Heitir indverskir réttir í hádeginu
virka daga fyrir vinnuhópa.
Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis-
réttir - Baunaréttir.
Panta þarf með a.m.k. dags fýrir-
vara.
Heimsendingarþjónusta.
Indís,
Suðurbyggð 16,
Akureyri,
símar 11856 og 989-63250.
Rafvlrkjun
Akureyringar - Nærsveitamenn!
Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis
lagnir og viðgerðir í íbúöarhús, úti-
hús og fjölmargt annaö.
Allt efni til staöar.
Ekkert verk er þaö lítiö að því sé
ekki sinnt.
Greiðsluskilmálar.
Gunnar Frímannsson,
rafvirkjameistari, Akureyri.
Sími 96-22015 í hádeginu og á
kvöldin. Bílasími 985-30503.
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 37
21. febrúar1995
Kaup Sala
Dollari 64,27000 67,07000
Sterlingspund 101,72300 106,12300
Kanadadollar 45,50800 48,39000
Dönsk kr. 11,03020 11,54220
Norsk kr. 9,89820 10,37820
Sænsk kr. 8,78140 9,24140
Finnskt mark 14,05770 14,73770
Franskur franki 12,48930 13,11930
Belg. franki 2,11200 2,21600
Svissneskur íranki 51,51580 53,93580
Hollenskt gyllini 38,82060 40,68060
Þýskt mark 43,68490 45,46490
(tölsk llra 0,03980 0,04212
Austurr. sch. 6,17490 6,48690
Port. escudo 0,41900 0,44140
Spá. peseti 0,49630 0,52430
Japanskt yen 0,65787 0,69287
Irskt pund 101,04200 106,48200
Myndlistaskólinn á Akureyri óskar
eftir að ráða karl eða konu til að
sitja fýrir í teiknitíma einu sinni til
tvisvar T viku.
Uppl. milli kl. 16 og 18 í Myndlista-
skólanum.
Heildsala
íspan h/f, Akureyri,
Heildsala, sími 96-22333,
fax 96-23294.
• Silikon.
• Akrýlkítti.
• Úretan.
• Þéttilistar, svartir og hvítir.
• Festifrauö, þéttipulsur.
• Silikonprimer, eldvarnaborði.
• Öryggisskór.
• Vinnuvettlingar.
íspan h/f, Akureyri,
Heildsala simi 96-22333,
fax 96-23294.
Módelstörf
Þjónusta
Elnkatímar